Alþýðublaðið - 21.05.1988, Side 15

Alþýðublaðið - 21.05.1988, Side 15
OSA SIA oQn► Vt ro 'imr^eni'r ' Laugardagur 21. maí 1988 15 Ætlarðu að lýsa upp garðinn? Húseigendur sem hafa í hyggju aðsetjaupp lýsingu í garðinum hjá sér, þurfa að huga að ýmsu i því sam- hengi: 1. Lampar sem ætlast er til að stungið sé niður í jarð- veginn með rafleiðslur ofanjarðar eru ekki bann- aðir, en teljast óheppilegir og bjóða heim hættum, nema spenna á þeim sé lækkuð, t.d. I 24 volt. 2. Öruggast er að setja upp fasta lampa. Rafstrengur er þá grafinn I jörðu sam- kvæmt viðteknum reglum um jarðstrengi og frágang þeirra. 3. Við staðarval lamþa er hyggilegt að taka mið af helstu vind- og veðurátt- um. Lampi á bersvæði þarf að vera mun betur búinn gagnvart vatnsveðrum en sá, sem hefur skjól af vegg, girðingu eða trjám. 4. Lamþar til útinotkunar eru mismunandi þéttir og merktir samkvæmt því. Lampar úr málmi standast illa sjávarseltu. Sitthvað fleira mætti athuga. Veljið því lampa með tilliti til að- stæðna og leitið til raf- verktakans um val og frá- gang. Rafmagnseftirlit rikisins ||| FORVAL Vegna væntanlegs útboös fyrir Hitaveitu Reykjavík- ur. Vegna fyrirhugaðs lokaös útboðs á byggingu út- sýnisstaðar á Öskjuhlíð er þeim bjóðendum sem áhugahafaáað vera með í forvali bent áforvalsgögn er sýna verkið, án þess að vera á nokkurn hátt skuld- bindingu, liggja fyrir á skrifstofunni Fríkirkjuvegi 3 og verða afhent gegn skilatryggingu kr. 10.000,-. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða í verkið þurfa að skila inn útfylltum forvalsgögnum fyrir 26. maí 1988 t'il Inn- kaupastofnunar Reykjavíkurborgar Fríkirkjuvegi 3. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 — Postholf 878 — 101 Reykjavik Þú ættir að reyna að hringja annað og fá þessa þjónustu. Hreyfill er stærsta leigubifreiðastöð landsins. Hreyfili er stöðugt að endurbæta þjónustu sína til að geta betur mætt auknum kröfum viðskiptavinanna. Eitt mikilvægasta skrefið í bættri þjónustu var stigið þegar tekið var í notkun nýtt, fullkomið tölvustýrt símakerfi. Á álagstímum raðar tölvan viðskipta- vinum í rétta biðröð. Þegar þú hringir á Hreyfil og heyrir lagstúf veistu að þú hefur náð sambandi við skipti- borðið og færð afgreiðslu von bráðar. Hreyfill sinnir erindum fjölmargra fyrirtækja, fer í sendiferðir, eða ekur farþegum milli staða. Þannig spara fyrirtæki umtalsverðan kostnað við rekstur bifreiða og starfsmanna. Helgarþjónusta Hreyfils er einstök. STÆRSTA STÖÐIN FLUGVALL4RÞJÓNUSTA TÖLVUSTÝRT SKIPTIBORÐ FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTA Nýja símakerfið gerir fólki kleift að fá bíl skjótar en ella og freistast því síður til að aka undir áhrifum áfengis. Fyrir þá sem eru á leið til útlanda býður Hreyfill sérstaka flugvallarþjónustu. Flugfarþegum frá höfuðborgarsvæðinu er þá ekið til Keflavíkurflugvallar gegn vægu gjaldi, á hvaða tíma sólar- hringsins sem er. FJÖLBREYTT ÞJÓNUSTA 685522 SKOÐUNARFERÐIR \ UREVnLL /

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.