Vísir - 02.02.1976, Blaðsíða 1
, Mánudagur 2. febrúar 1976.
22. tbl. 66. árg.
Yfirlýsing dómsmálaráðuneytisins vegna
skrifa Vilmundar Gylfasonar er
á blaðsíðu 2 og 3
— Vilmundur svarar þeirri yfirlýsingu
á blaðsíðu 19.
_________________________________________/
Dómsmálaráðherra gefinn koslur
á að draga ummœli sín tíl baka
ÓLAFUR JÓHANNESSON, DÓMSMÁLARÁÐHERRA
Nú þarf engan aö undra þú að karlmennirnir glenni upp glyrn-
urnar, Sú dökkhæröa er nefnilega Halldóra Björk Jónsdóttir sem
var fulttrúi islands í keppninni „Ungfrú Alheimur”, s.l. október.
Sú Ijóshæröa heitir Lára Sveinbergsdóttir og veröur fulltrúi Is-
lands þegar keppt veröur um titilinn „Ungfrú Evrópa” á eynni
Rhodos í mai næstkomandi.
Þær voru valdar úr hópi margra annarra á Sunnukvöldum sið-
asta ár.
Síöar i vetur veröa tólf stúlkur kynntar á Sunnukvöldum og
siðan veröur valiö úr hver þeirra tekur þátt fyrir islands hönd i
keppninni um sæmdarheitiö Ungfrú Alheimur og Ungfrú
Evrópa. —EKG
VESTMANNAEYJAR:
Bœjarstjóranum
vikið úr starfi
„Það var lokaður fundur i
bæjarstjórn Vestmannaeyja á
laugardag, og þar var ákveðið
að vikja Sigfinni Sigurössyni
bæjarstjóra úr starfi.
Þetta var það alvarlegt mál
aö þaö þoldi enga biö og
fullkomin samstaöa var i bæjar-
stjórn um þessa ákvöröun,”
sagöi Siguröur Jónsson einn af
bæjarstjórnarmönnum i viötali
viö Visi i morgun.
Aöspuröur um hvort þessi
ákvörðun ætti rætur sinar aö
rekja til mála þeirra sem sagt
var frá i fjölmiðlum fvrr i vetur.
sagði Sigurður að svo væri ekki.
Ástæðurnar væru vegna eldra
máls sem bæjarstjórninni hefði
ekki verið kunnugt um þegar
Sigfinnur réði sig til Vest-
mannaeyja. Sagði Sigurður að
opinherlegar vfirlvsingar yrðu
hii'lar siðar i vikunni.
Akvörðunin um brottvikningu
bæjarstjórans kom þegar til
framkvæmda. og gegnir Páll
Zophoniasson bæjarta knifræð-
ingurnu störfum bæjarstjóra til
bráðabirgða.
— EB.
Ofsóknir
Visir hafði i morgun samband
við Sigfinn Sigurðsson, bæjar-
stjóra i Vestmannaeyjum,
vegna máls hans. Hann sagöi:
— Það er öllum kunnugt um
það, sérstaklega vestmanna-
eyingum að minnihlutinn i
bæjarstjórn hefur haldið uppi
ofsóknum á hendur mér og fjöl-
skyldu minni frá þvi ég kom til
Eyja.
— Þeir munu hafa fundið
ávirðingar um það leyti sem ég
var að leiðrétta þær og hafa ekki
haft annað að gera meðan ég
var að vinna að uppbygginga-
starfinu en hnýsast i min einka-
mál. Þetta er allt af sömu rót,
Dólitiskar olsóknir gegn mér og
fjölskyldu minni. — ÓT.
Það er glœpahringur
sem stiómar Vísi"
Ólafur Jóhannesson, dóms-
málaráöherra, svaraöi
spurningum hlustenda i þættin-
um „Beinni linu” I útvarpinu i
gærkvöldi. Hann var spuröur
nokkurra spurninga um skrif
Vilmundar Gylfasonar I Visi,
þarsem Vilmundur hefur haldiö
þvi fram, aö dómsmálaráöu-
neytið heföi haft óeölileg
afskipti af Geirfinnsmálinu svo-
nefnda og klúbbmálinu.
t þessu sambandi sagði dóms-
málaráðherra meðal annars:
„Annars er það ekki Vilmundur,
sem þarna er við að eiga, heldur
auðvitað sú mafia, sem stendur
á bak við þessi skrif. Honum
mun ég svara siðar.”
Þegar Ólafur var spurður
hvaða mafiu hann ætti við
svaraði hann: „Það er Visis-
mafian”. Nokkru siðar sagði
Olafur: „En eins og ég segi, þá
er það ekki Vilmundur, sem
þarna er viö að eiga. Hann er
alltof litill til þess að vera að
skjóta á hann. Þaö eru þeir
stóru, sem standa á bak við
hann”.
Undir lok þáttarins kom einn
hlustandi með þessa spurningu:
„Ráðherra, þú ert búinn að
segja tvisvar sinnum i þættin-
um, aö Visis-menn séu i mafi-^
unni. Áttu þá við þann alheims-
glæpahring, sem vaðið hefur
uppi i Bandarikjunum og á tta-
liu?”
Þessu svaraöi ráðherra:
„Ætli aö það séu ekki ýmiskon-
ar tegundir til?”
Spyrjandi: „Nei, ég vil fá
svar við þessu! Þetta er
ábyrgðarhluti, að segja að ein-
hverjir menn séu i mafiunni!
Allir vita aö mafian er einhver
mesti glæpahringur i heimssög-
unni”.
Ráðherra: „Þaðhorfir þannig
við frá minu sjónarmiöi, að það
sé glæpahringur, sem æ ofan i
æ kemur meö aðdróttanir, rang-
ar, i minn garð.”
Spyrjandi: „Attu þá við,
dómsmálaráðherra, að það sé
glæpahringur, sem eigi Visi i
dag?”
Ráðherrann: „Þeir sem þar
eru i meirihluta stjórnar bera
ábyrgð á sinum ritstióra”.
Spyrjandi: „Hvernig getur þú
sannað að þaö sé glæpahringur,
sem eigi Visi?”
Ráðherra: „Við skulum sjá
hvernig..... ert þú nokkuð
viðriðinn Visi?”
Spyrjandi: „Nei, nei, ég kaupi
Visi eins og þú!”
Ráðherra: „Hvaða sjálfboða-
mennska er þetta, viltu ekki
láta þessa stórlaxa__”
Nokkru siðar sagði dóms-
málaráöherra: ,,Þeir,sem bera
ábyrgð á blaðinu, það eru þeir,
sem eiga að svara til saka”.
t þættinum komu fram nokkr-
ar fleiri spurningar um þetta
mál, sem ráðherra svaraði á
svipaðan hátt.
— AG.
talist til glæpsamlegra m-afiu-
athafna. Asakanir þessar eru
þvi mjög alvarlegar, ekki sist
fyrir þær sakir, að þær eru
bomar fram af æðsta yfirmanni
löggæslu og dómsvalds i land-
inu. Þegar dómsmálaráðherra
hótar þvi að láta forráðamenn
Visis svara til saka fyrir mafiu-
glæpastarfsemi vegna máls
þessa, verður það naumast skil-
ið á a nnan veg en um sé að ræða
opinbera ögrun við frjálsa og
sjálfstæöa blaðamennsku i
Sandinu.
Visir vill eigi að siður gefa
ólafi Jóhannessyni dómsmála-
ráðherra kost á að draga þessi
svigurmæli til baka og skorar á
hann að gera þaö umbúðalaust
og án tafar. Það er álit Visis, að
þetta séu mjög kurteisleg til-
mæli eins og málið er vaxið. En
að öðrum kosti er óhjákvæmi-
legt, að Ólafur Jóhannesson
dómsmálaráðherra beri ábyrgð
á ummælum sinum að réttum
lögum.
Þorsteinn Pálsson.
Vísir gerir tilboð, sem naumast verður hafnað
i gærkvöldi gerðist sá atburð-
ur, að dónismálaráðherra, Ólaf-
ur Jóhannesson lýsti yfir þvi i
fyrirspurnarþætti i rikisútvarp-
inu, að hann teldi sannað, að rit-
stjóri Vísis og meirihluti útgef-
enda blaðsins væru mafiu-
glæpamenn.
Tilefni þessarar alvarlegu
ásökunar virðist vera grein eftir
Vilmund Gylfason, mennta-
skólakennara, sem Visir birti
siðastliðinn föstudag og fjallaði
um embættisfærslu Ólafs Jó-
hannessonar og ennfremur for-
siðutilvisun á grein þessa. Rétt
er að taka fram i þessu sam-
bandi, að dómsmálaráðherra
var sérstaklega beðinn að skýra
málið frá sinum sjónarhóli i
sama blaði. Þvi boði hafnaði
dómsmálaráðherra.
í frjálsu þjóðfélagi geta slik
vinnubrögð af hálfu blaðs ekki