Vísir - 20.01.1976, Blaðsíða 16

Vísir - 20.01.1976, Blaðsíða 16
16 Þriðjudagur 20. janúar 1976. VISIR GJALDAMAT FYRIR FÆÐI OG SKÓLAVIST Gjaldamat. A. Fæði: Fæði fullorðins ... . 340 kr. á dag Fæði barns, yngra en 16ára .......270 kr. á dag Fæði sjómanna á islenskum fiskiskipum sem sjálfir greiða fæðiskostnað: a. Fyrjr hvern dag sem Afla- tryggingasjóður greiddi fram- lag til fæðiskostnaðar framtelj- anda .................64 kr. á dag. b. Fyrir hvern róðrardag á þil- farsbátum undir 12 rúmlestum og opnum bátum, svo og öðrum bátum á hrefnu- og hrognkelsa- veiðum, hafi Aflatryggingasjóð- ur ekki greitt framlag til fæðis- kostnaðar framteljanda .................340 kr. á dag B. Námsfrádráttur: Frádrátt frá tekjum náms- manna skal leyfa skv. eftirfar- andi flokkun, fyrir heilt skóla- ár, enda fylgi framtölum náms- manna vottorð skóla um náms- tima, sbr. þó nánari skýringar og sérákvæði i 10. tölulið: 1. 117.000 kr.: Bændaskólinn á Hvanneyri, framhaldsdeild Fiskvinnsluskólinn Gagnfræðaskólar, 4. bekkur og framhaldsdeildir Háskóli íslands Hússtjórnarkennaraskóli fslands íþróttakennaraskóli Islands Kennaraháskóli Islands Kennaraskólinn Leiklistarskóli Islands (undir- búningsdeildir ekki meðtaldar) Menntaskólar Myndlista- og handiðaskóli ís- lands, dagdeildir Samvinnuskólinn, 3. og 4. bekk- ur Teiknaraskóli á vegum Iðnskól- ans i Reykjavik, dagdeild Tónlistarskólinn i Reykjavik, pianó- og söngkennaradeild Tækniskóli Islands (Meina- tæknideild þó aðeins fyrir fyrsta námsár) Vélskóli Islands Verknámsskóli iðnaðarins Verslunarskóli íslands, 5. og 6. bekkur 2. 99.000 kr: Fóstruskóli Sumargjafar Gagnfræðaskólar, 3. bekkur Héraðsskólar, 3. bekkur Húsmæðraskólar Hússtjórnarskólar Loftskeytaskólinn Lýðháskólinn i Skálholti Samvinnuskólinn 1. og 2. bekkur Stýrimannaskólinn, 2. og 3. bekkur, farmannadeild Stýrimannaskólinn, 2. bekkur, fiskimannadeild Verslunarskóli Islands, 1.—4. bekkur. 3. 74.000 kr.: Gagnfræðaskólar, 1. og 2. bekkur Héraðsskólar, 1. og 2. bekkur Stýrimannaskólinn, 1. bekkur farmanna- og fiskimannadeilda 5. 4 mánaða skólar og styttri: Hámarksfrádráttur 43.000 kr. fyrir 4 mánuði. Að öðru leyti eftir mánaðafjölda. Til þessara skólateljast: Hótel- og veitingaskóli íslands, sbr. 1. og 2. tl. 3. gr. laga nr. 6/1971 Iðnskólar Stýrimannaskólinn, varðskipa- deild Vogaskóli, miðskólanámskeið 6. Námskeið og annað nám utan hins almenna skólakerfis: vera tilsvarandi við heilsárs- nám. I öldungadeildum Menntaskólans við Hamra- hlið og Menntaskólans á Akureyri eru 33 stig talin samsvara heilsársnámi. Auk þessa fái nemandi frádrátt sem nemur greiddum nám- skeiðsgjöldum. b. Dagnámskeið sem stendur yfir eigi skemur en 16 vikur, enda sé ekki unnið með nám- inu, frádráttur 2.600 kr. fyrir hverja viku sem námskeiðið st'endur yfir. c. Kvöldnámskeið, dagnám- skeið og innlendir bréfaskól- ar, þegar unnið er með nám- inu, frádráttur nemi greidd- um námskeiðsgjöldum. d. Sumarnámskeið erlendis leyfist ekki til frádráttar nema um framhaldsmenntun sé að ræða en frádráttur vegna hennar skal fara eftir mati hverju sinni. taldir eru undir töluliðum 1, 2, 3, 4 og 7, er auk þess heimilt að draga frá allt að helmingi frá- dráttar fyrir viðkomandi skóla það ár sem námi laúk enda hafi námstimi á þvi ári verið lengri en 3 mánuðir. Ef námstimi var skemmri má draga frá 1/8 af heilsársfrádrætti fyrir hvern mánuð eða brot úr mánuði sem nám stóð yfir á þvi ári sem námi lauk. Ef um er að ræða námskeið, sem standa yfir 6 mánuði eða lengur, er heimilt að skipta frá- drætti þeirra vegna til helminga á þau ár sem nám stóð yfir enda sé námstimi sfðara árið a.m.k. 3 mánuðir. b. Skólagjald: Við námsfrádrátt skv. töluliðum 1—5 bætist skólagjald eftir þvi sem við á. c. Alag á námsfrádrátt: Búi námsmaður utan heimilis- sveitar sinnar meðan á námi stendur má hækka námsfrá- drátt skv. töluliðum 1—5 og 6 Nám I Vélskólanum er metið á 117 þúsund krónur hjá skattinum. 7. Háskólanám erlendis: Vestur-Evrópa 220.000 kr. Austur-Evrópa. Athugist sér- staklega hverju.sinni vegna námslaunafyrirkomulags. Norður-Amerika 300.000 kr. 8. - Annað nám erlendis: Frádráttur eftir mati hverju sinni með hliðsjón af skólum hérlendis. 9. Atvinnuflugnám: Frádráttur eftir mati hverju sinni. 10. Nánari skýringar og sér- ákvæði: a. Námsfrádrátt skv. töluliðum 1—5 og 7 skal miða við þann skóla (og bekk) sem nám er hafið i að hausti og skiptir þvi eigi máli hvort um er að ræða upphaf eða framhald náms við hlutaðeigandi skóla. Þegar um er að ræða nám sem stundað er samfellt i 2 vet- ur eða lengur við þá skóla, sem a. og b. (þó ekki skólagjald eða námskeiðsgjald) um: 1. 20% hjá þeim nemendum sem veittur er dvalarstyrkur skv. lögum nr. 69/1972 um ráðstafanir til jöfnunar á námskostnaði eða hliðstæðar greiðslur á vegum sveitarfé- laga. Dvalar- og ferðastyrkir, veittir skv. þessum ákvæðum, teljast ekki til tekna né til skerðingar á námsfrádrætti. 2. 50% hjá þeim nemendum sem ekki áttu rétt á og ekki nutu styrkja eða greiðslna þeirra sem um ræðir i 1. tl. þessa stafliðar. d. Skerðing námsfrádráttar: Hafi nemandi fengið náms- styrk úr rikissjóði eða öðrum innlendum ellegar erlendum opinberum sjóðum skal námsfrádráttur, þ.m.t. skóla- gjald, lækkaður sem styrkn- um nemur. Dvalar- og ferða- styrkir, svo og hliðstæðar greiðslur sveitarfélaga, skv. 1. tl. stafliðar c. teljast ekki námsstyrkir i þessu sam- bandi. Menntaskólanám er sömuleiöis metið á 117 þúsund krónur árið 1975. a. Maður, sem stundar nám ut- an hins almenna skólakerfis og lýkur prófum við skóla þá er greinir i liðum 1 og 2, á rétt á námsfrádrætti skv. þeim liðum i hlutfalli við námsár- angur á skattárinu. Þó skal sá frádráttur aldrei vera hærri en sem nemur heilsársfrá- drætti enda þótt námsárang- ur (i stigum) sé hærri en sá námsárangur sem talinn er 4. Samfelldir skólar: a. 74.000 kr. fyrir heilt ár: Bændaskólar Garðyrkjuskólinn á Reykjum b. 52.000 kr. fyrir heilt ár: Hjúkrunarskóli tslands Hjúkrunarskóli i tengslum við Borgarspitalinn i Reykjavik Ljósmæðraskóli Islands Námsflokkar Reykjavikur, til gagnfræðaprófs Stýrimannaskólinn, undirbún- ingsdeild c. 43.000 kr. fyrir heilt ár: Meistaraskóli Iðnskólans i Reykjavik Teiknaraskóli á vegum Iðnskól- ans i Reykjavik, siðdegisdeild d. 37.000 kr. fyrir heilt ár: Lyfjatæknaskóli Islands Námsflokkar Reykjavikur, til miðskólaprófs og verslunar- og skrifstofustarfa Póst- og simaskólinn, sim- virkjadeild á fyrsta ári Röntgentæknaskóli Sjúkraliðaskóli Þroskaþjálfaskóli Réttu upphœð- irnar... Framhald Fatnaður, sem ekki teist ein- kennisfatnaður, skal talinn til tekna á kostnaðarverði. Sé greidd ákveðin fjárhæð i stað fatnaðar ber að telja hana til tekna. 4. Afnot bifreiða: Fyrir afnot launþega af bifreiðum, látin honum i té endurgjaldslaust af vinnuveit- anda: Fyrir fyrstu 10.000 km afnot 22 kr. pr. km. Fyrir næstu 10.000 km afnot 19 kr. pr. km. Yfir 20.000 km afnot 16kr. pr. km. Láti vinnuveitandi launþega i té afnot bifreiðar gegn endur- gjaldi, sem lægra er en framan- greint mat, skal mismunur telj- ast launþega til tekna. C. íbúðarhúsnæöi sem eigandi notar sjálfur eða lætur öðrum í té án eðli- legs endurgjalds. Af ibúðarhúsnæði, sem eig- andi notar sjálfur eða lætur öðr- um i té án eðlilegs endurgjalds, skal húsaleiga metin til tekna 5% af gildandi fasteignamati húss (þ.m.t. bilskúr) og lóðar, eins þó að um leigulóð sé að ræða. A bújörð skal þó aðeins miða við fasteignamat ibúðar- húsnæðisins. I ófullgerðum og ómetnum ibúðum, sem teknar hafa verið i notkun. skal eigin leiga reiknuð 1% á ári af kostnaðarverði i árs- lok eða hlutfallslega lægri eftir þvi hvenær húsið var tekið i notkun og að hve miklu leyti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.