Alþýðublaðið - 16.12.1987, Qupperneq 19
Miövikudagur 16. desember 1978
19
BOKMENNTIR
Gylfi Gröndal skrifar
MINNINGIN SPRETTUR EINS OG BLÓM
„Sól á heimsenda
er merkilegur
áfangi á ritferli
Matthiasar Johann-
essens. Bókln er
skrifuð af næmri
tilfinningu og list-
fengi. Hún er Ijóð-
ræn i eðli sinu,
þótt i lausu máli
sé, og það er spá
undirritaðs að
henni verði skipað
við hlið einnar af
bestu Ijóðabókum
Matthiasar, Morguns
í mai,“ skrifar Gylfi
Gröndal m.a. i rlt-
dómi sínum.
Matthias Johannessen
Sól á heimsenda
Saga
Almenna bókafólaglð 1987.
Skáldskapur Matthlasar Jóhannes-
sens hefur tekiö athyglisveröum breyt-
ingum hin slðari ár. Ljóö hans gerast
nú æ styttri og hnitmiöaöri, en hins
vegar leggur hann I vaxandi mæli
stund á texta I óbundnu máli og lætur
þá gjarnan gamminn geisa ekki ósvip-
aö og hann geröi áður I löngum Ijóða-
flokkum sínum.
Nýjasta bók Matthlasar Sól á heim-
senda er tvlmælalaust besta verk
hans I lausu máli til þessa; marg-
slungiö skáldverk, listilega vel skrifaö,
Ijóörænt og fallegt.
Einn tími og eitt atvik
Hér er ekki um eiginlega sögu aö
ræöa I heföbundnum skilningi þess
orðs. Atburöarás er ekki önnur en sú,
að fjölskylda leggur af staö I feröalag
til Portúgal viö upphaf frásagnar og
heldur slðan heim á leiö I bókarlok.
Sagt hefurveriö um bækurThors Vil-
hjálmssonar, aö þær gerist I stllnum,
og hiö sama má segja um þessa nýju
bók Matthlasar. Þessirtveir höfundar
eru vissulega jafn óllkir og frekast er
hægt aö hugsa sér, en aöferö þeirra er
aö þessu sinni sviþuð.
Tilefni bókarinnar er sumarleyfi
blaöamanns: „Hann haföi ekkert aö
gera annað en spóka sig I sólskininu
og slappa af. Hann naut þess að vera I
frli og draga andann eins og annað
fólk. Honum haföi oft fundist hann
vera eins og húöarklár I vinnunni ...
Blaðamennskan var lýjandi starf og
gott aö slaka á spennunni og flat-
maga hugsunarlaust I sólinni. Nú gat
hann lesið þaö sem honum sýndist.
Og hann þurfti ekki að hugsa neitt
frekar en hann vildi." (Bls. 53.)
En minningarnar taka aö spretta
eins og blóm, eins og komist er aö
oröi á einum staö I bókinni, og þeim
er lýst ásamt ótal öðrum hugleiöing-
um;
Á ytra boröi beinist frásögnin að
vanabundnum atvikum fólks I sólar-
landaferö. Þaö er setið á svölum eöa
legiö á strönd, boröað á veitingahús-
um, sögulegar minjar skoöaöar og
horft á nautaat. Atvikin eru lltil og
hversdagsleg, en Matthlasi tekst að
gera þau stór I frásögn sinni. Þau ööl-
ast vlöara samhengi og meiri dýpt:
„Þannig tengdist eltt ööru. Og tlminn
leiö og varð einn tlmi og atvikin runnu
saman I eitt atvik og allir götusalar
uröu aö elnum götusala." (Bls. 67.)
Og: „Þau höfðu gengiö um vfgvöllinn
þar sem Ólafur helgi var veginn og þá
glitraöi regnbogi allt I einu yfir höfð-
um þeirra og allir dagar uröu aö ein-
um degi og öll smáblóm að einu smá-
blómi og öll tár uröu aö einu tári. Og
öll bros að einu brosi." (Bls. 81.)
Hann, hún
og drengurinn
Persónur bókarinnar eru þrjár, hann,
hún og drengurinn, og hefur hver sln
sérstöku einkenni. Hún er„ábyrg, hag-
sýn, skipulögö, hlédræg, stjórnsöm,
metnaöargjörn, dugleg, skynsöm,
vandvirk, formföst, kerfisbundin," eins
og hann las I stjörnuspánni hennar.
Hann hafði hins vegar alltaf „séö lifiö
svo sem I skuggsjá. Og hann haföi ort
um þaö þannig, þvl hann haföi ekki
farið varhluta af þeirri ástrlöu sem
skáldskapur er.“ Og drengurinn er
fróöleiksfús og spurull og gerir stund-
um „flókna hluti að einföldum sann-
indum eins og börnum er lagiö".
Á einum staö segir, aö I rauninni
búi þau þrjú hvert I sinni eigin veröld,
og stundum blandast þessiróllku
heimar skemmtilega saman, eins og
til dæmis á bls. 57: „,,Ég ætla að
kaupa svona hund þegar ég er orðinn
stór,“ sagöi drengurinn og benti á
rauðbrúnan setterhund með lafandi
eyru. „Hann er svo fallegur. Og hann
er ekki gamall." „Já, þetta er fallegur
hundur,“ sagöi móöir hans. „Hérna
voru serkirnir," sagöi faöir hans. „Ha?“
sagði drengurinn. „Márarnir," áréttaöi
móöir hans. „Já, hérna byggöu þeir
húsin sln,“ sagöi hann. „Og þetta er
virkisveggurinn þeirra. Hérnahrundu
mörg hús I skjálftunum 1755." „Var
jarðskjálfti?" sagöi drengurinn hik-
andi. „Þaö er langt slöan,“ sagði hún.“
Stlll bókarinnar er á margan hátt
frábrugöinn þvi sem Matthlas hefur
áður skrifaö. Setningar eru stuttar, lýs-
ingar myndrænar og samtöl falla
mjúklega aö textanum eins og bárur
að strönd.
Ýmsum stílbrögöum er beitt og
heppnast yfirleitt vel. Tlminn er til aö
mynda þurrkaöur út, eins og Matthlas
hefur áöur gert I verkum slnum, til
dæmis I nýjum hluta Hólmgöngu-
Ijóöa, sem hann orti 1984. Drengurinn
er þannig á ýmsum aldri I frásögninni,
og stundum er bróöir hans, sem er tíu
árum eldri, kominn I hans staö: „Hann
var hættur aö upplifa drenginn sem
barn. Mörg ár voru liðin frá þvl aö syn-
ir hans voru börn. Samt uppliföi hann
þá I öllum börnum.“
Frásögnin er fleyguð nokkrum frum-
sömdum Ijóöum og stuttum köflum úr
(slendingasögum, þegar faöirinn les
fyrir drenginn á kvöldin.
ísland er hvarvetna á næstu grös-
um, þótt bókin gerist erlendis.
Veröld annars fólks
Þaö sem minnisstæöast veröur aö
loknum lestri þessarar bókar er sú
undiralda sem I frásögninni er; hversu
vel tekst aö lýsa hverfulleika og hætt-
um hins borgaralega llfs okkar Vestur-
landabúa. Kaflarnir um nautaatiö og
hákarlana I Flórida eru til vitnis um
þetta og ýmsar frásagnir um voveif-
lega atburði I blöðum og sjónvarpi.
„Og nýr dagur þrengir sér inn I vit-
und þeirra, veröld annars fólks þrengir
sér inn I veröld þeirra," segir I niöur-
lagskafla bókarinnar. „Og vinalegt um-
hverfi breytist I vfgvöll: Þremur börn-
um rænt á ítallu, hvernig er unnt aö
fremja slíkan glæp I svo undurfögru
landi...“
Sól á heimsenda er merkilegur
áfangi á ritferli Matthlasar Johanns-
sens. Bókin er skrifuð af næmri til-
finningu og listfengi. Hún er Ijóöræn I
eðli sínu, þótt I lausu máli sé, og þaö
er spá undirritaös, aö henni veröi skip-
aö viö hliö einnar af bestu Ijóðabók-
um Matthlasar, Morguns I mal. Bæði
verkin byggjast á djúpstæöri persónu-
legri reynslu og eru skrifuö af innri
þörf.
Gylfi Gröndal
Höf. er ritstjóri Samvinnunnar
1988 árgerðin af Skutlunni
frá Lancia kostar nú að-
eins 313 þúsund krónur.
Þú gerir vart betri bíla-
kaup!
Opið laugardaga
frá kl. 1—5.
BÍLABORG HF.
FOSSHÁLSI 1, S. 68 12 99.