Tíminn - 02.12.1967, Side 11
LAUCrAKDAGUR 2. desember 1967.
TÍMINN
ASventukvöld Bústaðasóknar verð
ur í Réttarholtsskóla kl. 8,30. Bræðrn
félag Bústaðasóknar.
Aðventukvöld Grensássóknar:
Sunnudagbm 3. des. verður aðventu
samkoma í Breiðagerðisskóla eins og
venja hefur verið fynsta sunnudag
ina í jólaföstu imdanfarin ár. Heíst
hún M. 20,30 og verður dagskrain
fjölbreytt að vanda.
Þar verður upplestur, sýndar
verða litsíkuggamyndir frá Græn-
landi og flutt hugleiðing. Kirikju
kórinn mun syngja noklkur lög, en
aulk þess verður einieifeur á fiðlu.
Þess er að vænta að margir, bæði
safnaðaríólfe og aðrir, kjósi að
byrja jólaföstuna með ánægjulegri
kvöldstund í Breiðagerðisskóla á
(runnudag, og eru aHir hjartanlega
veJfeomnir.
Sófcnarprestur.
Kvenfélag Ásprestakalls:
Heldur jólafund sinn mánudaginn 4.
des. kl. 3,30 í Safnaðarheimilinu
Sólheimum 13. Sýndar myndir frá
skemmtiferðum og fleira. Dregið í
Basarhappdrættinu. Ringelberg f
Bósinni sýnir jóiaskreytingar.
GENGISSKRÁNING
Nr. 88 — 28. nóvember 1967
Bandar. dollar 56,93 57,m
Sterlingspund 137,75 138,09
KanadadoUar 52,77 52,91
Danskar krónttr 761,86 763,72
Norskar krónur 796,92 796,88
Sænskar krónur 1.100A5 1.102^5
Finnsk mörk 1.362,78 1,366,12
Franskir franfear 1,161,81 1.164,65
Belg. frankar 114,72 115J10
Svissn. franfcar 1J319&7 1.322,51
GyUlni 1.583,60 1,587,48
Tékfen. krónur 790,70 792,64
V-þýzk mörfe 1.429,40 1,432,00
lirur 9J3 9,15
Attstorr. scb. 220,23 220,77
Pecetar mj33 81,53
Relkntngskrónur-
Vörusklptalönd 90JK 10044
Heikingspund-
Vðruskiptalðnd 136,63 196,97
Tekíð á móti
tilkynningum
í dagbókina
kl. 10—12.
SJONVARP
Laugardagur 2. 12. 1967
17.00 Enskukennsla sjónvarpsins
Walter and Connie.
Lelðbeinandl: Helmir Áskels-
4. kennslustund endurtekln
5. kennslustund frumflutt.
17.40 Endurteklð efni
ísland nútimans.
Nýieg kvlkmynd um ísland, séð
með augum franskra kvik.
myndatökumanna. Myndin var
áður sýnd 8. sept. 1967.
18.15 íþróttlr
Efni m. a.: Arsenal og West
Ham Unlted
Hlé.
20.30 Ástarsöngur Barnie Kapin-
sky
Handrit: Murray Schisgal.
Aðalhlutverk: Alan Arkin og
John Gielgud.
ísl. texti: Július Magnússon.
21.20 Villta gresjan
Kvikmynd, sem lýsir <far fjöl
skrúðugu dýralif! á sléttum
Amerlku.
Þýðandi: Guðnl Guðmundsson.
Þulur: Andrés Indrlðason.
21.45 Sagan af Lois Pasteur
Bandarísk kvlkmynd.
Aðalhlutverk: Paul Muni,
Josephine Mutchinson og Anita
Louise
fsl texti: Oóra Hafsteinsdottir
23.05 Oagskrárlok.
I D0GUN
SirH.RiderHaggard
81
direpa fjökla Balbryloníuinanna.
Þiá á stiund'inni áfcvaS liðsfOTÍng-
imn a® hætta við frefeari árás á
hier hins mikla fconungs, sem var
Mka orðið of seint, þess í stað
ætlaði hann að drepa aUa þessa
ridd'ara og handtaka Khian, daað-
ann eða lifandi, þanmig vonaði
hann, að geta sefað reiði Ajpepis.
Þó á stundin'ni fyrirstoipaði for
inginn nýja sófcn, þar sem hvorir
tvoggja voru ráðandi höfðu þeir
enga boga, og láti® var eftir af
fcastvoipnum, því varð að ljúka
bardaganum með sverðum. Baby-
lonfumenn höfðu tjóðrað hesta
sína, inn í ferhyrningnum, sem
þeir höfðu myndiað með þeim,
sem voru lifamdi af liði þeirra,
þar áttu hinir særðu að gœta
þeirra og gerðust þeir nú fiót-
gönguliðar, þeir unnu í áfcafa að
því að gera ^ér varnargarð, þeir
hrúguðu uipp hinum mjúfca sandi
með höndunum, steinum og matar
fliátem, veggurinn hækkaði eins
og töfruim vœri beitt, sem var eðli
leigt því haeði var sandurinn auð-
veidur viðuireignar og mennimir
oru að vimma sér tii lífs. Hirð-
ingjarair sóttu að þessum vamar
garði á alla vegu. Hinn Baibyion-
íski ferhymingur var fláiiðaður,
þar sem þeir stóðu þaraa á toppi
sandöldunnar, ráðir þeirra voru
aðeins þrefaldiar, og aðeins fiáir
hmna mörgu riddara Apepis kom
ust að þeim í senn, þegar hest-
arnir kiöngruðust upp sandlbrekk-
urnar lögðu Baíbyiomíumenn til
riddaranna, með sverðunum og
fredsteðu að særa fætur^iestanina,
sem urðu fotlama, og þuta vein-
Sjónvarpstækin skila
afburða hljóm og mynd
FESTIVAL SEKSJON
Þetta nýja Radionette-sjón-
varpstæki fæst einnig með
FM-útvarpsbylgju. — Ákaf-
lega næmt. — Með öryggis-
læsingu.
ÁRS ÁBYRGD
Radionette-verzlunin
Aðalstræti 18, sími 16995.
eykur gagn og gleði
andi á brott. Bxiátt sá fyririiði
Apepis að sigurinn yrði seinsótt-
ur, en það kom iila heim við ráða
gerð hans. Hann óttaðist að hinn
voldiugi her muin'di brátt flá
n.jósnir af því sem þarna var að
gerast, og senda þá fjölmennt lið
til að tortíma þeim ölurn. Hann
óttaðist einnig að hinn særði mað
ur í vagminum félii í viðureign-
inni, en hann vildi heizt flæra
Apepi Khian lifandi. Siðast en
ekfci sízt óttaðist hann, að þó eng-
im árás yrði gerð á þá, mundi
ieið þedrra tii bafca lokast, og
'þeir yrðu ffliæmdir út í eyðimörk-
ina, þar sem þeir færust af hungri
og þorsta. Því stöðvaði hamn á-
hlaupið, en send'i mann, með frið-
arfána til óvimanna, ásamt skiia-
boðum, sem hljóðuöu iþannig:
— Aðstaða yfckar er vonlaus, ég
hef tiu menn gegn hverjum ein-
um yfckar, ef þdð gefist upp, heiti
ég ykkur í nafnd Apepis, að þið
skuiið lialdia láfi, en ef þið berj-
ist iengur mun ég tortíma ykfcur
öllum.
Poringi Babyloníumanna, var
slægvituir, hann viidi því ekki
svara strax í upphafi bardagans
hafði hann sent menn til megin-
hersins og vonaðist hann því eftdr
hjiáip þaðan. Hann vildd því draga
svarið og sagðist verða að ráð-
færa sig við liðsforingja sína, áður
en hann t-æki ákvörðun, hann
gefek ti-1 Khians og sagði honum
sem var, og spurði hamn, hvað
gera skyldi.
— Ef við berjuunst áfram, verð
um við bnáibt ofuriiði borair,
sagði hamm, — við getam ekki
gefizt upp, þar við iiggur heiður
Balbylon, þá við ég heldur liáta
fallast á sverð minn. Khian svar-
aiði brosandi:
— Mér virðist þú hafa svarað
þér sjáifur, en mitt lítilsverða ráð
er, að þú íramseljir mig, þú veizt
hver ég er, og mín leita þeir.
Ég hygg að ef þú hefiur mitt ráð
miuni fyririiði óvinantna sleppa
ykbur hinum.
Þó þeir væru eins lla staddir
og raum bar vitni, gat hershöfð-
inginn ekfci að sér gert að hiæia
hátt, hann sagði:
— Heifiur þú hugleitt, konungs-
sonur, hveraig Abeshu, sem stjórn
ar her hins voldiuga konungs, á-
samt ónafmgreindri frú, mundu
tafca mér, ef ég feæmi til þeirra
me® si£k málalok? Nei, heldiur vil
ég fal'la á orustuvellinum, með
sæmd heidur en við snrán, frammi
fyrdir öllum her Babylons. Nei,
mitt ráð er, að ég ræði við
Hirðingjana, eins og sá, er ætlar
sér að semja, ég ætla að biðja
þá xmi skriflegt loforð, á meðan
ég er að þessu verðiið þið allir
að iæðast að hestanuim, þið verð-
ið að tafea þá minnst særðu fyrir
afitan ykbur, en hiina verðið þið
að eftiriáta örlögunum. Svo verð-
um við að gera skyndiprás á
Hirðingjana, og höggva okkur
leið í gegn um raðir þeirra, eða
farast að öðrum kosti. Khian
svaraði:
— Það sfeal þá svo vera. En
hann hugsaði fieira en hamn sagði
hann vissi að siík árás fram-
kvæmd af þreyttum mönnum á
þreyttum hestum '">* ekki tekizt
ef tii siíks k: unidu ailn
þeir sem enn i. ifandi farast
ásamit gestgjöfium hans frá fijalla
víginu og að hinum særðu yrði
slátrað, þar sem þeir lágu. Hann
var þess fuilviss að það var hann
sjálfur, sem foringi Hirðingjanna
vildi ná í en að hann sóttist ekki
eftir lifi fleiri Babylo n íum a n n s,
þar sem dauði þeirra eða undan-
koma gat ekfci ráðið úrslitum
stríðsins, en ef hanrn gat tryggt
sér stóra vinminginm sem var
hann sjálfur þá mundi foringinn
snúa við og ríða til Egyptalands.
Því stóð það vissulega í hans valdi
a® fórna sér, en hann sfcalf við
hugsuininia um það, er beið hanis.
Hann rissd að hann yrði að deyja
ef til viil léti Apepi pynda hann
en þó var sárast að eftir allt sem
hanm hafði þolað mundi hann
aidrei framar líta Nefru hér í lífi.
En hann vaxð að ákveða sig og
það strax. — Khian baðst fyrir
af allri sáiu sinni. Hann flutti
bæn sína Anda þeim er hann
hafði lœrt að tigna, að Hann leið
beindi honum nú á þessari þrauta
stamd. Og sjá hann öðlaðist hæn-
heyrslu, mitt í hneggi oestanna,
stanum hinna særðu og skipur.ar-
orðum liðsfordngjanna, sem þeg-
ar höfðu fengið fyrirmæli for-
ingjanis, og voru að undirbúa síð
asta álhlaupið sem varðaði líf
þeiraa, einmitt þá fiannst Khian
sem hann heyrði gamaitouinna
rödd Roys, er mælti:
— SonuT minn hlýddu kalli
skyidunnar þó það kosti þig fióra,
og láitta Guð um framhaldið. Khi-
an var ekki lengur í vafa. Hann
var einn í vagninum, því eikiHinn
hafði stígið út til að gefa hest-
unum síðasta fóðrið sem þeir
höfðu meðferðis, og vatnið sem
eftir var. Ekillinm stóð álengdar
og horfði á hestana eta og drekka
sem þeim gekk ekki of vei þar
sem beislismólin voru upp í þeim.
Khian greip taumama og sló í
hestana með svipumni, hestarnir
þutu áfram.
Þegar þeir kornu að lágum
sandbakka og drógu hinm létta
stríðsvagm yfir hann sá Khian
foringja þeirra Babyloníumanna á
samt öðrum liðsforingj.um á tali
við fyrirliða Hirðingjanna. Þeir
voru í um fimmtíu feta fjarlægð
hoie$$
, Sænt
fatnadur1
sem
ekkl þarf
Sað straujal
MJög athygllsverS nýjung, sem sparar
tlma og erflöl. Hðle Krepp er úr 100%
bðmull, lltekta, þollr suSu og er mjðg
endlngargott
Fœst sem tilbúinn sængurfatnaSur
eSa sem metravara.
Viðurkonndar gmSavörur, sam fást f hetztu
vofnaðarvoruvarzlunum landslM.
EINKAUMBOÐ: MATS W1BE LUND Ir.
HRAUNBÆ 34, REYKJAVÍK, SlMI 81177
JJ
frá honum og líklega lamgt frá
fremstu riddurum Apepis. Kbian
þekkti fiyrirliða Hirðingjanna vel
því þeir höfðu verið saman í
Sýrienzka stríðinu. Mennirnir
snéru bafei við Khia-n og sáu hann
því ekki. Þeir heynðu beldur ekk-
ert í vagninum vegna þess hve
sandurinn var mjúkur. En Khian
heyrði að fyrirliði Aipepis var
orðinn reiður, því hann sagði
hárri röddu:
— Þetta er mitt síðasta 'ooð.
Þú verður að framselja mér Kbi-
an kon.ungsson, þá sleppi ég þér
og mönnum þínum. ef þú gengur
ekki að þessu drep ég ykkur alla,
og tek hann dauðan eða lifanöi
og íæ hann í hendur f«ðuT haiu
Svaraðu, ég hef ekki fleira að
seg ja.
— Ég skal svara, sagði Khian
mennirnir snénu sér umdrandi við
og störðu á Khian þar í vagnin-
um. Ég er Khian, þú vinur mimn
þekkir mig vel, og ég veit að þú
ert heiðarlegur. Eg geng að því
að þú sleppir Babyloniumönnum,
og gerir þeim ekkert mein, enn-
fremur að þú lofir þeim að hafa
hina særðu með sér í staðinm geng
ég þér á vaid. Viltu vinna eið
að þessu s.am:komuilagi?
Fyrirliðinn laut Khian og
svaraði:
— Ég sver það, en hafðu hug-
fast að Apepi er þér afar reið-
ur yðar tign.
— Ég veit það vél, sagði Klii-
an. Svo snéri hann sér að for-
ingja Babyloníumanna sem stóðu
edns og maður, er hafði verið
rekinn í gegn. Við h-ann sagði
Hhian:
— Segðu hinum æruverða Tau
og drottningu Egyptalands að ág
hafi fiarið þangað sem skyidan
bauð mér, og ef örlögin haga því
9vo að við sjáumst ekki framar.
þá megi þau ekki hugsa mér illt,
því það sem lítur verst út sé oft
hið sannasta, og að stundum verði
að fremja ill verk. svo að emdir-
inn verði góður. Að öðru leyti
verða þau að dæma mig eins og
þeim sýnist, því ég fer eftir mínu
viti
Babyloníumaðurinn sagði nú,
eins og maður sem vaknar ai
svefnd:
— Herra, þú ert þó ekki að
yfingefa okkur, til að feomast til
Hirðingjanma?
Hhian brosti 'kynlega, og mæ'ti:
— Er ég ekki Hirðingi? Farðu
vel vinur minn og gæfan fylgi
þér og félögum þínum. Þið skui-
ið ekfci útbefla dropa blóðs mín
vegina.
ÚTVARPIÐ
Laugardagur 2. desember
7.00 Morgunútvarp 12.00 Há-
degisútvarp 13.00 Óskalög sjúkl
inga Kristín Sveinbjörnsdóttir
kynnir. 14.30 Á nótum æskunn
ar Dóra
Ingvadóttir
og Pétar
Steingrímsson kynna nýjustu
dægurlögin 15.00 Fréttir 15.10
Fljótt á iitið Rabb með miflj-
spili. sem Magnús Torfi /»iafsi
son annast 16.00 Veðurfregnir
Tónlistarmaður veiur sér hljóm
plötur Jórunn Viðar píanóleik
ari 17.00 Fréttir Tómstundaþátt
ur barna og unglinga Örn Ara
son flytur þáttinn 17.30 Ór
myndabók náttúrunnar. Ingi-
mar Óskarsson talar um íslenzk
iurtaheiti 17.50 Söngvar í létt
um tón 18.10 Tilkynningar 19.
00 Fréttir 19.20 Tilkynningar
19.30 Daglegt líf Árni Gunnars
son fréttamaður sér um þátt
inn 20.00 Leikrít: „Jorim“ eftir
Karl Bjamhof. Leikstjóri:
Baldvin Halldórsson. 21.50
Kreólarasódia eftir Duke Efl-
inffton: Höfundurinn og hljóm
sveit hans leika 22.00 Fréttir
í stuttu máli. Dagskrárlofc-