Vísir - 20.01.1976, Qupperneq 8
Allt í lagi Galt, en ég vil þiö séuö
komnir heimíyrir miönætti án
þess aö hafa bauga undir /
a u g u n u m.^y^
Hvaö áttu viö
viö aö leika rússneskd
rúllettuna! Ég erþreyttur Bob|
held ég lái mér hressingu
‘,*S
S O
Honum hefur mistekist^
11 *
)g hann á enga lramtlöj,
^Tir sig hja okkur. Eg /g,g þgkka þér*
rborga hanniburtu.^.^,^^
Hvab vildi þessi stórlax
Alli? — varhann abbjófta
þér vinnu?
iaffino, en ég veró
kyrr hjá Mil íord.
Þarget ég þó
sofiö
á nóttunni!
Um kvöldió á hótelinu fyrir utan,
borgina þar sem leikmenn Mil
ford búa... ___/.
Viö sem erum
aó fara aö skoöa fallega.
„r'.'X________L*?*J_______
Belglski hlauparinn Emil
Putteman kemur I mark I 3000
metra hlaupinu á innanhússmóti I
frjálsum iþróttum, sem háö var i
Paris i Frakklandi fyrir nokkrum
dögum. Hann sagöi fyrir hlaupiö
aö hann ætlaöi sér aö setja nýtt
heimsmet i 5000 metra hlaupi
innanhúss, og við þaö stóö hann.
Hann hljóp á 13:20,08 ntin og er
þaö mun betri timi en gamla
metiö. En hann geröi lika enn bet-
ur en þaö, hann bætti heimsmetiö
i 3 milnu hlaupi innanhúss i þessu
sama itlaupi — hljóp þá vega-
lengd á 12:54,06 minútum.
Allt á núlli
á móti Italíu
Pátttöku islands i undankeppni
Ólympiuleikanna i blaki er lokiö,
og það fyrr en ráö var fyrir gert.
i keppninni, sem haldin var i Kóm
á italiu, átti island aö vera i riðli
meö Grikklandi, italiu,
Venesuela, og Indónesiu, en liöin
frá Indonesiu og Venesuela
mættu ekki, svo aö island lék aö-
eins tvo leiki I keppninni.
Við sögðum i gær frá úrslitun-
um i leik islands og Grikklands,
sem grikkirnir sigruðu i
3:0....15:2 — 15:1 og 15:1. Nú höf-
um við fengið úrslitin úr leiknum
við ttaliu, og var útkoman þar
enn verri fyrir islenska liðið.
Attu okkar menn aldrei mögu-
leika gegn hinum hávöxnu leik-
mönnum Italiu, sem flestir voru
um og yfir tveir metrar á hæð, og
léku frábærlega að sögn dr.
Ingimars Jónssonar, fararstjóra
islenska liðsins. Sigruðu italarnir
i leiknum 3:0, tókst islensku leik-
mönnunum ekki að skora eitt
einasta stig hjá þéim i öllum
þrem hrinunum. Lauk þeim öll-
um með yfirburðasigri ítaliu....
15:0— 15:0 og 15:0. Húsið sem
leikið var i, var fullt út úr dyrum
af itölskum áhorfendum, sem
studdu sina menn með hrópum og
köllum allan timann, og var það
ekki til að auðvelda leikinn fyrir
hina óreyndu islensku leikmenn.
ltölsku leikmennirnir hafa
þegar tryggt sér rétt til að leika i
4ra liða úrslitum undan-
keppninnar — tvö lið komast úr
þessum riðli til Montreal — og eru
það auk þeirra, júgóslavar,
tékkar og búlgarir.
Islenska liðið hefur ekki setið
auðum höndum i Róm. Þegar i
ljós koma að Venesuela og
Indonesia mættu ekki, var farið á
stúfana og reynt að fá landsleiki
við aðrar þjóðir. Samþykktu
Bandarikin og Tyrkland að leika
sinn hvorn landsleikinn við Is-
land, og gekk islenska liðinu mun
betur i þeim leikjum en gegn
ttaliu — þótt báðir hafi þeir tapast
3:0.
1 leiknum við Bandarikin urðu
úrslitin 15:3, 15:5 og 15:6, en i
leiknum við Tyrkland urðu þau
15:12, 15:7 og 15:3. Sýnir það að
islenska liðið hefur þó nokkuð
lært i ferðinni, en til þess var hún
i upphafi farin. -klp
Avery Brundage — við hljóönemana — hann hataði vetrar-olympiu-
leikana eins og pestina og vildi allt gera til aö losna viö þá.
„Nú getur þú losað
þig við vetrar OL"
hann var formaður CIO, var
auglýsingastarfsemin sem
einstaka afreksfólk á vetrar-
leikunum stundaði fyrir hina
ýmsu framleiðendur á skiða-
vörum. Notaði Brundage öll
tækifæri sem honum gafst til að
ráðast á þetta fólk — aðallega
keppendur i Alpagreinunum — og
fékk m.a. i gegn að hinn frægi
Karl Schranz var visað frá OL i
Sapporo i Japan.
Killianin segir i viðtalinu, að
hann sé enginn sérstakur aðdá-
andi vetrar-olympiuleikanna, af
sömu ástæðum og Brundage, en
hann sé heldur enginn haturs-
maður þeirra.
„Vandamálið með
auglýsingarnar er enn fyrir
hendi. En við megum ekki gefast
upp á þann hátt að leggja vetrar-
Vitaö er, að Avery Brundage, fyrrverandi formaður
Alþjóða Olympíunefndarinnar, sem lést á síðasta ári,
var mjög andvígur vetrarolympíuleikunum síðustu
árin, sem hann var formaður CIO. Gerði hann allt sem í
hansvaldi stóð tilaðkoma þeim fyrir kattarnef — og var
allsekki langt frá því einstöku sinnum-en hann taldi að
á þeim væru brotnar allar meginreglur ólympíuhug-
sjónarinnar.
Nú hefur verið birt bréf, sem
Brundage sendi Lord Killanin,
núverandi formanni Alþjóða
Olympiunefndarinnar, og þar
kemur þetta skýrt fram. 1 þessu
bréfi segir Brundage m.a.:
„Nú hefur þú þann stærsta
möguleika, sem þér nokkurn
timann gefst, til að losa þig við
vetrar-olympiuleikana.” Þetta
bréf skrifaði Brundage daginn
eftir að Bandarikjamenn til-
kynntu að þeir treystu sér ekki til
að halda vetrar-olympiuleikana i
Denver 1976.
leikana niður. Við getum tekið á
þessu vandamámáli á annan hátt.
Breiddin i vetrar-olympiuleikun-
um er alltaf að aukast — nú eru
það enn fleiri þjóðir sem berjast
um toppinn en áður, og leikarnir
ekki lengur einkaeign nokkurra
manna og kvenna frá örfáum
þjóðum.”
1 lok viðtalsins segir lá-
varðurinn að hann geri sér vonir
um að allt gangi snurðulaust i
Innsbruck, og að hann trúi þvi
ekki að annað hneyksli.... ,,a la
Karl Schranz” ....komi þar upp.
,,Ef það gerist, þori ég ekki leng-
ur á ábyrgjast framtið vetrar-
olympiuleikanna”.....
-klp-
Só fyrsti
fór að
Hlíðarenda
Valur varð fyrsta félagið til aö
tryggja sér islandsmeistaratitil i
handknattleik árið 1976. Þaö gerði
félagið með þvi aö sigra Frain i 1.
flokki kvenna um helgina, en i
þeim llokki kepptu aöeins þessi
tvö félög.
Hliðarendastúlkurnar sigruöu i
leiknum með 3 mörkuni gcgn 2,
eftir aö staöan i hálfleik haföi
verið 1:1. Þess bcr aö geta að
leiktimi i þessum flokki er 2x1(1
minútur og er þar kannski aö
finna helstu skýringuna á þessari
lágu markatölu!!
-klp-
Lord Killanin var tregur til að
verða við þessari bón eða á-
bendingu gamla mannsins, og
þegar Innsbruck bauðst til að sjá
um leikana 1976 var orðið um
seinan að gera nokkuð i málinu —
enda hafði lordinn litinn áhuga á
þvi, eftir þvi sem hann segir
i viðtali við stærsta blað Hollands
„De Telegraaf” nú fyrir
skömmu. Segir hann þar m.a. að
Brundage hafi verið sér mjög
reiður fyrir að nota ekki þetta
tækifæri til að losa sig við
„blettinn” á ólympiuhugsjóninni.
Þessi „blettur” sem Brundage
talaði svo oft um siðari árin, sem
Dougan
fer til
Kettering
Perek Dougan hinn litriki
kna ttspy rnumaöur sem
gerði garðinn frægan sem
leikmaður meö Úlfunum og
irska landsliöinu áöur en
hann lagöi skóna á hilluna á
s.l. keppnistimabili hefur nú
gerst framkvæmdastjóri hjá
Kettering Town, sem leikur
utan deilda.
Eftir aö Dougan, sem nú cr
36 ára, hætti að leika meö
Úlfunum i fyrra gerðist hann
aöstoöarþjáifari hjá liöinu,
en hefur nú sagt þvi starfi
lausu.
— BB.
SKRIFAÐI
BRUNDAGE TIL
KILLANIN
íslenska landsliðið í blaki tapaði 15:0,15:0
og 15:0 gegn Ítalíu í undankeppni OL í Róm
— gekk aðeins betur í aukaleikjunum
við Bandaríkin og Tyrkland