Tíminn - 02.12.1967, Side 5

Tíminn - 02.12.1967, Side 5
LAUGARDAGUR 2. desember 196L TÍMINN Jón úr Vör „100 kvæði“ Jóns úr Vör EJ—Reykjavík, mánudag. Hjelgafell hefur gefið 'út „100 kvæði“ eftir Jón úr Vör og segir útgefandi, að bókin sé gefin út í sambandi við fimm tíu ára afmæli höfundar á þessu ári. Þá er í þessum mán uði liðin 30 ár frá því fyrsta bók hans, „Ég ber að dyrum'* kom út. Einar Bragi Sigurðsson, rit höfundur, ritar formála ítarleg an um Jón úr Vör, ævi hans og skáldskap. Bókin er 192 biað síður að stærð, bókarkápu gerði Kristián Davíðsson. Ný bók eftir Norman Vicent Peale „Lifðu lífinu lifandi“ heitir ný bók, sem Bókaútgáfan Lindir hef ir sent á markað. Bókin er eftir hinn heimskunna kennimann Nor man Vincent Peale, sem talinn er einhver frægasti kennim. Banda- ríkjanna fyrr og síðar. Hin nýja bók nefnist á frummálinu „Stay Alive All Your Live“ og er fram hald bókarinnar „Vörðuð leið til lífshamingju“ sem kom út fyrir jólin 1965. Báðar eru bækurnar þýddar af Baldvin Þ. Kristjáns syni. Fyrri bók höfundar, Vörðuð leið til lífshamingju“ mun senn á þrotum hjá forlaginu. í inngangsorðum höfundar kemst hann þannig að orði um það 'hver munur sé á þessum tveim ur bókum: „Tilgangur þessarar bókar er sá að hjálpa þér til þess að fá notið meiri gleði og fyllra Mfs. Ég stend í þeirri trú, að þú með því að lesa' — og það sem meira er — með því að beita ráð- leggingum bókarinnar, munir öðl ast dýpri vellíðunarkennd, aukna lífsorku og skerptan áhuga fyrir tilverunni. , Þessi b(ók mín gengur á vissap hátt lengra en sú fyrri, „Vörðuð leið til lífshamingju", í því að leggja áherzlu á, hvernig manni er unnt að öðlast velMðan, lífsfjör áhuga og árangur í lífinu. Fyrri bókin gaf leiðbeiningar um, hvern ig maður á. að hugsa jákvætt varð andi vandamál sín. Þessi leitast við að sýna þér fram á, hvernig þér ber að umbreyta þessum já- kvæðu hugsunum í framkvæmd, og hvernig þér með því að trúa á mátt þeirra má takast að öðlast það, sem þú væntir í lífinu." Framhald a bls. t5 „Tímavélin“ eftir Wells er komin út Bókaútgáfan Hildur gefur út sjö bækur EJ—Reykjavík, mikvikudag Á þessu ári hefur bókaútgai'an Hildur gefið út sjö bækur. í til- kynningu frá bókaútgáfunni er skýrt fré þessum bókum, sem ailar eru þýddar. Það er þá fyrst „Starfandi stúlk ur“ eftir norsku skáldkonuna Margit Ravn, en þetta er þriðja bókin, sem Hildur gefur út eftir hana. Margar bækur Margit Ravn komu út fyrir strið hjá bókafor- lagi Þorsteins M. Jónssonar. Aðrar bækur. sem út koma nú eru: „Sonur óðalseigandans" eftir Ib Hennk Cavling, og er það níunda bókin, sem Hildur gefur út eftir Cavling. Segir útgáfan, að hann sé vinsælasti þýddi rit- höfundurinn hjá kvenþjóðinni í dag, og aukist vinsældir hans með hverri nýrri bók. „Tímavélin" eftir H. G. Wells. Kemur sú bók nú í fyrsta skipti út í bókaformi á íslenzku. Er |,TímavéMn“ taMn, að sögn útgef anda, eitt mesta listaverk Wells, og hafi ímyndunarafl hans án efa hvergi notið sín betur en í þessari framtíðarsögu. „Menireya kastaMnn" eftir Vic- toriu Holt- Er hér um ættarsögu Framhald á bls. 12. Tvær barnabækur eftir ísl. höfunda Ný njósnasaga eftir Clifford Bókaútgáfan Fífill hefur nú sent tvær nýjar bækur á markað inn, „Gildra njósnarans“ og „Sum ar á sjúkrahúsi“. Fyrri bókin er eftir Francis Clifford, höfund bók arinnar Njósnari á yztu nöf. Gildra njósnarans er mjög spennandi og vel rituð bók, og hefur hvarvetna fengið afbragðsgóða dóma gagnrýn enda, enda er hún engan veginn sú innantóma loðmolla sem margar bækur af þessu tagi eru. Söguhetj an, David Lancaster, flæktist inn í marglinýtt net njósna og gagn- njósna og hver dagur einkennist af grunsemdum, svikum og undir ferli, þar til undir lokin, að at- burðarásin nær óhugnanlegu há- marki. Nokkur dæmi um ummœli gagn rýnenda um bók þessa: „Frábær lega vel sögð saga — bók í sér- flokkr‘ — The Sunday Tiines, „Allt, sem Clifforrl hefur skrifað ætti að vera í saf hvers bóka- manns“, New York Herald Tri- bune, og að lokum •ummæli Dorothy Hughes, gagnrýnanda bók menntatimaritsins Book Week: CMfford er einn atíhygUsverðasti rithöfundur, sem komið hefur fram á sjónarsviðið síðan Graiham Greene skrifaði beztu sögur sínar Framhald á bls. 12. EJ—Reykjavík,mánudag. Blaðinu hefur borizt tvær bæk ur frá Bókaforlagi Odds Björns sonar á Akureyri, „Hanna María og villingarnir“ eftir Magneu frá Kleifum og „Njósnir að nætur- þeli“ eftir Guðjón Sveinsson. Báðar eru bækur þessar ætlað | ar börnum, en margir munu kann Í ast, við fyrri bækur um Hönnu Maríu og hundinn hennar, Neró. jg „Njósnir að næturþeli" er i fyrsta barnahók Guðjóns Sveins sonar og segir á kápusíðu, að hún sé „á.n efa einhver mest spenn andi iinglingabók, sem skrifuð hefur verið af íslenzkum liöfundi. Fjallar hún um þrjá stráka, sem ásamt hundinum Krumma, tekst að ljóstra upp um glœpsamlegt atlhæfi ókunnra útlendinga, er stunda iðju sína hér við iand í skjóM nætur og myrkurs, að því er útgefandi segir. Hefur höfundur þegar rítað næstu sögu um þá félaga, sem kem ur út að ári. „Um eyjar og annes annað bindi komið út Fjórar bækur frá EJ—Reykjavík, mánudag. Blaðinu hafa borizt fjórar nýút komnar bækur frá Bókaútgáfunni Fróða. Fyrst er jþað annað hefti ritsins „Um eyjar og annes“ eftir Berg svein Skúlason. Á kápusíðu segir að . bókinni séu „ferðaiþættir frá Patreksffirði, Skor, Barðaströnd, Akureyjum, Rauðseyjum, Rúfeyj um og fleiri stöðum á Breiðafirði. Höfundur lýsir af kunnugléik og glöggskyggni sérstæðum menning arháttum, sem senn tilheyra for- tíðinni. Hann lýkur upp undra- Bókaútgáfunni Fróði heimi, sem fáir þekkja af eigin raun, þar sem fólkið hefur yfir gefið flestar eyjarnar og horfið til meginlandsins. Þessar frásagn- ir gefa glögga mynd df lífsbarattu breiðfirzkra bænda og kvenna Nákvæm lýsing er af Önn fólksins á hverri árstíð. í bókaraukn eru minnmgargreinar um nokkra mæta menn og konur að vestan“. Bókin er 293 blaðsíður að stærð. Myndir og teikningar frá ýmsum merkisstöðum prýða bókina, og loks fylgir nafnaskrá fyrir bæði bindin. Þá er það önnur skáldsaga Bjarna úr Firði, og nefnist hún „Stúdentinn í Hvammi“. Fyrsta skáldsagan hans nefndist „Ást í meinum“. Einnig hefur Fróði sent frá sér tvær barnahækur. Önnur nefnist „Pipp á skólaferðalagi" en það er ævintýrasaga handa drengjum og stúlkum á aldrinum 5—10 ára. Er þetta fjórða bókin um Pipp. Loks hefur Fróði gefið út bók ina „Til ævintýralanda" eftir Eirik Sigurðsson. Er þetta önnur saga höfundar um Palla litla t Hvammi en Eiríkur hefur samtals ritað 10 barnabækur. Er sagan ætluð börn um 10—14 ára. Benjamíns Sigvaldasonar Breyttir tímar - 22. bók Benjamín Sigvaldason, fræði- maður, hefur sent frá sér síðara bindi af ritinu Breyttii tímar, sem hefur að geyma sögur og þætti, er Benjamín hefur skráð frá ýms um tímum. Mun þetta vera 22. bókin frá hendi Benjamíns, og liðin rétt 130 ár síðan hin fyrsta kom út. Var það Ævintýri Aí'ríku farans. Auk þessara bóka hefur Benjamin ritað fjölda greina og sagnaþátta í blöð og tímarit. Benja mín er nú 72 ára. í pessu síðara bindi af Breyttum tímum eru þessir sagnaþættir Fyrsta kaupstaðaferðin n.in, Sag an af Kristjáni Grímseyjardraug. Furðulegt en satt, Þrír merkis- pienn, Þórður Pálsson læknir, sér:i Páil tiiaitalín. Jón Árnason, lækn- ir. Þa er þátturinn „Yfir kaldan eyðisand“, Alþingiskosningarnar 1908, Ástin og dauðinn. Bókin er rúmar 160 bls. 5 Á VÍÐAVANGl Hvífar mýs og tilraunir teóríumanna. Læknir, sem hélt ræðu á íullveldisfagnaði Stúdentafé- lag;; Reykjavíkur í fyrrakvöld, dró ekki fjöður yfir það, að ncr a landi hefði verið fylgt ’angr’ stjórnarstefnu. Sagði ræðumaður, að visu undir rós, að ríkisstjórnin hefði látið efna hagssérfræðinga, seni hefðu enga praktíska reynslu og væru haldnit tilraunafýsn teóríunn- ar, stjórna þjöðfélaginu. Þessir teonumenn hafa ákaflega gam au að gera tilraunir og þeir haft litið á þjóðina eins og liviíai mýs í tilraunastofu. Þeir hefðu fyrst gert tilraun A. Hún var afskaplega skemmtileg fyrir þá Hún misheppnaðist að vísu en liún var eins skemmtileg fyrir það, frá sjónarhóli teóríu- manna. Síðan var tekið til við tilraun B. Hún var engu síður skemmtileg. Það væri frá sjón drmiði þessara manna ekkert aðalatriði að hún heppnaðist. Tilraunin sjálf missti ekki gildi sitt fyrir það. Spurði ræðumað ur, hvort ekki væri orðið tíma bærl að fara að líta á málin ut fra sjónarmiði músanna. — Taldi ræðumaður að allt of htið væri hlustað á þá, sem staðgóða reynslu hefðu, en stofuspekingar látnir ráða ferð inni. Brandari vikunnar Alþýðublaðið gerir að um- talsefni í forystugrein í gær, ákvötðun James CaUaghan, fjár málaráðherra Breta, að segja af ser embæíti vegna gengislækk unar sterlingsipundsins. Sagðist nann ekki telja sér unnt að gegna áfram embætti fjármála ráðherra, þar sem hann hefði gengið á bak orða sinna um stærsia atriði fjármálastjórnar innar þ.e. að halda gengi sterlingspundsins óbreyttu. — Callaghan tók hins vegar við emhætti innanrikisráðherra í stjórn Wilsons. Um þetta segir Alþýðublaðið: , „Þessi fregn breytir engu um afstöðu íslenzkra ráðherra. Það er _ engin ástæða til þess að Gyifi Þ. Gíslason og Jóhann Haístein skiptist á störfum, Dótt stjórnin hafi lækkaö gengi krónunnar við þær aðstæður, sem ríktu“! StarfsfriSurinn og MbS Forystugrein Mbl. í gær heit ur; „StjórnÍD á rétt á starfs- friði“. Forystumenn stærstu verku.ýðssamtaka hafa lýst yfir, a'ð niðurfelling visitölubóta á laur býði hið sama og bjóða tieiir stórfelldiim ófriði á vinnumarkaði. Virk kauplags- rísitala ei margyfirlýst grund- 'aliaratriði verkalýðssamtak- anna • afstöðunni til kjafamála. Ríkisstjórnin hefur gréinilega gefi? skyn, svo ekki verður misskilið. að hún ætli launþeg um að taka á sig bótalaust kjaraskerðingu vegna hinna of boðslegu hækkana á verðlagi, sem fylgja gengislækkuninni boialaust Þessar hækkanir munu i fyrstu iotu varla verða niinní en sem svarar 10—15% rækkun á framfærslukostnaði. Kaupmáttui tímakaups í dag- vinnu hefur nær staðið í stað síðan 1959 í öllum uppgripun- am Hann á nú að lækka stór kostlega á sama tíma og viða hefur dregið svo úr atvinnu Framkald á 15 síðu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.