Alþýðublaðið - 03.10.1987, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 03.10.1987, Blaðsíða 13
Laugardagur 3. október 1987 13 SMÁFRÉTTIR MlýlvlMil rir 60 ariíLm Barnaskólahúsið nýja i Hainarfirði vígt, Bamaskólahúsiö nýja i Hafnar- Mrti er nú fullgert, og fór vígsla þess fram í gœr. Var mjög gestkvæmt viö at- hðfnina. Safnaöist mikill mann- fjöldi saman i garöinum fyrir framan húsiÖ,' og er athöfnin skyldi hefjast komu skólabörnin i glæsilegrí fylkingu undir fán-. tun til að fagna hinni nýju fraeðsiustofnun. Kaj Munk hjólar áfram Mánudaginn 5. október, hefjast að nýju sýningar á leikritinu um Kaj Munk þar sem Arnar Jónsson fer með titilhlutverkið. Höfundur og leikstjóri er Guðrún Ás- mundsdóttir sem fer með hlutverk móður Kaj Munk. Sýningar urðu 40 talsins í vetur er leið, og var farið I leikferð í sumar til Danmerk- ur og Svíþjóðar. Leikritinu var feiknavel tekið og fékk mjög lofsamlega gagnrýni í dönsk- um og sænskufn blöðum. Sunnudaginn 4. október verð- ur sjónvarpsþáttur sem tek- inn var i þessari ferð og Ög- mundur Jónasson fréttamað- ur sjónvarps hafði veg og vanda af, þáttur þessi er á dagskrá kl. 21.00 I Ríkissjón- varpinu. Það er mikið stór- virki að leggja land undir fót með svo stóra sýningu, og hefði það aldrei getað orðið nema fyrir stuðning ýmissa aðila . Nú gefst þeim sem misstu af þessari sýningu i vor tæki- færi til að sjá leikritið um Kaj Munk. Þessi sérstæða leik- sýning verður sýnd í Hall- grímskirkju á sunnudögum * kl. 16.00 og á mánudags- kvöldum kl. 20.30. Miöasala er I Bókaverslun Eymundson í Austurstræti og í Hallgrímskirkju. Menningarmálaráðherrar Evrópuráðsins funduðu f Sintra í Portúgal dagana 15,—17. september og ræddu einkum um fjár- mögnun menningarstarfsemi Niðurstaðan varð m.a. sú að hvetja til samstarfs hins op- inbera og einkafyrirtækja um fjárstuðning við menningar- starfsemi. Ráöherrarnir töldu þó framlög einkaaðila ekki leysa hiö opinbera frá þeirri ábyrgð að búa menningarlíf- inu sem hagstæðust skilyrði. Nokkrlr hreinlegir menn geia fengið keypt golt fæði, ódýrt, einnig einstakar máltiðir, eflir samkomulagi. Uppl. á Nönnugðtu 3 A, uppi. Simi 18t»2. Ræningjaflokkar og itjómraAL Frá Beriin er simað: Herliö búlgarskir óaldafiokkar eru alt af annað veifið aö vaöa irai á Júgó-' slaviu og Grikkland. Smáskeernr' eru stööugt á landamærunum. MS* BedoniB hia griska hefir verið lýst I hemaönrá s tand. Stjómm i Grikk- ktndi hefir krafist þess, aö stjóm- in í Búlgprfu geri róörtafanlr’ta þess aö hindm frekari bnoéatr á grlsk lönd. Audi + PÝSKA TÆKNIUNDRID ER ENN AD GERAST | ■ ■ .............. Hellrjeðl eftir Henrlk Lund fáat vlO Grundarstlg 17 ng i bókabúð- um; róö tæklfærlanjöf og ódýr. n—"■ ............... 11 Flokkaagl t EáeabutdL Frá Moskva er simað: Samþykt befír veriö elnum rómi aö útltotai Trotaki frá fmmkvmdanefnd þriöja alþjóöasambandsms vegna tilreuna hans til þess að tnynda sérstakan flokk utan um sjálfan »*« Meö sjálískiptingu eöa íimm gíra handskiptingu . ■■ BILL SEM BER AF OÐRUM Q| NÝJA BIÖ mi Sheiklnn tri Paria. Sjónleikur i li þáttum. Aðalhlulverk leikur: Jean Angelo o. fl. t 8iðasta sídd. On daginn og voglnu. Næturiæknlr er í nótt Konráö R. Konráöc- son, Þingholtsstrœti 21. siml 575. Kvelkja ber á bifreiðum og reiöhjólum I riag og þrjá ruestu daga kl. 6' t e. m. | ALÞÝÐUBLAÐIB [ 3 kemur út á hverjum virkum degi. ► J Afgreiðsla i Alpýðuhúsinu við * j Hvertisgðtu 8 opin trá kl. 9 árd. ! J til kl. 7 píðd. ; Skrifstofa a sama r'að opin kl. ! 5 9>/t—10", árd. og kl. 8 — 9 slöd. { i Simar: 988 (aigrelðs'an) og 1294 ! j (skritstofan). ; Verölag: Áskriftaiverö kr. 1,50 á ! j mánuði. Auglýsingarveiökr.0,15 ! < hver mm. eindálka. i Prentsmlðja: Alpýðuprenlsmiðjan ! ; (i sama husi, sðmu slmar). [

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.