Tíminn - 02.12.1967, Side 9

Tíminn - 02.12.1967, Side 9
LAUGARDAGUR 2. desember 1967. Utgefandi: FRAMSOKNARFlOKKURINN ' Kramkvæmdastjórl Kristián Benediktsson Kitstiórar Þórarmn Þórarinsson lábi Andrés Kristiánsson lón Helsason og indrið) G Þorsteinsson Kulltrúi ritstjórnar Tómas Karlsson éug- týsingastjóri- Steingrimui Gislason Ritsti.skriístofm 1 Eddu- húsinu. simar 18300—18305 Skrifsofur Bankastrætl ? Al- greiðslusimi 12323 Auglýsingasimi 19523 Aðrai skrifstofur, simi 18300 Askriftargjald kr 105.00 a mán tnnanlands - ! lausasölu kr 7 00 eint - Prentsjniðian EDDA n. t Hverjir eru að rjúfa starfsfriðinn? Mbl. tekur kappsamlega undir þann málflutning Gylfa Þ. Gíslasonar í útvarpsumræðunum, að það sé algert brot á öllum lýðræðisreglum að láta ekki ríkisstjórn hafa fullan starfsfrið að loknum þingkosningum. Eftir þingkosningar eigi öll gagnrýni og andstaða að falla niður og þá eigi stjórnin að fá að gera það í friði, sem henni þöknast, án alls tillits til þess, hvort það sé í nokkru samræmi við kosningaloforð hennar eða efcki. Stjórnar- andstaða eigi eiginlega að hætta að vera til eftir kosn- ingar. i Óþarft er að fara um það mörgum orðum, að þessar kenningar Gylfa eru í fyllsta ósamræmi við það, sem talið er lýðragði í vestrænum löndum. Þar er það talið eitt frumskilyrði lýðræðisins að ríkisstjórnir búi við gagnrýni og hafi aðhald frá stjórnarandstöðu á þann hátt- Sem dæmi um þetta má neína annarsvegar gagn- rýni frjálslyndra republikana jg demókrata á stefnu Johnsons forseta í Vietnam og hinsvegar gagnrýni íhalds- manna í Bretlandi á fellingu sterlingspundsins. í þessum löndum er það ekki talin höfuðsynd og brot á lýðræði, að ríkisstjórnin sé gagnrýnd, heldur blátt áfram skylda, ef menn telja hana fara rangt að. Þá er að vífeja að þeirri kennmgu Gylfa og Mbl„ að stjórnarandstæðingar hafi reynt að efna til verkfalla til að hrinda ríkisstjórninni úr sessi. Allir ættu þó að vita að verkfallsboðanir voru ekki haínar fyrr en ríkisstjórn- in hafði, þvert ofan í kosningaloforð sín, boðað skerðingu á dýrtíðaruppbótum. í þeirri verkfallsboðun tóku engu síður þátt stjórnarsinnar en stjórnarandstæð- ingar, eða menn eins og Jón Sigurðsson, Guðjón í Iðju pg Óskar Hallgrímsson. Áreiðanlega gekk þeim ekki til að fella ríkisstjórnina, heldur að fá hana til að hverfa frá villu síns vegar. Það var stiómin. sem með þessum tillögum sínum, rauf starfsíriðinn, en ekki verkalýðs- hreyfingin. Allt bendir til þess, að friður myndi hafa haldizt á vinnumarkaðinum ef verkameun fengju að njóta dýr- tíðarbóta í samræmi við júnísamkomulagið frá 1964. Það er ríkisstjórnin sjálf, sem er að rjúfa vinnufriðinn, fyrst með því að ætla að sKerða bæturnar og nú seinast með því að ætla að folla þær alveg niður. Allar aðgerðir verkalýðshreyfingarinnar í þessum efnum eru varnaraðgerðir, en síður en svo hafnar í þeim tilgangi að steypa ríkisstjórninni. Ef rikisstjornin endumýjar aftur grundvöll júnísamkomulapsins fra 1964, þ.e. verð- tryggingu launa, þarf hún ekkert að óttast af hálfu verkalýðssamtakanna. Lengra ganga ekki kröfur þeirra að sinni- Af hálfu Framsóknarmanna hefur verið sýnt fram á, m.a. af Eysteini Jónssyni í útvarpsumræðunum, að breytt stjórnarstefna ætti að geta gert atvinnuvegunum kleift að rísa- undir dýrtíðarbótum ti! verkamanna. Mun enn betur sýnt fram á þetta 1 þeim umræðum. sem fram- undan eru um þessi mál. Sú Kinraskerðing sem ríkis- stjórnin ætlar að láta bitna á þeim bágstöddustu, er þvi ósvífin og ranglát i hæsta mata Hún er jafnframt algert brot á þeim íoforðum, sem nkissijórnin gaf fyrir kosn- ingar og því hefur stjórnin ekkert umboð til að fram- kvæma hana. Með slíkum svikum og rangindum, er það ríkisstjórnin, sem er að rjúfa starfsfriðinn í landinu, og verður samkvæmt hðurkenndum iýðræðisreglum að taka afleiðingunum af því. TÍMINN____________________________9 ................ í ERLENT YFIRLIT Robert Kennedy deilir á stefnu- breytingu Johnsons í Vietnam Vanefndir kosningaloforðanna veikja trausfio á Johnson Robert Kennedy ÞAÐ er einn höfuðkostur á stjórnarfar. Bandaríkjanna, að menr- eru þar óragir við að lata í Þós gagnrýni sína á því, »em miður fer. Það er rótfest skoðun í Bandaríkjunum, að stjórnendur megi ekki vera hafnn yfir gagnrýni. Þvert á mót,i er gagnrýnin taiin óhjá- Kvæmileg til að veita stjórnend um aðbald og knýja þá til að standa við loforð sín. Gagn- rýnin þar beinist að miklu leyti að athugun á því, hvernig viðkoimandi stjómandi stendur við kosningaloforð sín. Gömui og ný reynsla hefui sýnt, að ’ kosningarétturinn verður oft | íítils virði. ef ekki er hægt að treysia orðum frambjóðend- anna Kjósendur vita þá ekk- ert um. hvað þeir eru raun- verulega að kjósa. Staða Johnsons forseta er ekki sizt erfið um þessar mund ir sókum þess, að gagnrýnend- ur hans geta bent á, að hann hefur fylgt allt annarri stefnu í 'Tietnam en hann lofaði að framfylgja fyrir forsetakosning arnar 1964 f raun réttri hefur hann tekið upp stefnuna, sem Goldwater boðaði bá o? Tobn. son áíelldi hann mest fyrir. Þetta hefur mjðg ýtt undir oa skoðun ,að Jo-hnson sé ekki heiðarlegur stjórnmiáiamaður. Hann hefui því ekki tiltrú, þótt næstum allir viðurkenni gáfur han; og dugnað. Hann skortir tiitrf vegna þess, að hann er ekki talinn nógu orðheldinn og heiðarlegur ATHYGLISVERT er það einn íg við stjórnpiálabaráttuna í Bandaríkjunum, að ekki þykir aðeins sjálfsagt, að stjórnarand stæðingar haldi uppi gagnrýni á stjórnina Þar þykir engu ósjálfsagðara að gagnrýni sé haldið uppi af flokksmönnum hennai, ef þehn finnst ástæða til. Þess vegna gerist það um oessar mundir, að Johnson er einna þunglegast gagnrýndur al ýmsum forustumönnum í fiokkí demókrata. Gleggsta dæmið um þetta er pað, að einn mikilhæfasti þing maður demókrata f öldunga- deildinni, Eugene McCarthy, hefur ákveðið að gefa kost á sér sem forsetaefni demókrata ‘ nokkrum prófkjörum. Mc Gartby gerir þetta ekki vegna pess, að hann hafi vonir um að vera útnefndur frambjóð- andi demókrata. Hann gerir betta fyrst og fremst til að lýsa andstoðu sinni við stefnu Johnson í Víetnam og til þess að veita öðrum flokksbræðrum sinum sem eru sama sinnis. •ækifærí tii að láta þá skoðun íjóf ' prófkjörunum. Mc Carthy hyggst með þessu geta haít áhrif til að beina stefnu flokksms i þá átt. sem hann 'elur rétta. Síðan kunnugt var um þessa tyrirætiun McCarthys, hafa ýmsir forustumenn demókrata ,atið ljós vaxandi gagnrýni á stelnu Johnsons i Vietnam- styrjölainni. Meðal þetrra er Roberi Kennedy, en skoðana- Kannanir benda nú til, að miklu fleiri af óbreyttum liðsmönn- um demókrata kjósi hann sem (orsetaefrii en Joihnson. R.OBERT KENNEDY kom Cram i sjónvarpsþætti síðastl. sunnudagskvöld, þar sem hann gagnrýndi Johnson ákveðnara en nokkru sinni fyrr, þótt það væri gert undir rós. Hann sagði að vet mætti vera, að bróðir hans hafi eitthvað misstigið sig varðanai Vietnam, en þá væri sökin einnig hans sjálfs, því að hann hefði átt aðild að þeim ákvörðunum, sem teknar voru 'im Vietnam á þeim tíma. — Kennedv bætti þvi við, að menn ættv ekki að hika við að viður Kenns mistök sín, því að þeir væru jafnan vitrari, þegar þeir viðurkenndu þau, en meðan þeir væru að fremja þau. í íramhaldi af þessu rakti Kenne dy svo. að hann teldi stefnunni . Vietnam hafa verið breytt síð an bróðir hans féll frá. Þá hafi -erið stefnt að þvi fyrst og iremst að hjálpa íbúum Suður- Vietnam til sjálfstæðis, byggt' a þvi að þeir vildu það sjálfir og væru þvi fúsir til að berjast fyrir það. Það kom síðar í Ijós, að íbúana 1 Suður-Vietnam skortí þennan vilja. Þá var oreytl um stefnu. Bandaríkja- menr tóku þá sjálfir að heyja styrtöidina og nú er sagt, að við gerum það fyrst og fremst vegna eigin bagsmuna. Það sé betra fyrir Bandaríkjamenn að heyja nú styrjöld í 11—12 þús. mílna fjarlægð en að þurfa kannske einhverntíma síðar að ber.ias) á eigin landi Veita slík ax röksemdir, sagði Kennedy síðar okkux rétt til að drepa saklaust fólk. til að leggja þorp og borgir rúst, til að valda óðruiii hverskonar þjáningum >g óhamingju. Við segjumst eiska land okkar, en við elsk- jm ekki aðeins landið með ljöllum þess, gæðum og fegurð, við elskum ekki síður það, sem er aðalsmerkj' þjóðskipulags okkai og við erum að ófrægja t>að og grafa undan því með framierði okkar í Vietnam. Siðferðisleg aðstaða okkar til styrjaldarinnar, sagði Kenne dy, bieyttist gersamlega, þegar við fórum að heyja styrjöldina undii því merki, að þetta væri fyrst og fremst gert vegna ikkar sjálfra. vegna eigin hags muna. en ekki vegna þess, að við værum að hjálpa þjóð, sem vildi verða frjáls og fórna ein h'verii’ fyrii það Ket.nedy sagði einnig í við- tahnu, að ner Suður-Vietnama ka*ni yfirleitt hvergi við sögu, bai sem harðast væri barizt áubur-Vietnam. Með því í aann til kynna það álit sitt, að íbúar Suður-Vietnam hefðu takmairkaðan áhuga fyrir styrj- öldinci. Bandaríkin væru því ekk) að berjast þar fyrir þjóð. sem vildi aí' fúsum .\lja leggja aittbvað sölurnar Og það oreytti alveg viðhorfinu til styrjaldarinnar frá því sem aður var. KENNEDY niinntist aldrei i aohnson í þessu sambandi, en enguro duldist að hann taldi Jofhnson og ráðgjafa hans ábvrga vegna þeirrai breyting ar á styrjaldarviðihorfunum. sero hann var að gagnrvna. Hann tók fram. að hann myndi hvorki styðja Johnson söa MeCarthT ■ orófkjörunum heldui láta viðureign oeirra nlutlausa. Hins vegar svaðst bann telja það tii bóta, að '.nenn nefðu meira en eitt val. Hann kvaðsi styðja það foi-æta efni, sem fiokksþing demokrata útneindi, og álit sitt væri það að pað myndi verða Johnson. Þótt Kennedy tæki þanmig til orða, mun engum áheyrenda hans hafa dulizt. að öll samúð hans er með McCarthy i próf- kjörunum. Þ. Þ.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.