Tíminn - 02.12.1967, Side 2

Tíminn - 02.12.1967, Side 2
TÍMINN LAUGARDAGUR 2. desember 1961. Verzlunarfólk athugið Yfirvinnu greiðsia í desember Samkvæmt kjarasamningi Verzlunarmannafélags Reykjavíkur við vinnuveitendur ber að greiða alla vinnu, sem fer fram yfir dagvinnutíma með eftir- nætur- og helgídagakaupi, hjá af- greiðslufólki greiðist eftirvinna frá kl. 18—20, nema föstudaga frá kl. 19—20; næturvinna greiðist frá kl. 20 00- helgidaga- vinna greiðist frá kl. 12 á hádegi alla iaugardaga. Ef vinna hefst fyrr en kl. 9 að morgni, hefst yfirvinna þeim mun fyrr. — Geymið auglýsinguna. VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR f HLJÓMLEIKASAL (giiliiiental SNJÓHJÓLBARÐAR MED NÖGLUM sem settir eru í, með okkar íull- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita íyllsta öryggi í snjó ög hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eítir óhöppum, en1 setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nagla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga írá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með íullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. Óorfínnur Egilsson héraðsdómslögmaður Málflutningur — Skipasala Ausfurstræti 14 Simi 21920 Sinfóníutónleikar Siinfóníutónleikar, þeir næst síiSustiu fyrir jói. fóru fram þ. 23. nóvemiber s. 1. og var þá kiominn fiðlu'leikarinn Jósef Suk, er lék einleik í fiðlukon- sert Beetihovens með hljóm- sveitinni. — Suk er í röð fremstu fiðluleikara, , kominin af þekktum músíkættum, eða nánar tiltekið með Antonin Dvorak að langafa. — Konsert Beethovens er eftirlæti flestra fiðiuleikara og þess vegna það strengjaeinleiksverk, sem jafn oftast heyrist. — Túlikunarmáti þess á sér j'afnmargar hliðar og fliytj'endiur þess hafa verið margir. —Jósef Suk túlkaði Beetboven á eiinfald'an og raun sæan máta. Fáibnotnar — tær- ar og skýrar línur settu sterk- am svip á leik hans. Syngjandi öfgalaus tónn og óvenju sviip- falleg bogatekni gerði leiik hans heillandi. — Leikiur hans og hlj'ómsveitarinnar var mjög vel samræmdur og svipfallegur. Forleikur Rossinis að óper- unini „ítalska stúikan í AMr“ er lótt og lífleg tónlist og áheyrilieg í þeirri miynd, sem Bohdan Wodiczko dró uipp a þessum tónleikum. Strengiriiir áttu óvenju góðan hlut að mál: í þetta sinn. Koinsert fyrir hljómsveit eft- ir pólska tónskáldið Luto- slawski (1913) var frumflutt hér á þessum tónleikuim. Er hann einn af leiðandi tónskáld um Póllands í dag og þótt þetta verk bæri keim ýmissa lærifeðra hans og j>afnvel þeirra kennara líka, bar verk- ið með sér kjamyrtan og per- sónulega sterkan tón. Verikið gerir miklar kröfur í ölium röddum hljóðfæra. — „Orkestr- alt“ vald hans er auðheyrt og tjáningarmáti hans ekkert mátt laust hjal. — Lutoslawski kveð ur sterkt að orði og bar stjórn Wodiczko vott um dirfsku og einarðlegan skilning í túlfeun á þessu verki landa hans. — Leikur hljómsveitar var óvenju einihuga og Mfrænn. — Stjórn- anda og einleikaranum var hjartanlega fagnað og jók fiðlu leikarinn Jósef Suk enn við sína frábæru frammistöðu með meistaralegri túlbun á Saraböndu eftir Baoh. Unnur Arnórsdóttir. Trúin flytur fjöll — VI3 flytjum &llt ennað SENDIBtLASTOÐIN HF, BlLSTJORARNIR aðstoða Til \emu 4ra herb. rúmgóð og nýleg hæð í Laugarnes- hverfi. Upplýsingar í símum 24647 og 40647. AUÉLÝSIÐ I TÍMANUM HlfÖrúm henta allstaðar: i bamdher bergitt, unglingaherbergiff, hjinaher- bergið, lumarbústaðinn, veiOihúsið, bamaheimiii, heimavistarskila, hðtel. Helztu kojtír hlaðrúmanna eru: ■ Rúmin má nota eitt og eitt sér eða hlaða þeim upp i tvær eða þijár hzðir. ■ Hægt er að £á aukalega: Náttborð, stiga eða hliðarborð. ■ Innafimál rúmanna er 73x184 sm. Hægt er að £á rúmin með baðmull- ar og gúmmídýnum eða án dýna. ■ Rrimin hafa þrcfalt notagildi þ. e. kojur.’einstakÚngsrúmoghjónarúm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr brénni (brennh'úmin eru minni ogódýrari). ■ Rúmin eru öll 1 pörtum og tekur aðeins um tvær minútur að setja þau saman eða taka 1 sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVlKtJR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI11940 Saltsteinninn „ROCKIES" ROCKIES inniheldur öll nauðsvnleg steinefni fyrir nautgripi og sauSfé ROCKIES þolir veSur og vínd og leysist ekki upp i rigníngu. ROCK'ES vegur 25 ensk pund og má auSveldlega hengja hann upp SEÐJIÐ salthungur bufjárins með þvi að hafa ROCKIES I húsi og í haga. INNFLUTNINGSDEILD ÚRVALSVðRUR Á ttlLUM HÆÐUM .Ýs.ÝitÝ. *ÆJ ^IÐUNN^*

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.