Alþýðublaðið - 16.03.1986, Page 7

Alþýðublaðið - 16.03.1986, Page 7
Sunnudagur 16. mars 1986 7 lof Palme M M féll fyrir I morðingja- M hendi. Mað- urinn féll, en stefnan lifir. Hann barð- ist fyrir friði, jafnrétti og bræðralagi manna. Ekkert mannlegt var honum óvið- komandi. Hann var elsk- aður og virtur, hataður og fyrirlitinn. Það fór eftir því • hvort hann ógnaði auð- valdshyggjunni, eða var metinn að verðleikum. Hér birtum við nokkrar myndir úr lífi hans og starfi. Nokkrar myndanna eru frá þeim tíma, er hann var gestur Alþýðuflokksins á 60 ára afmæli hans. Það er undarleg tilviljun, að hann skuli kvaddur hinstu kveðju í 70 ára afmælis- blaði Alþýðuflokksins, og birtar myndir frá 60 ára af- mælinu, þegar hann kom sem heiðursgestur. v illlliiiiisls Pólitík er að vilja“ sagði Palme, og það var þessi vilji, sem ruddi brautina í forsætisráðherrastólinn á nýjan leik 1982. Palme var mikill áhrifamaður í Alþjóðasambandi jafnaðarmanna. Hér er hann með Jens Otto Kragh, fyrrum forsœtisráðherra Danmerkur. Sígild mynd af Olof Palme. Hér er Palme með Indiru Gandhi, þegar hún kom í heimsókn til Svíþjóðar. Palme barðist ákaftfyrir nýju skipulagi efnahagsmála í heiminum, sem gœti komið þriðja heiminum að notum. Palme ræðir við de Cuellar, framkvœmdastjóra Sameinuðu þjóðanna um niðurstöður Palme—nefndarinnar, sem de Cuellar lýsti yfir að vœru mikilvœgar í baráttunni fyrir heims- Palme var mikill rœðumaður og naut sín óvíða betur en á fundum verkalýðsfélaga og vinnustöðum, sem hann heimsótti oft, bœði sem þingmaður og ráðherra.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.