Tíminn - 02.12.1967, Side 16
I
EIN VEGLEGASTA BÓK Á JÓLAMARKAÐI
VIKING ARNIR
KOMNIR
Þessir snáðar höfðu fengið hjólbarða í bálköstinn sinn, og voru byrjaðir að hlaða hann. (Tímamynd GE)
MA FARA AÐ REISA
ÁRAMÓTABÁLKESTINA
SJ—Reykjavík, föstudág.
Nú er kominn tími til að fara
að safna í áramótabrennur.
f dag 1. desember var fyrsti
dagurinn, sem leyfilegt var að
hefja aðgerðir til að draga sam
an efni í bálkesti.
Ljósmyndari Tímans rakst á
þessa drengi í snjókomunni og
hálkunni í dag. Þeir ætla auð-
siáanlega að kvcðja árið 1967
veglega, eiga líklega ýmisso
skemmtilegra atvika að minn-
ast frá liðnum mánuðum. Þeir
ætluðu ekki að missa neinn
tíma, byrjuðu strax fyrsta dag-
ínn að safna í brennuna slna og
hefur orðið býsna gott r.n fanga
eins og sjá má. Óskandi er að
brenna þessara drengja takist
vel og verði þeim til ánægju
En við verðum öll að vera vel á
verði svo engin slys verði til að
varpa skugga á áramótagleðina
og gæta fyilstu varúðar í hví
vetna.
Blaðamaður Tímans átli tal
við Sigurð Jóhannsson, aðai-
varðstjóra í dag og fékk hjá
honum eftirfarandi upplýsing
ar: ,
Leyft verður að efna til ára
mótabrenna hér í borginni að
þessu sinni. En sækja verður
um leyfi til lögreglunnar, og
fá: samþykki hennar og slökkvi
liðsstjóra um staðsetningu
bennanna Fullorðipn maður
veröur að vera ábyrgðarmaður
fyrir hverri einstakri brennu.
Ef lögregian verður vör við að
reistir hafa verið bálkestir, sem
ekki er leyfi fyrir, og er.ginn
ábyrgðarmaður finnst að, munu
þeir verða fjarlægðir.
Þeim, sem hafa í huga að
efna til áramótabrenna á ga. 1
árskvöld, er bent á að hafa
samband við Stefán Jóhanns-
son, aðalvarðstjóra, Lögreglu-
stöðinni við Pósthússtræti milli
klukkan 1 og 2,30 virka daga,
ekki svarað í síma.
Reykjavíkurborg efnir til
einnar áramótabrennu að þessu
sinni og verður hún á Klambra
túni.
GÞE-Reykjavík, föstudag.
Almenna bókafélagið hefur séð
um útgáfn stórmerks fræðirits,
sem ber nafnið Víkingamir og
fjallar eins og nafnið bendir til
um, siðu og háttu forfeðra okkar
á víkingaöld, sem með sanni má
kalia svtpmesta tímabil í sögu
norrænna þjóða. Kunnir fræðimenn
af mörgum þjóðcrnum hafa unnið
saman að þessu mikla öndvegis-
riti. Meða) þeirra er dr. Kristján
Eldjárn þjóðminjavörður, en hann
ritaði um þau efni, er sérstaklega
snertu ísland. Ritstjóri verksins
er kunnur sænskur prófessor og
fornfræðingm, Bertil Almgren,
en Eiríkur Hreinn Finnbogason
þýddi bókina á íslenzku.
Um víkingaöldina hefur að sjálf
sögðu margt og mikið verið ritað,
en flest hefur það fjallað um ein
stök svið hins fjödþætta efnis og
auk þess byggzt nær eingöngu á
eldn heimiídum. Hér er aftur á
nróti rakln alhliða saga víkinga-
aldar, þa: sem ennfremur eru í
fyrsta sinn saman komnar á einn
sta? niðurstöður víðtækra rann-
sókna frá síðustu árum, en þær
hafa í fjölmörgum greinum leitt
í '.jós svo nýstárlega vitneskju,
að segja má að tímabilið allt, fólk
þess og umihverfi, blasi nú við
í stórum skírari birtu en áður
og kom. oss að sama skapi kunn-
uglegar fyrir sjónir. í bókinni
segir fra afrekum vikinganna í
hernaði og landaleit, hvernig þeir
hættu sér fyrstir þjóða út á heitns
höfin og stóðu öllum' framar að
siglingatækni og skipasmiðum, en
frábærar uppfinningar þeirra í
hvoru tveggja. svo sem áttaviti
og skipskjölur. gerðu þá að drottn
endum hafsins. En þar er einnig
fjaliað mjög ítarlega um daglegt
líf rikinganna, hfbýlaiháttu, klæðn
að. áhöld og innanstokksmuni, og
þá ekk: síður um andiega rnenn-
ingu þeirra og hugsunarlhátt,
trúarbrögð. siðgæðishugmyndir og
S jósetning tveggja skipa
tafðist vegna veðursins
L
OO-Reykjavik, föstudag.
Til stóð að sjósetja tvö ný-
smíðuð stálskip í Stálvík í
Garðahreppi í dag. En vegna
veðurs varð að fresta því að
hleypa skipunum af. stokkun-
xm. Pjöldi manns beið í tvo
klukkutíma eftir að skipunum
yrði gefið nafn og þau sjó-sett
en veður versnaði svo að ekki
þótti á hættandi að fleyta
skipunum og draga þau frá
skipasmíðastöðinni og út Skerja
fjörðinn til Reykjavíkur.
Þrátt fyrir að svona tækist
til var haldin vegleg veizla
eftir að hætt var við sjósetn-
ingu skipanna, en ræðuhöldin
verða að bíða betri tíma. Skip-
in verða bæði iátirn renna af
stokkunum strax og veður leyf
ir. Þessi nýju skíp eru 8. og
9. stálskipiu sem smíðuð eru
í Stálvik. Annað skipið er 371
rúmlest og er smdiðað fyrir
Eldey h.f. í Keflavík. Aðaleig-
endur eru þeii Jóhannes Jó-
hannesson og Runólfur Sölva-
son. Einkennisstafir eru KE-
37. En þar sem sjósetning
drógst á langinn er ekki búið
að gefa skipinu nafn.
Fyrir fram.an aðalvél er
centralgír, sem knýr dælui
fyrjr þilfarsv'ndur auk há
brýstidæla fyrir kraftblökk
og fiskidælu. Þilfiarsvinda hef-
. ir 17 tonn tog kraft.
> 1 skipinu er þverskrúfa, er
Stálvík h.f. hefur kannað op
sett niður, er hún oúin 65 ha
Telve Fonta diselvél.
Ljósavélar eru cvær 83 ha
Kraftblökk verður af gerS
Rapp. í skipinu er sérstök
skelísgeymsla framan _ við aðal
lestar sem eru tvær í skipinn
verða flest nýjustu < siglinaai
oe Lskileitartæki. Skipið er
útbúið til línu-netu hringnóta
og togveiða. Hægt er að hafa
tvær hringnætur á skipinn og
hægt er að kast.a bæði a bát,-
bilfarí og innan úr skutlyft-
ingu. Hitt skipið er smíðað
fyrir Þórð Óskarsson h.f. Akra
nesi. Aðaleigendur bess er
Þórður Óskarsson skipstjón.
Björn J. Björnsson framkv.st).
Þetta nýja skjp er 360 rúmi
ið stærð knjúið 660 ha. aðal-
vél niðurgírum og sKipti-
skrúfu'búnaiði. Fyrir framam
aðalvél er centralgír er miðlar
afli frá aðalvél til 3 skrúfu-
dæla einnig háþrýstidælur fyr
ir kraftblökk, fiskidælu og
þverskrúfu. Aðalþilfarsvind
an er ísl. smíði smíðuð hjá
Vélaverkstæði Sigurðar Svein
björnssoqar cogkraftur er
Framhalo á 14 síðu
háþróaðar listir, sem látið hafa
eftii- sig sýnilegar menjar með
ýmsum þeim þjóðum, er þeir
höföu skipti við.
Víkingarnir eru 268 bls. í mjög
stóru broti (31,5x29,5 cm), prent
uð tveimur pappírslitum og
sterklega bundin. Hefur ekkert
verið sparað til þess, að bókin
gæti orðlð hverjum manni hinn
mesli Iqörgripur. jafnt að efni
sem ytri búnaði. Myndasafn henn
ar ei eitt hið merkasta um vík-
ingaöld sem saman er komið í
einni bók, en þ.á.m. eru um 90
stórar litmyndir. Bókin er prent
uð og bundin á Ítalíu. Mörg út-
gáfufyrirtæki í Evrópu og Ame-
ríku standa að útgáfu þessarar
bókar, en hugmyndin' að útgáf-
unn: og forustu alla hefur annazt
hið merka útgáfufyrirtæki Tre
Tryekare í Gautaborg.
Kristján Eldjárn
125 þúsund
kr. teknar
Or stolinni
bankabók
, i 1
OO-Reykjiavík, föstudag.
Kona nokkur snéri sér i
gærkvöldi til rannsófknarlög
reglunnar og ti'lkynmtd að
stolið hafi verið frá sér
bankabók og var innistæða
henmar 203 þúsund krónui.
Fyrr um daginn fór hún
i viðkomandi banka og kom
í ljós að búið var að taki
125 þúsund krónur út úr
bókinni. Konan varð fyrst
vör við bankabókarhvarfið
i gær, en tekið hafði verið
út úr bókinni fimmtudac
inn 23. nóv.
Framhald a bls 11