Alþýðublaðið - 16.03.1986, Síða 11

Alþýðublaðið - 16.03.1986, Síða 11
Sunnudagur 16. mars 1986 11 íslensk 4 ára áætlun Glefsur úr kosningastefnuskrá Alþýðuflokksins 1934 Launafólk, tryöfiid Alþýdubankanum hlutdefld í þróun peningamála. Þaó eru hagsmunir beggja! í þeim grannlöndum, þar sem lýðfrelsi er mest og Að stofnun Alþýðubankans stóð fjöldi félaga launa- < lífskjör best, eru alþýðubankar löngu grónar stofn- fólks um land allt og bankinn setti frá upphafi það | anir, sem átt hafa drjúgan þátt í heillavænlegri markmið, að gera hagsmuni launafólks að sínum jjj þróun efnahagsmála. hagsmunum; með það að leiðarljósi hefur hann i Þeir hafa ávaxtað bæði sjóði launafólks og sparifé, ávaxtað það fé, sem honum er trúað fyrir og veitt en jafnframt hlutast til um atvinnustefnu, stefnuna fjármagni sínu þangað sem það hefur komið vinn- í peningamálum, skipulag fjárfestinga og húsnæð- andi fólki að mestu gagni. Hvort sem þú færð laun ismál, alltaf með það fyrir augum að tryggja hags- þín í landbúnaði, útvegi, iðnaði eða verslun, þá er muni launafólks og stuðla að almennri velsæld. Alþýðubankinn banki þinn. A Alþýöubankinn hf. LAUGAVEGI 31. SUÐURLANDSBRAUT 30. SKIPAGÖTU 14. AKUREYRI. . . .komið verði fastri stjórn og skipulagi á allan þjóðarbúskapinn, jafnt opinberar framkvæmdir og fyrirtæki sem atvinnurekstur ein- staklinga, svo að þau verði sem hag- kvæmast rekin og aukin með hags- muni almennings fyrir augum (Planökonomi). þeirra á milli til sameiginlegra láns- útvegana. Að koma á sameiginleg- um innkaupum á byggingarefni til verkamannabústaða, svo og til húsa byggingar- og landnámssjóðs, og að finna leið til að reisa viðunandi hús fyrir sveitabændur við því verði, er búskapur þeirra geti risið undir. 30. að öll skólagjöld verði af- numin og efnilegustu nemendum úr alþýðustétt tryggð ókeypis vist við æðri menntastofnanir. 31. að koma á ríkisútgáfu skóla- bóka, er tryggi nemendum vandað- ar og ódýrar námsbækur. 2. að vinna að þvi, að tekjum ríkissjóðs verði varið, að svo miklu leyti sem unnt er, til aukinnar at- vinnu í landinu, einkum til stuðn- ings aukinnar framleiðslu (vega- og brúargerðir, hafnar- og lendingar- bætur, rafvirkjanir, verksmiðjur til að vinna úr framleiðsluvörum landsmanna o.s.frv.). 6. að koma á samvinnu milli sveitabænda og verkafólks í kaup- stöðum um skipulagningu á sölu landbúnaðarafurða innanlands, með því markmiði að auka neyzlu þessara afurða í landinu, enda verði dregið úr milliliða- og dreifingar- kostnaði til sameiginlegra hagsbóta framleiðslu og neytenda. 7. að tryggja verkafólki við op- inbera vinnu eigi verri kjör en sam- tök verkafólks hafa tryggt því hjá öðrum atvinnurekendum. 8. Að vinna að auknum mark- aði erlendis fyrir afurðir sjávarút- vegsmanna og bænda meðal annars með aukinni vöruvöndun og marg- breyttri vinnslu afurðanna, svo og með því að skipuleggja afurðasöl- una. 9. að stofna til kreppuhjálpar fyrir verkafólk til þess að létta af því skuldum og fyrir smáútvegs- menn til að koma atvinnurekstri þeirra á réttan kjöl, einnig að end- urskoða kreppulánalöggjöf bænda, svo að hún geti komið smábændum að fullu gagni. 12. að vinna að því, að styrkt verði með ríkisábyrgð eða beinu fjármagni útgerðarfyrirtæki bæja og sveitafélaga eða samvinnufélaga sjómanna og verkamanna, svo og að smáútvegsmönnum verði tryggð hagkvæm lán til atvinnureksturs. 16. að afla ríkinu aukinna tekna með arðvænlegum ríkisfyrirtækj- um í verzlun, framleiðslu og iðnaði. 18. að koma í veg fyrir, að ríkis- stofnanirnar, svo sem bankar, tóbakseinkasala, síldarverksmiðj- ur, ríkisprentsmiðja og aðrar slíkar stofnanir, verði lagðar niður eða fengnar í hendur einstökum mönn- um, en í stað þess verði þær efldar á allan hátt og öðrum bætt við. 23. að koma á fullkomnum al- þýðutryggingum á þeim grundvelli, sem lagður er með frumvarpi því um almennar alþýðutryggingar, sem þingmenn Alþýðuflokksins hafa borið fram á undanförnum þingum (sjúkra-, slysa-; örorku; elli- og atvinnuleysistryggingar). 24. að reisa rammar skorður við áfengisnautn í landinu með rót- tækri áfengislöggjöf og ríflegum styrkjum til bindindisfræðslu og annarrar bindindisstarfsemi með því markmiði að útrýma sem allra fyrst öllu áfengi úr landinu. 27. að breyta framfærslulög- gjöfinni og endurbæta hana meðal annars með því að gera allt landið að einu framfærsluhéraði og styrkja sérstaklega ekkjur og ein- hleypar mæður til að framfæra börn sín (mæðrastyrkir). 28. að efla byggingarsjóði verka- manna og stofna til sambands 1 i afsiátl MARZTILBOÐ I I ! Ininctu Vörumarkaöurinn lif i Ármúla 1a s. 686117 I

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.