Tíminn - 02.12.1967, Side 6

Tíminn - 02.12.1967, Side 6
LAUGARDAGUR 2. desember 1967. TÍMINN Stefán Jónsson, prentsmiðjustjóri: Beinu skattarnir og kjaramálin Ríkisstjórnin semur um lækkun skatta Ólium ætti að vera ljóst, að beínir skattar hér á landi eru það káir, að hækkun þeirra eða lækk- un er mjög álhrifamikið atriði um raunveruieg kjör flestra launþega í landinu. Þáttux launþega í beinu skött- unum í heild hefur farið mjög vaxandi hin síðari ár, sem meðal annars stafar af því, að ýmsir sérskattar hafa verið með sérstök um lögum lagðir á öll fyrirtæki, og það í svo ríkum mæli, að telja ma að sú skattlagning hafi í meg'inatriðum eyðilagt álagning- argrundvöll fyrirtækja tii að bera tekjuútsvar og tekjuskatt. Er, hér átt við aðstöðugjaldið, launaskatt- inn, iðmánasjóðsgjaldið, iðnaðar- gjaldið, atvinnuleysistryggingar- gjaldið og lífeyristryggingargjald ið tu Tryggingarstofnunar ríkis- ins. Að ekki sé nú talað um sölu skattmn, sem er beinn skattur á fyrirtækin i þeim almennu tilfell- um að þau geta ekki velt honum af sér sakir verðsamkeppni við erlenda framleiðslu. Af framiangreindium ástæðum hefur reynslan orðið sú hin síðari ár, að einstaklingarr bera megin hluiann af tekjuskatti og tekju- útsvari. Hlutur hins opinbera í launatekjum manna er því mjög hár, og það svo, að tilgangslítið er orðið að semja um launahækk- anir án þess að semja um leið við hið opinbera um beinu skattana. Þetta virðast félög launamanna vera farm að gera sét ljóst, og og eining ríkisstjórnin að því er virðist. því að síðustu kjarasamn- ingar sem gerðir hafa verið hér við þrjú ffámenn félög, fela í sér mjófe veruleg skattfríðindi, og eru þau skattfríðindi aðalatriði samnLnganna eins og siíðar miun að vikið. Skipting launatekna milli hins opinbera og launþegans sjálfs. Samkvæmt gildandi skattalög* um og framkvasmd þeirra á þessu ári. er skiptingin á skatti af launa tekium manna milli hins opinbera og launiþeigans sjálfs, sem hér seg ir, eftir að hæsta skattíþrepi er náð. Af skavtsgjaldstekjum hjóna og einstaklmga greiðast kr. 27,00 af hverju hundraði í tekjuskatt eftir að skattgjaldstekjurnar hafa náð kr. 80.000,00 á ári. Hliðstæðir smærri skattar sem fylgja nema um 3%. Má því telja tekjuskatt- inn meö tilheyrandi kr. 30,00 af hverju hundraði af þeim skatts- gjaldstekjum sem eru yfir kr. 80.000,00 á ári. Ekki má draga greiddan tekjuskatt frá fyrra ári frá tekjunum og verður því að greiða skatt af þvi fé setn í skatt- greiðsluna fer. Mun slíkt senni- lega gert til að auka kröfur um launahækkanii, því að tæpast er hægt að finna önnur rök fyrir siiku foxmi við 80.000 kr. markið eins og nú er komið um verðgildi okkar verðmætis. Tekjuutsvar hjóna og einstak- linga ai hreinum tekjum er kr. 30,00 al hverju hundraðd eftir að hreinar lekjur hafa náð kr. 77.400, 00 á ári. og hefur greitt útsvar frá fyrra ári þá verið dregið frá tekjunum. - 4 i I ” 1 ' Af fraimangreindu'i' er Ijiópt, að hver sá launamaður sem hefur skatttekjur umfram þær upphæðir sem að framan eru greindar, þarf að greiða kr. 60,00 af hverjum kr. 100,00 af launatekjum sín- um sem ná nefndu marki, eða með öðrum orðum, hann hefur til eigin ráðstöfunar af þessum tekj um aðeins kr. 40,00 af hverju hundraði er hann vinnur sér inn eftn aö tekjurnar hafa náð fram- angremdu marki. Hinn hlutann, eða 60%, á hið opinbera. Þeim hiuta er halddð eftir af launa- greiðanáa, og sér launþe^ginn hann ekki, enda um opinlbera eign að ræða. Sakii þess hve 60% skattgjald- ið hefst við lágt þrep, munu marg- ir hafa lægra kaup í aukavinnu en dagvinnu því að aukaivinnan getui öi’ tilheyrt hæsta skattiþrepi þótt dagvinnan geri það ekki nema að hluta. Menn sem ná 60% skattíieimt- ÍBÚÐ Mæðgur óska eftir 2—3 herb- íbúð, helzt í garnla bænum. Upplýsingar á laugaruag og sunnudag í símum: 18398 og 20396. BILAVIÐGERÐIR Réttingar. Boddíviðgerðu. Almenn viðgerðar- þjónusta. — Pantið tíma ) síma 37260. Bifreiðaverkstæði VAGNS GUNNARSSONAR. Síðumúla 13. unni, eins og flestir munu gera nú, veiða því að hafa í huga, að iái þeir t.d. 4% kauþhækkun, þá eig« þeir aðeins 1,6% af þeirri hækkun. Hitt, eða 2,4% af hækk uninni a hið opinbera. Reynslan hefur oftast orðið sú, að kauphækkun sem er of ör eða úr hóíi. veldur verðhækkun á lifs nauðsynjum í það ríkum mæli, að 100 krónu hækkun skapar meiri verðhækkun á nauðsynjum en auðið er að mæta með þeim kr. 40,00 setn falla til launþegans sjáiís. Samningar um óraunhæfar kauphækkanir geta þvi þýtt samn inga um kjaraskerðingu en ekki kjarabót. Með framangreint í huga virðast full rök fyrir því hjá yfinmönn- um á kaupskipaflotamum að heyja -verkfaO gegn beinu sköttunum í stað krofu um fleiri og minni krónur í launautnslagið. Skattfriðindasamningarnir eru nymæli. Ég tei að yfirmenn á kaupskipa flotanum hafi í, nýgerðum samn-, ingum sinúm rutt hýja braut í kjaramáliun, og í. þvi ,efní sýnt meiri þ/oska en flestir áðrir for- ráðatnenn launasamtakanna. Þyk- ir méi þvi við eiga að skýra frá þeim árangri er þeir náðu, ef veröa mætti öðrum til leiðbein- imgai og fyrirmyndar!! Yfirmenn á kaupskipaflotanum höifðu fyrir löngu síðan fengið frí vinnuföt og frítt fæði um borð, án þesS að tii skatttekna teldist. Munu slik skattfriðindi talin til tekna hjá sumum öðrum og tnetin til tekna að upphæð ca. kr, 28.000,00. Til viðbótar þessum skattfrjðimd- um fengu yfirmennirnir fyrir skömmu heimild til skattfrelsis á kr. 6.000,00 á ári. Þessi skattfríð- indi samtals munu hafa sannfært yfirmennxna um, að áframhald á sömu braut var viturlegri kjara- baráíta en krafan um krónufjölg- unina. Sú var því aðal krafam nú í nýafstaðinni vinnudeilu þeirra, og lauik deilunni sem kunnugt er með þvl. að bæta við skattfríð- indin kx. 3.000,00 á imánuði, eða kr. 36.000,00 á ári. Skylt ex að upplýsa í þessu sam bandi, að þaö voru ekki atvinnu- rekendur setn sömdu um skattfríð indin yfirmönnunum til handa, enda var slíkt ekki á þeirra færi. Það var rikisstjórnin sem gerði þei.la. Hún leysti málið með því að gefa skriflegt loforð um að breyta gildandi skatta- og útsvars lögum tii að tryggja umrædd skatt fríðindi. Sakir þess að ýms önnur laun- þegasumtök virðast hafa óraun- hæfari forustu í þessu efni en yfirtnenn skipanna, er rett að gera sér greir fyrir, hvé mikla iauna hæKkun þarf að gefa manni í 60% skattskala til að fá sömu kjaraból og felast í skattfrelsi á kr. 36.000,00 til yfirmanna kaup- skipanna. Ei' vfirmennirnir hefðu ekki fengið pett; skattfrelsi, hefðu skattar beirra af umræddum kr. 36.000,01' orðið kr. 21.600,00 miðað við 60% skattskalann, og er sú upphæó >hin raunverulega óskerta Stefán Jónsson kjarabót sem þeir fengu. Til þess að fá sötnu kjarabót með kaup- hækkun, án skattfríðinda, hefði sú hækkun þurft að vera kr. 54.000,00. því að 40% af þeirri apphæð eru kr. 21.600.00. en af hækkuninni átti enginn meira, ef hann heíði áður náð 60% skatt- skaianum sem tæpast þarf að efa að yíirmenn á skipunum nái. Um- rædd skattfríðindi jafngilda því 14% kauphækkun fyrir mann með kr. 400.000,00 í tekjur á ári. En þessi viturlegi samnmgur yfir- mannannt þýðir annað og tneira en r.agstæð málalok þeirra, hann sparar útgerðarfélögum greiðslu á 607o hiuitnum til hins opinbera, og mun þeim hafa verið ljóst, að þess var þörf eins og á stóð. ** Það ei ■ atflíýglisivert, að þessi raunhæfa forusta yfirmannanna á kaupskrpanotanum á sér stað samtmus og 50 verkalýðsfélög til- kynna verkfall út af 4% kaup- hækkun, án skattfríðinda, og er ekki vitað að neinum framámanni þeirra samtaka hafi komið í hug hyggind. yfirmannanna á skipuo- um. Hljóta þó verkalýðsleiðtogarn ir að hafa gert sér grein fyrir, að fieslum tilfellum þýddi full- ur sigui ekki 4% kjarabót fyrir einstaldinginn, heldur 1,6%, því að 2,4% átti hið opinbera vegna giidandi skattalaga. Kjaraskerðingin var tvíþætt í frumvarpinu, sem dó. í frunwarpi ríkistjórnarinnar um efnahagsmál, sem Bretar hjálp uðu til að jarða, var annað at- riði um kjaramál en vísitölubann ið, og maske ekki þýðingarminna, þótt enginn hafi nefnt það opin- beriega. enda var það dulbúið. Á ég héi við það atriði, að færa fyrningu á fasteignum úr 4% í. 0,3% til frádráttar á tekjum til skatb um leið og fasteignamat eigna yrði 12 faldað. Þetta átti að framkvæma i skjóli þess að hið nýja skattmat héti ekki fasteigna- mát. og ai þeim sökum væri hægt að komast fram hjá ’4% fyrn- ingarákvæði skattalaganna. Til þess að gera sér grein fyrir hvaða áhrif þetta hefur á skatta flestra launamanna, sem teljast eiga hofiegt þak yfir höfuð sér, er rétt að tiigreina dæmi Hugs- um okkur verkamann, seim á hóf- lega íbúð i sambyggingu, sem hækkuð er í mati til eignaskatts úr Kr. 90.000,00 1 kr. 1.100.000,00. Þeita þyðii að sjiálfsögðu að verka maöurinri þan að greiða nokkur þúsund i eignaskatt. máske í fyrsta skipti á æfinni, en látum það gott heita. en hitt skiptir hann meir.u mak að fá ekki 4% fyrningu á ibúðina ti frádráttar á skattskyld um tekjum sinum. beldur aðeins 0,3 /t e&í kr 3.600,00 i stað kr. 44.000.00 Ég vísa til þess, sem áður ei sagt um skattfrelsi á ákveðnum upphæðum, ef einhver vill reikna þetta dæmi. Hitt er augljóst, að hver sem sér niður- stöðuna úr þessu dæmi, myndi glaður skipta á þeirri niðurstöðu og 4% kauphækkun. Er því furðu legt. að enginn verkalýðsleiðtogi skuli hafa nefnt þetta atriði, eink- um bar sem vitað er að mikill hluti launamanna hefur eignar- hald á íbúð Máske telja þeir sér skynt að leyna því f lengstu lög, að skattfrjáls frádráttur tekna er þýðingarmesta kjarabótin i dag. Er verkalýðsforustan miður sýn um raunhæfar kjarabætur? Meðal iaunamanna hefur sú skoð un áU vaxandi fylgi að fagna, að ekKi væn vit í fýrir heildarsam- tök launamanna, að semja við rikisvaidið um kjör sin, beint né óbeint, nema að semja einnig um beinu skattana og jafnvel suma hina obeinu skatta. Ef skattamál in 'æru ekki tekin með í slíka samnmga vseru þeir hliðstæðir því, að hafa ákvæði í samningum við atvmnurekendur er heimilaði þeiih að taka það sem þeim þókn- aðist af iaunatekjum starfsmanna sinna tii framkvæmda og endur- bóta i þágu atvinnurekstrarins. Nú hefur það skeð, að ríkis- stjórn okkar er ekki aðeins til viðtak um skattfríðindi í stað launahækkana við heildarsamtök launamanna í landinu, heldur og smáhopo þeirra, samanber frum- kvæði faennar og yfirmanna kaup skipanna nú fyrir skömmu um kjarabót á grundvelli skattalækk ana, enaa munu margir telja, að pessi leið á breiðum grundvelli myndi aifarasæl til að hindra verð bólgu, eða þær vdxlhækkanir er hana sKapa. Þetta fordæmd opn ar >g leið til samninga um lækk un á kaupi gegn skattfríðinduoi, sem er efnislega hið sama og að afstýra hækkun gegn eftirgjöf beinna skatta. í'msii, sem lesa þetta munu seg.a. Hvaðan á ríkissjóður að ffá tekjui til að mæta tekjul-ækkun þeirri er leiðir af lækkun beinna skatta. Siiku er fljótt svarað. Rik- issjóður á engar tekjur að fá í staöinn, og er ástæðan sú, að hann hagnast á lækkun launa og beinna skatta, og þarf því ekki viðbótaitekjur vegna samninga um slíkt. Stafar þetta af því, að beinir skattar eru fremur lítill hluli ai tekjum ríkissjóðs, en launakostnaðui hans hins vegar meginhluti útgjaldanna. Sjálfkrafa læKkun útgjaldanna yrði því óef- að mein en lækkun teknanna. Oðru máli gegnir í þessu efni með bæiaifélögin og sveitarfélög in en tíkistjóðinn. Þau þurfa á vissum útsvarstekjum að balda. Viroist pví ríkistjórnin hafa farið feti framar á nýju leiðinni í þessu efm en rétt má telja, er hún í samningum sínum við yfirtnenn skipanna lætur bæjarfélögin taka á sig verulega eftirgjöf Er slíkt vafalausl varhugavert, og þarf því að athugast vandlega, áður en lengra er haldið á þeirri vitur- legu leið. að semja samtknis um laun >g beina skatta, en vafalítið sjá launamannasamtökin um, að ekki verð’ numið staðar á þeirri leið, sem nú er hafin í þessu efni. Ég ætla, að hœkkanir á hlut hins opinbera í launaumslögum manna á undanförnum árum hafi vart verið minni verðbólguvaldur en kröfurnar um að fá hækkaðan þann hlutann, sem einstaklingarn- ir sjáilfir taka á móti. Þetta myndu ráðamenn þjóðarinnar eflaust skilja betur en þeir gera, ef þeir sjálfir afhentu laun'aumslögin. Má því vera, að leið yfirmamnanna á kaupskipaflotanum sé gagnleg ábending í sambandi við þau átök, sem framundan virðast vera við nýja verðbólguöldu. 26. nóvemiber 1967 Stefán Jónsson. r

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.