Tíminn - 27.03.1968, Síða 10
! ' T:l TÍMINN
MIÐVIKUDAGUR 27. marz 1968.
.....v
■ il-0
Kópavogshællð Eftir hádegi dag-
lega
Hvítabandið. Alla daga frá ki
3—4 og 7—7,30.
Farsóttarhúsið. Alla daga kl. 3,30—
5 og 6.30—7
Kleppsspitalinn. Alla daga kl. 3—4
6.30—7
Blóðbankinn:
Blóðbanklnn tekur ð mótl blóð-
gjöfum daglcga kl
DENNI
D/EMALAUSI
— Eg veit að þetta er ekki rétt
ur tími til þess að fara með bæn
irnar á, en mér liggur á.
í dag er miðvikudagur
27. marz. Castor.
Tungl í hásuðri kl. 11,38.
Árdegisflæði kl. 4.51.
Heilsngazla
Slysavarðstofan.
Opið allan sólarhringinn. Aðeins mót
taka slasaðra Sími 21230 Nætur- og
helgidagaiæknir I sama sima
Nevðarvaktlm Simi 11510 oplð
hvern vlrkan dag fré kl 9—12 op
l—íAems augardags ki 9—12
Upplýslngar um LæknaÞIOnusfuna
borglnm gefnar slmsvara Lckne
félags Revklavikur i slma 18888
KOpavogsapOtek:
Opið vlrka daga tré kl 9—7 Laug
ardaga fré kl 9 — 14 Helgldaga fré
kl 13—15
Nætorvarzlan i StOrholti er opln
fré mánudegi til föstudags kl.
21 é kvöldin tll 9 é morgnana, Laug
ardags og helgldaga fré kl .16 é dag
Inn til 10 é morgnana
Kvöldvörzlu Apóteka í Reykja-
vík til kl. 9 á kvöldin 23.3 — 30 3.
annast Vesturbæjar-Apótek og
Apótek Austurbæjar.
Næturvörzlu í Hafnarfirði að-
fararjótt 28. márz annast Jósef
Ólafsson Kvfholti 8, simi 51820
Næturvörzlu í Keflavík 27. 3. ann
ast Arnbjörn Ólafsson.
Heimsóknartímar
s|úkrahúsa
Elliheimilið Grund. Alla daga kl.
2—4 og 6.30—7
Fæðingardelld Landsspitalans
Alla daga kl. 3—4 og 7,30—8
Fæðingarheimill Reykjavíkur.
Alla daga kl 3,30—4,30 og fyrir
feður kl. 8—8.30.
FerskeyHan
í vísu dagsins í gær misritaðist
eitt orð, Vísan átti að vera þannig:
Reikar svangur refurinn
Rís af fangi vegur.
Veðrastrangur veturinn
var í gangi tregur.
Siglingar
Ríkisskip:
Esja er á Austurlandshöfnum á suð
urleið. Herjólfur fer frá Reykjavík
kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja
Blikur er á Austfjarðahöfnum.
Herðubreið var á Akureyri í gær á
vesturleið.
Skipadeild SÍS:
Arnarfell er vænta«tegt til Reyðar
fjarðar í dag. Jökulfell lestar á
Breiðafirði í dag. Dísarfell fer í
dag frá Rotterdaim til Austfjarða.
Litlafell kemlur væntanlega til
Reykjavikl r á morgun. Helgafell er
á Hvaimmstanga. Stapafeli ér í olíu
flutningum á Faxaflóa. Mælifell er
í Rotterdam fer þaðan á morgun
til Gufuness.
Hafskip h. f.
Langá er í Hafnarfirði, Laxá er í
Reykjavík Rangá er í Vestmanna
eyjum. Selá er í Reykjavík.
Eimskip:
Bakkafoss fer væntanlega frá Fá-
skrúðsfirði í dag 26. 3. til Reyðar
fjarðar og Húsavíkur. Brúarfoss er
í NY. Dettifoss fer frá Akureyri á
morgun 27. til Reykjavíkur. FjaU
foss kom til Reykjavíkur 25. 3. frá
NY Goðafoss kom til Rvíkur 25 3.
frá Hamborg Gullfoss fer frá Kaup
maninahöfn á morgun . 27. 3. til
Kristiansand, Thorshavn og Reykja
víkur. Lagarfoss fór frá Thorshavn
25. 3. til Reykjavíkur. Mánafoss fór
frá Reykjavík 20.30 til London, Hull
og Leith. Reykjafoss fór frá Fá-
skrúðsfjrði 25. 3. 'tii Hamborgar,
Antverpen og Rotterdam. Selfoss fer
frá Grundarfirði í dag 26. 3. til
Stykkishólms og Faxaflóahafna.
Skógafoss fer frá ^afnarfirði í
kvöld 26. 3. til Reykj-avíkur Tungu
foss er í Reykjavík. ‘Askja kom til
Reykjavíkur 25. 3. frá Leith.
Félágslíf
Kvenfélagasamhand Kópavogs:
Heldur fræðslukvöld í Fáksheimilinu
(uppi) fimmtudaginn 28. marz kl.
8,30 e. h. Dagskrá: Skólaleyfið Dr.
Oddur Benediktsson, Vinnustelling-
ar, frú Sigríður Haraldsdóttir, Nor
egsferð 1967, frú Eygló Jónsdóttir.
Umferðafræðsla Pétur Sveinbjarnar
son. Allar konur í Kópavogi velkomn
ar. Stjórnin.
Árbæjarhverfi
Árshátíð J F.S.Á Framfarafélags
Seláss og Árbæjarhverfis, verður
haldin laugardaginn 30. marz 1968.
og hefst með borðhaldi kl. 7.
Sjá nánar auglýsingar í gluggum
verzlana f hverfinu Allt fólk á
félagssvæðinu er hvatt til að fjöl-
menna.
Árshátíðarnefnd.
Kvenfélag Hallgrimskirkju:
heldur aðalfund sinn föstudaginn
29. marz í fundarsalnum i norður
álmu kirkjunnar. Hefst fundurinn
kl. 8,30. Kaffi
Stjórnin
Orðsending
Minningarkort Krabbamelnsféiag.'
Islands tást á eftirtöldum stöðum:
I öllum oóstafgreiðslum landslns
öllum apótekum > Reykjavfk merna
(ðunnar/Apóteki). Apóteki Kópavogs
Hafnarfjarðai og Keflavfkut. 4f
greiðslu rtmans Bankastrætl 7 og
Skrifstofu Krabhamelnsfélaganna
Suðurgötu 22
Minnlngarspjölú Dómklrkjunnai
eru afgreidd á eftirtöldum stöðum:
Bókabúð Æskunnai Klrkjuhvoh
Verzl Emma. Skólavörðustig 8.
Verzl Reynimelur. Bræðraborgar
stlg 22
Hjá Aágústn Snæland. Túngðtu 38
os orostkonunum '
Minnlngarspjöld Sálarrannsókna
félags tslands fást hjá Bókaverziun
Snæbiarnai lónssonai Hafnar
strætt v ou skrifst.otu fetagsins
Garðastrær.1 » stmt 18130 Skrlfstof
aD ei optn a mlðvtkudoguro kl 17
30 d) 19
Minningarspjöld Hjálparsjóðs
æskufóiks fást á eftirtöldum stöðum:
Bókabúð Álfheimum 6
— Braga Brynjólifssonar, Hafnar-
stræti 22
— Dunahaga 23
— Laugarnesvegi 52
— Máls og menningar, Laugav. 13 '
— Olivers Steins. Hafnarfirði.
— Veda, Digranesvegi 12, Kópav
Verzl. Halldóru Ólafsd. Grettisg. 26
— M Benjaminsson. Veltusundi 3
Burkna blómabúð, Hafnarfirði,
Föt og sport h. f Hafnarfirði.
Minningarspiölo frá mlnningar
sjóði Sigriðai rlalldórsdóttui og
Jóhanijts Ogmundai Oddssonar Fást
1 Bókabúð Æskunnai
.« I »
Kirkjan
Hallgrímskirkja:
Föstumessa í kvöld kl. 8,30 Dr.
Jakob Jónsson.
Neskirkja:
Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra
Jón Thorarensen.
Háteigskirkja;
Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 8,30.
Séra Jón Þorvarðsson.
Fríkirkjan:
Föstumessa í kvöld kl. 8,30.
Þorsteinn Björnsson.
Laugarneskirkja:
Föstumessa kl. 8,30. Séra Garðar
Svavarsson.
Langholtsprestakall:
Föstumessa í kvöld kl. 8,30.
Séra Sigurður Haukur Guðjónsson.
Dómkirkjan:
Föstuguðsþjónusita fellur niður í
kvöld, vegna viðgerðar á orgelinu.
Árbæjarkirkja:
Föstumessa í kvöld kl. 9. Séra Bjami
Sigurðsson.
GENGISSKRÁNING
Má ég tala við þig í einrúmi.
Auðvitað.
Hvað er nú. Hann ætlai að tala við
barþjóninn í einrúmi. Lögregluforinginn
okkar drekkur þó ekki í einrúmi.
— Þú ert sniðugur Gila . . .
— Hér er allt það sem við höfum feng.
ið í kvöld.
Það er ekkert þarna.
— Komdu hingað.
— Hvað?
Nr. 36. — 25. marz 1968.
Bandai dollai 56,93 57,07
Sterlingspund 136,80 137,14
Kanadadollar 52.53 52.67
Danskar krónur 764,16 766.02
Norskai krónur 796.92 798.81'
Sænskar kr. 1.101,45 1,104,15
Finnsk mörk 1.361,31 1,364,65
Franskir fr. 1.156,76 1.159,60
Belg. frankar 114.52 114,80
Svissn. fr. 1.316,30 1.319,54
GyHini 1.578,37 1,582,25
Tékkn krónur 790.70 79Z.b-
V.-þýzk mörk 1.428,35 1,431,85
Lírur 9,12 9.14
Austurr sch. 220,10 220,64
Pesetai 81,80 82.01'
Reiknlngskrónur
Vöruskiptalönd 99,86 100,14
Reiklngspuna.
Vörusklptalönd 136.63 -36.97
S JÓN VA R P IÐ
Miðvikudagur 27. 3. 1968.
18.00 Graliaraspóarnir.
18.25 Denni dæmalausi.
18.50 Hlé. !
20.00 Fréttir.
20.30 Pickwick i vanda staddur.
Myndin er gerð eftir sögu Dick
ens, Ævintýri Pickwicks.
Kynnir er Fredric March.
20.55 fslenzkar kvikmyndir.
a. Sogið. b. Fráfærur.
Ósvaldur Knudsen tók báðar
myndirmar. Dr. Kristján Eld-
járn samdi textan og er jafn
framt þulur.
21.25 Hættuleg kynni.
(Strangers on a train).
Bandarísk kvikmynd gerð af
Alfred Hitchock árið 1951. Að-
alhlutverk: Farley Granger,
Ruth Roman og Robert Walker
Myndin er ekki ætluð börnum.
22.55 Dagskrárlok.
1