Tíminn - 02.12.1967, Side 1
V
276. tbl. — Laugardagur 2. des. 1967. — 51. árg.
,s*í\
íS:í5í$:$:S
Jólasveínarnk, Kfötkrókur, Stekkjarstaur og Stúfur bruna á vélsleSa eftir Elliðaárbrúnnl, Þótt jólasveinar séu taldir gamlir í hettunni, er
þó greinilegt, aS þeir fylgjast vel meS taeknilegum nýjungum, og ha fa tileinkað sér vélknúin farartaeki. Ef tll vlll er þaS þess vegna, sem
þerfr er» svona snemma á ferSinni í ár. (Tímamynd GE)
JÓIASVEINAR EINN OG ÁTTA
GÞE*Iteykjavík, föstudag.
Jólasveinar fara ekki að lög-
un. og enda þótt þjóðtrúin
mæli svo fyrir, að þeir haldi
sig upp’ í óbyggðum, þar til
13 dagar ern til jóla, hafa þrír
þeirra lagt land nndir fót, og
eru nú komnir til Reykjavíkur
öllnm að óvöruin. Þetta eru
þeir Stúfur, Ketkrókur og
Stekkjarstaur. og farartæki
beirra er sleði.
Þeir brunuðu niður Ártúns-
orekkuna ; dag og lögðu leið
sina niður i Bresugróf, Smá-
ibúðarhverfi. og eftir Miklu*
brautinni. Síðan fóru þeir um
Frikirkjuveg, Lækjargötu og
höfnuðri uppi á Arnarhóli með
dansandi krakkaskara í kring-
uir sig. Þeir dönsuðu og sungu,
étu öilutn illum látum, eins og
beirra er von og vísa, en við-
staðar, var ekki löng, því að
oeir voru eðlilega þreyttir eftir
bessa löngu ferð.
riminn náði tali af einuim
^jóiasveinanna I síma, og lét
hanr hið bezta yfir ferðinni,
og kv að bað ánægjulegt, hversu
nrifir ‘börnin hefðu verið við
endurfundina. Hann sagði. að
beir kumpánarnir myndu
dveija leng' í höfuðborginni,
og skemmta börnunum bæði á
skemmtunum og víðar, m.a.
myndu beir verða í Vesturveri
a sunnudaginn.
Þegar Tíminn innti jólasvein
inn eitir þvi, hvers vegna þeir
væru svona snemma á ferð-
'nni ár, sagði hann, að allt
vær. svo breytilegt nú á tím-
um ,og þaó væri raunar mesti
misskilningur, að jólasveinar
hegóuðu sér alltaf eftir settum
regium
35 árekstrar
ogslæmfærð
í Reykjavík
OÓ-Reykjavík, föstiudag.
35 bilaárekstrar urSu í
Reykjavík i dag, frá þvi í morg
un og til kl 19. Það er að segja,
aS 76 bílai hafa lent í árekstri
á þessu tímabili. FærS var mjög
slæm á götum borgarinnar og
mikil hálka.
Ekkert slys hefiur orðið af
völdum árekstranna og ekki
mjög miklar skemmdir á öku
tækjum. Bleytuhríð hefur ver-
ið í allan dag og skyggni rajög
slæmt. Snjómum hlóð niður
jafnt og þétt og undir lausa
mjöllitnni eru göturnar gler-
hálar. Þá eru göturnar mjög
þrön.gar, því að bílarnir raddu
snj'ónum t»l beggja hliða og
mynduðust snjódymgjur beggja
vegna aikreima. Efeki bætti það
ástandið. að mangir bilar 110™
á lélegum dekikjum og tafði
það mjög alla uniferð. Einn o-g
eimm b£H sböðvaði iðulega aila
uimferð á fjölförmum leiðum í
smábrekkum og jafmvel á
beygjum, þar sem þeir kcwnust
hvorki aftur á bak eða áfratn
vegria lélegs dekkjabúnaðar
Skyggmi hefur verið slœmt i
allam dag og á það að sjálf-
sögðu simm þátt í irve mamgir
árefestrar hafa orðið. Veigma
færðarimmar var Sífeuihraði mjög
tatomarkaður og því ekfei mdfel
ar stoemmdir á ökiutækjuoi, þótt
þau keyrðu samam.
Er brottför McNamara
sigur fyrir „haukana"?
GIReykjavik, föstudag.
Brottför McNamara úr em-
bætti varnanpálaráðh. Banda-
rikjanna hefur orsakað miklar
vaiigaveltui víða um heim.
Flestir dómbærir menn álita
iíkur a að hershöfðingjar fái
nu styrkarj aðstöðu í Hvrta
húsinu og hinir svonefndu
Robert McNamara
„liaukar‘ láti meira að sér
kveða Þó ekki sé búizt við
neinni skyndilegri breytingu á
afstóðu Bandaríkjastjórnar
ægna þessa, er þó mjög lík-
!eg að svo verði, en vitanlega
•'eitu’ ailt á þvi hver verður
eftirmaðru McNamara. Hafa
margir verið nefndir, en sam-
kvæm' Herald Tribune eru lík
iegastir þeir John Connally, rík
•sst>rr i Texas, Poul Nitze, að
stoðarvarnarmálaráðherra, Cyr
uí vance. sérlegur sendimaður
forselans.
Á siðasta ári fór að bera á
, ósamiKomuiagi milli McNamara
•>g hr.rloringjaráðsins. og voru
bað emkuim þrjú atriði, sem
bá greindi á um. Þessi þrjú
agreimngsefni eru loftárásirnar
a Noróur-Vietnam; hve marga
bandaríska hermenn þyrfti tii
styrjaidarrekstursins og hvem-
íg skyld; gæta þess að Norður-
Vietnamai laumuðust ekki yfir
á 14. síðu
Nýr Fokker
F.í. væntan-
tepr í marz
EJ-Reykjavík, föstudag.
í nýútkomnu eintaki blaðs-
ins „Faxafréttir“ segir, að ný
Fokker Friendship-flugvél Flug
félags íslands muni væntanlega
koma til landsins 1 marz-mán-
uði næstk. Er þetta þriðja Fokk
»r Friemdship vél Flugfélagsins.
Um þessa nýju vél segir svo
Framlhald á bls. 15.
MÁLVERK
MONETS Á
METVERÐI
NTB-Loudon föstudag.
Maiverk eftir franska impre*
sjonistann Clade Monet var selt
á raetverð' á uppboði hjá Christie
1 Lor.don ■ dag. Málverkið, sem
Monet málaði ei hann átti ekki
einseyring, fór á 588.000 pund eða
um 8P milljónir íslenzkra króna.
Framhald á bls. 15.