Tíminn - 16.07.1967, Síða 14

Tíminn - 16.07.1967, Síða 14
i 14 TIMINN SUNNUDAGTTR 1«. Jfflí ÍWU HAPPDRÆTTI BLINDRA- FÉLAGSINS Þessi númer hlutu vinning: 24049 Fíat fólksbiíreiS. 19329 Ferð fyrir tvo á heimssýn inguna í Kanada, ásamt vikudvöl í Bandaríkjun- um. Vinninga má vitja í skrifstofu fé- lagsins að Hamrahlíð 17 n.k. mánu dag kl. 3—5. Eftir þann tíma verða upplýsingar veittar í síma 51763 næstu kvöld, þar sem skrifstofan verður lokuð vegna sumarleyfa. Blindrafélagið flytur öllum þeim, sem unnu að happdrættinu eða styrktu það á annan hátt, beztu Iþaikkir. (Birt án ábyrgðar). TRULOFUNARHRINGAR afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. — H A L L D Ó R Skólavörðustíg 2. FYRIRSPURN Blaðið hefur verið beðið fyrir- spurn til stjórnar Læknafélags Reykjavíkur, og byggist hún á eftirfarandi málavöxtum: Heimilislæknir konu einnar í borginni er nýfarinn í sumarfrí, eins og lög gera ráð fyrir, og hefur annar læknir, Björn Önund arson, tekið að sér að. gegna heim ilislæknisstörfum fyrir hann á meðan. ■ Kona þessi kemur síðan á aug- lýstum viðtalstíma í Domus Med- ica s.I. föstudag, þar sem Björn hefur stofu sína, í þeim tilgangi að fá sprautu, sem hún á að fá með venjulegu millibili. Aðstoð- arstúlkán spyr hana fyrst, hvort hún hafi pantað tíma, en konan kveður svo ekki vera. Er henni þá sagt, að hún verði að gera það, og geti í fyrsta lagi komizt að á mánudaginn. Fyrirspurnin er: Telst það for- svaranlegt, að sv.ona erfitt sé fyrir sjúklinga að fá afgreiðslu hjá þcim lækni, sem tekur við heimilisstörf um annars læknis? FRIÐRIK Frambalda af bls. 1. stundum á skemmtilegum flétt- um. Gligoric hefur sdgrað báða skozku ksákmennina heldur auð veldlega — og Larsen vann Davie létt í annarri umferð.“ Gerið góðan liiat betri með BÍLDUDALS nidursodnu. íjraenmeti Hjartaniega þökkum viö auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför föður míns og afa. Ásgeírs Halldórssonar frá Fossi. Sigríður Ásgeirsdóttir og dætur. Við þökkum af alhug alla þá hluttekningu, sem okkur var auðsýnd af öllum, bæði nær og fjær, við andlát og jarðarför Alberfs Guðmunassonar, 'i kaupfélagsstjóra, Sveinseyri. Guð blessi ykkur öll. Steinunn Finnbogadóttir Vilhjálmur Albertsson Ester Celín Bragi Friðfinnsson Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall móður okkar og bróður, Guðríðar Guðmundsdóttur og Alberts Guðmundssonar frá Sveinseyri Aðstandendur. Hvernig urðu önnur úrslit í þeirri umferð? „Penrose sigraði þá Wade, Gli goris vann Pritohert, en þedr Kottnauer og Pomar gerðu jafn tefli. Umferðin var tefld á fimmtudagskvöld og lauk öll- um skákunum nema milli okkiar 0‘Kelly, en biðskákirnar voru tefldar í gær. Þriðja umferðin hefst í dag kl. þrjú, það er frí á sunnudag og fjórða uimferð verður tefld á mánudag og fimmta umferð á þriðjudag. Staðan eftir þessar tvær umferð ir er þannig: Gligoric hefur 2 vinninga, Friðrik, Larsen og Penrose V/2 vinning. Wade og Kottnauer einn vinning hvor. 0‘Kelly, PritOhert og Pomar % vinning hiver og Davie engan vinning." Ég sé, að mótið hefur ekki byrjað á fyrstu umferðinni eins og hún £f ti að vena samkvæmt töfluröð, heldur annarri umferð inni. Hvað veldur? „Já, það er rétt. Við dróg- um um núrner — en ég held, að það hafi verið búið að ákveða fyrirfram að hafia þennan hátt á — en ástæðan fyrir breyting- unni ekki sú, að samkvæmt töflu röð hittist svo einkennilega á, að við Larsen áttum þá að tefia saman, og Gligorie og 0‘Kelly. Það má kannski segja, að viss spenna hafi borfið, ef þessar, skákir hefðu verið tefldar í fyrstu umferð, en það er þó sem sagt ekki ástæðan fyrir breyting.unni." Þú teflir þá við Larsen í síð- ustu umferð og hefur svart? „Já, það verður víst þannig — ég held það sé öruggt, að það sé síðasta umferðin." Og hvað er langt síðan sá, sem hefur haft hvítt hefur unn ið í innbyrðis skákum ykkar? „Það er nú orðið anzi langt siðan, — sá, sem hefur haft hvítt hefur ekki unnið síðan við tefldum einvígið fræga u-m Norðurlandameistaratitilinn í Reykjavík. Og þegar vdð Larsen höfum teflt saman hefur sá unnið nœr undantekningarlaust sem teflir á svart. Örfáum skék um hefur lokið með jafntefli en það er eins og rauður þráður í skákum okkar, að sá sem teflir á hvítt — sóknina — „sprenglr sig“ hver svo sem niðurstað- an verður nú. HÁLOFTIN Framihalda aí bls. 1. einkar hagstæð hér, þar sem við erum í norðurljósabeltinu, en van Allen geislabeltin koma næst jörðu yfir íslandi, og því kemur mikil geislmn inn í háloft in hér. Hafa hliðstæðar rannsókn ir verið framkvæmdar af sömu stofnun bæði í Alaska og Finn- landd, en fyrri rannsóknir hér á landi hafa dregið fram í dagsljós- ið ýmsar markverðar nýjungar um þessi efni. Túlkur Frakkanna og deið- sögumaður hér á landi verður Ey- borg Guðmundsdóttir listmálari. FYRIRLESTUR Framihald af bis. 16. bil og er þetta árið formaður and lega herráðsins í Dundar. Hún hefur flutt fyrirlestra um Balh'á‘ itakenningarnar um gjörvallt Kanada, í Bandaríkjunum og Bvrópu. Nanoy Campell hefur getið sér mikinn orðlstír á sviði danslistar bæði sem ballettdansari og ballett semjiari. Hún er meðlimur Hamil ton deildar Sameimuðu þjóðanna og starfað að ýmsum félagsmálum. Ferð hennar hingað er svo sem fyrr segir á vegum Baihá‘ita í Reykjavík. Hiún gefur kost á sér sem fyrirlesara á fundum félags samtaka, sem þess kynnu að óska. Tekið er á móti beiðnum í síma 82323. DA NANG Frambalda af bls, 1, ur, og í þedrri sprengingu jöfn- uðust öll hús í nágrenninu við jörðu. Bara flugvélatapið er metið á a.m.k. 23 milljóriir diollaira. HEYSKAPUR Frambald af bls. 16. Austuriandi. En í heild held ég, að kannski sé ekki hægt að segja, að ástandið sé eins slæmt og þá. En svo veit maður aldrei um það svona á vorinu, hvað mikið af kölunum er alger eyðilegging og hvað kemur til með að gróa upp af sjálfu nér. Það var a-llt afskap- lega illa farið fyrir tveimur ár- um fyrir austan, og segja má, að eins sé það með jörð og jörð og noikkrar jarðir samliggjandi á sumum sfcöðum um Norður- land, en aftur á móti eru nú 'heilar sveitir óskemmdar. Dodge D 400 Önnur sending af hinum margreyndu DODGE D400 v8ru- bílum er komin til landsins. Nokkrir bílar til afgreiðslu strax. DODGE D400 er tilvalinn bíll fyTir bændur, heildverzlanir, iðn- fyrirtæki og aðra aðila, sem þurfa trausta en létta vörubíla. DODGE D400 er 6 tonn og er með 140 ha. vél, fjórskiptan synchro gírkassa, 11 kiplinga, og m. fl. Hin margra ára reynsla á íslandi sannar gæði DODGE bifreiða. Tryggið yður einn af hinum traustu og hagstæðu DODGE D400 vörubifreiðum. Hafið samband við umboðið strax. CHRYSLER-UMBOÐIÐ VÖKULL H.F. Hringbraut 121. — Sími 10600. Glerárgötu 26, Akureyri. — Sími 21344.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.