Vísir - 02.02.1976, Blaðsíða 19
VISJLtt IVIánudagur 2. febrúar 1976.
19
YFIRLYSING FRA VILMUNDI
vegna greinargerðar dómsmólaráðuneytisins, sem birtist í fjölmiðlum laugardaginn 31. janúar
SAKSÓKNARI RÍKISINS
■""ÍÍE/SJ
M. 2686/72
Ó5KA0T TILGdtlNT I SVARI
Nr. i?
RcykNvi
, ■ i I sjkacómi
AFRIT
Rpykjavik, 23. október 1972.
Yfirlýsing frá Viimundi Gylfa-
syni vegna greinargerðar
ddmsniálaráðuneytisins, sem
birtist i fjölmiðlum laugardag-
inn 31. janúar.
„Greinargerð sú, sem ddms-
málaráðuneytið sendi fjöimiði-
um i gær i tilefni af blaðagrein
sem ég ritaði i dagbiaðið Visi
siðast liðinn föstudag, er eins-
dæmi i sögu fréttatilkynninga
frá ráðuneytum, bæði hvað
snertir efni og orðbragð. Er
nauðsynlegt, vegna þess . sér-
staka aðgangs, sem ráðuneyti
virðast eiga að fjölmiðium, og
þá ekki sizt opinberum fjölmiðl-
um, útvarpi og sjónvarpi, að
það verði uppiýst hvort það er
embættismaður eins og Baldur
Möller, sem ber ábyrgð á slik-
um fréttatilkynningum, efni og
orðbragði, eða hvort yfirmaður
hans, ólafur Jóhannesson,
ddmsmálaráðherra, hefur sam-
þykkt þær.
t fréttatilkynningunni er með
ýmiss konar orðalengingum,
upphrópunum, rangfærslum og
með frásögnum af aukaatrið-
um, reynt að draga athyglina
frá tveimur meginstaðreynd-
um, sem ég hef bent á og hef
öruggar skjalfestar heimildir
fyrir:
i fyrsta lagi:
Dómsmálaráðuneytið fyrir-
skipaði, gegn vilja lögreglu-
stjórans f Reykjavik, rikissak-
sóknara og þeirra rannsóknar-
lögreglumanna sem að málinu
unnu, að láta opna aftur Veit-
Hér me3 sendi ég hinu háa dómsmálaráðuneyti til
athugunar aírit af skýrslu og umsögn Hallvarðs Einvarðssonar,
aðalfulltrúa, er hann hcfir lagt fyrir mig um mál það, er
þar um ræðir.
Til
dómsmálaráðuneytisins,
Reykjavik.
ingahúsið Klúbbinn hinn 20.
október, 1972, eftir að dóms- og
lögregluyfirvöld höfðu talið
nauðsynlegt að loka húsinu til
þess að rannsaka alvarlegt af-
brotamál. Embætti rikissak-
sóknara, sem þá var Valdemar
Stefánsson, mótmælti þessu
með greinargerð, og taldi það
ganga gegn réttarvörzluhags-
munum i landinu. Það var emb-
ætti rikissaksóknara sem með
fyllsta rétti gagnrýndi ósæmileg
afskipti dómsmálaráðuneytis af
rannsókn sakamáls, en á þeim
afskiptum ber dómsmálaráö-
herrann sjálfur ábyrgð.
i öðru lagi:
Tveir aðstandendur Klúbbs-
ins sneru sér til dómsmálaráðu-
neytisins i febrúar 1975 og
kvarta undan illu umtali, sem
þeir telja sig verða að þola
vegna nýrra sakamála, sem séu
i rannsókn, og stórfelldra mis-
taka. sem þeir telja að hafi átt
sér stað við rannsókn þeirra
má'.a. Þetta telja þeir að skaði
sig og viðskiptisin. Dómsmála-
ráðuneytið skrifar þeim, sem
rannsóknina hafa með höndum,
á þann veg, að þeir skilja það
þannig, að ætlazt sé til að þeir ,
hætti að yfirheyra þann aðila,
sem þeir þó töldu að varpað gæti
ljósi á málið. Lögreglumönnun-
um var enda kunnugt um fyrri
afskipti ráðuneytisins af málum
Klúbbsins. Alla vega hættu þeir
að yfirheyra þennan aðila. Það
vissi dömsm álaráðuney tið
mætavel, og lét gott heita. Nú
hefir þessi sami aðili verið
hnepptur i gæzluvarðhald.
Varla hefur það verið að
ástæðulausu, þó svo hann hafi
sjálfur áfrýjað þvi til Hæsta-
réttar.
Tvennt er ljóst:
1 fyrsta lagi það, að dóms-
málaráðuneytið hefur gerzt sekt
um athæfi, sem ekki verður þol-
aðf siðuðu réttarriki. t öðru lagi
það, að það er áreiðanlega langt
frá þvi að öll kurl séu komin til
grafar i þessu máli.
Þetta læt ég duga að sinni,
meðfram vegna þess að alþing-
ismenn hafa komið að máli við
mig og óskað eftir þvi að ég léti
þeim i té gögn og aðrar upplýs-
ingar. sem ég hefi undir hönd-
um um þessi mál. Ég tel borg-
aralega skyldu mina að verða
við þeim óskum. Mér er kunn-
ugt um að málið verður tekið
fyrir utan dagskrár á Álþingi á
morgun, mánudag. Ég játa. að
ég tel forsvarsmenn islenzkra
dómsmála litt öfundsverða um
þessar mundir.
Hjálagt sendi ég fjölmiðlum
Ijósrit af greinargerð þeirri.
sem embætti rikissaksóknara.
sem þá var Valdemar Stefáns-
son, sendi dómsmálaráðuneyt-
inu i október 1972. t greinargerð
embættis rikissaksóknara, Valde
mars Stefánssonar, sem Hall-
varður Einvarðsson, nú vara-
rikissaksóknari, tók saman fyr-
ir hönd embættisins, sagði með-
al annars að aðgerð. dóms-
málaráðuneytisins hefði verið
„allsendis ótimabær og ástæðu-
laus og ekki studd opinberum
almennum réttarvörzluhags-
munum”. Það. að þetta sé
greinargerð embættis rikissak-
sóknara. er staðfest með undir-
skrift Valdemars Stefánssonar
á titilsfðu. Sú tilraun dóms-
málaráðuneytisins að reyna að
láta lita svo út. að hér sé um að
ræða einkaskoðun undirmanns
Valdemars Stefánssonar. Hall-
varðs Einvarðssonar, og ekki
skoðun embættisins, með öðrum
orðum og ráðuneytislegri. að
verið sé að ljúga skoðunum upp
á látinn mann, er svo auvirði-
legt yfirklór, að það er ósam-
boðið Ólafi Jóhannessyni og
Baldri Möller.
Virðingarfyllst,
Vilmundur Gvlfason.
Nýjung fyrir þá, sem þurfa á
sérstaklega góóu efni aó halda.
Mjög hagstætt verð._________
Þar sem fagmennirnir verzla,
er yöur óhætt ____
BYG GIN G AVÖRU VERSLU N
KÓPAVOGS SF
NÝBÝIAVEGI8 SÍMI:410Q0
TIMBURSALAN KÁRSNESBRAUT 2
BYKO
0
t
AUínu
lui/eiai
Inl'slKI KH
útsala
Karlmannaföt
Fermingarföt
Drengjaföt
Stakir jakkar
Stakar buxur
Gerið góð kaup
SNORRABRAUT 56 SIMI 13505 REYKJAVIK