Tíminn - 02.12.1967, Side 8

Tíminn - 02.12.1967, Side 8
LAUGARDAGUR 2. desember 1967. 8 TlfVIENN Leikfélag Reykjavíkur Snjókarlinn okkar Barnaleikrit í 16 atriðum. Tónlist: Leifur Þórarinsson Höfundur: Oddur Björnsson. Dansar: Bryndís Schram. Leikstjórn, leikmynd og búningar: Eyvindur Erlendsson. Það er orðinn fastur liðiLr hjá leikMsum borgarinnar,^ að sýma árlega eitt leikrit váð bæfi barna, svo að þau fari ek'ki alveg var- hluta af kostum og dyggðum leik- ílstargyðjuninar. Þessi siður er allra góðra gjalda verður, en á hinn bóginn venðiur að játa, að eikki befiur ævinlega tekizt mægi- lega vel til, sum þessara leikrita hafa verið skrýtið samansull af ævintýralegum hugmyndum sam- fara siðaipréddkuinum, lélegri kímni, og jþar fram eftir götun- um, sem sagt ekki nógu góð. Sagt er, að börn séu þakklátust ailra áheyrenda, og víst er um það, að þau eru óspör á að láta í Ljósi hrifningu sdna, ef vel er fyrir þau gert, en þau eru líka afar kröfuhörð og e£ veruleg mis- smíð er á verkinu, missa þau áhiugann. Það var auðséð á litlu frum- sýningargestunum í Iðnó uni daginn, að leikritið Snjókarl- inn okkar, var ekki aiveg eftir þeirra höfði. Látii sem engin eft- irvænting var í sviip þeirra, og hlátrar heyrðust sjaldan. Þau tóku ekki þátt í leiknum af lífi og sál, eins og í Kardimommu- bænum, og Ferðinni til Tungls- ins, sem sýrnd voru fyrir nokbr- um árum, sjialdan eða aldirei var kaltlað fram í, og það sem gerð- ist á leiiksviðiniu fár að mestu fyr- ir ofan garð og neðan hja yngstu gestnnum, sem sátu prúðbúin á bekkjunum. Af þessu má þó ekki draga þa ályktun, að leikritið hafi veri® framúrskarandi léiegt og illa gert að öllu leyti. Það hafði þvert á móti marga góða feosti, m. a. var efnSþráðurinn byggður á skemmtlegum hugmyndum, leik- mynd og búningar prýðisvel gerð ir, og mörg gervin bráðskemmti- leg, og ýmislegt amnað gott má um sýninguna segja, en þegar á heildina er Itið, er útfeoman ekki sem 'skyldi. Eínisþráðurimn er í stuttu má3i sá, að tvö lítl systkini, Óli og Ása búa sér til stóran og mynd- arlegan snjókari. Þau hugsa með skelfinigu til þess tíma, er snjó- karlinn bráðnar samkvæmt al- kunnum náttúruilögmállum og biðja stjörnurnar ásjár; Árang- urinn lætur ekki á sér standa. Máninn viitrast þeim systkinum, og það verður að ráði hjé þeirn þrem'ur, að halda á vit sólarinn- ar og biðjia hana að þyrma snjó- karlinum. Haldið ,er af stað, og á leiðinni tl sóterimnar lenda þau í ýmsum ævimtýrum, bitta nokkr- ar himinstjömurnax, sumar vlja liðsinna þeirn, en aönar gera þeim ýmislegt til misfea. En um síðir ná þau ti! sólarinmar, og bera erindið upp við þemu henn- ar, sem flytur þeim skilalboð sól- arinnar. Þau virðast næsta órœð, pn við þyí er ekkert að gera, og systkinin með snjófearlinn í eftir- dragi halda heim á ný. Þeim bregður iMilega í brún daginn eftir, er þau sjá, að þíðan befur komið snjókarlinum fyrir kattar- nef, en um kvöidið verða þau vör við, að smjókarlinm Ifir, og brosir ti! þeima inn um skjáinn. Hennar hátign sólin hefur vistað hann uppi í tunglinu. Þessi hugmynd er að mestu leyti toomin fná börmum í Mynd- listarskólanum, en Oddur Björns- son leitoritahöfumdur hefur út- fært hana. Það hefur etold tekizt sem skyldi að vinna úr þessum efmiviði, iþrátt fyrir ýmiis ævin- týri, virðist leikritið harla við- burðasnautt, sum atriðin eru að viísu noktouð góð, en önnur alltof langdregin. Svo ævintýralegor sem efmisiþráðurinn er fljótt á Itið, er heildarsvipurinn of hvers dagslegur tl að draga að athygli bamanna, og að okkar dómi má það frekar sitorifast á reikning höfuindlar en leitostjóra. Spemna er eiginiega engin í leik ritinu, hnyttileg og skenuntileg tlsvör næsta fá. Framsögm sumra leikaranna, eintoum þeirra yngri, var um margt ábótavant, og oft var erfitt að greinia, hvað þeir sögðu. Anrnars var leikurinn yfiirleitt ágætur. Snjókarlinn var leikkin af Kjartani Raignarssyni, og skil- aði hann Mutverki sínu með mito- iiili prýði. í gervi Mánans var Sigurður Karlsson, og einnig hann stöð sig mjög vel. Gervi hams var býsna sniðugt og vakti kátínu. ÓI og Ása voru leikm af Gunnari Biorgarsyni og Sigrúnu Bjömsdótt ur. Leikur þeirra var alveg prýðí legur, að öðm leyti en því að fraimsögmin var fremur ósbýr á köflum. Guðrún Ásmumdsdóttir og Karl Guðmundsson léku foreldra þeirra, og gerðu litlum Mutverk- um góð skil. EmeMa Jónasdóttir lék stjörn- una Fjósakonu, sem bömin beim- sóttu á leiðinni tl Sólar. Atriðið með henni var frá höfundiarims hendi með þeim .skemmtitegri í leikritinu, og leitour EmeMu var prýðlegur. Fj'órar stjömur aðrar komu við sögu, Júpíter, Siríus, Marz og Merbúr. Júpíter var leito- inn af Guðjóni Imgia Sigurðssyni og Daníe! Willliamssyini, enda var hann tvíhöfða og fjórfœttur. Bún ingur hans var býsna storimgileg- ur, en Mutverk hams missti martos að okkar dómi, Síríus léto Jónína M. Ólafisdóttir. Hlutverto hennar var ágætt og hún gerði því góð skil. Marz og Merkúr létou þær Þórann Sigurðardóttir og Soffía Jatoöbsdóttir. Voru þær smaggara- legar og skemmtállegar. Einnig kemur Sjöstimið fram í Leitonum, en Mutverk þess var í höndum sjö lítlla damsmeyj'a. Með Leitoritinu og nuMi atriða yar, filutt tómlist eítir Leáf Þórar- insson. Var hún of tyrfin til að börnin gætu haft af henni ánægju TungliS og snjókarlinn, Óli og Ása. og hefði farið betur á a® flytja léttar melódíur, sem kratokamir hefðu getað tralliað með. Enda þótt ýmislegt hefði bet- ur mátt fara, hefur leitostjórinm Eiyvindur Erlemdsson án efa gert mjög mikið tl að ljá sýningunei skemmtilegan svip, og þegar allt bemur ti! alls, er Mutur hans býsma mikill og vel af bendi innt- ur,: því að rammimin, sem hann hefur gert um leikritið er að flestu leyti góður. En góður rammi er auðvitað ekki nœgileg- 'tr tl að gefa lélegri mynd gildi. Hlutar leitostjóra ér tviiþættur, hann hefiur einnig gert leikmynd og búminga, sem eru sérlega skenimtilegir og nýstárlegir, litir eru bjartir og faMegir, og gervin miörg hver prýðisgóð. Yfir sýn- ingunni ér því hugljúfur blær, sem sennilega bætir upp ýmsa missmíð á verkinu. gþe—sj. MINNING Hákon Kristófersson í Haga - fyrrv. alþingismaður „Háikon í Haga er látimm“, heyri ég þuilinn í hljóðvarpinu segja. Etoki gat þessi tilkynning verðið fiáorðari, ekki hóglátari. Upp í bug minn skýtur: Þá er gemgimn síðasti Brunmamaðurinn. Fyrir nokkrum árum áttum við Hákon í Haga bréfastoápti. Vel gazt mér að manninum af efni bréfanna, þau lýstu góðlátflegri kímni hams, greind og stállminni. Svo var það um réttaleytið 1963, að Jón Hákonarson, kaupfélags stjóiri Rauðsendlinga ók í bdl sin- um yfir Kleifaheiði oig með hon um ásamt mér var EgiM Ólafsson á Hnjóti, sá eljusami og fundvísi safnmaður. Við vorurn á leið að Haga á Barðaströnd, ég að hitta Hlátoom og dveljast um stund hjá honum. Þegar halaði niður af heiðinni, kom eins og ósjálfráít í hugskot mitt einhvers staða'1 utan af jaðarsvæðum vitundar- innar, að ekki hefði kveðið mikið að Hákoni í Haga, meðan hamn sat á AJiþingi, en það var á ár- urnum 1913 — 1931. Þessi kvittur um Hátoon sem þingmann, hafði leynzt með mér frá því ég var strákuT og átti heima sunnan Breiðafjarðar. Móttötounum í Haga lýsi eg ekfci, þær þekkja alir, sem sottu heim Björgu og Hákon. Þegar við vorum setztir þremenningarnir inni í stofu, segir Hákon: „Jœja, Jón mi'nn, ætli þú sért efeki eini íslendingurinn um þessar mund ir, sem niálgast það mest að halda íslenzku krónunni í gul- gengi?“. — Þegar þeir úr Örlygs höfninni vom famir, spurði ég Hiákon að því, hvað hann hefði meint með því, þegar hann minnt iöt á guMgiIdi íslenzku krónunnar vdð Jtón. Þá svaraði Hagahöfðing inn: „Veiztu það etoki, að Jón Hátoonarson stjómar svo vel sánu Mtla kaupfélagi, að hvergi á íslandi munu menn njóta siffikra verzlunarkjara sem hjá hionum, og leggur hann þó álitiega upp- hæð í varasjóð árlega.“ Nú f órum við Hátoon að spjála saman frarn að kveldverði og að honum toknum héldum við fram lengi nætur. Víða gat Hátoon toom ið við, enda mörgum og mörgu toynnzt á langri ævi. Mest fýsti mig að vita, hvað hann kynni að segja af því, er honum var tounn ugt um að gerzt hafði bak við tjöldin í íslenztoum stjórnmáiLum, meðan hann hatfði verið riðinn við þau. Sannarlega var ekki toomið að tómum kofa hjá Hé- tooni í því efni. Hann vissi vel, að ég var ekki með hnýsni minni um þessa hluti, að afla mér fanga í bók fyrir jólamarkað. Allt er það vel geymt, sem Hákon sagði mér, ekki komið í glatkistu, og látinin má hann vita, að ég hef efcki í hyggju að bera nokkuð af því á torg, án tlefnis. Síðastliðið sumar hittumst við Hlátoon í Haga enn heima hjá Ihonum, en þá var ég á leið vestur að Brunnum. Þaðan hafði ég reyndar fcomið, þegar mig bar að dyrum hans í hið fyrra sinn- ið. Brunnar voru vestasta útver á íslandi, milli Hvalátra og Brunnanúps. Þangað toom Hákon, þegar hann var á níunda ári, eða vorið 1885, og byrjaði að róa sem hálfdrœttingur. Þá voru þar. uppistandandi fimrn vertoúðir og búið í þeim ölliuim, en auk þess sáust þá Jieifar margra vertoúða. Hátoon reri írá Brunnum notokr ar vertíðdr, en seinast, þegar hann lagði þar hlunn fyrir stefni, voru þar einungis fjiórir bátar fýrir landi í vertoúð Hátoonar voru sjö menn. Iiann reyndi það í Brunnaveru sinni, að víðar get ur verið toátt en í FljótshMðinni. Ég sá það síðastliðið sumar, að niú orðið er fátt á Bxunnum, sem minnir á fjölmenna verstöð. Greinlegar eru þó tætlur af þessum toúðum: Tangabúð, Vogs búð, búðim, sem Hátoon var í og ber efekert heiti, og lotos Bœj aribúð, en þar var rúm fyrir tvær iskipshafnir, er reru á bátum bóndans á Bæ á Rauðasamdi. Enn er Kárafit á sinum stað mili búðaleifanna og Brunnahlðar. Kúlureitur er ekki heldur horf- inn, en í hanm átti skrokkum af nokkrum Spánverjum að hafa ver ið bolað, þá er þeir gerðu mest an usla hér við land. Loks era steinarmiir: Brynjólfstak, Júdas og Klofi nokkurn veginn á sama stað og þegar Hábon reri frá Brunnum. Uppi í Bruinnahlíð eru nú að koma í Ijós við sandupp- tolástur fiskgarðar, sem Hálkon hafði ekki hugmynd um, að þar vœru, þá er hann var á Brunn um, enda huidir sandi. Vel gætu þessir fiskgarðar verið hinir sömu og Dýrfirðingar þurrkuðu á bjargrœðið sitt, þá er þeir sóttu tl fanga vestur að Brunnum fyrir þrem tl fjórum öldum. En sivo gat tognað úr Hákioni, hálfdrættingnum frá Brunnum, a® sýsJumgar hans völdu hann til þess að taka á Aiþingi sæti, er losnaði við fráfaJl eins svip- mesta gerðarmanns í íslenzkum stjórnmálum á fyrsta áratug þess arar aJdar. Þar varð Hákon þaul sætnari en margur mun ef til vll hafa ætlað í fyrstu. Þeir, sem vilja kynna sér þingsögu Bá- konar, geta gluggað í Alþingis- tíðingin, en að vísu er hún ekki öl þar. Háfcon sat lengi með prýði fornfrægt böfuðból, og reyndist jafnvígur á sjó og landi, einníg útselsbrimJarnir á Drápsskerjum vissu, a® Hákon i Haga var til Björgu í Haga þarf ekki ið minna á það, að þeir verða ið missa, sem eiga. en ekki er sama hvað úr hendi er látið. iafnvel við jörðina og skaparann. Lúðvík Kristjánsson.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.