Alþýðublaðið - 03.10.1987, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 03.10.1987, Blaðsíða 12
 Þjónusta við útflytjendur Utflutningshandbók Búnaðarbankans Handbók fyrir þá sem starfa að eða hafa áhuga á að selja íslenzkar vörur á erlendum markaði. í bókinni eru leiðbeiningar um vinnuaðferðir og reglur í útflutningsstarfinu. Bókin fjallar um: # Markaðsstörf í útflutningi # Útflutningsskjöl # Greiðslufyrirkomulag # Útflutningsábyrgðir # Fjármögnun útflutnings # Gjaldeyrismál # í bókinni er einnig „minnislisti útflytj- andans“ BÚNAÐARBANKINN hefur um nokkurt skeið unnið að því að þróa nýjan þátt í starfsemi sinni, sem miðar að því að greiða fyrir og efla vaxandi útflutningsviðskipti í landinu bæði í nýjum og eldri greinum útflutnings. Til að ná árangri á þessum vettvangi, er nauðsyn- legt að kunna til verka og þekkja reglur og við- skiptavenjur. Með útgáfu ÚTFLUTNINGSHANDBÓKAR vill Búnaðarbankinn greiðafyrir þessari starfsemi og stuðla að vaxandi áhuga á mikilvægasta þætti ís- lenzks viðskiptalífs. Bókin fæst á 33 afgreiðslustöðum Búnaðarbank- ans um allt land. HVAR SEM ÞIÐ ER UÐ AÐ STÖRFUM - ÞAR ERUM VIÐ LÍKA BÚNAÐARBANKIISLANDS MEIRA EN BANKI . r,-v->r-íVv'-v-,' . - : II i Jj 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.