Alþýðublaðið - 24.10.1987, Blaðsíða 19

Alþýðublaðið - 24.10.1987, Blaðsíða 19
Laugardagur 24. október 1987 19 Auglýsing um skoðun ökutækja í Reykjavík Talsvert hefur borið á því að kaupendur vélknúinna ökutækja hafi vanrækt að tilkynna eigendaskipti og að láta umskrá ökutækin. Lögreglustjórinn í Reykja- vík hefurþvi ákveðið, með tilvísun til ákvæða laga nr. 40/68, 14. og 19. gr., að eftirtalin ökutæki, sem van- rækt hefur verið að tilkynna eigandaskipti og um- skráningu á, skuli færð til skoðunar í Bif reiðaefti rl its rikisins dagana 26. til 30. okt. n.k. Núverandi eigendur þessara ökutækja geta spar- að sér óþægindi með því að færa þau til skoðunar á þessum tíma, því ellaverðaskráningarnúmerin tekin af ökutækjunum hvar sem til þeirra næst. Við skoð- unina þarf að ganga frá málum varðandi umskrán- ingu og tilkynningu á eigandaskiptum samkv. fyrr- greindum ákvæðum. Ökutæki, sem þegar hafa verið skoðuð fyrir árið 1987, en eru á meðfylgjandi lista, þurfa að færast til skoðunar af sömu ástæðu. Skoðun fer fram virka daga aðra en laugardag frá kl. 08.00 til 15.00 hjá Bifreiðaeftirliti ríkisins, Bílds- höfða 8, Reykjavík. Við skoðunina skulu ökumenn leggja fram gild ökuskírteini, kvittun fyrir greiðslu bifreiðaskatts og vottorð um að vátrygging ökutæk- isins sé í gildi. í skráningarskírteini skal vera áritun um að aðalljós bifreiða hafi verið stillt eftir 31. júlí 1987. Skráningarnúmer: 23.10.87. A-02287 A-03885 A-04131 A-04346 A-06618 A-07808 A-09953 B-00801 D-00154 D-00868 E-00741 E-01185 E-02820 E-02873 E-03330 G-01173 G-01644 G-05731 G-06085 G-06886 G-08362 G-09455 G-12236 G-12362 G-12409 G-13633 G-15770 G-16921 G-17543 G-18441 G-21636 G-22761 G-23912 H-00419 H-01189 H-02162 H-02396 H-03599 1-01438 1-01882 I-02440 1-02613 I-02730 1-04188 K-01951 L-00474 I-00753 L-02244 L-02410 L-02500 M-00788 M-02593 M-03146 M-03146 Ö-01439 Ö-01483 Ö-01866• Ö-02276 Ö-04387 Ö-04422 Ó-05269 Ö-05376 Ö-05781 Ö-05962 Ö-06097 Ö-07652 Ö-08339 Ö-10106 Ö-4928 P-00628 R-01838 R-03367 R-05044 R-06272 R-09485 R-12078 R-12241 R-13095 R-13219 R-13546 R-14236 R-14330 R-14833 R-15212 R-16143 R-16334 R-17122 R-17804 R-18187 R-18441 R-18655 R-18754 R-18766 R-18822 R-18920 R-19224 R-19670 R-20323 R-22237 R-22491 R-23058 R-23372 R-24175 R-24592 R-24706 R-25387 R-25511 R-25659 R-26456 R-26768 R-26782 R-28132 R-29126 R-29372 R-29607 R-29617 R-30164 R-31351 R-31770 R-34167 R-34516 R-34862 R-35726 R-35826 R-36158 R-36634 R-36756 R-36929 R-37354 R-37563 R-37780 R-38238 R-38328 R-38598 R-38651 R-39164 R-39215 R-40216 R-40641 R-40647 R-41315 R-41805 R-42513 R-42522 R-43490 R-43571 R-44657 R-45557 R-45562 R-46023 R-46326 R-48546 R-49483 R-49662 R-49772 R-50047 R-50271 R-50360 R-50464 R-50592 R-51130 R-52089 R-52382 R-54035 R-54230 R-54925 R-56012 R-57252 R-57605 R-58013 R-59018 R-59070 R-60513 R-61063 R-62331 R-63187 R-63970 R-65405 R-65569 R-66215 R-66346 R-66513 R-67061 R-67314 R-67870 R-68734 R-68917 R-69157 R-69497 R-70107 R-70188 R-70251 R-71692 S-00259 S-01816 U-01710 V-00127 V-01657 X-00350 X-01162 X-01435 X-01566 X-01615 X-02438 X-02803 X-02991 X-03116 X-03224 X-04359 X-04857 X-05730 X-05832 Y-00412 Y-00412 Y-02051 Y-02561 Y-02667 Y-03288 Y-03288 Y-04193 Y-04430 Y-04473 Y-04929 Y-04929 Y-05030 Y-05280 Y-05297 Y-05708 Y-09160 Y-09160 Y-13537 Y-14254 Y-14355 Y-14773 Y-14778 Y-15668 Y-15847 Y-15847 Y-16195 Z-02119 Z-02239 Þ-02342 Þ-03374 Þ-04393 Þ-04847 Lögreglustjórinn í Reykjavík 21. október 1987. Böðvar Bragason. REYKJMJÍKURBORG Acuimvi Sfödoci Borgarskjalasafn, Skúlatúni 2, óskar að ráða starfs- menn hálfan eða allan daginn. Störfin felast í af- greiðslu, flokkun og skráningu safnsins. Uþplýsingar um starfið veitir borgarskjalavörður í síma 18000. Umsóknarfrestur er til 30. okt. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sér- stökum eyðublöðum sem þar fást. , , Starf á sjukrahúsi herur ymsakostí sem áki liggja í augum uppi... Ríkisspítalar eru stór og fjölbreyttur vinnustaður og þar starfa um 3 000 manns; við rannsóknir, lækningar, hjúkrun, endurhæfingu og aðstoð við sjúklinga og aðstandendur þeirra. Starfi hjá Ríkisspítölum íylgja ýmis hlunnindi, svo sem ókeypis vinnufatnaður (eða fatapeningar), ódýrt fæði í matsölum á vinnustað, mikið atvinnuöryggi, öflugur lífeyrissjóður og launahækk- andi námskeið. Hér að neðan eru nokkur dæmi um störf sem nú bjóð- ast hjá Ríkisspítölum. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR Á hinum ýmsu deildum Landspítalans fer fram fjöl- breytt starfssemi og á nokkr- um þeirra er nú unnið að gagngerðri endurskipulagn- ingu og uppbyggingu hjúkr- unarferilsins, t.d. á Lyf- og handlækningadeildum. Bráðamóttaka og krabba- meinslækningadeild eru nýjar deildir sem eru að opna um þessar mundir. Jafnframt hefur verið farið á stað með fræðslu- og þjálf- unarnámskeið fyrir hjúkr- unarfræðinga, í því skyni að gera hjúkrun markvissari, skipulegri og einstaklings- bundnari. Meðallaun: (án aukavinnu) Mánaðarlaun eru 70.193 kr. með vaktaálagi. Fyrir hverja aukavakt eru greiddar 5.155 kr. Hlutastörf eru einnig í boði. Nánari upplýsingar eru veitt- ar í síma 29000 hjá hjúkrunar- ffamkvæmdastjórum. SJÚKRALIÐI Á Landspítalanum eru sjúkra- liðar þátttakendur í hjúkrun- arferli sjúklinga. Viðbjóðum upp á skemmtilega samvinnu og tækifæri til að annast sjúklinga með mismunandi þarfír og ólík hjúkrunar- vandamál. Hér bjóðast tæki- færi til að bæta við sig þekk- ingu í formi námskeiða auk reglubundinnar fræðslu sem er innan ákveðinna eininga. Meðallaun: (án aukavinnu) Mánaðarlaun eru um 60.000 kr. með vaktaálagi. Fyrir hverja auka- vakt eru greiddar 3 982 kr. Hluta- störf eru einnig í boði. Nánari upplýsingar eru veitt- ar í síma 29000 hjá hjúkrunar- framkvæmdastjórum Hand- lækninga- og Lyflækninga- deilda. STARFSMAÐUR Á DEILD. Störfin eru á Geðdeildum Landspítalans og á Kópa- vogshæli. Starfsmaður á sjúkradeild fæst við þjálfun, uppeldi og umönnum sjúklinga og vinn- ur í nánu samstarfi við hjúkr- unarfræðinga, sjúkra- og iðju- þjálfa, auk lækna og sálfræð- inga. Boðið verður upp á launa- hækkandi námskeið í þeim tilgangi að gera fólk hæfara og veita því meiri innsýn í starfið. Meðallaun: ( án aukavinnu) Mánaðarlaun eru 45.665 kr. með vaktaálagi. Fyrir hverja aukavakt eru greiddar 3.235 kr. Nánari upplýsingar eru veitt- ar á Geðdeild í síma 38160 eða 29000 (hjúkrunarfram- kvæmdastjóri) og á Kópa- vogshæli í síma 41500. ...fyrr en þú hefur kynnt þér málið RÍKISSPÍTALAR essemm/slA 1903

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.