Alþýðublaðið - 30.05.1987, Síða 5

Alþýðublaðið - 30.05.1987, Síða 5
Laugardagur 30. mal 1987 5 Neytendasamtökin með stríðsyfirlýsingu: „VIRÐIÐ REGLURNAR AÐ VETTUGI" Neytendasamtökin sendu í gær frá sér yfirlýsingu, þar sem skorað er á ríkisstjórnina að nema þegar úr gildi reglur um innflutningsleyfi fyrir blóm og ýmsar grænmetisteg- undir. Jafnframt skoruðu samtökin á framléiðendur þessara vara hér- lendis að virða þessar reglur að vett- ugi meðan unnið er að því að fá þær numdar úr gildi. Hér virðist vera um eins konar stríðsyfirlýsingu að ræða af hálfu Neytendasamtakanna. í greinar- gerð með áskoruninni segir m.a. að Neytendasamtökin hafi um árabil barist fyrir endurbótum á framboði og verslun með grænmeti og garðá- vexti, en ástandið í þeim efnum hafi verið óviðunandi lengst af. Að áliti samtakanna er hin tak- markaða neysla íslendinga á þess- um tegundum, afleiðing af þessu Útivistardagur aldraðra Sunnudaginn 31. maí kl. 13.30 efnir Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra til útivistar í trjágarðinum í Laugardal. Farið verður í „rat- leik“. Skemmtilegur leikur sem allir geta tekið þátt í. Stjórnandi er Anton Bjarnason, íþróttakennari. Klæðist hlýjum fötum og verið í þægilegum skóm. Takið lesgleraug- un með. Ath. Ekið frá Suðurlandsbraut niður Holtaveg eða Múlaveg. Allir velkomnir. ástandi. Nú er neyslan hins vegar á uppleið og Neytendasamtökin virð- ast vilja fylgja þeirri þróun eftir með því að auka enn á frjálsræði í þessum efnum. í lok greinargerðar samtakanna kemur fram að áskoruninni er beint til ríkisstjórnarinnar í heild, vegna þess að samtökin telja með öllu tii- gangslaust að leita hófanna við landbúnaðarráðherra í ljósi feng- innar reynslu. Samvinnuskólinn á Bifröst góð atvinnutækifæri ágæt námsaðstaða og tölvubúnaður kröftugt félagslíf frekari menntunarleiðir skólaheimili tvö námsár undirbúningur undir störf og frama þjálfun í félagsstörfum og framkomu stúdentspróf Inntökuskilyrði: Umsóknirsendist: Samvinnuskólinn Tveggja ára framhaldsskólanámi lokið skólastjóri — á viðskiptasviði eða með viðskiptagreinum Bifröst — eða öðrum sambærilegum undirbúningi. 311 Borgarnesi Umsóknarfrestur: ÍO. mars til ÍO. júní Upplýsingar í skólanum: Símar 93-5000/5001 W pjp ÍST ill SÍ0T \Mmif iitBÍ . p i llí íHli. 111 n BENIDORM Beint flug í sólskinið Góð gisting — íslenskir fararstjórar — Hagstætt verðlag — Veður- blíðan á BENIDORM er á allra vitorði — Tívolí — Vatnaland — Fjöldi diskóteka — Frábærir veitingastaðir — Næturklúbbar — Úrval skoðunarferða. Á BENIDORM hittist fólk á öllum aldri, þar er ekkert kynslóðabil. KOMDU MEÐ TIL BENIDORM. Næstu ferðir: 2. júní UPPSELT 4. ágúst UPPSELT 16. júní UPPSELT 18. ágúst UPPSELT 23. júní 10 sæti laus 25. ágúst 8 sæti laus 7. júl! laus sæti 8. sept. laus sæti 14. júli laus sæti 15. sept. laus sæti 28. júlí 6 sæti laus 29. sept. laus sæti Verð: fyrir hjón m/2 börn 2ja—12 ára frá kr. 22.700,- — 3 vikur Nú er hver að verða síðastur að komast með til BENI- DORM. PANTAÐUR STRAX! Því eins og þið sjáið hér að ofan, fyllast nú ferðirnar óðfluga. FERÐA MIÐSTÖÐIN C&hixat lccwrt AÐALSTRÆTI 9 - REYKJAVÍK - S. 2 8 1 3 3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.