Vísir - 02.02.1976, Blaðsíða 9

Vísir - 02.02.1976, Blaðsíða 9
9 vtsm Mánudagur 2. febrúar 1976. ..... ^ Umsjón: Guðmundur Pétursson V Daily Mail, sem er ihaldssinn- að, sagði að rússar virtust ekki koma auga á það, að eftir þvi sem þeir réðust harkalegar á frú Thatcher, þvi alvarlegar yrðu viðvaranir hennar teknar i Bret- landi. Bernard Levin, dálkahöfundur i The Times, skoraði á Roy Mason að benda á það, hvar frú Thatcher hefði skjátlast. Gæti Mason ekki færtsönnur á það, væri það hans álit, að frú Thatcher hefði á réttu að standa. Gæti endurnýjað sið- ferðið Annar fréttaskýrandi, Pere- grine Worsthorne, kvaðst koma auga á pólitiska þýðingu i ræðu frú Thatcher. Hann skrifaði i The Sunday Telegraph, að viðvaranir hennar gætu vakið breta til með- vitundar um þá hættu sem landið er statt i og varpað nýju ljósi á ýmis málefni, svo sem innflytj- endastrauminn til Bretlands, hnignun efnahagslifsins og átökin á Norður-trlandi. Worsthorne sagði, að ræðan gæti hert afstöðu almennings til ýmissa mála. eins og aga i skól- um, velferðarmála o.s.frv. Hún gæti jafnvel leitt til þess, að fólk fengi aukna virðingu fyrir ýms- um hugmvndum, sem aílagðar hefðu veriðá undanförnum árum. vegna þess að þær þóttu ihalds- samar og i staðinn hafi komið ó- stjórn og virðingarleysi sem svo hafi verið kallað framfarir. Tengsl Verkamanna- flokksins og verkalýös- félaganna Sú skoðun heyrist oft meðal manna, að sigur Verkamanna- flokksins hafi stafað að nokkru leyti vegna þeirrar tilfinningar kjósenda. að verkalýðsfélögin væru nú sterkasta aflið i breskum stjórnmálum. Kftir þessari skoðun að da'ma. hafa margir kjósendur orðið fvrir vonbrigðum n eðstefnu sósialista á undanlörnum árum. en þó hika þeir viö að kjosa Ihaldsflokkinn, jivi að þeirra mati er Verka- mannallokkurinn eini flokkurinn, sem imkkru lauti gelur komið við verkalyðstelögin. enda bundinn þeim Iraustum böndum. Ilrokaskikkja íhalds- flokksins A þessum erfiðu timum. þar sem st jornmálam enn halda gjarna uppi málskrafi i stað þess að leita viðlækra lausna á erfið- leikiun innanlands. þá gætu ihaldsmenn enn skrýðst skikkj- unni. sem hið ,,eina og sanna" stjiirnmála.ill Bretiands. Ihalds- inenn liala stært sig af að vera föðurlandssinnaður flokkur. I inir sönnu verjendur konungda'mis- ins. Þeir halda þvi fram. að þjóð- in halli séraðþeim. þegar ha'ttur steöja að. t>eir úthrópa Verka- mimnallokkinn sem auðvelda bráð kommúnista og harðlinu- tnenn sem •■ngu skevta um \arnir landsins a næstu mánuðum inunu aðvaranir liklegast hljóma enn rikar um þá hadtu sem l’.ret- land er i. rikið skapar sérkennsluvandann með lögum og fyrirmælum. Ljósin. JIM Sérkennsluvandinn er skapaður af skólakerfinu gefna, en brýna nauðsvn ber til að stofna heimili á Vestfjörðum og Austfjörðum handa þeim sem ekki eru sjálfbjarga eða missa forsjá fjölskvldu. i sam- bandi við þessi heimili ætti að vera kennsla og upplýsinga- starfsemi, með Kópavogshæli að bakhjarli. Börn sem „skortir hœfileika,# Áðan vará það minnst. að rik- ið skapar sérkennsluvanda með lögum og fvrirmælum. i þessum þáttum heíur verið minnst á hina illræmdu 19. grein skóla- kostnaðarlaga. i nýsamþykkt- um grunnskólalögum segir i 42. gr. að skólinn skuli koma til móts við og viðurkenna mis- munandi persónugerð. þroska. getu og áhugasvið nemenda. Það er gott svo langt sem það nær. En svo er blaðinu snúið við og i 51. og 51. gr. eru fvrirmæli um aö börn sem „skortir hæfi- leika til að stunda venjulegt grunnskólanám" skuli vistuð á sérstofnunum — hvorki meira né minna! Þetta er eitt dæmi um þann kennslufræðiiega grundvöll. sem grunnskólalög bvggja á. sem var úreltur áður en lögin voru samin. (Ekki er vitað til að grunnskólanefnd vissi um að til væri opinn skóli fyrr en hún heimsótti Fossvogs- skóla i Revkjavik). Nú er eftir hlutur stjórnarróðsins Hefði verið unnið skipulega og samkvæmt einhverri skynsam- legri stefnu að endurnyjun skólastarfs og -kerfis á áratug- unum 1950-1970, hefði aldrei þurft til grunnskólalagasamn- ingar að koma. En það var ekki gert. og þvi er skólamálum svo komið. sem raun ber vitni. Hinn 14. mai 1975 (réttu ári eftir samþvkkt grunnskólalaga > samþvkkti Alþingi þingsályktun um sérkennslu. Þar segir að gera beri ráðstafanir hið fyr&ta til að kenna afbrigðilegum börnum. einkum i skólum úti á landi. Sérstökum starfsmanni innan menntamálaráðuneytis- ins verði falið könnunar- og skipulagningarstarf á þessu s’viði. Jafnframt verði lögð á það áhersla að Kennaraháskóli tslands mennti kennara til kennslu og handleiðslu afbrigði- legra barna. Nú er eftir hlutur stjómar- ráðsins. Astæða ertil að fvlgjast með. hversu skjótlega það hvggst framkvæma þessa ályktun Alþingis. Sérkennsluvandinn i aimenn- um skólum er skapaður af skólakerfinu I tvennum skiln- ingi: af kennslukerfinu og af skólakerfinu i víðara samhengi, af lögum, reglugerðum og fyrir- mælum rikisins. Kennslukerfið skapar sér- kennsluvanda með því að gera vissar akademiskar kröfur til hvers aldursflokks, en þar sem námsgeta fer ekki alltaf eftir timalengd frá fæðingu, hlýtur hluti hvers bekkjar að eiga erfitt með að uppfylla þessar kröfur, og dregst þvi aftur úr. Þá þarf að kenna þessum nemendum sér á parti, svo að þau nái í skottið á lágmarks- kröfum sins aldurshóps. Skólinn gerir hér kröfu til þess að börnin lagi sig að skólanum, en skólinn lagar sig ekki að börnunum. Kennslukerfið skortir sveigjan- leik. Lausnin er fólgin í breyttu kennslukerfi Lausn þessa þáttar sér- kennsluvandans fæst þvi ekki með þvi að stofna'hjálparbekki ogreyna að troða i þau sem þarf til að þau standist lágmarks- kröfur, heldur með þvi að breyta kennslukerfinu þannig, að öll börn geti fengið tilsögn við sitt hæfi. Þörf kerfisinser að framleiða vinnuafl (eða við þvi mætti bú- ast, eðli málsins samkvæmt en það virðist ekki vera svo hér á landi). Þörf nemandans er að þroska hæfni og getu til að njóta ávaxta menningarinnar, til að njóta lifsins. Hér verður að finna bil beggja. Þegarrætter um sveigjanlegt kennslukerfi er ekki átt við að réttur og þörf nemandans eigi að ráða, að hann megi læra það sem honum þóknast þegar hon- um sýnist. Frekar er átt við að i upphafi námsins sé sú þekking sem á borð er borin, tengd reynslu og áhugamálum nemandans. og að hann öðlist úl l'rá þvi smám saman skilning á röksamhengi þess þekkingar- kerfis, sem honum er gert að innbvrða, öðlist skilning á sér- hæfðum, abstrakt. akademisk- um vandamálum. Sérkennsluvanda- mólið hverfur Með slikum kennsluháttum « i \ iitiu iii ati ..»1.101 UIII rtu ui \A-II upillll SKUII lyrr en hún lieimsótti Fossvo^sskola i Kevkjavík.'’ IMvndin er þa<V an. Um sérkennslu hverfur hið svokallaða sér- kennsluvandamál. 011 börn, sem eru likamlega heilbrigð, eiga að geta fengið kennslu við sitt hæfi i almennum skólum (vangefnir meðtaldir). Börn, sem þjástt .d. afdvslexi eða sálrænum kviilum eiga einnig að geta fengið meðferð við sitt hæfi i skólanum. en þá þarf skólinn að hafa aðgang að sérhæfðu starísliði til að greina vanda þeirra. Undan ber að taka einungis þau börn. sem þjást af likamlegum ágöllum. blind. heyrnarlaus. fjölfötluð. Þau þurfa að sjálfsögðu sér- kennslu hjá sérmenntuðum kennurum. sem hafa vfir þar að lútandi kennslutækjum að ráða. Það ætti að vera óþarfi að stofna sérstaka skóla fvrir van- Arnór Hannibalsson skrifar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.