Tíminn - 02.12.1967, Side 15
FÖSTUDAGUR 1. desember 1967.
TÍMINN
15
SKREIÐ
t,'ramnaid al bls. 3.
af þessu magni . . . Það er því
óhætt að segja, að það ríki nú
neyðarástand hjá eigendum skreið
arinnar, þar sem a.m.k. 30% af
eigin fjármagni er bundið í þess
um verðmætum, og það fer að
styttast í það að heils árs vextir
falli á allt lánsfjáxmagnið og eig
ið fjármagn. Enginn getur ætlast
til þess, að skreiðarframleiðendur
einir eigi að taka, eða geti tekið
á sig þessar byxðar.“
Ályktanir fundarins eru einnig
í þessa átt. Er í ályktuninni gierð
grein fyrir ástandinu og beðið um
fyrirgreiðslu ríkisins Er hún svo
hljóðandi:
„Vegna hins alvarlega ástands,
sem myndazt hefur hjá skreiðar
framieiðendum við lokun aðal
skreiðarmarkaðs íslendinga í
Nígeríu leyfir aðalfundur S. S.
F., haldinn í Eeykjavík, 30.
nóvemþer 1967, sér að beina
þeirri ósk til ríkisstjórnar ís-
lands, að hún beiti sér fyrir því
að framleiðendum séu veitt lán
út á fulit verðmæti þeirrar
skreiðar, sem á að seljast |til
Nígeríu og að vextir af lánsfé
bundnu í þessari skreið séu felld
ir niður jafnframt því sem sérstak
ur styrkur sé veittur til að standa
straum af geymslukostnaði vegna
umræddrar skreiðar.
Vill aðalfundur undirstrika að
við framleiðslu skreiðar fyrir
Nigeríu á framleiðslutímabili þess
arar afurðar í upþhafi þessa árs,
var ófyrirsjáanlegt að styrjöld
myndi brjótast út á þessum mark
aði með þeim afleiðingum að hann
loikaðSst, sem raun varð á, er
borgarastyrjöldin brauzt út í mai
s 1. Hðfðu framleiðendur því fram
leitt í góðri trú fyxir þennan mark
að svo sem tíðkazt hefur undan
faxin ár, enda var markaðs- og
verðúíiit gott.
Af framangreindum ástæðum
Kggja skreiðarframleiðendur nú
með í birgðum um 6000—6300
tonn að verðlmæti rúmar 200
milljónir kr.
IUu heilli eru litlar horfur á
að hinn þýðingarmikii Nigeríu
markaður muni opnast á ný og
viðskipti þar færast í eðlilegt horf
á næstunni. Skreiðarframleiðend
ur munu þvi um ófyrirsjáanlegan
tíma þurfa að liggja með í birgð-
um svo til alla framleiðslu ársins
1967. Framundan er framleiðslu-
tímabil, sem skreiðarframleiðend
ur munu ekki geta nýtt sér nema
að mjög takmörkuðu leyti vegna
greindra gringumstæðna.
Ef skreiðarframleiðendur eiga
ekki að verða fyrir óbætanlegu
tjóni og þessi vinnsla á ekki að
leggjast niður, ber brýna nauðsyn
til að hið opinbera veiti þess^ri
atvinnugrein aðstoð vegna þeirra
þrenginga, sem hún er í.
Treystir aðalfundurinn á skiln
ing ríkisstjórnarinnar við lausn
þessa vandamáls og væntir já-
kvaeðra aðgerða hið fyrsta.“
Þá skoraði fundurinn á ríkis
stjómina „að hún stuðli að því
að allir möguleikar um öfjun
nýrra markaða fyrir skreið í
AJríku séu kannaðir til hlítar".
METVERÐ
Framhald af bls 1.
Þetta er hæsta verð, sem nokkru
sinni hefur verið greitt fyrir nú-
tíma máiverk. Fyrra metið var
286.000 pund — helmingi lægri
upnhæð. Var það málverk eftir
Cezanne, setn bandarískur safnari
keypti árið 1965.
IYR FOKKER
Framhald af bls 1.
■ Faxafréttjum: — „Nýr Fokker
Friendship, sá þriðji í röðinni
fyrii Flugfélag íslands, er nú
í smiðum ■ Amsterdam í Hol-
landi. Upphaflega var ráðgert,
að þessi flugvél yrði af gerð;
mni F-27 200, en nú hefur ver
ið akveðið að flugivélin verði
af 100 séríunni, það er sams
konai og Blikfaxi og Snarfaxi.
Hinn nýi Friendship verður út-
búinn til vöruflutninga jafn-
hliða farþegaflutningum. Á
flugvélinni verða ' stórar vöru-
dyr til fermingar og afferming
ar, sem gefa tækifæri til flutn
ings á stærri stykkjum en
mögulegt er með tveim fyrri
flugvélunum".
ÞJOFNAÐUR \
Framhald af bls. 16.
Grunur féll strax á ákveð
inn mann, sem kom A heim
ili konunnar sama dag og
bókinní var framvísað í
banikanum. Hafði rannsókn
arllögreglan upp á mannin-
um í nótt og viðurkenndi
hann að hafa stolið bókinni.
Var hann búinn að eyða
mastöllum peningunuin
sem hann tók út úr bank-
anum. Var hann aðems með
16 þúsund krónur a sér
þegar hann var tekinn.
Hafði maðurinn keypt bíl
fyrir stolnu peningana, tals
vert af fatnaði og haldið
úppi mikiiLli reisn og verið
óspar á veizluföng til kunn
ingja sinna.
IÞRÓT1IR
Frambala al bLs 13
fsienzkir og tékkneskir hand-
knattieiksmenn hafa haft töluverð
samskipti á undanförnum árutn.
Tvivegif- hafa löndin leitt hesta
sína saman í landsleikjum, 1958
í HM op 1961 í HM. Fyrri leik-
inn unnu Tékkar, en síðari leikn-
um laus með jafntefli. Þá hafa
tékknesk félagslið verið hér á ferð,
Dukia Prag og Karviná — og bæði
FH og Fram hafa farið í keppnis
för tii T'ékkóslóvakíu. Meira en
helmingur tékknesku leikmann-
anna, sem kotaa hingað í dag,
hafa verið hér á ferð áður.
Dórnari í leikjunum verður
Svíinn Lennard Larsson. Þess má
geta. að sala aðgöngumiða er haf-
in. Eru miðar seldir í Bókaverzl
un Lárusar Blöndal í Vesturveri
og Skólavörðustíg.
Þ R Ö T T I R
Pramhald ai tis 13
ina, en reglugerð bikarkeppn-
innar hljóðar þannig, að þátt-
taka er heimil 2. deildarliðum
og i. flokksliðutn þeirra félaga,
sem eiga liö í 1. deild. Er þetta
mái nú í athugun hjá nýkjör-
mni stjórn, en hana skipa: Bogi
Þorsteinsson, formaður, en aðr
.r i stjórn eru: Magnús Björns-
son, Helgi Sigurðsson, Gunnar
Petersen, Magnús Sigurðsson,
Þráinn Scheving og Jón Ey-
steisson.
Frá KKÍ.
A VlÐAVANGl
Framhald af bls. 5
aS fjöldi launþega hefur dag-
vínnuna eina að lifa af. Svo
segist þessi ríkisstjórn, sem
þannia hefur haldið á málum
eíga rett á starfsfriði, en verka
menn eiga víst engan rétt að
hafa til að bera hönd fyrir
höíuð sér.
„LIFOU LÍFINU" —
Framhald at bls. 5
Bókin er 344 olaðsíður í Dem-
broti. Prentuð í prentsmiðjunni
feddu. Káputeikningu gerði auglýs
ingastofa Gísla B. Björnssonar.
Aðalsöluumboð hefir Bókaútgáfan
Örn og Örlygur h. f.
(Frá Bókaútgáfunni Lindir)
ÍMttSÍ
Sfmi 22140
Háskólabíó sýnir:
.//
„The Trapy
RlTATUSHiMGHAM
' OUVm REEÐ ■
•• V.Ýv-í.WííiiÍ
Heimsfræga og magnþrungna
brezíka litmynd tekna 1 Pana
vision. Myndin fjallar um ást
í óbyggðum og ótrúlegar mann
raunir. Myndin er tekin I und
urfögru landslagi í Kanada.
Aðalhlutverk:
Rita Tushingham
Oliver Reed
Leiikstjóri:
Sidney Hayers
íslenzkur texti
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
T ónabíó
Sími 31182
Hvað er að frétta
kisu lóra?
(Whats New Possy Cat?)
Heimsfræg og spreng alægileg
ný ensk amerisk gamanmvnd
litum
Petei sellers
Peter O' rool
Sýndk ki ó og 9
Bönnuð innan l: ára
mrm » »i mtiim » witiv
Simi 41985
íslenzkur texti.
Eítíngaleikur við
niósnara
Challenge to the killers)
Hörkuspennandi og mjög
kröftug, ný, ítölsk-amerísk
njósnamynd i litum og Cinema
scope,
I stil við James Bond mynd
arinnar.
Richard Harrison
Susy Andersen
sýnd ld. 7 og 9
Bönnuð tnnan 14 ára
Auglýsið í
TÍMANUM
18936
Fyrri hluti
HERNAMSARIN'9®'®45
Stórfengleg kvikmynd um eitt
örlagaríkasta tímabil íslandssög
unnar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkað verð,
Dularfulla eyjan
spennandi ævintýraikviikmynd
sýnd kl. 3
LAUGARAS
H=1K>
Sírnar 38150 og 32075
Munster-
f jölskyldan
íéSI MWÆMT^mÆ
Ný sprenghlægileg amerisk
gamanmynd í litun með skop
legustu fjölskyldu Ameríku.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 7 og 9
Miðasala frá kl. 4
Simi 11384
Ekki af baki dottinn
Bráð skemmtileg ný amerísk
gamanmynd i litum.
Islenzkur texti.
Aðalhlutverk: Sean Connery
Joanne Woodward
Sýnd kl. 5 7 og 9
HAFNARBÍÓ
Endalok
Frankenstein
Hörkuspennandi ný ensk-ame-
rísk litmynd með
Peter Cushing
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Símj 50241
Meistaraskyttan
Spennandi amerísk cinemascope
litmynd
Rod Cameron
Stephen Mc Nelly
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Jeppi á Fjalli
Sýning í kvöld kl._20
Halskur stráhattur
gamanleikur
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kL
13.16 til 20. Simi 1-1200
iLEBCfl
[gEKKJAyÍKDg
Fjaila-Eyvmdup
Sýning í kvöld kl. 20,30
Uppselt
næsta sýning þriðjudag
Síðustu sýningar.
Snjókarlinn okkar
Sýning sunnudag kl. 15
Indiánaleikur
Sýning sunnudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasaian ) Iðnó er
opin frá fcL 14 SimJ 13191
GAMLA BÍÓ
Síml 11475
Njósnarinn
með andlit mitt
M-G-M Prtuntt AH ARENA PR0DUCTI0N
THHSPyWITH
_ MyFACE
ROÐERT SENTA _ “V®....
VAUGHN^- BEIIGER McGALLUM-
íslenzkur texti
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð innan 14 ára
Thómasína
Sýnd kl. 5
Simi 50249
Topkapi
Amerísk stórmynd í litum.
Melina 'Mercouri
Peter Ustinov
— íslenzkur texti —
sýnd kl. 5 og 9
Sími 11544
Póstvagninn
(Stagecoach)
Amerísk stónmynd í litum og
Cinema-Scope.
Ann-Margret
Red Buttons
Bing Crosby
Nú fer hver að verða síðast
ur að sjá þessa óvenjulega
spennandi '\og skemmtilegu
mynd.
Bönnuð yngri en 16.
Sýnd kl. 5 og 9