Vísir - 02.02.1976, Blaðsíða 12

Vísir - 02.02.1976, Blaðsíða 12
Allir reknir í fötin til að Ijúka leiknum! — Ármenningar töldu sig hafa sigrað 97:96 í leiknum í Njarðvík, en þá var skýrslan ranglega útfœrð, og liðin þurftu að fara aftur inn á ,,Leikmennirnir voru komnir inn i búningsklefa og áhorfend- urnir farnir aö streyma út, þegar ég tók eftir því aö skýrslan i leiknum var ranglega útfærö, og aö staöan var 96:96 en ekki 97:96 fyrir Armanni” sagöi Jón Otti Ólafsson, annar hinna ágætu dómara i leik Njarövikur og Ar- manns eftir leik liöanna I 1. deild- inni I körfuknattleik á laugardag- inn. ',,A einum stað i skýrslunni höföu veriö skráð 3 stig á Armann i einu upphlaupi, en áttu að vera 2. bað var þvi ekkert annaö fyrir okkur að gera en að skipa leikmönnun- um að koma sér aftur i fötin og ljúka leiknum. beir voru ekki komnir i baðið, en farnir aö spranga um hálfberir og ár- menningarnir voru ekki alveg á þvi aö fara inn á fyrr en þeir voru búnir að lesa skýrsluna vandlega yfir. bá voru áhorfendurnir flestir farnir, svo og ritararnir, en allir voru kallaðir inn aftur og leikn- um haldið áfram i fimm minút- ur”. Armenningarnir höfðu öll tök á leiknum i fyrri hálfleik — breyttu stöðunni þá úr 6:6 i 23:8 og voru 10 stigum yfir i hálfleik — 49:39. t siðari hálfleiknum náðu heima- menn sér vel á strik, og tókst aö jafna — þótt það kæmi ekki fram i skýrslunni fyrr en á eftir. Sam- kvæmt henni var staðan 97:96 þegar nokkrar sekúndur voru eft- ir — en átti aö vera 96:96 — og héldu ármenningar þessu eina stigi út leikinn. í framlengingunni voru ár- menningarnir sterkari aðilinn — skoruöu strax 4 stig — og þeim héldu þeir — sigruðu i leiknum 108:104. Jimmy Rogers var stigahæstur i þessum leik skoraði 36 stig, en næstir honum i Armanni komu þeir Guösteinn og Jón Sigurösson meö 21 og 20 stig. Hjá Njarövik varStefán Bjarkason stigahæstur með 24 stig, Brynjar Sigmunds- son meö 21 og Jónas Jóhannesson meö 20 stig. brir aðrir mikilvægir leikir voru leiknir i 1. deild og lauk þeirri viðureign með 5 stiga sigri KR — 88:83 — eftir að hafa verið 10 stigum yfir i hálfleik. Valsmenn náðu að minnka biliö i 3 stig rétt fyrir leikslok — 80:77 — en þá tók Kolbeinn Pálsson til sinna ráða — skoraði sex stig á stuttum tima og gerði þar með vonir Vals að engu. Curtiss „trukkur” Carter var stigahæstur KR-inga i þessum leik — skoraöi 35 stig, en hjá Val var bórir Magnússon stigahæstur með 25 stig. 1 Iþróttahúsi Kennaraháskól- ans léku ÍS og 1R. Var það heldur ójöfn viöureign og litið i leikinn varið, en honum lauk meö sigri íslandsmeistaranna 98:76. Jón Héðinsson 1S var stiga- hæstur i þessum leik — skoraði 26 stig en Bjarni Gunnar kom næst- ur honum með 25 stig. Hjá 1R voru þeir stigahæstir Kristinn Jörundsson og Kolbeinn Kristins- son — báðir með 19 stig. Snæfell frá Stykkishólmi kvaddi svo gott sem 1. deildina i gær, er liðið tapaði fyrir Fram i Iþróttahúsinu á Akranesi 73:54. Verður Snæfell að ná 6 stigum úr þeim leikjum sem liðið á eftir til að halda sætinu i 1. deild, en á þvi eru heldur litlar likur. Framararnir voru betri aðilinn i þessum leik — komust 12 stigum yfir fyrir leikhlé — 32:20 — og bættu enn viö i siðari hálfleikn- um. Helgi Valdimarsson var stigahæstur þeirra með 20 stig, en stigahæstur „Hólmara”, var Kristján Agústsson með 22 stig. — klp — ( STAÐAN ) Staðan I 1. deildinni f körfu- knattleik eftir leikina um helg- ina: KR—Valur 88:83 IS—ÍR 76:98 Njarðvik—Armann 104:108 Snæfell—Fram 54:73 Armann 8 8 0 785:658 16 ÍR 9 7 2 817:686 14 KR 7 5 2 621:543 10 Njarðvik 9 5 4 733:708 10 ÍS 9 4 5 716:758 8 Fram 8 2 7 534:612 4 Valur 9 2 7 729:785 4 Snæfell 7 0 7 432:617 0 Stigahæstu menn: Jimmy Rogers, Armanni Bjarni Gunnar, ÍS Curtiss Carter, KR Kristinn Jörundss., ÍR TorfiMagnússon, Val Kristján Agústss. Snæf. Kolbeinn Kristinss., ÍR Jón Sigurðss., Armanni Stefán Bjarkason, Njarðv. Næstu leikir: Armann — Snæfell, Val- ur—Fram, ÍS—KR um aðra helgi. Um næstu helgi verður ekkert leikið i 1. deild yegna landsleikja við Bretland- i Laugardalshöll- inni. Kínverjar keppa í maraþon! Sachio Shigetake frá Japan sigraði i hinu árlega maraþon- hlaupi sem fram fór i Betsudai Mainichi i Japan I gær. Shigetake tók forystuna þegar hlaupnir höföu verið 30 kilómetrar af hinu 42.195 kilómetra langa hlaupi — og kom lang fyrstur i mark. Hann fékk timanna 2:14.22.2 klst. Annar varð Sueki Tanaka á 2:14.50.6 klst. Hlaupararnir sem tóku þátt i hlaupinu voru 339, allt japanir fyrir utan þrjá hlaupara frá Kina. Fljótasti kinverjinn — Yin Tseng- Chiang hljópá 2:28.23 klst og Varö 44. i rööinni. —BB Sigurður Gislason 1R nær ekki aö stöðva Bjarna Gunnar Sveinsson ÍS, sem sendir hér boltann I körfuna I leik ÍS og ÍR á laugardaginn. i þeim leik sigruðu iR-ingarnir 98:76. Ljós- mynd: Einar. 226 205 199 183 171 165 161 160 158 . ; Sigurgeir Marteinsson tók við hlutverki Harðar Sigmarssonar I leiknum viö Viking i gærkvöldi, skoraði 9 mörk og var sá eini I haukaliðinu sem virtist hafa sjálfstraustið i lagi. A myndinni er Sigurgeir aö skora eitt af mörkum sinum I leiknum I gærkvöldi. Mynd Einar.... íslandsmeistararnir enn með í baráttunni! — eftir góðan sigur gegn Haukum úr Hafnarfirði í gœrkvöldi 23:21. Fimm lið eiga , möguleika á að hljóta íslandsmeistarafifilinn - og þar stendur Valur best að vígi tslandsmeistarinn i handknatt- leik karla, Vikingur, hefur enn veika von um að verja titil sinn, eftir góðan sigur gegn Haukum úr Hafnarfirði i tslandsmótinu i handknattleik i Laugardalshöll- inni i gærkvöldi 23:21. Staða Vals og FH er best, en Haukar, Fram og Vikingur eiga lika möguleika á að blanda sér i toppbaráttuna. Eftir að vikingarnir höfðu skorað fyrsta markið i leiknum i gærkvöldi komust Haukarnir i 3:1, en eftir það tóku vikingarnir aftur forystuna og héldu henni út allan leikinn. Staöan i hálfleik var 11:8 og sami munur hélst svo út allann siðari hálfleikinn, Haukunum tókst að visu að minnka muninn niður i tvö mörk nokkrum sinn- um, en það var heldur ekki meira — og sigur Vikings aldrei i hættu. Vikingsliðið var nú algjörlega óþekkjanlegt frá þvi i leiknum við Gróttu á dögunum, leikmenn liðs- ins léku oftast mjög yfirvegað, þá gekk boltinn hratt á milli manna — og að lokum opnaðist alltaf glufa i vörn Hauka. Stefán Halldórsson var atkvæðamestur i liði Vikings og háði hann harða keppni við Sigurgeir Marteinsson i Haukum. Stefán skoraði 10 mörk — Sigurgeir 9 mörk. Auk Stefáns, áttu þeir Páll Björgvinsson, ólaf- ur Jónsson og Sigurgeir Sigurðs- son markvörður ágætan leik. Haukaliðið var ekki sannfær- andi i þessum leik, markvarslan i lágmarki og þeir Elias Jónsson og Hörður Sigmarsson ekki svipur hjá sjón. baö var aðeins einn maður i liði Hauka sem ekki virt- ist hafa neina minnimáttarkennd i gærkvöldi, Sigurgeir Marteins- son, og var það aðeins einstakl- ingsframtaki hans að þakka, að munurinn varð ekki meiri en raun varð á. MörkVikings: Stefán Halldórs- son 10 (3), Ólafur Jónsson 4, Páll Björgvinsson 4 (1), Viggó Sigurðsson 3 og Jón Sigurðsson 2 mörk. Mörk Hauka: Sigurgeir Mart- einsson 9, Ólafur ólafsson 4.011 viti, Hörður Sigmarsson 2, Svav- ar Geirsson 2 og þeir Ingimar Haraldsson, Arnór Guðmunds- ( STAÐAN ) Staðan i Islandsmótinu 1. deild karla f handknattleik eftir leikinn i gærkvöldi er þessi: Víkingur—Haukar 23:21 Valur 11 7 1 3 217:186 15 FH 11 7 0 4 246:220 14 Haukar 11 5 2 4 210:196 12 Frani 11 5 2 4 185:180 12 Víkingur 11 6 0 5 228:226 12 bróttur 11 4 2 5 209:209 10 Armann 11 3 1 7 179:229 7 Grótta 11 3 0 8 193:221 6 son, borgeir Haraldsson og Elias Jónsson eitt mark hver. Leikinn dæmdu þeir Valur Benediktsson og Magnús V. Pét- ursson og ekki er hægt að saka þá um að hafa vetdð á móti viking- um i þessum leik. —BB Markhæstu menn: Friðrik Friðrikss, brótti 69/15 Páll Björgvinss. Vikingi 67/23 Pálmi Pálmason Fram 60/17 Viðar Simonarson FH 59/18 Björn Pétursson Gróttu 55/20 Geir Hallsteinsson FH 54/6 Hörður Sigmarss, Haukum 53/16 bórarinn Ragnarss. FH 49/20 Stcfán Halldórss. Vikingi 44/8 Elias Jónsson Haukum 40/4 ViggóSigurðss Vikingi 39/0 Jón P. Jónsson Val 38/6 Jón Karlsson Val 37/7 Ilörður Haraldss.Armanni 35/13 Sigurg. Marteinss Ilauk. 33/0 Pétur Ingólfss. Armanni 33/1 Guöjón Magnússon Val 33/1 CHARLEROI FÉKK FRÍ! — en Slandard tapaði stigi í leik við neðsta Kðið Fresta varð mörgum leikjum i 1. deildinni I Belgiu á laugardaginn og i gær — þar á meðal leik Charleroi og Berchem — sem átti að fara fram á heimavelli Charleroi á laugardaginn. Snjór var a vellinum og svell undir, þannig að ekki var talið þorandi að hleypa mannskapnum inn á. Guðgeir Leifsson, sem ekki hefur leikiö með Charleroi að undanförnu vegna meiðsla átti aö leika, en hann er nú óð- umaönásér.og vonast til að vera orð- inngóður á miðvikudagskvöldið, en þá er fýrirhugað aö leikurinn fari fram. Standard Liege lék i gær við Malines, sem er i neðsta sæti i deild- inni, og fór leikurinn fram i Liege. As- geir og félögum hans tókst ekki að skora i þessum leik, en fengu heldur ekki á sig mark. barna tapaði Standard óvænt stigi en er samt enn ekki úr leik i baráttunni um efsta sætiö — munurinn á Stand- ard og efsta liðinu, Bruges, er enn fimm stig. — klp — Bayern komst í undanúrslit E v rópum eis tara rnir Bayern Munchen tryggöu sér réttinn til að leika i átta liöa úrslitum i vestur-þýsku bikarkeppninni I knattspyrnu, þegar liðið sigraði Pirmasens í gær 2:0. Mörk Bayern skoruðu Gerd Múller og Georg Schwarzenbech. önnur úrslit i bikarkeppninni urðu þessi: BayernHof.—HamburgerSV 0:2 Schwarz-Weiss—Cologne 1:1 Kaisersl.—Eintr. Braunssw. 2:0 FC—Darmstadt 3:0 Fortuna—Borussia 3:2 Hertha—Eintr. Frankfurt 1:0 Leik Vielklingen og Armina Bilefeld var frestað vegna veöurs. bá vakti það athygli, aö meistaralið- iðBorussia Munchengladbach, sem nú hefur fimm stiga forskot i deildar- keppninni var slegiö út af Fortuna Dússeldorf. — BB. Dankersen í annað sœtið! Dankersen komsj upp I annað sætið I norður- deildinni i handknattleik karla í Vestur-býskalandi i gær með þvi að sigra Wellinghofen á útivelli með 12 mörkum gegn 8. Ölafur Ii. Jónsson lék með Danker- sen i þeim leik, en hann hefur verið frá að undanförnu vegna meiðsla. Stóð liann sig mjög vel — skoraði 3 mörk og var eins og klettur i vörn. Axel Axels- son var einnig mjög góður I vörninni, en skoraði ekki nema 1 mark i leikn- um, sem þótti mjög harður. Varnarleikur Dankersen þótti af- bragð i þetta sinn — liðið fékk ekki á sig nema 8 mörk — en aftur á móti var hann ekki eins jafn hjá Göppingen I suðurdeildinni. Liðið lék við Rintheim á útivelli og tapaði 23:15. begar 10 minútur voru eftir af leiknum var staðan 15:14 fyrir Rintheim, en þá brotnuðu leikmenn Göppingen —skoruðu 1 mark það sem eftir var, en fengu 8 mörk á sig. HamburgerSV, sem Einar Magnús- son leikur með lék á laugardaginn við Phönix Essen og lauk þeim leik með jafntefli 13:13. Einar var ekki með i þetta sinn — er enn ekki búinn að ná sér eftir meiðslin á dögunum —' en vonast til að vera kominn i gang fyrir næsta leik, sem veröur um aðra helgi, en þá leikur Hamburger SV við Dankersen I Hamborg. Ólafur Einarsson var aftur á móti I sviðsljósinu um helgina, en þá lék lið lians — Donzdorf — við Möhringen i 2. deildinni. Donzdorf sigraði 26:14 og skoraði Ólafur 6 af mörkum liðsins i þetta sinn. —klp — bessi mynd birtist í þýska blaöinu BILD-SPORT eftir leik Göppingen og Mil- bertshofen á dögunum og segir I textanum að leikmenn Milbertshofen hafi beitt öllum brögðum til að gæta hins hættulega leikmanns frá tslandi, Gunnars Einarssonar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.