Alþýðublaðið - 16.12.1987, Blaðsíða 17
Miðvikubagur 16. desember 1978
17
BARA MARGAR LITLAR SMÁSÖGUR
Bangsasögur
eftir ýmsa höfunda
Örn og Örlygur 1987
— Við erum ekki búin að
lesa hana. Þetta eru bara
margar litlar smásögur. En
veistu það að hann Svavar er
alltaf að skoða hana og hann
segir, hann er alltaf svona:
Æææ, váá, aumingja hún.
Hann er alltaf eitthvað svona.
Hvernig eiga góðar bækur að
vera?
— Bækur eiga að vera
spennandi. Fyndnar líka,
svona eins og Kuggur, hún er
fyndin. Olla og Pési er
spennandi og líka fyndin.
— Mikið af myndum, lit-
myndum. Bækur eiga að
enda vel. Þessar enduðu allar
vel nema Saga af Suðurnesj-
um, því þá fór stelpan til að
leita aftur að Kobba.
— Skemmtileg bók er
spennandi, skemmtileg, fynd-
in. Með litmyndum helst.
góðum soldiö.
— Leiðinlegar bækur eru
eru með engri mynd og
kannski langt á milli mynda,
ekki með góðum litmyndum
og ekki með myndum sér-
staklega. Og kannski ekki
fyndnar.
— Þær mega vera soldið
sorglegar.
— Og líka rlmbækur, þessi
rímaði.
— Engin bók var leiðinleg-
ust.
— Kuggur var voöa
skemmtileg og fyndin. Jóla-
grauturinn var spennandi.
— Það er hægt að lesa
sömu bók oft.
— Ég get ekki sagt hvaða
bók mér finnst skemmtileg-
ust, mér finnst allar skemmti-
legastar.
Viðtal: Eirikur Brynjólfsson
Magnea J. Matthíasdóttir.
Myndir: Róbert
Saga af Suðurnesjum þótti „spennandi en dáldið sorgleg".
GAMAN AÐ ÆVINTÝRUM
Fjööur af hauknum frækna
Mál og menning
— Það eru bara hérna
ævintýri. Mér finnst sagan af
Ivan prins skemmtileg. Menn-
irnir þarna sem eru með bog-
ana.
— Nei, hún heitir það ekki.
Froskaprinsessan heitirhún.
— Hann fékk froskinn.
— Það er gaman að ævin-
týrum.
hjá þessum sel. í jólamatinn.
— Nei, tvo sekki.
— Mér finnst hún ekki
skemmtileg. Ömurlega leiðin-
leg.
— Það var strákur sem
datt oní sjóinn og hitti systur
sína. Fyrst þáveiddi pabbi
hans og veiddi en svo veiddi
hann ekki neitt og hérna og
þá fór strákurinn og ætlaði
að reyna að veiða og svo beit
á hjá honum og svo ákvað
hann að láta teyma sig alveg
útfyrir og þá datt hann bara í
sjóinn. Og svo kom selur
sem hét Kobbi og þá fór
hann með selnum oní sjóinn,
selurinn, og svo fór hann
með honum inní höll sem
hann átti. Svo var fjall hjá
höllinni.
— Það var annar selur,
manstu ekki, sem var systir
hans?
— Þá hitti hann systur
sína. Svo var selurinn kóngs-
sonur og svo synti selurinn
með þau. Svo fór hann aftur í
haminn, svo hann var eins og
selur, og svo synti hann með
þau til lands. Og hérna þá
fóru þau með lax heim með
sér sem þau höfðu fundiö f
sjónum og borðuðu ájólun-
um. En svo var stelpan svo
leið, systir hans, og hún fór
aftur niður í fjöru og ætlaði
að reyna að finna Kobba, fór
aftur út í vatnið og synti af
því hún ætlaði að reyna að
finna Kobba.
— Þetta var góð bók.
Spennandi en dálítið sorgleg
af því að hann datt í sjóinn
og þarria síðast þá fór hún
aftur af því að hún var svo
leið. Það er gaman að rím-
bókum, sem ríma svona.
— Þessar myndir eru alltaf
svo skrýtnar, þær eru svona.
Allt svona klippt út. Þær eru
allar einhvern veginn svona.
Mér finnst hún svo skrýtin.
Sjáðu bátinn!
svo skemmtilegur. Af því að
hér eru þeir að klifra upp í
tré. Hér eru þeir svo að
smíða kofa. Svo eru allir að
stríða. Það er dáldið fyndið
þegar strákarnir stríða hon-
um uppá vegg, þá krota þeir
Einar Askell leikur sér við
stelpur. EinarÁskell plús
Milla. Palli er asni. Bubbi er
bestur.
— Nei, verstur. Milla, hún
borar upp í nefið og gerir
svona (grettir sig).
— Stelpur eru alltaf að
spegla sig og greiða sér og
uppteknar af fötunum sínum,
sleikja sér upp við kennar-
ann, hlæja eins og bjánar út
af engu, leika sér í asnaleg-
um leikjum, hanga alltaf tvær
og tvær saman.
— Það er í bókinni, strák-
arnir segja það í bókinni.
— Hún er að stökkva
svona hátt af bilskúr, Milla.
Hún er frænka hans eða ég
veit ekki nákvæmlega hvað.
Þau eru að smíða kofa og
svona grindverk.
— Milla var að gera það.
— Hún er að búa til grind-
verk. Svo er hún að gera
póstkassa og hengja hann
upp á kofann og síðan hugs-
ar Einar Áskell hvort að Milla
sé að gera kofann með fána.
Hann var hættur hérna, hann
vildi aldrei vera með stelpum
af þvi strákarnir voru búnir að
skrifa á vegginn í skólanum,
á klósettið, Einar Áskell plús
Milla eða eitthvað. Hann
mátti ekki leika sér við stelpu
af þvi þeim fannst það svo
leiðinlegt.
— Nei, asnalegt.
— Já, þeim fannst það
asnalegt. Síðan kom hún
bara með fána. En mér finnst
eitt skrýtið. Hérna eru stafir
fyrir aftan, það eru á tveimur
stöðum bara límmiðar. Þeir
vildu ekki skrifa þá.
— Þetta er skemmtileg
bók.
— Ég hef lesið soldið
margar bækur um Einar
Áskel. Ég meina ég hef hérna
lesið eitthvað þrjátíu bækur.
Ekki allar um Einar Áskel.
ROSALEGA SPENNANDI
Hvaðan ert þú eiginlega?
eftir Ásrúnu Matthíasdóttur
ísafold 1987
— Hún er um stelpu, nei
það eru tvær stelpur, og þær
ætluðu að stofna leynifélag.
Þær verða bara að búa til
kofa því næsti kafli heitir
„Kofanum ógnað“. Við erum
ekki búin að lesa hana alla.
— Hún er spennandi.
— Rosalega spennandi.
— Það eru svo fáar myndir
og það eru engir litir í henni.
Það er skemmtilegra að hafa
liti.
— Einu sinni þegar stelp-
urnar fóru í leikfimi þá fóru
strákarnir að kikja á stelpurn-
ar. Siðan ætluðu tvær stelpur
að hefna sín, Erla og Laufey,
að kíkja á strákana. Þær sáu
að Bjössi var á brækunum og
töluðu saman um hvort hann
mundi ekki fara úr brækun-
um. Þau eru ellefu og átta
eða níu — nei, Laufey, hún er
átta.
— Lárus er ellefu og Lauf-
ey er níu eða átta. Erla hlýtur
að vera svona sjö eða átta.
Lárus og Laufey eru systkini.
Hitt er bara vinkona hennar
Laufeyjar, Erla.
— Þau eiga heima á Ólafs-
firði, allavegana Laufey.
— Síðan þegar þær voru
að kíkja á strákana, þá kom
kennarinn og sagði: Ætli það
sé ekki móg komið af glugga-
leikfimi.
— Gluggaleikfimi, hvað er
nú það?
SKEMMTILEG BÓK
Einar Áskell og Milla
eftir Gunille Bergström
Mál og menning
— Mér finnst Einar Áskell
..soidið spennandi að vita hvernig svona snjóboltahnoðunarvél mundi virka.“