Tíminn - 02.12.1967, Side 14
I
14
TÍMINN
LAUGARDAGUR 2. desemiber 1967.
JOHNS-MANVILLE
Glerullareinangrun
Fleir og fleiri nota Johns-
Man”’lle glerullareinangrun-
ína meö álpappirnum.
Enda exf Pezta einangrunar-
efnif' op iafnframt bað
ódýrasta
Þér greíðit álíka fyrif 4’
J M gienilj og 2Vi” frauð-
pxastelnangrun og fáið auk
pcsr álnappír með
Hagkvæmix greiðsluskilmálax
Sendum um land allt. —
Jafm-e1 flugfragt borgar sig.
Jód Loftsson hf.
Hringbraut 121. Sími 10600
Akureyri:
Glerárgötu 26. Símx 21344.
Auglýsið í Tímanum
VOGIR
c?. va’-anlutn i vogir,
ávallt ivrirligg.iandi.
oq reiknivélar.
Simi 82380.
Gbðjón Styrkársson
HJESTARÉTTARLÖGM AÐUR
AUSTURSTRÆTI 6 SlMI «354
ÞAKKARÁVÖRP
Þaikka innilega góðar gjafir, og hlýjar kveðjur á
sjötíu ára afmæli mínu.
Guð blessi ykkur öll.
Karolína Árnadóttir, Böðmóðsstöðum.
Mínar hjartans þakkir sendi ég bönum mínum,
bárnabömum, systkinum, tengdafólki, vinum og öðr-
um kunningjum, fyrir margvíslegar gjafir, heillaskeyti
og hlýhug á 75 ára afmæli mínu 12. nóvember 1967.
Lifið heil.
Sólveig Eíríksdóttir, Brimnesi, Fáskrúðsfirði.
Eiglnmaður minn,
Björn Guðmundsson,
frá Indrlðastöðum,
andaðist 30. nóvember.
Sigrún Kristjónsdóttir.
Móðir okkar, systir og tengdamóðir
Lára M. Sigurðardóttir
andaðist í Landakotsspitala 30. nóvember.
Jarðarförin verður tilkynnt síðar.
Þórunn Frlðriksdóttir,
Þóra Friðriksdóttlr,
Sigurður Friðriksson,
Páll Sigurðsson,
Jón Sigurbjörnsson,
Indriðl G. Þorsteinsson.
•Hjartanlega þökkum við öllum, sem auðsýndu okkur samúð og
vinarhug við andlát og jarðarför
Ragnheiðar Guðmundsdóttur,
Ijósmóður
Systkini hinnar látnu.
TSULOFUNARHRINGAR
atoreiddir
semdægurs.
Sendurr um allt lan^ —
H A L L DÓR
Skólavörðustig 2.
HemlaviðgerÓir
rterxnum Dremsuskálar —
cllpum oremsudælur —
límiirr. a bjjemsuborða og
aðrai almennar viðnprðir
HEMI ASTILLING H.F
Súðar''O0- 14 Síipi 30135
■Gördæmisþing í
%kianes-
1 i«rítemi
Kjördæmissamband Framsóknar
manna í Reykjaneskjördæmi verð
ur haldið í Félagsheimili Kópa
vogs sunnudaginn 3. desember og
hefst kl- 9,30 árdegis.
Nánar auglýst síðar.
VERZLANIR
Athygli almennings er vakin á
þvi, a'c verzlanir verða opnar á
laugardögum í desembermánuði
svo sem hér segir:
jjaugara
2. des
— 9. des.
— 16. des.
— 23. des.
til kl. 16.00
------18,00
------22,00
------24,00
t. desembei eru verzlanir opn-
ar cirifc og aðra föstudaga.
FELLIBYLUR
EFTIR BAGLEY
E.T-Reykjavík, fimm'tudag.
Út er fcomin hjá „Suðra“ bókin
Felliibylur eftir Desmond Bagley,
en.áður hafa komið út eftir hann
hér á landi bæburnar „GuQlkjöl-
urjnn“ og „Fjallavirkið", sem
körh út í fyrra.
’ Um bókina segir útgef andinn
m. a., að það sé „vafa.samt, að
Desmond Bagley hafi nofcfcurn
tíma tekizt betur upp en í þessari
lýsingu sinni á samspili hams-
lausra náttúruafla og manniegs
hyggjiuvits".
MACNAMARA
Framhald af bls. 1.
hiutlausa beltið. inn í Suður-
Vietnam.
Johnison forseti hefur stutt
McNamara í þessum efnum,
með 'einni undantekningu, og
það er loftárásirnar á Norður-
Vietnam. Þvert ofan í skoðanir
varnarmálaráðherrans, hélt
Tohnson fast fram gildi þeirra
og réttilætti þær. Johnson hef
ur þc aldrei fallizt á þá kröfu
hei’shófðingjanna að eyðileggja
höfnin? í Haipong með
sprengjuárásum, auk þess að
auka loftárásirnar til muna,
miðað við það sem nú er. Hers
nöfðingjarnir telja, að það
muni brjóta viðnámsþrek N-
Vietnambúa á bak aftur, og
munx þeir þá hætta stuðningi
\ýð Vietcong.
Hirn alvarlegi ágreiningur
milli McNamara og herforingj-
anna varð fyrst ber við um-
ræður í öldungadeildinni í
ágúst siðastliðnum.
McNamara sagði þá, að hann
áliti ekki að , loftárásirnar
myndu á nokkurn hátt draga úr
stuðningi N-Vietnama við Viet
cong, og loftánásirnar og eyði-
iegging af þeirra völdum stæðu
ekki í „beinu sambandi" við
styrjaldarreksturinn í S-Viet-
nam og manntjón Bandaríkja-
manna þar. Þessu andmæltu
herforingjarnir eindregið.
Þá reis mikil misklíð milli
McNamara og herforingjanna
uim það, hve marga bandaríska
hermenn þyrfti til styrjaldar-
rekstursins. Herforingjarnir
kröfðust þess að fá 75.000 her-
menn til viðbótar þeim 480.000
sem var áætlað að yrðu þar
1968. Auk þess vildu þeir bjóða
ut varaMði til að hafa til taks.
til aðstoðar. Þessu hvoru-
tveggja neitaði McNamara.
í sambandi við frétt frá vígslu
hinnai nýju kirkju í Ólafsvík,
haíði fallið niður nafn sóknar-
prestsins í Ólafsvík, sr. Ilreins
Iljartarssonar, en hann flutti
predikun við athöfnina og þjónaði
fyrir altari, ásamt biskupi. Við at-
höfnina skírði hann fyrstu börnin
í nýju kirkjunni, og um kvöldið
gifti Iianr fyrstu brúðhjónin í
kirkjunni — Ilallgerði Gonnars-
dóttur (dóttir Gunnars Guðbjörns
sonar, Iljarðarfelli) og Stnrln
Böðvarssonar í Ólafsvik. —- Sr.
Hreinn Hjartarson er ungur og
áhugasamur prestur og vinsæll í
héraði.
Mynd: Sr. Hreinn Hjartarson
flytur fyrstu predikun við vígsly
kirkjunnar.
Menn velta mjög vöngum yfir|hafi hann ekki ráðið foreetunum
því. bver verði eftirmaður Mc tveim, Kennedy og Johnson heilt,
Namara Bandarísku blöðin hafa
gizkað á fjölda stjórnmálamanna
og hershöfðingja, sem hugsanlega
eftirmenn, og telja mörg þeirra
er hann hvatti þá tii að færa út
stríðið í Vietnam. Hingað til hef-
ur hann þó alltaf sagt að hann
færi ekki úr embætti fyrr en úr
að repubiikan’ verði fyrir valinu, málunum rættist. Það er því
og ætli Joihnson með því að mónnum hulin ráðgáta, hvers
verjast gagnrýni andstæðinga vegna hann er nú aUt í einu
sinna a styrjaldarrekstrinum, en fús til að láta af störfum.
hæU er við" að þegar dregur að i f hartnær sjö ár hefur McNam
kosningum verði honum velgt und j ara borið þá andlegu og líkam-
ir uggum með ásökunum um þau legu byxði, að vera yfirmaður
mai Rétl er að geta þess, að stærsta herafla í heiminum, stofn
McNamaxa er republikani. un, sem 4,5 milljónir manna
Þeir, sem einkum hefur verið
veðjao á sem tilvonandi varnar-
málaráSiherra, eru þessir:
1. John Conally, ríkisstjóri í
Texas. Hann hefur lýst því yfir,
að þegar kjörtímabil hans í því
embætti renni út, muni hann
ekki gefa kost á sér aftur.
2. Poul Nitze, aðstoðan'arnar-
málaráðherra.
3. Robert H. Anderson, fyrrum
f j ármálaráðberr a.
4. Cyrus Vance, sá sem var sér-
legur sendimaður Johnsons við
lausn Kýpurdeilunnar.
5. Harold Brow, fyrrum yfir-
maður i flughernum.
6. Roswell Gilpatrick, fyrrum
aðstoðarvarnarmálaráðherra.
7. Charles B. Th-ornton stjórnar
formaðux Litton Industries.
Margar tilgátur |iafa komið
fram uui það, hvers vegna Mc
Namara fari úr embætti. Tæp-
lega er þar eingöngu til að dreifa
ágreiningi við hersihötfðingj-
aua. nelour og fleiru. Vitað er, að
McNamaia hefur haft þungar á-
hyggjur vegna þess, að ef til vill
starfa við og sem veltir árlega
80 bilijónum dollara. Síðast en
ekki sízt hefur þessi stofnun
kjarnorkuvopn undir höndum,
vopn sem gæt-u lagt heiminn í
rúst.
Við þetta bætist að eiginkona
hans hefur vátt við heilsubrest að
stríða um árabil, og það gétur
átt drjugan þátt í ákvörðun Mc
Namara, um að láta af störfum.X
Vart Uður nú á löngu þar til
Johnson skipar eftirman-n Mc
Namara, og er það vissulega fróð
legt að vita hver sá verður sem
á að taka við yfiretjórn öflu-gasta
hers jaiðarinnar, og hver áhrif
það mun hafa á gang mála í
heimi hér.
SJÓSETNING
Framhald af bls. 16.
1-7—20 tonn. í skipinu er þver
skrúfa 75 hö. Skipið verður
tiibúið nýjustu og f-ullfcomuistu
siglin-gar og fi-sk-ilei-tartæikjum.
Skipið h-efur ein-kennisstafina
AK-1-77
I