Tíminn - 02.12.1967, Side 13
Hvers vegna var Gunnlaugur ekki val-
inn? Refskák landsliðsnefndar útskýrð
ÍV ' \ V .
Frá aðalfundi Körfuknatíleikssambandsins:
Fjárhags-
örðugle
há allri
starfsemi
Sjöunda ársþing Körfuknatt-
leikasambands fslands var hald
ið sunnudaginn 26. nóv. s.l. í
Reykjavík. Alls sóttu um 25
fulitrúar þingið, og voru full-
trúar frá fimm aðildarfélögum
KKÍ.
Þmgforseti vajr kjörinn Gunn
ar Toifason, formaður KKÍRíR,
en þingritarar Agnar Friðriks-
son og Magnús Björnsson. Mörg
merk mál lágu fyrir ársiþingi
þessu, sem mjög mótaðist af
fjárhagsvandræðum sambands-
ms,i en einkum vegur þar þungt
á metunum hin háa leiga, sem
greiða þarf fyrir afnot fþrótta
haBarinnar í Laugardal. Bn
þrátt fyrir vaxandi aðsókn að
körfuknattleik hefur leigugjald
ið reynzt körfuknattleiknum
þungur baggi.
f reikningum KKÍ fyrir síð-
asfca ár fcoœa m.a. fram, að leiga
fyiir afnot af íþróttahöllinni
tyrrr leiki 1. og 2. deildar nam
réraum 108 þús. krónum, em
fcekjnr af aðgangseyri svo og
þStfcböfouigjöId námu rúnuim 80
þás. kr_, en þessi upptoæð ber
Ferencvaros
/ann Liverpool
Ungverska liðið Ferencvaros lék
n Fiorían Albert og Matrai gegní
j^erpooi í fyrri leik liðanna íj
iorgarkeppni Evrópu, sem háður
ar í Búdapest á þriðjudagmn.
amt urniu Ungverjamir 1:0.
Bogi Þorsteinsson
m.a. með sér, að aðsókn að
körfuknattleikjum hér í höfuð
staðnum fer mjög vaxandi.
Með tilkotnu Akureyrariliðs-
ms Þórs_ í 1. deildina, verða
5 leikir íslandsjneistaramótsins
í körfuknattleik leiknir á Akur
eyri, en aðsókn að körfuknatt-
leik þar er mjög gó'ð, auk þess
sem leiga íþróttahússins þar er
mun lægri en hér. Einnig kom
fram _a þinginu tillaga frá full-
trúa ÍKF að hluti íslandsmeist
aramótsins, þ.e. sá hluti þess,
sem ÍKF á rétt á að fá sem
heimaleiki verði leiknir í
íþróttahúsinu á Keflavikurflug
velii.
Einnig kom fram á þinginu
tiliaga um breytingu á reglum
bikarkeppninnar í körfuknatt-
ieik, þannig að 1. deildarliðun
um verði einnig heimilt að
senda lið til þátttöku í keppn-
Framnaid a 15 siöu
Erfíð prófraun
v ■
ísl. handknattleíks
Höfum við nokkra von gegn heimsmeisturunum?
Alf—Reykjavík. — Erfið próf-
raun bíður ísl. handknattleiks-
manna. Heimsmeistararnir í hand
knattleik ern væntanlegir til
Reykjavilmr í dag og mun ísl.
landsiiðið mæta þeim í tveimur
leikjum þeim fyrri á sunnudag
og hirnun síðari á mánudagskvöld.
Leikurinn á sunnudag hefst kl. 4,
Staðan í
Danmörku
Staðan i 1. deild í Danmerkur-
keppnmni í handknattleik er nú
þess: eítir siðustu leiki:
L Mörk S
HG 7 185:129 14
Stadion 7 131:113 11
Hcísingör IF 8 153:148 10
MK 31 8 159:159 9
Ánnus KFUM 8 151:140 9
Viby 9 161:187 7
S‘-ovbakken 9 157:168 6
Ajax 8 145:157 5
Stjernen 8 160:173 5
AGF 8 138:166 4
en lcikurinn á mánudagskvöld
kl. 8,15.
Hvaða möguleika hefur íslenzka
landsiiðið gegn tékknesku meistúr
unum? Við geturn tæplega búizt
óið ísl. sigri, en leikimir eiga
samt sem áður ekki að þurfa að
vera mjög ójafnir. Heimavöllur er
alltaf heimavöllur, og við skulum
mínnast þess, að þegar síðustu
heimsmeistarar, Rúmenar, voni
hér á ferð, áttu þeir í hinum
mestu vandræðum með ísl. lands-
liðið og unnu með mjög litlum
mun.
Islenzka landsliðið, sem gengur
til ieiks á sunnudaginn undir for
ystu nýs fyrirliða, íngólfs Óskars
sonar, hefur allt að vinna, engu
að tapa. Liðið á auðvitað að stefna
að sigii en bezt er að fara ró-
Iega í sakirnar og tefla ekki t
nema tvisýnu. Áríðandi er —
það er rétt að undirstrika það —
að ísl. liðið fái að ráða hraðanum
í ieiknum. Tékkarnir eru þraut-
þjálfaðir og það þýddi lítið fyrir
ísl. liðið að keppa við þá i hraða.
Þess vegnajer óhætt að mæla með
rólegri og yfirvegaðri spila-
mennsku.
Framhald á bls 15
fyrirliði landsliSsins.
BRIDGE
H]á Tafl- og bridgekMíbbmun
stendur nú yfir sveitarkeppni,
Keppt er 1 tveimur riðium og eru
12 sveitir í hvorum riðli. Nú eru
búnar 7 umferðir og er staðan
þessi hjá efstu sveitunum:
A-riðill: Stig
Sveit Zophoníasar Bened.s. 46
— Margrétar Þórðardóttur 39
— Ármanns Lárussonar
— Bjama Jónssonar
— Þorvaldar Valdemarss.
— Jens Vilhj áimssonar
B-riðill:
—• Jóns Magnússonar
— Eódu Svavarsdóttur
— Dagbjartar Grímssonar
— Andrésar Sigurðssonar
— Sigrúnar Straumland
— Áina Pálssonar
Fjórar umferðir eru nú eftir en
síðan kefst úrslit tveggja efstu
sveitar.na í hvorum riðli. Nöm-
skeiði á vegum klúbbsins er nú
lokið og eiga nemendur bæði
nú og frá því í fyrra kost á að-
stoð íi Domus Medica á fimimtu-
dagskvöídum.
(Frá Tafl- og bridgejdúíbbnum.)
39
37
Stig
41
40
Eins og sagt var frá íþróttasiðunni, sigraði Real Madrid danska liðið Hvidovre í síðari leik liðanna, sem háður
var í Madrid fyrr í vikunni, 4:1. Hér sjást Danir skora sitt eina mark. Junquera, markvörður Real Madrtd
var illa staðsettur og missti af knettinum.
Ármenningar
ógnuðu ÍR
Ármenningar ógnuðu ÍR veru-
lega , Reykjavíkurmötinu í körfu
knattleix í fyrrakvöld. ÍR-ingum
rétt tokst að merja eins stigs
sigur, 62:61. Armanns-liðinu hefur
verið spáð velgengni í vetur —
og þessi úrslit renna stoðir undir
þanr, spádóm,
KR-ingar léku gegn KFR og
unnu léttilega 77:63.
Frestur til
5. des.
Frestui til að skila þátttöku-
tilkynnitiguim í íslandsmótið í
körfuknattleik hefur verið fram-
lengdui til 5. desember n.k. Þátt-
tökuúikynningar, sem kunna að
berast síðar en 5. des.. verða
ekki teknar til greina.
(KKf)
Skotfélag
á Akureyrl
Mikill áh-ugi er á skotfimi
á Akureyri. Fyrir tæpu ári var
stofmað skotfélag á Akureyri og
er.u meðlimir þess um 40 talsins.
Félagið heldur æfingar í íþrótta-
skemmunni einu sinni í viku, á
föstedagsfcvöldum, og er þá veitt
kennsla í meðferð skotvopna. For
maður félagsins er Þór Þorvalds- .
son, prentari. j
LAUGARDAGUR 2. desember 1967.
ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR