Tíminn - 02.12.1967, Side 3

Tíminn - 02.12.1967, Side 3
LAUGAR.DAGUR 2. desember 1937, 3 ■. . TÍMINN Einn á lofti - einn á sjó Sitjandi, taliS frá vinstri: Geirmundur Jónsson, Sauðárkróki, Jónas Gestsson, Grundarfirði, Sigurður Gunnarsson, Hafnarfirði, Þorgeir Hjörleifs- son, ísafirði og Sveinn Guðmundsson, Akranesi. Standandi talið frá vinstri: Hreinn Bergsveinsson fulltrúi ( Söludeild, Magnús Ingólfsson, Egils- stöðum, Ingvar Slgurbjörnsson, Reykjavík, Þ'Órir Gunnarsson, Keflavík, Svavar Jóhannsson, Patreksfirði, Sigmundur Björnsson, Akureyri, Karl J. Eiríks, Selfossi, Þormóður Jónsson, Húsavík og Björn Vilmundarson deil dahstjóri Söludeildar. Á myndina vantar Jón Einarsson, Borgarnesi og Óskar Kristjánsson, Reykjavík. Skipulögð fræðslu- starfsemi fyrir umb. menn Samvinnutr. Með breyttu skipulagi og auknu húsnæði hafa S amvinnutrygging- ar tekið upp skipulegt fræðslu starf fyrir umboðsmenn sína. — Nokkrir umboðsmannafundir hafa verið haldnir á undanförnum ár- um, sem aðeins hafa staðið 1 2—3 daga hver. Á þeim fundum hafa jafnan verið rædd margvísleg vandamál í tryggingum. Nýlofcið er námskeiði fyrir 14 umboðsmemi, sem stóð í 10 daga. iluttii voru fyrirlestrar um allar tegundir trygginga, rætt um tjóna rekstri umboða hjá Samvinnutrygg ingum. Með námskeiði þessu vilja Samvinnutryggingar leggja mikið kapp á, að allir umiboðsmenn njóti fnllnægjandi fræðslu um starf aiti, svo að þeir geti sinnt því á eem beztan feátt. Fólk er mismunandi vel að sér í tryggingamiálum og því mikils virði, að umboðsmennirnir um allt land geti leiðbeint því um helztu tryggingagreinaf og aðstoðað það þegar tjón ber að höndum. Samvinnutryggingar gera ráð fyrii fleiri slíkum námskeiðum síðai : vetur. Landkynningar- spjald hlýtur heið- ursverðlaun á sýningu í Turin Liggja með birgðir fyrir 200 miiijónir „Neyðarástand ríkir hjá eigendum skreiðarinnar“ styrkur sé véittur til að standa strv.um af geymslukostnaði vegna umræddrar skreiðar.“ ■k Kom fram í ályktuninni, að skreiðarframleiðendur liggja nú að með í birgðum um 6000—6300 toun að verðmæti rúmar 200 millj óhætt að segja, „að það ríki nú neyðarástand hjá eigendum skreið uppgjör og önnur atriði varðandi arinnar' EJ—Reykjavík, föstudag. ■k Aðalfundur Samlags skreiðar frainleiðenda var haldinn í gw. og í skýrslu stjórnar segir, ástandið sé mjög alvarlegi >e birgða ai skreið frá 1967, og væri miir króna. í skýrslu stjórnarinnar sagði, að verð á skreið hafi yfirleitt farið hækkandi á undanförnum árum, og var útlit með sölu á skreið gott ■k f samþykkt fundarins er farið fram á, að ríkisstjórnin hlutist tii um að „framleiðendum séu veitt lán úk á fullt verðmæti þeirrar skreiðar, sem á að seljast til Nígeríu og að vextir af lánsfé bundnu í þessari skreið séu felldir niður, jafnframt sem sérstakur þar til borgarastyrjöldin í Nígeríu hófst. En markaðsástandið er nú algjörlega breytt frá því fyrir borg arastyrjöldina. Fram kom, að framleiðendur velta því nú fyrir sér, hvort ekki sé um aðra markaði að ræða en JÓLABAZAR Á ELLI- OG HJÚKRUNARHEIMILINU GRUND SJ—Reykjavík, fimmtudag Vistmenn á elli- og hjúkrunar heimilinu Grund halda jólabasar nú um he’gina. Er þar margt j góðra muna, svo sem bastvinna, j útsaumur, rýjamoítur og púðar, j per’uvinna, flosaðir munir, hekl- í og aðrar prjónaðar flíknr og hvers j konar handavinna. Er þarna til- j vaiið tækifæri til að kaupa lilýja S vettlínga og sokkaplögg á börn nú Á undanförnum árum hefir Flug ‘ vetrarkuldanum, og einnig eru á félag íslands látið búa til mörg auglýsingaspjöld (placards) til kynningar á náttúrufegurð ís- boðstólum ljómandi falleg handa vinna, sem allsstaðar væri stofu prýði. Verðið á munum þessum lands og á landinu sem terða- ! er fremur lágt og rennur ágóðinn mannaiatidi. Mun ólhætt að fullyrða að þessi páttur í landkynningar- starísecni félagsins hafi reynzt hinn farsælasti. Nýlega var í Turin á Íalíu hald in alþjóðleg samkeppni og sýning á auglýsingaspjöldum og voru 20n spjöld valin tii keppninnar víðs vegar að úr heiminum. f keppninni hlaut auglýsinga- spjald Flugfélags íslands með mynd af Dynjanda í Arnarfirði heiðursverðlaun. Myndina af Dynjanda. sem spjaidið var gert eftir, tók Jón Þórðarson, en prentun þess var inn' af hendi í Kassagerð Reykja- víkui. ilisins gengið inn frá Mómvalla Nígeríu, og koma ýmis Afríkuríki til greína Talið var að möguleik- arnir væru ekki miklir, en þó mun könnun á möguleikunum vera á byrjunarstigi. í skýrslunni segir svo um birgð irnar af skreið: — Ástandið með birgðir skreiðarinnar frá 1967 er mjög alvarlegt. Það er ekki vitað hve mikið magn er til, en við reiknum með að það sé um 6-300 tonn af Afríkuskreið, og munu Samlagsmeðlimir eiga um 50% Framhald á bls. 15. SJ-Reykjavíik, fimimtudag. Út er komin bókj.n Einn á lofti — einn á sjó, sem Ásgeir Jakobs- son hefur tekið saman. Fjallar hún um mannraunir og ævi Sir Francis Ohichester. Han.n er prest somur, sem kom í þennan heim í sveitaiþorpi á Englandi, en gerð- ist síðan hinm mesti ævintýramað ur, la.gði stund á ólíkustu atvinnu greinar og vann sér loks heirns- frægð fyrir að sigla einn um- hverfis hnöttinn. Kjörorð Chi- chesters er skráð fremst í bókina: Elski'maiðurinn Lífið, verður hann að sýna það með þvi að nota það til eimhvers. Og nú gefst mönn- um tæikifæri tii að ky.nnast til 'hvers Ohichester notar lífið. Ásgeir Jakobsson hefur tekið bókina saman úr biókum Sir Fran- cis sjálfs, einkum þremur þeirrs: Atlamtic Adventure, Alone a across the Atlantic og The lonly Sea and the Sky og reynir að segja sem mest frá eins og frum- samið væri á íslenzku. Bókin er 197 bls. í allstóru broti með rnörgum Ijósmyndum. Ægisútgáfan gaf bókina út. Rrent smiðjan Oddi h.f. annaðist prent- un. ÞRIÐJA SJÓMANNABOK SVEINS SÆMUNDS- SONAR ER KOMIN ÚT GÞE-Reykjavík, föstudag. Út er komin hjá Setberg þriðja bók Sveins Sæmundssonar blaða- fulltrúa um íslenzka sjómenn, hrakninga þeirra og hetjudáðir. Nefnist hún f særótinu, en fyrri bækur hans í brimgarðinum og Menn í sjávarháska hlutu óvenju góðar viðtökur og seldust í stærra upplagi en títt er um bækur Þungamiðjan í bók þessari er frásögn af mannskaðaveðri miklu, sem geisaði hér við land í febrú ar árið 1925, og nefnt hefur \reri5 Halaveðrið. Varð það mörgum sjómanni að aldurtila og skip og bátar við larnd voru mörg hætt kiomin. Sveinn hefur farið víða til að viða að sér gögnum. Hann heifur átt viðtöl við um 60 manns sem lentu í veðri þessu eða urðu fyrír tjóni af völdum þess á einin eða annán hátt. Hann hefur orðið sér úti um flest tiltækileg rituð gögn, m. a. fengið af.not af sendi- bréfum, sem fjölluðu urn atburð þennan. Úr þessu efnivið hefur Sveinn Saemundsson mótað heffllega fná- sögn, sem byggð er upp á mörg- um þáttum. Hann hefur og aflað sér fjölda Ljósmynda af skipum sem í veiðrinu lentu, sjómönnum o. fl. og prýða þær bókina. Fyrir utan þættina um Hala- veðrið eru í bókinni stuttar frá- sagnir um hættur og hraikniniga. Bókin er 220 blaðsíðiur að stærð. óskiptur til gamla fólksins sjálfs, Þetta er tólfta árið, sem kennd er handavinna og föndur að Grund. í vetur hafa þær Magnea Hjálmarsdóttir og Eiríka Sigur- hannsdóttir annast kennsluna. Magnea kennir í sérstakri föndur stofu, sem er í útbyggingu heim ilisins, og hafa um 30 manns unn ið hjá henni í vetur. Eiríkn kenni: hins vegar þeim, sem veikari eru. og fer sii kennsla fram í aðal bygg ingunni. Munirnir á basarnum hafa nær allir v^rið gerðir í haust oa vetur. Jólabasarinn verður á lauga.-dag og sunnudag og hefst klukkan 2 báða dagana í útbyggingu Elliheim1 Vistkonum á Grund leiðbeint i föndrinu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.