Tíminn - 18.04.1968, Qupperneq 10

Tíminn - 18.04.1968, Qupperneq 10
10 í DAG TÍMINN í DAG FIMMTUDAGUR 18. april 1968 DENNI DÆMALAUSI — Ég ætla ekki a'ð segja að ég sé falleg, en . . . — En þú ert LJÓT. I dag er fimmtudagurinn 18. apríl — Eleutherius Tungl í hásuðri kl.5.20 Árdegisháflæði kl. 9.05 Hðilsugazla Sjúkrabifreið: Sími 11100 í Reykjavík, í Hafnarfirði í síma 51336. Slysavarðstofan. Opið ^llan sólarhringinn. Aðeins mót taka siasaðra. Sími 21230. Nætur- og helgidagalæknir l sama síma. KOpavogsapótek: OpiS vlrka daga trá kl. 9—7. í.eug ardaga fré kl. 9 — 14. Helgldaga frá kl 13—15 Næturvarzlan • Störholtl er opln tra manudegi tll föstudags kl. 21 á kVöldin tll 9 ð morgnana, uaug ardags og helgldaga frð kl. 16 6 dag Inn tll 10 ð morgnana Helgidagavarzla Apóteka 6. tii 13 apríl, annast Reykjavíkur apótek og Borgar apótek. Kvöld- og helgidagavarzlal lyf jabúða: í Reykjavík: Keykjavíkur apótek og Borgarapótek. 13. apríl til 20. apríl Laugavegs apóteik — Holtsapótek. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 19. apríl annast Kristján Jó hannesson, Smyrlahrauni 18, sími 50056. Næturvörzlu í Keflavík 18.4. annast Ambjörn Ólafsson. Heimsóknartímar sjúkrahúsa Elliheimilið Grund. Alla haga kL 2—4 og 6.30—7 Fæðingardeild Landsspitalans Alla daga kl. 3—4 og 7,30—8. Fæðingarheimill Reykjavíkur. Alla daga kl 3,30—4,30 og fyrlr feður kl. 8—8.30. Kópavogshælið Eftir hádegi dag- lega Hvítabandið. AUa daga frá kl. 3—4 og 7—7,30. Farsóttarhúsið. Alla daga id. 3,30— 5 og 6.30—7 Kleppsspitalinn. AUa daga kl. 3—4 6.30—7. Ferskeytlan Vaidimar K. Guðmundsson, prentari, sjötugur 12.4. 1968. (Hann hefur brotið blaðið Tímann í áratugi). Þú hefur fjölmörg brotið brot brot, sem tímans málum gagna, aldrei varð þér vilja þrot við eigum að þakka og fagna. Með kærri kveðju. Lárus Salómonsson. Siglingar Eimskipafélag ifslands h. f. Batókafoss fer frá Rvk kl. 19.00 í dag 17.4. til Akureyrar og Húsa- víkur. Brúarfoss er í Keílavík, fer þaðan til Vesfcmannaeyja og Aust- fjarðahafna. Dettifoss fór frá Var- berg 16.4. til Ventspils og Kotka. Fjallfoss hefur væntanlega farið frá NY 16.4. til Rvk. Goðafoss feT fra Rotterdam í dag 17.4. til Hamborgar og Rvk. Gullfoss fer frá Rvk kl. 18. 00 í daig 17. 4. til Thorshavn og Kaup mannahafnar Lagarfoss fer væntan lega frá Murmansk á morgun 18.4. til Mo í Ranefjard, Kristiansand, og Reykjavikur. Mánafoss fer frá Hamborg í dag 17. 4. tll Rvk. Reykja foss fer frá: Akureyri á morgun 18. 4. til Hull, Antw., Rotterdam og Ham borgar. Selfoss fer frá Cambridge í dag 17.4. til Norfolfc og NY. Skóga foss kom til Hafnarfjarðar í dag 17.4. frá Rofcterdam. Tungufoss kom tU Rvk í morgun 17.4. frá Reyðar- firði. Askja fer frá Kvk á hádegi á morgun 18.4. til Antw., London og Leith. Skiapdeild SÍS. Arnarfell losar á Norðuríandshöfn- um. Jökulfell er væntanlegt tU Reykjavíkur í dag. DísarfeU losar á Ausitfjörðum. Litlafeill fer frá Reykjaivik í dag til Húnaflóahafna. Helgafell losar á Austfjörðum. Stapa fell fór frá Reykjavík í gær til Austfjarða. Mælifell losar á Norður landshofnum. Hermann Sif er í Þoríáikshöfn. Erik Sif fór frá Stett in 13. þ. m. til Rvk. FlugáæHanir Loftleiðir h. f. Leifur Eiríksstm er væntanlegur frá NY M. 09.30. Heldur áfram tU Lux emborgar M. 10.3(0. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg M. 0200 Held ur áfram tU NY M 03.00. Snorri Þoríinnsson fer til Oslóar, Kaupm.h. og Helsingfors M. 10.30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Kaup mannahöfn, Gautaborg og Osló kl. 01.30. Fálagslíf Fríkirkjan í Hafnarfirðl. Böm sem fenmast eiga árið 1969 korni tU viðtals í kirikjunmi föstu daginn 19. april M. 5.30. Séra Bragi Benediktsson. Frá Guðspekifélaginu. Stúkan Dögun heldur fund^ í kvöld M. 9 að Ingólfsstræti 22. Erindi flyt ur Sigvaldi Hjálmarsson er hann nefnir „Vegir einfal)dleikans“. Kaffi á eftir. AUir velikomnir. Trúlofun Á pásteadag opinberuðu trúlofun sína umgfrú Valgerður Jóna Gunn arsdóttir frá Sólheimum í Skaga- firði og Ingi Kr. Stefámsson, Nes- kaupstað. Orðsonding Lionsklúbbur Kópavogs. Dregið hefur verið í happdrætti Lionsklúbbs Kópavogs, og upp komu þessi númer: 2231 Westinghouse þvottavél 4469 Frystikista. 4207 Föt úr Herrahúsinu. 1927 Fiugfar fyrir 5 þúsund. 4054 Saltkjötstunna. Uppl. um vinninga í síma 15005. Árnað hoilla Gústaf Halldórsson á Hvamms- tanga, eínn af miðstjórnanmönnum Framsóknarnokksins er sjötugur í dag. Fyrir 10 árum, er hann vaxð sextugur, birtist grein um hann í Tímanum. Hér verður engin afmiælis grein skrifuð, en ég vil biðja blað- ið að flytja Gústaf innilegar ham- ingjuóskir á afmælisduginn með þölkikum fyrir mjog ánægjuliegt sam starf á liðnum áratugumi — Sk. G. 70 ára er í dag frú Þórunn Sigur- laug Jóhannsdófctir frá Innri-Kleif um, Breiðdal. Nú Aupturbrún 6, Reykjavík. SJÓNVARPIÐ Föstudagur 19.4. 1968. 20.00: Fréttir. 20.35: Blaðamannafundur Umsjón: Eiður Guðnason. 21.05: Lúðrasveit Reykjav. leikur. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 2115: Dýrlingurinn ísl. texti: Ottó Jónsson. 22.05: Endurtekið efni; Vinsælustu lögin 1967: Hljómar frá Keflavík flytia nokkur vinsælustu dægurlögn á síðasta ári f útsetningu Gunnars Þórðarsonar. Áður flutt 26. des. sl. 22.15: Hrjáð mannkyn og hjálp- arstarf — Kvikmynd þessi er helguð starfs. Rauða kross- ins. Sýnir hún ógnir og bölvun styrjalda svo og þjáningar mannkynsins almennt. Myndin lýsir einnig því starfi, sem reynt er að vinna til hjálpar sjúkum, flóttafólkl og herföng um. Kynnir í myndinni er Grace Kelly furstafrú i Mon. aco. Myndin er ekki ætluð börnum. ísl. texti: Guðrún Sig urðardóttir. Áður flutt 26. 1. sl. 2315: Dagskrárlok. — Ertu búinn að senda eftir Kidda. Það — En pabbi. Kiddi mundi aldrei sam- er stórkostlegt. —Ég veit það. Ég ætla bara að biðja þykkja að taka stöðu Brands. Hann myndi hann um að vera hér smátíma og hjálpa — Ég hélt að þú yrðir ánægð með það. ekki viija vera bundinn á neinum stað. til við að gera Tómas Young að verkstjóra. — Nú sleppur hann út' á morgun. tímann séð hershöfðingja á vígvellinum að fimm ára í hersveitir minar. —, Þá rænir hann alla banka á einni berjast? — Gangi þé rvel. Ég vonti, að við sjá- viku. Ekki satt? — Nei, þeir hafa herdeildir. — Mér er um þig ekki aftur hér. — Ekki aldeiiis. Ég hef verið hér í tíu , sagt að þetta sé tími hinna ungu. Ég ætla —Það er engin hætta á því. Ég hef ár og hugsað máiði. Hafið þið nokkurn að fá fjölda ungra manna undir tuttugu og mínar áætlanir.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.