Alþýðublaðið - 27.02.1988, Blaðsíða 3
Laugardagur 27. febrúar 1988
3
FRÉTTIR
„EKKI STÆRSTA MÁL HVERNIG
MENN RÉTTA UPP HENDUR HJÁ SÞ“
í umræðum um skýrslu ut-
anrikisráðherra á Alþingi hef-
ur Matthias Á. Mathiesen
gagnrýnt breytta afstöðu ís-
lands til tíu tillagna á Alls-
herjarþingi Sameinuðu þjóð-
anna. Hefur fyrrum utanrikis-
ráðherra ekki talið efnisiegar
forsendur liggja að baki ann-
arri afstöðu en áður.
í skýrslunni vísar Stein-
grímur Hermannsson til sam-
þykktar Alþingis frá 23. maí
1985, en þar segir m.a.: „Leita
verður allra leiða til að draga
úr spennu og tortryggni milli
þjóða...Telur Alþingi áð ís-
lendingar hljóti ætíð og hvar-
vetna að leggja slíkri viðleitni
lið.“ Matthías Á. Mathiesen
sagði í umræðum á þingi að
ályktun Alþingis fæli ekki í
sér að rétt væri að taka undir
hvaða tillögu sem er um af-
vopnun.
I samtali við Alþýðublaðið í
gær, sagði Eyjólfur Konráð
Jónsson formaður utanríkis-
málanefndar Alþingis, að ut-
anríkisráðherra hefði lagt
málin tiu fyrir nefndina eftir
að atkvæðagreiöslu var lokið
hjá Sameinuðu þjóðunum.
Slíkt háttalag hefði alltaf við-
gengist, enda væri utanríkis-
nefnd aðeins ráðgefandi og
völdin væru ótvírætt hjá ráð-
herra. Eyjólfur Konráð kvað
sumar tillagnanna þegar úr-
eltar og því væri ekki um
stórmál að ræða... „Mikil lif-
andis skelfing, mörg mál eru
mikilvægari," sagði Eyjólfur
Jón Baldvin á Alþingi:
MIKILVÆGT
AÐ RJÚFA
ÞAGNAR-
MÚRINN
Jón Baldvin Hannibalsson
fjármálaráöherra sagöi í um-
ræðu Sameinaös þings í gær
um utanríkismái, að mikil-
vægt hafi verið að rjúfa þann
þagnarmúr sem umieikið
hefur umræðuna um ísland
og Efnahagsbandalagið.
Jón Balvin lét þessi orð
falla varðandi þá gagnrýni
sem heyrst hefur á ræðu þá
er hann hélt I Stokkhólmi I
fyrri viku á fundi leiðtoga
jafnaðarmanna. í þeirri ræðu
varpaði formaður Alþýðu-
flokksins fram hugmyndum
um aukið samstarf íslands
og Evrópubandalagsins á
sviði viðskipta og varnar—
og öryggismála.
„Það er misskilningur að
ég hafi I þeirri ræðu verið að
ræða herstöðvarréttindi á ís-
!andi,“ sagði fjármálaráð-
herra og bætti við að inni-
hald Stokkhólmsræðunnar
hafi verið það, að kanna hvort
hægt væri að tengja saman
viðskiptamál íslands og
varnar— og öryggismál, hvað
varðar samvinnu við EB—rík-
in. Sagði fjármálaráðherra
hugmyndir sínar vera „að
flytja útfærslu á þeirri stefnu
sem hófst í tíð Geirs Hall-
grímssonar utanríkisráð-
herra," og byggðist á því að
auka tengsl og samvinnu
NATO—ríkja.
og nefndi sérstaklega um-
fjöllun um norðurslóðir, Efna-
hagsbandalagið og hafréttar-
mál.
Kjarlan Jóhannsson full-
trúi Alþýðuflokks í utanríkis-
málanefnd tók undir það með
Eyjólfi Konráði að allt ot mik-
ið væri gert úr þessum
ágreiningi um atkvæða-
greiðsluna í Allsherjarþing-
inu. „Ég tel mikilvægara að
fjalla um öryggis— og af-
vopnunarmál undir svolítið
víðara sjónarhorni en hvernig
menn rétta upp hendurnar
einhvers staðar úr sæti
sínu,“ sagði Kjartan í gær.
Umræðu um skýrslu utan-
ríkisráðherra var haldið áfram
I gær. Þykir stjórnarand-
stöðuþingmönnum gæta
annarra vióhorfa í utanríkis-
málum en fyrrum, og höfðu
augsýnilega gluggað í Pere-
strojku Gorbatsjofs með 60
siðna skýrslu utanríkisráð-
herra.
Gamlal
ífullu
BÓKAMARKAÐUR FÉ
BÓKAÚTGEFENDA í
Þúsundir bóka á
Ódýrir bókapakkar.
Dæmi um bókapakka:
Nr. I Drekinn með rauðu augun, Jólin hans Vöggs litla, Þekkir þú
Línu langsokk, Frá morgni til kvölds með Stínu, Stína og
árstíðirnar. Fimm bækur. Samtals kr. 995,-
Nr. 2 Forn frægðarsetur. Þrjú bindi. Samtals kr. 990,-
Nr. 3 Geirfuglarnir, Dagar við vatnið, Fjalladalslilja, Aumingja Jens.
Fjórar úrvalsbækur. Samtals kr. 695,-
Nr. 4 Hvað gerðist á íslandi. Árbækur 1979-1984. Sex bækur. Samtals
kr. 1.000,-
Nr. 5 Sjómannsævi. Þrjú bindi. Samtals kr. 990,-
Nr. 6 Paddington. Fjórar bækur. Samtals kr. 90,-
Nr. 7 Sjóræningjar í sjónmáli og Ofurhugar hafsins. Tvær bækur.
Samtals kr. I50,-
• Pöntunarþjónusta fyrir
alla landsmenn til sjós og lands
í síma 91-21190 allan sólarhringinn
• Veitingahúsin opin alla helgina
• Helgarstemmning í Kringlunni
• Leikhorn fyrir börnin ——
• Greiðslukortaþjónusta
Nr. 8
Nr. 9
Nr. 10
Nr.11
Nr. 12
Nr. 13
Nr. 14
Nr. 15
Nr. 16
Larsen
í dagsins
E
Við elda
Hundrað
grís.
Str
Sól ég sá.
Að vestan.
Samtals kr
SA GAMLI GC
— EIIMI S/MSMSH
Bókamarkaðurinn er í
Opnunartími:
Laugardagur
Sunnudagur
Mánudagur
Þriöjudagur
Miðvikudagur
Fimmtudagur
Föstudagur
Laugardagur
Sunnudagur
Kringlunni
27. febr.
28. febr.
29. febr.
1. mars
2. mars
3. mars
4. mars
5. mars
6. mars
frákl. lOtil 18
frákl. 12 til 18
frákl. lOtil 19
frákl. lOtil 19
frákl. lOtil 19
frákl. lOtil 19
frákl. 10 til 20
frákl. lOtil 18
frákl. 12 til 18
ttáTfl ALEXAN0RA AUGlÝStNGASTOFA