Alþýðublaðið - 10.12.1988, Blaðsíða 20
20
Laugardagur 10. desember 1988
legri stund. Þaö á ekki aö
hamra stööugt á aö selja fólki,
helduráað leggjaáherslu áað
gera verslunarferðina ánægju-
lega. Fólkáaö getagengið hér
um og haft þaö eins og því
hentar best. Þaö tekur sjálft
ákvörðun um hvort þaö vill
kaupa eóa ekki. Okkar er ekki
aö ota vöru aö fólki heldur aö
skapa hér ákveöna stemmn-
ingu svo fólki líði vel, og þaö
hefur að mínu mati tekist vel.“
AÐHALD OG
SNYRTIMENNSKA í
HÁVEGUM HÖFÐ
Rúðubrot i Herragarðinum í
Aðalstræti eru svo algeng aö
Garðarsegist löngu hætturaö
kippa sér upp við slíkt: „Ein'
rúða á viku er bara fastur liður
eins og venjulega. Hér losnum
viö aö sjálfsögöu við slíkt, hús-
iö er vaktaö 24 tíma á sólar-
hring og þaó er ströng og góö
gæsla. Auðvitað er sú gæsla
keypt dýru veröi, en hún skilar
árangri. Þaö er mikilvægt atr-
iöi í húsi eins og Kringlunni aö
aöhald og snyrtimennska sé í
hávegum höfö og okkur hefur
tekist mjög vel aö halda hús-
inu hreinu.“ Jólavörurnar í
Herragaröinum voru valdar fyr-
ir átta mánuðum. Garöar ann-
ast sjálfur innkaupin að mestu
leyti og fer í innkaupaferðir
sex til átta sinnum á ári, aðal-
lega til Þýskalands, Ítalíu og
Frakklands: „Fyrirtækin úti
gera engan greinarmun á þvi
hvort kaupmennirnir koma frá
íslandi eöa úr næsta héraði.
Sá sem selur þeirra vörur á aö
koma á kaupstefnurnar.“
Áhætta að kaupa inn vörur
sem íslendingum fafla ekki?
— „Hún á sér ekki stað,“ svar-
arGarðar. „í því liggurátján ára
reynsla. Hún liggur í því aö
maður þykist vita hvað maöur
er aö gera og reynslan hefur
sýnt aö það hefur tekist. Sér-
sviðið er innkaup og markaðs-
setning, sem ekki ávinnst á
einum degi, tveimur mánuö-
um eða einu ári. Þaö er margra
ára starf aö læra inn á þessa
hluti. Vörurnar sem nú eru á
boðstólum voru pantaðar í jan-
úar. Þetta verður aö gera til aö
fá þær vörur sem eru eftirsótt-
ar á markaðinum. Annars
lenda menn í því aö kaupa af
lager. Það þýöir ekki aðeins aö
réttu litirnir fást ekki, heldur
veröur varan lika miklu dýrari.
Besta verðið tryggir maður
meö þvi aö gera pantanir
snemma."
FJÓRIR ..JÓLAGLUGGAR”
Úrvalið í Herragarðinum er
mikiö, það sjá þeir sem í versl-
unina koma. „Þrjátíu og átta
tegundir af peysum svo eitt-
hvaö sé nefnt,“ segir Garöar.
„Það á að vera útilokað að
finnaekki hér peysu viö hæfi.“
Þaö er jólalegt í Herragaröin-
um. Jólagreinar i kringum
dyrnar, jólaskraut í lofti. Verið
er aö raöa í gluggann. Jólaút-
stillingin? — „Jólagluggi
númer tvö af fjórum," svarar
Garöar og afgreiöslumaður í
Herragarðinum bætir viö:
„Þaö selst alltaf svo mikið úr
glugganum að „jólagluggarn-
ir“ veröa aldrei færri en fjór-
ir...“
KRINGLAN
Bretar haffa krárnar, Danir Strauið ...
en Islendingar hafa Kringluna
Garðar í Herragaröinum
segiraö jólasalan hafi byrjaö 1.
nóvember í Herragaröinum,
eins og hún hefur reyndar gert
siöustu sextán árin. Jólagjafa-
kaupin eru aö vísu ekki komin
í fullan gang svo snemma, en
jólafatnaðurinn er gjarnan val-
inn þetta löngu fyrir jól. Viö-
skiptavinir Herragarösins í
Kringlunni eru nokkru yngri en
þeir sem versla í Herragarðin-
um í Aðalstræti. Vöruval er það
sama í verslununum, enda
segist Garðar leggja jafnmikla
áherslu á miöbæinn og Kringl-
una, því aö hans mati þurfi
hver höfuðborg að eiga mið-
bæ.
Garöar segir aö mun meira
sé að gera í Kringlunni en
hann hafi áætlað í upphafi:
„Hingað i Kringluna koma
yngri viöskiptavinir en í Aöal-
strætiö, ungir menn frá átján
ára aldri. Hinir eldri, föstu við-
skiptavinirnir, versla meira í
Aðalstrætinu.“ Hann segir rétt
að yngra fólkið virðist hafa
meiri peninga milli handanna,
„enda hefur þaö ekki um ann-
að aö hugsa en sjálft sig. Þeir
yngri kaupa ekki dýrari vörur,
en þeir eyða því sem þeir afla í
sjálfa sig“.
KREPPA? SAMDRÁTTUR?
Krepputalið? — „Þaö er
ekki rétt“ svarar Garöar aö
bragöi. „Salan ermeiri núnaen
hún var í fyrra á þessum tíma.
Enda gætir kreppunnar ekki
hjá launþegum, heldur fyrir-
tækjum." Hann segir aö á
samdráttartímum hugsi fólk
meira um nytsamar gjafir og
„ef hægt er aö tala um „sam-
dráttargjafir“ þá eru dæmi-
geröar sllkar gjafir skyrtur,
peysurog annarfatnaöur. Ann-
arseru mjúkirpakkaralltaf vin-
sælir".
Tiskan núna? — „Hún er
klassísk, vönduð efni, frjálsleg
og þægileg snið,“ segir Garö-
ar. Litgreindir karlmenn? —
„Þeirverslagreinilegaekki viö
mig, aö minnsta kosti koma
þeir ekki meö litakort."
Framtíð Herragarðsins í
Kringiunni? — „Hún er sú aö
maður sér þaö í hendi sér að
hér eiga eftir aö veröa aukin
viðskipti. Kringlan á eftir að
verða verslunarkjarni Reykja-
víkurborgarog verslunarkjarni
alls Suðvesturlands. Þetta er
þróun sem ekki er hægt aö
snúa viö nema til komi meiri
háttar skipulagsbreytingar.
Það hefur sannað sig að fólki
líkar vel að koma í Kringluna
og þaðvill komahingað. Hérer
aölaöandi umhverfi og þægi-
legt andrúmsloft. í Bretlandi
fer fólk á krár til aö hittast, í
Danmörku gengur fólk niöur
„strauið" en á íslandi fer það í
Kringluna. Þaö er númer eitt
að gera viöskipti aö ánægju-
o
ó
Baráttufundur er í Háskólabíói í dag kl. 15
0 o
ASÍ - BHMR - BSRB - FBIVI - KÍ - SÍB
o o