Tíminn - 05.04.1968, Qupperneq 12
12
TÍMINN
FÖSTUDAGUR 5. aprfl 1968
E—H—B—mMgBW
TGR
Modelskartgripur er gjöf sem ekki gleymist. —
■ sígmar & páiImi ■
Hverfisgötu 16 a. Sími 21355, og Laugavegi 70. Sími 24910
TEKNiSKUR TEIKNARI
Vita- og hafnamálaskrifstofan vill ráða til sín
tekniskan teiknara frá 15. maí.
Skrifleg umsókn þar sem greint er frá aldri,
menntun og starfsreynslu sendist Vita- ogihafna-
málaskrifstofunni Seljaveg 32, fyrir 15. apríl.
Raufaþéttingar
Óskum að ráða undirverktaka til að sjá um
þéttingar | á steyptum einingum. Mikil vinna.
Upplýsingar í símá 52485.
ÍSAFJÖRÓUR
Til sölu nokkrar íbúðir á kostnaðarverði 1 fjölbýlis-
húsinu Túngata 18 og 20.
íbúðirnar verða afhentar 10. október n.ky fullfrá-
gengnar. Allar nánari upplýsingar veitir undirrit-
aður.
ísafirði, 19. febrúar 1968.
BÆJARSTJÓRINN Á ÍSAFIRÐI
JEPPAVÉLAR
Kaupum gamlar jeppavélar hæsta verði.
Mótorverkstæðið 1
EGILL VILHJÁLMSSON H.F.
Laugavegi 118. Sími 2-22-40.
Bæsidur athugið!
Erum að hefja smíði á aftanívögnum fyrir traktora
og jeppa, misrhunandi stóra með tilheyrandi skjól-
borðum. Vagnarnir eru smíðaðir úr venjulegum
bílgrindum með tilheyrandi fjaðra- og hjólaútbúp-
aði. Ef þér hefðuð áhuga á að kynna yður útlit,
frágang ög verð á þessum vögnum, sendið okkur
þá nafn og heimilisfang og við munum senda yður
til baka teikningar og verðtilboð, miðað við stærð.
Tilboð sendist Tímanum fyrir 7. apríl, merkt:
„7. apríl“.
@níiiienlal
Önnumst allar viðgerðir á
dráttarvélahjólbörðum
Sendum um allt land
Gúmmívinnustofan h.f.
Skipholti 35 — Reykjavík
Sfmi 31055
Vöruflutninga
híll óskast
ATVINNA
ÓSKAST
Ungur maður, sem hefur
bílpróf, vanur þungavinnu-
vélum og sjómennsku, ósk-
ar eftir vinnu, helzt úti á
landi. Upplýsingar i gíma
51457, næstu daga.
Tilboð merkt: send-
ist afgreiðslu blaðsins fyr-
ir 10. þ.m.
TIL SÖLU
er eitt eintak af blaðinu
TÍMINN, 51. árgangur. —
f Eintakið er gott og fylgja
því au'kablöð, jólablöð og
önnur hátíðablöð.
Sími 30329.
Héraðslæknisembætti
AUGLÝST LAUST TIL UMSÓKNAR
Héraðslæknisembættið í Eskifjarðarhéraði er
laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi
starfsmanna rí'kisins. Umsóknarfrestur er til 10.
maí næstkomandi. Veitist frá 1. júlí næstkomandi.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið,
4. apríl 1968.
Heimilisfólk yðar og gestir njóta
gœðanna
Fermingarföt
úr terrelini og ull, allar
stærðir.
HVÍTAR DRENGJA-
SKYRTUR, frá kr. 75,00.
DRENGJABUXUR á 3ja til
12 ára, terrelin.
DRENGJA KULDAÚLPUR
frá 4ra til 12 ára; ullar-
fóðraðar, gamalt verð, frá
kr. 600,00.
MADRÓSAFÖT OG
KJÓLAR
Æðardúnssængur, gæsadún
sængur, vöggusængur og
koddar. Gæsadúnn, hálf-
dúnn, lækkað verð.
Dúnhelt og fiðurhelt léreft,
sængurver og lök.
PATTONSGARNID
, NÝKOMIÐ, 5 grófleikar, —
100 litir, prjónar og hring-
prjónar.
— Póstsendum. —
Vesturg. 12. sími 13570.
Auglýsið í Tímanum
í HEIMSFRÉTTUM
Framhald al 8 siðu.
um leið, að ef Hanoi-stjórn
hefði hafnað tiliboði forsetans,
þá hefði það getað slegið spil
in úr hendi andstæðinga John
sons innan demókrataflokks-
ins, sem einmitt hafa byggt
kosningabaráttu sína á því, að
loftárásum verði hætt, því
það myndi leiða til friðarvið-
ræðna.
Um þetta er auðvitað von
laust að dæma. Menn hafa á
þessu ýmsar skoðanir, en
reynslan ein mun segja til um,
hver hefur á réttu að standa.
Prófkji
jorin
Aftur á móti mun forsetinn
ekki stunda kosningabaráttu
næstu mánuði, og þeir Robert
Kemiedy og Eugene McCarthy
munu því einir demókrata —
a. m. k. fyrst um sinn — berj
ast um hylli lýðsins. McCarthy
fór mjög vel út úr prófkjör
inu í Wisconsin á þriðjudaginn
var, fékk um 57% atkvæða
demókrata.
Næsti orrustuvöllur er Ind
iana 7. maí, og þar munu þing
mennimir tveir, Kennedy og
MeCarthy, loks leiða saman
hesta ‘sína. Sú orrusta mun
miklu ráða um það, hvort Mc
Carthy heldur áfram slagnum
eða ekki.
Stjórnmálabróunin í Banda
ríkjunum hefur undanfarnar
vikur verið atburðameiri en
menn muna dæmi cii um áð-
ur. Og margt getur enn gerzt
óvænt. i Forsetakosningarnar
eru sem stendur mikið kapp
hlaup sem ýmsir geta sigrað
1. Óvissan um, hver verður for
seti Bandaríkjanna nefur víst
sjaldan verið meiri um þetta
leyti á kosningaári em ein-
mitt nú.
Elias Jónsson.