Alþýðublaðið - 24.10.1987, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 24.10.1987, Blaðsíða 14
14 Laugardagur 24. október 1987 íbúar í Laugarnes-, Laugarás-, Heima- og Vogahverfum í Reykjavík! Laugardaginn 31. október 1987 kl. 14.00, mun Borgar- skipulag Reykjavíkurefnatil borgarafundarí Safnað- arheimili Langholtssóknar við Sólheima. Á fundinum verða kynnt drög að hverfaskipulagi fyr- ir borgarhluta 4 þ.e. Laugarnes-, Laugarás-, Heima- og Vogahverfi. Hverfaskipulag er unnið í framhaldi af nýju aðal- skipulagi fyrir Reykjavík. í þvi er fjallað sérstaklega um húsnæði, umhverfi, umferð, þjónustu og íbúa- þróun og áhersla lögð á hvar breytinga er þörf og hvar þeirra er að vænta. Á fundinum verður óskað eftir ábendingum og at- hugasemdum frá íbúum. Virk þátttaka íbúa er ein af forsendunum fyrir góðu skipulagi. Borgarskipulag Reykjavíkur. Happdrætti Hjartaverndar 1987 Vinningaskrá Greiðsla upp í íbúð kr. 1.000.000 26892 Jeppabifr. Patjero 1988 kr. 900.000 31860 Bifreið Chevrol. Monza 1988 kr. 560.000 89878 Greiðslaupp í íbúðahvorákr. 500.000 50651 117040 Ferðavinningar hver á kr. 150.000 15501 54573 86524 114703 Ferðavinningar hver á kr. 100.000 1104 53546 103367 144273 11079 57448 105153 148710 33478 101218 107439 Vinninga má vitja á skrifstofu Hjartaverndar, Lág- múla 9, 3. hæð. þakkir til síuðningsmanna urn iand aiit. SMAFRETTIR Ný póst- og símaafgreiðsla Nú gefst bæði almenningi og flugfarþegum kostur á allri póst- og simaþjónustu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, því að ný afgreiðsla veröur opnuð n.k. föstudag. Af- greiðslan sem er á fyrstu hæð veröur opin alla virka daga frá kl. 9—17. Póst- og símaafgreiðslan á annarri hæð veröuráfram opin flug- farþegum við komu og brott- för flugvéla. Póst- og sfm- stöðvarstjóri er Jóhann Pét- ursson. Vísitala byggingar- kostnaðar Byggingarvísitalan í októ- ber er 4% hærri heldur en í september. Meö áframhald- andi hækkun yrði verðbólgan því um 60% á einu ári. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala byggingar- kostnaðar hækkað um 20% en um 6% undanfarna þrjá mánuði. Sú hækkun jafngild- ir um 27% verðbólgu á heilu ári. Af hækkun vísitölunnar frá september til október stafa um 3% af 7% almennri launahækkun 1. október sl. Um 0,4% stafa af hækkun á verði eldhúsinnréttinga og um 0,2% af hækkun á verði ýmissa vöru og þjónustuliða. NÚ Hður mér vel! uiósa; Verkfræðingur Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir aö ráða raf- orkuverkfræðing til starfa i innlagnadeild fyrirtækis- ins. Starfið felst i rannsókn á orkunotkun og við skipu- lagsverkefni. Þekking ádreifikerfum og reynsla í for- ritun æskileg. Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu og m.a. aðgang að stóru tölvukerfi til notkunar. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri og yfir- verkfræðingur innlagnadeildar í síma 686222. Umsóknarfrestur er til 2. nóvember n.k. 3 RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Hafnarfjarðarbær — lóðir Hafnarfjarðarbær mun úthluta lóðum í Set- bergi og víðar á næstunni: 1. Lóðir fyrir 9 einbýlishús og 40 parhús og raðhús við Stuðlaberg. 2. Lóðir fyrir iðnað og þjónustu við Hamraberg. Bygginganefndarteikningar liggja þegar fyrir og ber umsækjendum að leggja fram óskir um stærð og staðsetningu í umsókn. 3. Nokkrareldri lóðir (7 talsins). Nánari upplýsingar veitir skrifstofa bæjarverkfræð- ings, Strandgötu 6, þ.m.t. um gjöld vegna lóðanna, byggingarskilmála o.fl. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðublöðum, sem þarfást, eigi síðaren mánudaginn 9. nóvember n.k. Eldri umsóknir ber að endurnýja eða staðfe-sta. Bæjarverkfræðingur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.