Vísir - 02.02.1976, Blaðsíða 15

Vísir - 02.02.1976, Blaðsíða 15
vism Mánudagur 2. febrúar li)76. 15 y Celtic mœtir Leeds! Annan miövikudag leikur Celtic gegn Leeds United, og fer leik- urinn fram á leikvelli Celtic, Parkhead i Glasgow. ,,t>að er mikill hugur i okkur fyrir Evrópuleikinn gegn austur- þýska liðinu i Sachenring Zwickau, 3. mars n.k., og er þessi leikur liður i undirbúningi okkar”, sagði Jóhannes Eðvalds- son i viðtali við Visi i morgun. „Eins og kunnugt er er Leeds nú i einu.. af efstu sætunum i 1. deild- inni i Englandi og ættum við þvi að fá verðuga mótherja þar sem Leeds liðið er”, sagði Jóhannes. —bb VinifEIAR HUÓmPIOTUR Á ÚTSÖIU THETHREE DEGREES DIONNE WARWICK DUSTY SPRINGFI ELD PRETTY THINGS RUFUS HUMBLE PIE THE ERIC BURTON BAND ELTON JOHN DAVID ESSEX ROD STEWART BARRY MANILOW JUDY GARLAND DEAN MARTIN FRANK SINATRA JIM REEVES og margt fleira. psfeintfstæki Glæsibæ, Sími 81915 KR mœtti ekki til leiks! KR-ingar gáfu fyrsta leikinn i Reykjavikurmótinu i sundknatt- leik, sem átti að fara fram i Sund- höllinni i gær. Aðeins hluti liðsins mætti — en aftur á móti allt Árinannsliðið — og urðu þá KR-ingarnir að gefa leikinn. Svo menn fengju i það minnsta bað fyrir fyrirhöfnina að mæta, var skipt i tvö lið, og timinn notaður, enda búið að hafa fyrir þvi að setja upp mörk og ganga frá öllu fyrir þennan fyrsta leik mótsins. —klp—’ Meistar- arnir töpuðu! Franska knattspyrnuliðið St Eienne sem sigraði bæði i deildar og bikarkeppninni i Frakklandi i fyrra, var slegið út i bikarkeppn- inni i gær. St. Etienne lék þá við 1. deildar- liðið Troyes og tapaði leiknum 2:0. Staðan i hálfleik var 1:0 og náðu lcikmenn St Etienne sér aldrei á strik i leiknum. —BB Nouðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik og Loga Guð- brandssonar hrl., fer fram opinbert uppboð að Langholts- vegi 111, mánudag 9. febrúar 1976 kl. 11.00 og verða þar seldar 3 iðnaðarsaumavélar og prjónavél taldar eign Alís h.f. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Ursfqfc 20 öro \2 nsk<r*<>il ^VIITINGAK SESAR VEITINGAHUSIÐ ÁRMÚLA 5 H.F. I i I I Suðusúkkulaði með fínasta átsúkkulaðibragði Bitterblock f rá Víkingi, súkkulaðið i svörtu pökkunum. Vtkims ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Simi 1-1200 GÓÐA SALIN í SESÚAN miðvikudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. CARMEN fimmtudag kl. 20. SPORVAGNINN GIRNP föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Litla sviðið ÍNUK þriðjudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20 Simi 1-1200. EIKFÉIAG YKJAVÍKUR, SAUMASTOFAN i kvöld. — Uppselt. EQUUS sunnudag. — Uppselt. KVÖLDSTUND með Lise Ringheim og Henn- ing Moritzsen. þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag. — Uppselt. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20,30. Miðasalan i Iðnó er opin kl. 14- 20,30. Simi 1-66-20. sýnir söngleikinn BÖR BÖRSSON JR. sunnudag kl. 8.30. Allra siðasta sinn. Miðasala, þriðjudag, miðvikudag, fimmtudag frá kl. 5—7. Simi 41985. Makt myrkranna Hrollvekjandi, spennandi og vel gerð ný kvikmyndun á hinni viðfrægu sögu Bram Stoker’s, um hinn illa greifá Dracula og myrkraverk hans. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. AIJSTUrbæjarRíÍI EXORCIST öskubuskuorlof. XAGlifc IKORyp Cinderelki Liberty AN UNEXPECTED LOVE STORY COLOR BY DELUXE' PANAVISION’ Leikfélag Kópavogs ÍSLENSKUR TEXTI Mjög vel gerð, ný bandarisk gamanmynd. Aðalhlutverk: James Caan, Marsha Mason. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Mánudagsmyndin Hjartahlýja Bernadettu Gamansön og einlæg frönsk mynd i litum og panavision gerð af Giles Carle — um viðhorf ungrar borgarstúlku til náttúrunnar, hverju nafni sem nefnist. Aðalhlutverk: Micheline Lanctot Ponald Pilon Sýnd kl. 5, 7 og 9. ðÆjpnP * 111 .. Sími 50184 Tataralestin Óvenjuspennandi og skemmtileg kvikmynd. Byggð á samnefndri sögu eftir Alistair MacLean. Sýnd kl. 5, 8 og 10. Bönnuð börnum. tsl. texti. Hækkað verð. laugarAs B I O Simi 32075 ókindin JAWS Mynd þessi hefur slegið öll að- sóknarmet i Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftir sam- neftidri sögu eftir Peter Bench- leysem komin er út á islensku. Leikstjóri: Sieven Spielberg. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Robert Shaw, Richard Dreyfuss. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. uvWlltlÁM I RIIDKIN ÍSLENSKUR TEXTI EXORCIST Særingamaðurinn Heimsfræg, ný, kvikmynd i litum, byggð á skáldsögu William Peter Blatty, en hún hefur komiðút i isl. þýð. undir nafninu „Haldin illum anda”. Aðalhlutverk: LINDA BLAIR Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Nafnskirteini. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkað verð. VISIR Fyrstur með fréttimax TÓNABÍÓ Sími31182 Skot í myrkri (A shot in the dark) Nú er komið nýtt eintak af þess- ari frábæru mynd, með Peter Sellers i aðalhlutverki, sem hinn öviðjafnanlegi Inspector Clouseau.er margir kannast við úr BLEIKA PARDUSINUM Leikstjóri: Blake Edwards Aðalhlutverk: Peter Sellers, Elke Sommer, George Sanders. íslenskur texti Endursýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENSKUR TEXTI Hrottaspennandi ný amerisk sakamálakvikmynd i litum bvggð á sönnum viðburðum úr baráttu glæpaforingja um völd- in i undirheimum New Vork borgar. Leikstjóri: Carle Lizzaui. Aðalhlutverk: Peter Boyle, Paula Prentiss, l.uther Adler, Eli Wallach. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6. 8 og 10.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.