Alþýðublaðið - 10.12.1988, Blaðsíða 9
Laugardagur 10. desember 1988
KRINGLAN
9
Islensk
skartgripasm íði
hjá Jens
en þótt undirtektir hafi veriö
góðar anni þeir ekki aö selja
muni í erlendar verslanir eins
og gert var fyrir nokkrum ár-
um.
Jólagjafasalan hjá Jens er
löngu byrjuö aö sögn Jóns
Snorra en „hún skellur á af
fullri alvöru um miöjan mán-
uðinn“ segir hann. „Þá er
meirihluti viðskiptavinanna
aö versla jólagjafirnar. Auk
skartgripa er nokkuö tekiö af
skeiðum, bréfahnífum og
annarri gjafavöru sem viö
höfum á boðstólum, en viö
smíöum allt frá minnstu
skartgripum upp í tveggja
metra skúlptúra. Þaö er alltaf
ákveðin blöndun á þvi hvort
fólk vill dýra skartgripi eöa
ekki, því þaö viröist fyrst og
fremst vera markmiðið aö fá
eitthvað sem er fallegt. Hvort
hluturinn kostar þúsund
krónum meira eða minna
ræður ekki úrslitum."
Jón Snorri segir greinilegt
aö stórir skartgripir séu vin-
sælir í dag:‘Skartgripir
minnkuðu mikiö eftir olíu-
kreppuna þegar hráefni
hækkuöu í veröi og sparað
var í þá, en nú vill fólk stóra
skartgripi. Eyrnalokkar og
nælur eru meö vinsælustu
skartgripunum i dag“ sagöi
Jón Snorri Sigurðsson gull-
smiöur.
Börnum þykir mest spenn-
andi aö fá stóra pakka á jól-
unum en þeim fullorönu, sér-
staklega konum, þykir meira
til koma því minni sem pakk-
inn er. Lítill pakki táknar
nefnilega oftast aöeins eitt:
skartgrip. Skartgripir hafa
löngum veriö meö vinsælli
gjafavöru, enda hlutir sem fá-
ir kaupa sér sjálfir. Á þeim
tímum sem stööugt er hamr-
aö á því aö viö eigum aö
kaupa íslenska framleiöslu er
ánægjulegt aö vita til þess
að i Kringlunni er ein skart-
gripaverslun sem eingöngu
selur skartgripi hannaða og
smíðaöa af íslenskum skart-
gripahönnuðum.
Jens Guöjónsson byrjaöi
með gullsmíðaverkstæði í
Suöurveri fyrir rúmum tutt-
ugu árum. Síðan hefur hann
fært út kvíarnar og nú rekur
hann verslanir í Pósthús-
stræti og Kringlunni auk
verkstæðisins í Suðurveri
sem reyndar er einnig gallerí
þar sem
sýnd eru málverk og skúlp-
túrar. Listamennirnir sem þar
sýna núna myndir sínar eru
Rúna Gísladóttir og Magnús
Kjartansson
en skúlptúrarnir eru unniraf
Jens Guöjónssyni og tveimur
gullsmiöum sem hjá honum
starfa, Hansínu Jensdóttur
og Jóni Snorra Sigurðssyni.
Hansína er reyndar einnig
lærður myndhöggvari og hef-
ur haldið hér einkasýningar.
Hvort margt sé líkt meö
gullsmíöi og skúlptúr svarar
Jón Snorri aö þeim finnist
svo vera: „Okkur finnst þetta
tvennt fara vel saman. Þaö er
eins og skúlptúrinn opni nýj-
ar leiðir, maöur hugsar ööru-
vlsi og fer að glíma viö önnur
verkefni. Viö sjáum oft hlut-
ina í nýju Ijósi þegar viö hvíJ-
um okkur frá skartgripasmið-
inni.“ Auk Jens sjálfs, Han-
sínu og Jóns Snorra starfar
Ragnar Sigurösson á verk-
stæöinu og hver skartgripur
sem framleiddur er hjá Jens
er handunninn.
„Þaö er misjafnt hversu
langan tima fólk gefur sér til
aö velja skartgripi" segir Jón
Snorri. „Okkur þykir nokkuð
áberandi hversu snöggir karl-
menn eru að taka ákvörðun
fyrir jólin. Annars er þaö auð-
vitað einstaklingsbundið."
Hann segir ekki mikið um aö
skartgripum sé skipt eftir jól-
in „ekki meira en eölilegt get-
ur talist og þaö hefur verið
lítiö um það miöaö við sölu.
Viö erum eingöngu meö
smíðsgripi eftirokkur í versl-
uninni og viö flytjum ekki
neina skartgripi inn.“ Jón
Snorri segirað fyrirtæki Jens
Guðjónssonar hafi hætt aö
flytja inn skartgripi um svip-
að leyti og aðrar verslanir
fóru aö gera slíkt I einhverju
magni: „Okkur finnst inn-
fluttu vörurnar oft svo keim-
líkar aö fólk fær á tilfinning-
una aö sama varan sé á boð-
stólum I öllum verslunum.
Þetta er verksmiðjuframleitt
og þar sem vió seljum mikiö
til erlendra ferðamanna sáum
viö fljótt aö þaö þýddi ekki',,
aö bjóöa upp á sömu eöa
svipaða vöru og þeir fá I
heimalandi slnu eöa hvar
sem er. Viö vildum hafa eigin
stíjj skartgripi sem ekki fást
annars staöar. Viö erum auð-
vitað meö ákveöna línu, en
hvert okkar hefur einnig sinn
stíl sem gefur meiri fjöl-
breytni."
Jón Snorri segir þau fylgj-
ast meö hvaöa línur séu i
gangi I heiminum, hvaö sé í
tísku I fatnaði og öðru og
sníöi skartgripasmíöina aö
því: „Hver handsmíðaður
hlutur hefur sín sérkenni og
við virðumst af þeim sökum
ná til allra aldurshópa. Við-
skiptavinir okkar eru allt frá
unglingum upp I eldra fólk.“
Hann segir sölu á skartgrip-
um óneitanlega taka mikinn
kipp fyrir jólin: „Skartgripir
hafa alltaf veriö fyrst og
fremst teknir til gjafa og þar
af léiðandi er aukning fyrir
jólin á sölu þeirra‘ segir
hann.
Á sýningu Scandinavian
Today I Bandaríkjunum sem
nýverið var færö þangaö aftur
frá Japan eru til sýnis munir
eftir Jens Guöjónsson. Aö
sögn Jóns Snorra hafa gull-
smiðirnir hjá Jens tekiö þátt í
fjölda sýninga viða um heim
HVAR SEM ER - HVENÆR SEM ER!
Gaskrullujárnið frá BRAUN er kjörin jólagjöf.
Orkan kemur frá gashylki og Joví er gaskrullujárnið lilfrúið lii nolkunar
hvar sem er, hvenær sem er.
BRAUN er leiðandi í öllum hársnyrtilækjum.
Verslunin
fim
Kringlunni og Borgartúni 20
og betri raftækjasalar
BRflUíl