Tíminn - 02.12.1967, Side 10
KIDDI
band af sr. Þorsteini Björnssyni
ungfrú Birna Eyþórsdóttir og hr.
Ástvaldur Bragi Sveinsson. Heimili
þeirra er aS Þingholtsbraut 31.
(Nýja myndastofan, Laugavegi 43b
Sími 15125, Reykjavík)
Félagslíf
Kvenféiag Háteigssóknar:
heldur fund í Siómannaskólanum
fimimtud. 7. des. kl. 8,30 síðdegis.
Venjuleg fundarstörf Skemmtiatriði
Stjórnin
ÆskulýSsstarf Neskirkju:
Fundur fyrir pilta 13—17 ára verður
í Félagsheimilinu mánudagskvöld 1:1.
8. Og fyrir stúlkur kl. 8,30. Opið
hús frá kl. 7,30. Frank M. Halldórs
— Fiskimennirnir eru með fullar skálar
af svörtum perlum, sem þeir ætla að fórna
Touroo.
— Annar glæpamannanna, klæddur sem
„Sjávarguðinn Touroo“ leggur af staS til
aS taka viS fjársjóðnum.
— Nú já, svona fer hann þá aS, ferSast
um á nokkurs konar vélknúnum neSan
sjávarsleða. Hvar ætli félagi hans sá?
— Þarna liggur hann.
— Nú fleygi ég pening í óskabrunninn,
og óska mér nokkurs sem eiginn má vita.
— Allt í iagi, hver veit nema það rætist.
mig um
að giftast sér!
— Æ, þú hefðir ekki átt aS
ungfrú, þú átt eftir aS vinna þér trægðt
og frama á danssviðinu.
— GuS mlnn góður, ertu hugsanalesaril
TÍMINN
LAUGARDAGUR 2. desember 1967.
‘l-tS
ÐENNI
DÆMALAUSI
— Hvort þykir þér vænna um
mig eða gamla vasann, sem þú
hafðir á stofuborðinu.
í dag er laugardagurinn
2. dest — Bibliana
Ttrngl í hásuðri kl. 12.07
Árdegisháflæði í Rvík kl. 5.26
Heilsugszla
Slysavarðstofa Heilsuverndarstöð-
Inni er opin allan sólarhrlnginn, simi
21230 — aðelns móttaka slasaðra
Neyðarvaktin: • Siml 11510. opið
hvern virkan dag frá kl. 9—12 og
I—5 nema laugardaga kl 9—12.
Upplýslngar um Læknaþiónustuna ■
borglnni gefnar > simsvara Lækna
félags Reykjavikur i sfma 18888
Kópavogsapótek:
Opið vlrka daga frá kl. 9 — 7. Laug
ardaga frá kl. 9 — 14. Helgldaga frá
kl 13—15
Næturvarzlan i Stórholtl er opin
frá mánudegi til föstudags kl
21 á kvöldin til 9 á morgnana, Laug
ardags og helgidaga frá kl. 16 á dag
inn til 10 á morgnana
Blóðbankinn:
Blóðbankinn tekur á mótl blóð-
gjöfum daglega kl. 2—4
Helgarvörzlu í Hafnaríirði laugar
dag til miánudagsmorguns annast Ei-
ríkur Bjömsson, Austurgötu 41 sími
50235.
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfera-
nótt 5. des. annast Sigurður Þor-
steinsson, Sléttahrauni 21, sími
52270.
Næturvörzlu í Keflavík 2. des og
annast Jón K. Jóhannsson, Nætur
vörzlu í Keflaivík 4. des. annast
Kjartan Ólafsson.
Næturvörzlu í Keykjavík vikuna 2.
des. — 9. des. annast Reykjavíkur
Apótek Vesturbæjar Apótek.
Siglingar
Skipadeild SÍS:
Arnarfell er í Antverpen, fer það
an til Rotterdam. Jökulfell er á
Hornafirði . Dísarfell fór 30. nóv.
frá Seyðisfirði til Stralsund, Gdyn
ia og Riga. Litlafell er á Horna
firði. Helgafell er á Dalvík. Stapa
fell fór frá Reykjavík í nótt til
Vestur- og Norðurlandshafna. Mæli
fell er í Ravenna.
Hafskip h. f.
Langá er í Vestmannaeyjum Laxá
fór frá Hamborg í gær til Hull og
Reykjavíkur. Rangá fór frá Stöðvar
firði 30. til Great Yarmouth. Selá
er í Reykjavík. Marco fór frá Gauta
borg 25. til Reykjavfkur.
Ríkisskip:
Esja fer frá Reyikjaviik í dag vestur
um land til ísafjarðar. Herjólfur
fer frá Reykjavík á mánudagskvöld
kl. 21.00 til Vestmannaeyja. Blikur
er á Austfjarðahöfnum á norðurleið.
Herðubreið er á leið frá Vestfjarða
höfnum til Reykjavíkur.
Flugáætlanir
FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f
Gullfaxi fer til Osló og Kaupmanna
hafrnar kl 10.00 í dag. Væntanleg
ur aftur til Keflavíkur kl. 19.00 í
kvöld. Blikfaxi fer til Vagar, Berg
en og Kmh kl. 11,30 í dag. Væntan
legur aftur til Reykjavíkur kl. 15.45
á morgun. Gullfaxi fer til Giasg.
og Kaupmannahafnar kl. 09.30 á
morgun
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til: Akur
eyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja (2
ferðir) Patreksfjarðar, ísafjarðar,
Egilsstaða.og Sauðárkróks.
Kirkjan
Mosfellsprestakall:
Barnamessa tí Barnaskóianum við
Hlaðbæ í Árbæjarhverfi kl. 11.
Messa að Lágafelli kl. 2. Séra Bjarni
Sigurðsson.
Elliheimilið Grund:
Guðsþjónusta kl. 10. Séra Sigur-
björn Á. Gíslason þjónar fyrir altari
Ólafur Ólafsson kristniboði predikar.
Bessastaðakirkja:
Við hina árlegu heimsókn guðfræði
stúdenta til Bessastaða flytja þeir
messu í kirkjunni kl. 2. Sóknarprest
ur þjónar fyrir altari, séra Garðar
Þorsteinsson.
Hafnarf jarðarkirkja:
Barnaguðsþjónusta kl. 10,30
Séra Garðar Þorsteinsson.
Kópavogskirkja:
Messa kl. 2. Barnasiamkoma kl. 10,30
Séra Gunnar Árnason.
Fríkirkjan í Hafnarfirði:
Barnaguðsþjónusta kl. 10,30 Aðventu
kvöld kl. 8,30. Nanna Egilson syngur
við undirleik Birgis Guðmundsson
ar, Ólafur Þ. Kristjánsson sikóla-
stjóri og Séra Bragi Benediktsson
flytja ræður, kirkjukórinn syngur
og Gísli Jónsson sýnir kvikmyndir
frá kirkjustarfinu:
Safnaðarprestur.
Reynivallakirkja:
Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Ein-
arsson.
Ásprestakall:
Barnasamkoma kl. 11 í Laugarás
bíói. Messa kl. 1,30 á sarna stað.
Séra Grímur Grímsson.
Grensásprestakall:
Breiðagerðisiskóli: Barnasamikoma
kl. 10,30. Messa kl. 14 Aðventukvöld
kl. 20,30. Fjölbreytt dagslkrá. Séra
Felix Ólafsson
Bústaðaprestakall:
Barnasamkoma í Réttarholtsskóla
kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra
Ólafur Skúlason.
Langholtsprestakall:
Barnasamkoma kl. 10,30. Séra Áre
líus Níelsson. Guðsþjónusta kl. 2.
Ungt fólk talar og syngur. Aðventu
kvöld verður kl. 20.30. Fjölbreytt
dagskrá. Sóknarprestarnír.
HáteiÐskirkja:
Barnasamkoma kl 10, Séra Jón
Þorvarðsson. Messa kl. 11. Séra Arn
grímur Jónsson.
Hallgrímskirkja:
Barnasamkoma kí. 10. Dr. jákob
Jónsson og systir Unnur Halldórs
dóttir messa kl. 11.
Óskað er eftir að foreldrar ásamt
fermingarbörnum mæti. Pétur Þor
valdsson leikur á knéfiðlu við undir
leik Páls Halldórssonar. Dr. Jakob
Jónsson.
Dómkirkjan:
Messa kl 11. Altarisganga:
Séra Óskar J. Þorláksson. Aðventu
kvöld kl. 8,30.
Neskirkja:
Barnasamkoma kl. 10. Messa kl. 2.
Séra Frank M. Hal'ldórsson.
Laugarneskirkja:
Messa kl. 2 e. h.
Altaxisganga. Barnaguðsþjónusta kl.
10 f. h. Séra Garðar Svavarsson.
Kirkja Óháða safnaðarins:
Messa kl. 2. Safnaðarpresiur
Fréffafilkynning
Happdrætti Hjálparsjóðs æsku-
fólks. Vinningaskrá.
Dregið hefur verið i happdrætti
Hjálparsjóðs æskufólks. Eftirfar-
andi númer hlut vinninga.
14, 17, 197, 491, 645, 686 706 714
755 949 989 991 1093 1250 1276 1293
1561 1677 1856 1863 1891 1893 1896
1935 1936 1997 2000 2159 2262 2321
2325 2357 2410 2412 2416 2554 2708
3052 3423 3443 3687 3689 3713 3829
3945 3958 4053 4060 4063 4389 4483
4538 4637 4799 4921 4946 5114
5116 5165 5335.
(Birt án ábyrðar)
Hjónaband
19. nóv. voru gefin saman í hjóna
band af séra Hreini Hjartarsyni
Hallgreður Gunnarsdóttir og Sturla
Böðvarsson, þau eru fyrstu brúð
hjónin sem gefin eru saman í nýju
kirkjunni í Ólafsvík.
Heimili þeirra er Álfheimum 36
Reykjavík.
(Ljósmyndastofa Asis tók mynd-
ina) .
DREKI:
son