Tíminn - 30.03.1968, Page 13

Tíminn - 30.03.1968, Page 13
LAUGARDAGUR 30. marz 1968. " « TÍMINN 13 TILKYNNING Vegna ályktunar Evrópusambands pósts og síma (CEPT), hafa NorSurlöndin samþykkt að breyta talsímagjöldum sín á milli frá 1. apríi 1968. Nánari upplýsingar hjá talsambandinu við útiönd. Reykjavík, 29. marz 1968 Póst- og símamálastjórnin. Skip óskast til leigu í nokkrar vikur, við rækjuleit. Hæfileg stærð 50—100 smálestir. Þarf að geta gengið hægast 1,5 sjómílur á klst. Hafrannsóknarstofnunin. — Sími 20240. Læknishérað auglýst laust til umsóknar Héraðslæknisembættið í Suðurejrrarhéraði er iaust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. maí 1968. Veitist frá 16. júní 1968. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins og 6. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 29. marz 1968. ÍSLENZK OG ENSK í ÚRVALI þeirra, dráttarafíi og *par- neylni, ásamt ótal taakninýj- ungum, sem einkenna nýju traktorana frá FORD. Hafið samband viS oss eða umboðs- menn vora sem fyrst — og vér höfum ánægju af að sýna yður framtíðartraktorinn yð- ar. Mikil dráttarhæfni vlð alla snúnlngshraða -f- marglr gírar = tryggja rétta samhæf- ingu á afli og hraða við alla vimtu. FORD vökvakerfið með mótordrifna dælu tryggir nákvæma stlllinyu tækja. ■jk Einföld stjórntæki gcra akstur nýju FORD traktoranna auðvoldarl en nokkru sinni fyrr ■Jk Með Select-O-Specd gírkassanum (aukaút-. búnað), er hægt að skipta um gír á ferð og án þess að kúpla. Gangið ekki frá traktorakaup- unum fyrr en þér hafið kynnzt nýju, giæsilcgu FORD traktorunum ... Hvarvotna í heiminum, þar sem nýju traktorarnir hafa verið sýnd- ir, hcfur hrifning og áhugi veriS mikill... Einnig þér munuð hrífast af traustleika ★ Teppi úr íslenzkri ull ★ Teppi með áföstu svampfílti, til að ÞOR HF REYKJAVÍK SKÓLAVÖRÐUSTÍG 25 TRAKTORAR leggja beint á gólfið. — Ódýr teppi. ★ Einnig fallegar danskar BARÐVIDA RKLÆÐNINGAR \ GETUM TEKIÐ NOKKRAR TEPPALAGNIR FYRIR PÁSKA. HAGKVÆMNIR GREIÐSLUSKILMÁLAR. nPPAHUSIfl SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK SiMI-83570 PBOX1311 r • ■. KIRKJUTONLEIKAR I KðPAVOGSKIRKJU HL H|h 2. apríl 1968 kl. 21 Aðalheiður Guðmundsdóttir, mezzosopran. -:'é Páll Kr. Pálsson, orgelleikari. Aðalheiður Guðmundsdóttir Aðgöngumiðar við innganginn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.