Vísir - 02.02.1976, Blaðsíða 4

Vísir - 02.02.1976, Blaðsíða 4
4 lYlánudagur 2. febrúar 1976. VISIR SKERUM SVAMPiNN alveg eins og þér óskið. i svamp, mjúkan svamp, léttan svamp eóa þungan. óum hann líka, ef þér óskiö -og þéc spariö stórfé. JÚNVERKSMIÐJAN DUGGUVOGI 8 SlMI 846 55 (®> Kom,r - Megrun Nv námskeið i okkar vinsælu megrunar- leikiimi hefjast 3. og 4. febrúar. Dagtimar — kvöldtimar — matseðill vigtun — mæling — gufa — ljós og kaffi. Xuddkona á staðnum frá kl. 13-18. Uppl. og innritun i sima 83295 alla virka daga frá kl. 13-22. Júdódeild Ármanns Ármúla 32. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavfk fer fram opin- berl uppboö aft Vatnsstig 10, mánudag 9. febrúar 1976 kl. ll.ltOog verður þar seld prentvél, talin eign Alþýðuprent- smiðjunnar h.f. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfögetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik fer fram opin- bert upphoð að Uafnarstræti 5, mánudag 9. febrúar 1976 kl. 10.30og verður þarseldur málmrennibekkur og 2 borð, talið eign Addo verkst. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. ALLT TIL) SKÍDAIÐKANNA SKATA nmnis 0 M*klm •/ JljáiportvtU tlrála terkja pti SNORRABRAUT 58. - SIMI 12045. Ungbarnaeftirllt er að Asparfelli 12 og liggja fjölmargir upplýsingabæklingar þar frammi fyrir for- eldra. Þar eru lika bæklingar Tryggingastofnunarinnar um þær bætur, sem fólki stendur til boða. Ljósm. Loftur. Félagsleg samhjálp er ekki nýtt fyrirhæri hér á landi. Hins vegar hafa miklar breytingar orðið á framkvæmd hennar á siðnstu árum, sérstaklega i hin- um fjölmennari byggðarlögum. Visir leitaði upplýsinga um það hjá Félgsmálastofnun Reykjavikurborgar hvernig skipulagi þessara mála væri háttað og hvaða aðstoð stæði þeim borgurum til boða, sem af einhverjum ástæðum lenda i þeirri aðstöðu timabundið eða varanlega að geta ekki fram- íleytt sér eða leyst fram úr vandamálum sinum hjálpar- laust. Hœttir að stilla sérgreiningu Sveinn H. Ragnarsson félags- málastjóri upplýsti i viðtali við Visi, að árið 1967 hafi borgar- stjórn Reykjavikur samþykkt nýja skipan félagsmála borgar- innar. Stofnunin skiptist nú i 3 höfuð- deildir, fjármála- og rekstrar- deild, fjölskyldudeild og ýmsar sérdeildir. Sérdeildirnar sjá um heimilisaðstoð, húsnæði á veg- um borgarinnar og málefni aldraðra og starfa þær i nánum tengslum við fjölskyldudeildina. Eitt aðalmarkmiöið með þessari nýskipan var að sami starfsmaður færi með málefni hvers einstaklings eða fjöl- skyldu eftir þvi sem við verði komið. Þar með var horfið frá þeirri stifu sérgreiningu sem var þegar hver málaflokkur var meðhöndlaður sérstaklega. ,,Sérgreiningin var mjög óheppilegt fyrirkomulag að ýmsu leyti,” sagði Sveinn. „Með þessu móti var eins lik- legt, að margir starfsmenn væru að aðstoða hvern einstakl- ing eða fjölskýldu. Það gat kom- ið fyrir, að þeir vissu ekki einu sinni hver af öðrum og þvi ekk- ert samræmi rikjandi i aðgerð- um. Hin nýja stefna i félagsmálum afmarkar ekki skýrt hin ýmsu félagslegu vandamál.heldur er reynt að meðhöndia málefni hvers einstaklings eða hverrar fjölskyldu sem eina heild og leysa hin ýmsu vandamál á sem skipulegastan hátt.” Hvað er örsök og hvað afleiðing? Sævar Guðbergsson félags- ráðgjafi veitir fjölskyldudeild k'élagsmálastofnunarinnar for- stöðu. Við spurðum hann hvernig hjálp deildin veitti. „Meginverkefni fjölskyldu- Sævar Guðbergsson telur mikilvægt áð haga aöstoðinni þannig, að fjöiskyldan geti lialdið saman. HREINLÆTIS- tPPELDI ÓTTI S3ÍSMBSB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.