Vísir - 02.02.1976, Blaðsíða 17

Vísir - 02.02.1976, Blaðsíða 17
ÚTVARP, KL. 22.15: Frakkland fellur heitir þriðji þátturinn i myndaflokknum um heimsstyrjöldina siðari. Þessi þáttur verður á dagskrá sjónvarpsins I kvöld. Þátturinn fjallar meðal annars um árás þjóöverja á varnarlinu frakka, og reynt er að skýra, hvers vegna þjóðverjum tókst aö rjúfa varnirnar. Myndin hefst klukkan 22.40. Þýðandi er Jón O. Edwald. Hann er jafnframt þulur. __ Stór norrœn sýning ó vefjar- list í undir- búningi Þóra Kristjánsdóttir sér um myndlistarþátt i útvarpinu i kvöld. Stór norræn sýning á vefjaralist svokallaðri er nú i undirbúningi. Þessa sýningu ber á góma i myndlistarþætti Þóru Kristjánsdóttur i útvarpinu i kvöld. Þar spjallar hún við Ásgerði Búadóttur vefara, i tilefni þess- arar sýningar. Ákveðið er að sýning þessi verði þriðja hvert ár á Norðurlöndunum. I júli i sumar verður hún haldin i Alaborg i Danmörku. Þvi næst verður sýningin i Noregi, Sviþjóð, Finnlandi og loks á Islandi. Það er norræn dómnefnd sem velur verkin á þessa sýningu. Sýningin verður sett upp i Dan- mörku og fer siðan óbreytt á milli Norðurlandanna. Ef einhver skyldi halda að orðið vefjaralist ætti eingöngu við um vefnað er það rangt. Þetta orð á við um allt það sem unnið er með þræði. Myndlistarþátturinn er á dag- skrá klukkan 22.15 i kvöld. EA. SJONVARP, KL. 20.40: Enn um meðferð gúmbjörgunarbóta Sjónvarpiösýnir I kvöld mynd þá um meðferð gúmbjörgunar- báta sem var á dagskrá I gær- kvöldi. Mynd þessi var þar áður á dagskrá fyrir rúinu ári siðan, svo mcnn ættu að verða ein- hverju nær um meðferð á sllk- um bátuin. Það er þó ekki eingöngu notkun gúmbáta sein tekin er fyrir, heldur lika notkun á fleiri björgunar- og öryggistækjum. Siglingamálastjóri, Iljálmar R. Bárðarson, flytur inngangs- °rð og skýringar. Kvikmyndun annaðist Þorgcir Þorgeirsson. Myndin hefst klukkan 20.40. —EA Alltaf er þelta eins hjá ykkur hjálparsveitarmönnum! 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleíkar. 14.30 Miödegissagan: „Sagan af Birgittu", þáttur úr endurminningum eftir Jens Otto Kragh Auðunn Bragi Sveinsson byrjar lestur eig- in þýðingar. 15.00 Miðdegistónleikar Léon Goossens og Gerald Moore leika á óbó og pianó Þrjár rómönsur op. 94 eftir Schu- mann. Jean-Rodolphe Kars leikur á pianó Fantasiu i C-dúr op. 15, ,,Wanderer''-fantasiuna eft- ir Schubert. Harmony kammersveitin i Prag leik- ur Serenöðu i d-moll fyrir blásturshljóðfæri. selló og bassa op. 44 eftir Dvorák. Martin Turnovský stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.00 Tónlistartimi bárnanna Egill Friðleifsson sér um timann. 17.30 Að tafli Ingvar Ás- mundsson sér um skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkvnning- ar. 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 Meðferð gúmbjörgunar- báta Fræðslumynd um not- kun gúmbáta og fleiri björgunar- og öryggistæk ja. Kvikmvndun: Þorgeir Þor- geirsson. Inngangsorð og skýringar: Hjálmar R. Bárðarson. siglingamála- st jóri. 21.00 tþróttir Umsjónarmaður Oraar Ragnarsson. 21.30 Til hvers er félagið? 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir; Fréttaauki. Til- kvnningar. 19.35 Ilaglegt mál Guðni Kol- beinsson flytur þáttinn. 19.40 Im daginn og veginn Ingólfur Guðmundsson lektor talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 A vettvangi dómsmál- anna Björn Helgason hæsta- réttarritari segir lrá. 20.50 Frá tónlistarhátfðinni i Salzburg s.l. sumar. Leon- tyne Price svngur lög eftir Beethoven. Strauss o.fl. P i a n ó 1 e i k a r i : D a v i d Garvey. 21.30 Ctvarpssagan: „Kristni- hald undir Jökli" eftir Hall- dór Laxness Höfundur les (4). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Mynd- listarþáttur i umsjá Þóru Kristjánsdóttur. _ 22.50 Kvöldtónleikar Flvtjend- ur: Sinfóniuhljómsveit Lundúna. Mormónakórinn og Sinfóniuhljomsveitin i Filadelfiu. Leopold Stokowski stjórnar. a. „Val- kvrjureiðin" eftir Wagner. b. „Siðdegi fánsins" eftir Debussv. c. Andleg lög. d. Tilbrigði eftir Hakhmani- noff um stef eftir Paganini. 23.40 Fréttir i stuttu níáli. Dagskrárlok. Haldinn er fundur i fá- mennu á11hagafélagi. Félagslifið er komið i fastar skorður og mikil deyfð yfir þvi. en nvr félagi hristir drungann af samkomunni. Þvðandi Dóra Hafsteins- dóttir. (Nordvision-Sænska sjónvarpið' 22.40 Ileimssty i'jöldin siðari 3. þáttur. Frakkland fellur Þátturinn fjallar m.a. um árás Þjóðverja á varnarlinu Frakka. og reynt er að - skýra. hvers vegna Þjóð- verjum tókst að rjúfa varnir Frakka. Þýðandi og þulur Jón O Edwald. 23.35 Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.