Alþýðublaðið - 10.12.1988, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.12.1988, Blaðsíða 3
•SS'L'aiirgardagirr iö. déSértifere'F'-1988 ]5 ENTU Á ÞANN SEM PÉR ÞYKIR BESTUR. í Osta- búðinni getur þú valið. Efþú átt erfitt með að gera upp við þig hvort þú vilt mikinn eða lítinn ost, magran eða feitan, mildan eða bragðmikinn - þá biðurðu bara um aðfá að smakka og segir svo til um hvað þú vilt! Þú ræður hvað þú kaupir mikið af ostinum. Það má vera ein sneið til að borða á staðnum eða tíu kíló til að taka með heim! SmÁHLUTIR fyrir OSTA OG SMJÖR. í Osta- búðinni geturðu fengið ýmsa smáhluti til að gleðja ostavini eða bara sjálfan þig. Ef þú vilt getum við útbúið pakkann fyrir þig. Þú ákveður hvað fer í hann - ostur, ostabakki, ostahnífur eða eitthvert annað fínerí. ^^EISLUÞJÓNUSTAN ÞÍN. Ostabúðin sér um veisluþjónustu og þú getur reitt þig á að sú veisla verður okkur báðum til sóma, hvort sem hún er stór eða smá: Skreyttir ostapinnar af mörgum gerðum, gómsætar skinkurúllur, döðlur og paprikur fylltar með osti svo eitthvað sé nefnt. Þú pantar, sækir sjálfur eða lætur senda þér. Ostabúðin býður að sjálf- sögðu upp á úrval af efni svo þú getir útbúið osta- veisluna sjálfur. Auk ostsins geturðu valið um alls konar smáskraut og annað augnakonfekt til veislunnar: Kerti, servíettur, dúka og glasamottur - allt í stíl. í I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.