Tíminn - 02.12.1967, Side 4

Tíminn - 02.12.1967, Side 4
4 I hverra þágu eru uiðurgreiðslurnar? „756 milliónir" er fyrirsögn með stærsta letri á forsíðu A1 þýðublaðsins 12. marz s.l. í undirfyrirsögn segir ennfrem ur: „Hagtíðindi birtu i janúar yfirlit yfir niðurgreiðslur á landbúnaðarvörur og skyldar vörutegundir. Þar sem ástæða er til að ætla, að ekki sé öll- um ljóst, hvernig þessi mai standa og hve mikið af skött um íslendinga raunverulega renni til þessara þarfa, þykir Alþýðublaðinu rétt að birta þessar upplýsingar í heild“. Og það er gert rækilega, svo að nú á eniginn að vera í vafa um það hrve niðurgreiðslur á landbúnaðarvörur á íslandi eru miklar árið 1967. Ekki er neitt að þrví vikið hvers vegna þær eru orðnar svona miklar, það er meira að segja ekkert látið að þvi lig.gja, að þetta séu „styrkir" til þænda. En hrvers vegna er íyrirsögn iin svona stór. Er það til að vekja athygli 'le's'enda blaðsins á því hve véf'* ráðherrum A1 þýðuflokksins hefur tekizt að stjórna, að svo miklar fjár munatilfærslu þurfi að viðhafa í þjóðfélaginu. til að ekki snar ist aiveg af dróginni? Eða er þetta aðeins skriiað í sönnum „veraldar" anda þeirra Emdils og Gylfa til landbúin-aðarins? Þeir geta líka verið vissir um, að lesendur Alþýðuiblaðsins eru orðnir svo þjálfaðir í þeim góða huigsunarhætti, að ekki þurfi að nefna annað en töl una og niðurgreiðs'lur á land búnaðarvörur, þá þýði þeir það rétt. Þetta eru þá styrk ipnir til bænda orðnir miklir Ef til vill eru þetta illar hugrenningár og getsakir. En staðreynd er það að fjöldi manna hefur látið þá skoðun í ljós bæði í ræðu og riti að líta beri á niðurgreiðslur á vöruverði sem styrki' til fram leiðenda. Ég minnist frasagnai a. mdi sem hagfræðingur hélt á fundi hagfræðinga, og fjall aði um landbúnaðarmál. Þar kom þetta sama fram, öllu var slegið saman, ríkisframlagi til jarða og húsabóta. útflutnings uippbótum á landbúnaðarvöru. (Það orkar tvímiælis, hivort hægt er að lita á útflutnings uppbætur á landlbúnaðarvörur sem styrki til bæinda, nú þegar nær allar greinar útflutnings framleiðslunnar þurfa bóta vegna verðbólgunnar í land- inu) og innilendum niður- greiðslum á landbúnaðarvör- ur.. Því aðeins hefur hann tek ið þetta saman í eitt i umræð- um um landbúnaðarmál, að hann hefur talið, að um sams koinar greiðslur væri þarna að ræða og væntanlega „styrki“ til bænda. TÍMINN Þriðja dæmið vil ég nefna: Félag íslenkkra bifreiðaeig- enda nefnist félagsskapur. Enginn dregur í efa, að hann hefur miklu h'iutverki að gegina, á tímum sívaxandi um- ferðar og jafnt versandi vega. Hann þarf því á allri virðingu að halda, oig ætti því að temja sér vinnubrögð í sam næmi við það. En þar hefur nokkru skeikað. til tjóns fyrir málstaðinn. í „Ö.kuiþór“ 1. tölubl. 1967 eru prentaðar „Ýmsar uipp- lýsingar“, sem lagðar voru fyr ir_ þátttakendur á ráðstefnu PÍB á Akureyri 19—20. nóv. 1966. Þar er einn kafli, s.em nefnist „Framlag ríkissjóðs til landfoúnaðar 1965“. Fyrsti liður kaflans er: Ti] niðurgreiðslu á vöruverði kr. 51il.426,80. Síðan eru taldar uppbætur á útfluttar lamd- búnaðarvörur. Jarðræktar- framlag, til framræslu, sér- stakar uppbætur samkv. sam- komulagi (þar mun átt við avokaillað 5x5 millj. kr. fram- lag til rækturaar á jörðum með rninna en 16 ha túra, sem fékkst með sérstökum samn- in.gi um eftirgjöf á verði land- búnaðarvara og er þarna rang nefnt uppbætur) liður til kaupa á jarðræktarvélum þá: „Framlög til annarra land- búnaðarmála“. stór liður kr. 142.265.138,83. Þess má geta í sambandi við þenman lið, að þar mun vera samankomið allt sem tekið hefur verið undir liðnum landbúmaðarmál á fjár lög'Um (A-liður 16. gr.), eri þar kennir margra grasa, m.a. eru þar bændaskóhr og garð- ýrkjuskóli, allir húsmæðra- skólar, sem eru í sveit, skóg- rækt og sandgræðsla auk margs fleira. Þessi upptaining fyrir landbúnaðarmálin er þvi engan vegiran sambærilegur við næsta lið. Til sj'ávarútvegs- mála, sem einnig er tilgreind- ur í nefndum uipplýsingum F. Í.B. Þarma birtist m.a. sá ó- vandaöi málatilbúningur, sem var vikið að og h'lýtur að spilla fyrir árangri af starfi F.Í.B. Þetta nefni ég hér, þó að aukaatriði sé- í sambandi við það, sem er aðalefni þátt- arins, hvernig litið er á nið- urgreiðslunnar. í nefndu diæmi er öðrum mjálflutningi F.Í.B. kemur það greinilega í ljós, að forráöa- menn þess ýmsir a.m.k. líta á niðu.rgreiðslunnar sem styriki tii bændanna, og finnst að vomurn mikið til um ómaga- háttinn. Þeim hefur síðan dottið það í hug, að öllu þessu fjármagni væri betur varið til þess að gera góða og varan- lega vegi um landið, og væri það auövitað ágætt, ef málið væri svo einfalt. í júlí 1966 hækkuðu ’ hita- veitugjöld í Reykjavík um 40 til 50%, rafmagm og sími mun einnig hafa hækkað á sama tímabili. Nú mætti álíta, að þar væri ekki um land'búnað- armál að ræða, þó að útgjöld hækkuðu í Reykjavík, ættu bændur okki að þurfa að fá meiri „styrki". ern svo brá við að vegna þessara hækkana voru niðurgreiöslur á landbúnaðar vörum hækkaðar, þanmig að framfærsiliuvísitala varð sú sama (Samk'væmt þeim vísitölu grundvelli. sem við var stuðzt, þá, en allir vita, að gaf ekki rétta mynd af neyzlunm • Mörgum fleiri slíkum hækkun um á ýmsum útgjaldaliðum hef ur verið mætt með mknuni niðurgreiðslum á framleiðslu vörum bænda. Það er auknurn styrkjum til bænda að diómj þeirra, sem á'ður var vitnað ti'l! Þannig gekk þetta allt hið 'svokalilaða verðstöðvunar- tima'bil. Þá máttd ekkert hækka á yfirborðimu, vísitalan sem átti að vera mælikvarði á það, hivort hækkanir yrðu eða ekki á framfærslukostnaði var keypt niður og auðvitað á ó- dýrasta og au'ðveldasta hátt fyrir rtkissjóð. En það er með þvi að greiða niður landbún- aðarvörur. Það er ódýrast vegna þess, að hlutur þedrra í neyzlugriundvellin-um var orð inn of hár, eins og nú er kram- ið i ljós (sbr. nýja vísitölu- grundvöllinn) og auðveldust vegna þess hve sölukerfi land- LAUGARDAGUR 2. desember 1967. búinaðarvara er fullkomið og öruggt. Aö lokum þetta. nú er verð- stöðvunarstefnan brostin, ríkis sjóður sprunginn á limminu, og treystir sér ekki lengur til að greiða niður. Ef rétt væri ályktað, að niðurgreiðsl- urnar væru framleiðendastyrk if, femgju bændur nú þann skcll. Þeirra hlutur ætti þá að minnka sem þvi nemur. Það mun samt engin rödd hafa heyrzt um það og eraginn vor- kennt þeim. Hins vegar hefur það ekki fariö á milli mála, að þetta komi illa við neyt- endur og það gerir það vissu- lega og þar með við alla lands- menn. Einmitt vegna þess að í engu hefur verið létt skatt- heimtunni, sem áður fór til niðurgreiðslu, nú fer hún að- eins til að borga annaö, jafna rei'knin-ga ríkissjóðs. Niðurgreiðslur eru hag- stjórnartæki, tilfærsla og venjuiega jöfnun á fj'ármagrai, eiiga sjálfsagt oft rétt á sér, en stundum ekki. Þær geta komið bæði framleiðendum og neytendum vörunnar tdj góða, en geta einmig orðið framleið- endum mjög tvíeggjað vopn. Þær hafa ábyggilega oft á tíð- um verið meiri hér heldur en góðu hófi gegndi fyrir íslenzka bændur, ekki vegna þess að þær kæmu í þeirra vasa, held- ur vegna þessarar almennu rangtúlkumar, sem hér nefur verið viðhöfð á eðli þeirra, og sem ég reymdi að lýsa hér i upphafi. Síðustu atburðir ættu þó að leiða vel flesta ti] skiln- Imgs á þessu. Hitt er svo amn- að mál, að afnám niðurgreiðsl anna nú getur komiö mjög illa við bændur vegna mimnk- andi sölu. Það hefur verri verkanir að hækka verðið, aft ur heildur en ef það hefði a'ldrei lækkað. Þebba kemur einnig á versta tíma á verð- lagsári landbúnaðanvaramraa og spillir fyrir sölu, þegar kaupgietan er mjög minnkandi. En bændur hafa einskis verdð spurðir, hvorki þegar niður- greiðslur voru aukraar eða af- numdar. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM Ódýrt - Gott! HERBERGI Ung stúlka, reglusöm, ósk ar eftir herbergi sem næst Hrafnistu Upplýsingar á laugardag í síma 18398. Skíp vor lesta erlendis í des- ember seto hér segir: HAMBORG: Rangá 13. desember. Laxá 23. desember. HULL: Rangá 11. desember. Laxá 27. desember. ROITERDAM: Rangá 16. desember. ANTWERPEN: Rangá 15. desember. GDYNIA: Marco 19. desember. KAUPMANNAHÖFN: Langá 20. desem'ber. GAUTABORG: Langá 21. desemiber. HAFSKIP H.F. Bifreiðaeigendur — NYJUNG I þjóNUSTU! Eru hemlarnir • lagi á bitreið yðar? Við athugum ástand hemlanna endurgjaldslaust, fyrst um sinn alla virka daga nema laugardaga frá Kl. ^8,00—10,00. Vinsamlegast pantið tíma i síma 31340. Hemlaverkstæðið STILI.ING H.F. Skeifan 11. Sími 31340. [\ /1/ÖJSvJED SKARTGRIPIR SIGMAR og PÁLMI Skartgrpaverzlun, gull- og silfursmíði. Hverfisgötu 16 a og Laugavegi 70. Símar: 21355 — 24910 l ; «

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.