Tíminn - 02.12.1967, Side 7

Tíminn - 02.12.1967, Side 7
FÖSTUDAGUR 1. desember 1967. TIMINN 7 „Huldufólkið í hamrinum" - og „Einu sinni var“ II. bindi EJ—Reykjavík, þriðjudag. Biaðinu hafa borizt bækurnar „Huldufólkið í hamrinum“ eftir Eirík Sigurbergsson og „Einu sinni var — II. bindi“ eftir Sæ- mund Dúason frá Bókaforlagi Odds Björnssonar á Akureyri. „Huidufólkið í hamrinuin“ er annað bindi ættarsögu þeirrar, er Eiríkur Sigurbergsson er að rita, en haustið 1965 kom út fyrsta skáldsaga höfundar,^ og upphaf ættarsögunnar, „Kirkjan í hraun inu“. Segir útgefandi, að fyrri bókin hafi vakið verðskuldaða at- hygli, en síðari sagan sé að mörgu leyti ennþá heilsteyptari en sú fyrri. Annað bindi endurminninga Sæ mundar Dúasonar, „Einu sinrri var“, ber undirheitið „Fulltrúar farins tíma — Úrelt vinnubrögð“. Sdgir útgefandi að í þessu bindi séu „sérstæðir sagnaþættir af ýms um körlum og konum, sem öll ólu aldur sinn í Fljótum, eða inntu þar af hendi meginhluta síns ævi starfs." Bókin „Huldufólkið i hamrin- um“ er 244 blaðsíður að stærð, en bök Sæmundar 242 blaðsíður. f lok bókar Sæmundar er nafna skrá. HVAÐ GERIR. i DNI3HH RNI -snH 2inai3H nnvh NÝTÍZKU GERÐIR OG LITIR — FALLEG ÁFERÐ — FYRSTA FLOKKS VÖRUGÆÐl — ERU EINKENNI PÓLSKRA EFNA. CETEBE útf lufn i ngsf y r i rtæki Lodz, Nautowicza 13, Póllandi Símnefni Cetebe, Lodz; Telex 88210, 88226 Sími 28533 — Pósthólf 320. BÝÐUR ULLAREFNI fyrir dömur og herra í herrafatnaði, kjóla, dragtir og frakka. ELANA-EFNI í herrafatnaði, dragtir og kjóla (blönduð uil og Elana, sem er pólskt gerviefni framleitt samkvæmt sérleyfi frá ICI). Leitið upplýsinga hjá umboðsmönnum okkar á íslandi: HEILDVERZLUN V. H. VILHJÁLMSSONAR Bergstaðastræti 9 B — Reykjavík Símar: 18418 og 16160 -- Símnefni: HJÁLMUR Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6. Sími 18783. RÓSið hitanum sjótf með . *«. Me8 BRAUKMANN hitostilli ó hverjum ofni geti# þér sjólf ókveð- ifl hitastig hvers herbergis — BRAUKMANN sjólfvirkan hitostilli er hægt aS setja beint ó ofninn eSa hvar scm er ó vegg í 2ja m. fjarlægð fró ofni Sparið hitakostnafi og aukið vel* liðan yðar BRAUKMANN er sérstaklega hent* ugur ó hilaveilusvæSi ----------------- SIGHVATUR EfNARSSON & C0 SÍM! 24133 SKIPHOLT 15 RAFVIRKJUN Núlagnr og viðgerðir — Smi1 41871 — Þorvaldur Haiberg rafvirkjameistan. TRÚLOFUNARHRINGAR Ftfót afgreiðsla. Sendun- gegn póstkröfu GUÐM ÞORSTEINSSON gullsmiður ðankas+ræt' 12. ÖKUMENN! Látið stilla i tíma. HJÓLASTILLINGAR MÓTORSTILLINGAR LJÓSASTILLINGAR Fljót og örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Sími 13-100 BÆNDUR Seðuð s.uthungur búf.iárins og iátið ailar skepnur hafa trjaisan aðgeng að K N Z saltstein allt árið. ' K N Z saltsteinninn inni- heidur ýmis snefilefni t.d. magnesium. kopar, mang- an. kabolt og joð. TIL SOLU Thems lYader arg. '64 með ábyegðn loftpressu Gaffa) lyftan. Coventry-Clvmax, árg 60 með dieselvél, — lyr’tir 1 ronni Bíla- og búvélasalan Mikiatorg simi 23136. ÓTTARYNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLlÐ 1 • S(MI 21296 Kola- kyntur miðstöðvarketill úr potti, til sölu Selst ódýrt. — Sími 23773. Afgreiðslustúlka Afgreiðslustúlka helzt vön símaafgreiðslu, óskast strax á Nýju sendibílastöðina. Upplýsingar á stöðinni frá kl. 2—4 í dag. NÝJA SENDIBÍLASTÖÐIN, V/MIKLATORG.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.