Vísir - 02.02.1976, Page 7

Vísir - 02.02.1976, Page 7
ásakanir sinar á skýrslu frá utanrikisráðuneyti Bandarikj- anna. Þar kemur fram að Mauritania fékk 5,2 milljónir dollara til að nota við matvæla- dreifingu, en aðeins 4,3 milljón voru notaðar til þess. Rikis- stjórn Mauritaniu hefur enga viðunandi skýringu gefiö. „óstjórn þessarar aðstoöar vai áberandi, og hjálpin náði ekki til þeirra sem mest þurftu hennar með” sagði þingmaður- inn. Senegal, Mali, Mauritania og Gambia fengu samtals 241 milljón dollara vegna hungurs- neyðar af völdum þurrka. 1 april 1975 var enn ekki farið að dreifa 60 þúsund tonnum af mjöli i Mali, og fjórðungur mjölsins var þegar farinn að rotna. Eitt Afríkuríkja þénaði stórlega á hjálp banda- rikjamanna vegna hungursneyðar/ meðan matarbirgðir rotnuðu í öðrum löndum, segir bandaríski þingmaðurinn Les Aspin frá Wisconsin. A blaðamannafundi sem þing- maðurinn hélt i gær, fletti hann ofan af óstjórn á aðstoð sem Bandarikin veittu nokkrum Afrikurikjum vegna þurrka á Sahel—svæðinu ’73 og ’74. Aspin sagði að meirihluti matvælanna hefði eyðilagst áður en þeim var dreift, eða ekki verið dreift fyrr en þörf á hjálp var liðin hjá. Þingmaðurinn byggir W, xu ««rr vu -... ratera, toírin;: at tfce your.í'ater' s elotfcefl in <is st-fl is seveá, Their hcwe in th« S*o Paulo severely strickon by hoav;,* rair.s that inunda drawiing, Heria Aparecida raíee^ Sonin íron th left photo. In right photo Seriij huR* her rneth suhurfc óf ladriss vss floodei 2/Í7 vííéh the «n» lov seotions of the reglon, (S»e Kvp/fe?012' Þar munaði mjóu Snarræði Mariu Aparecida i Sao Paulo i Brasiliu afstýrði siysi i stórflóðum, sem urðu þar i siðustu viku. Eins og myndirn- ar hér við hliðina bera með sér, var átta ára dóttir hennar, Sonia, hætt komin i vatns- flaumnum, þegar Maria brá hratt við og greip i dóttur sina á elleftu stundu. Eins og siðasta myndin ber með sér, tókst björgunin vel. Mótmælaaðgerðir eru ráðgerð- ar aftur um næstu helgi i Barce- lóna á Spáni. Tiu þúsund manns tóku þátt I mótmælagöngu þar i gær, til að krefjast aukins frelsis og að pólitiskir fangar verði látnir iausir. Lögregla reyndi hvað hún gat að hindra mótmælin i gær. Tára- þjóðernissinnar og vinstri menn standi fyrir svipuðum aðgerðum aftur um næstu helgi. bæta stjórnarskrá Franco heitins. Stjórnarandstæðingar vildu tá óháða. konunglega nefnd til að gera tillögurnar, en urðu ;ð beygja sig fyrir hinum stóra hópi ihaldsmanna og öfgamanna til hægri. sem nú fá sæti i nefnd sem á að gera tillögurum lýðræðisleg- ar endurbæturá stjórnarskránni. gasi var beitt, gúmmfkúlum skot- ið og lögreglumenn riðu á hestum mót fylkingum n-ótmælenda. Nokkrir meiddust, en svo virt- ist sem lögreglan hefði fyrirmæli um að handtaka ekki neinn. Nokkrir voru yfirheyrðir. en eng- inn tekinn svo að til sæist. Heimildir telia að katalónskir A sama tima og mótmælt var. tilkvnnti rikisstjórnin i Madrid um skipan 18 manna nefndar. sem á að kanna leiðir til að endur- Mengun Miðjarðarhafs Atján Miðjarðarhafsríki hefja I dag tveggja vikna ráöstefnu um leiðir til að sporna gegn versnandi mengun Miðjarðarhafsins. Meðal þeirra eru Israelsriki og nokkur Arabalönd, eins og Marókkó og Alsir. Þess er vænst, að ráðstefnuaðilar geti gleymt innbyrðis ágreiningi um hrið og komið sér saman um reglugerð, sem banni, að úrgangs- efnum verði varpað i Miðjarðar- hafið, eða að skip losi oliu I hafið. Ráðstefnan er haldin að undir- lagi Umhverfismálanefndar Sam- einuðu þjóðanna. Lestarnar fylltust af sjó 11,700 smáiesta flutningaskip frá Liberiu hafði nær sokkið um 350 mllur norður af Honolulu á laugar- dag, þegar mikill sjór komst i lest- ar skipsins. Skipið flytur timbur og brota- járn. Lenti það i óveðri og tók á sig sjói. 400 tonn af sjó komust i lest- arnar. Dælur skipsins höfðu auðvitað ekki undan og var sent úr neyðar- skeyti. Eitt af varðskipum banda- risku strandgæslunnar kom á stað- inn, en þá hafði áhöfn skipsins snú- ist hugur um að fara I bátana. Er skipið nú á leið til Honolulu og fylg- ir varðskipiö þvi eftir. Skaut sig i þágu lœknavfsindanna Sjötiu og sjö ára gamall maöur gekk inn I iæknadeild háskólans I Toulouse i Frakklandi i gær og sagði dyraverðinum, að hann hefði ánafnað deildinni likama sinn eftir sinn dag. „Fyrir tveim árum samþykkti ég að gefa likama minn i þágu lækna- vísindanna,” sagði maðurinn. „Vil ég ekki viða lengur, og er nú hér kominn til að standa við mitt.” — Að svo mæltu skaut hann sig I höfuðið. Læknadeiidin tók við likinu. Stal listaverkinu fyrir allra augum Maður einn stal itölsku málverki frá endurreisnartimanum i Louvre-safninu I Paris i gær. Hnuplaði hann málverkinu fyrir augum- safngesta, sem urðu of höggdofa til þess að hafa hendur á honum. Málverkiö heitir „Meymóöirin og barnið” eftir einn nemanda Giotto. Þjóíurinn hrifsaði myndina af veggnum og stakk sér siðan inn i mannþröngina. Lögregla lokaði öllum dyrum safnsins, en þjófnum tókst þó aö smjúga út áður. Jarðskjálfti Snarpir jarðskjálftar urðu I vesturhluta Japans i morgun. Mældist sterkasti kippurinn 4,5stig á japanska mælikvarðann, þar sem mest er gert ráð fyrir 7 stig- um. Stöðva varð allar ferðir járn- brautarlesta I þessum landshluta i þrjár klukkustundir vegna jarð- skjálftanna, en engar fréttir hafa borist af slysum eöa tjóni' Eldurinn tendraður í siðustu viku var kveikt i kyndli af óiympiueldinum ciiifa i ólympiu á Grikklandi, og á meðfylgjandi mynd má sjá griskar gyöjur tendra ky ndilinn. Hlauparar fluttu hann til Aþenu, cn þaðan var flogið með kyndilinn til Austuriikis, þar sem ólynipiu- eidurinii var kveiktur i Innsbruck fvrir ólympiuleikana.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.