Vísir - 02.02.1976, Blaðsíða 22

Vísir - 02.02.1976, Blaðsíða 22
22 TIL SÖLIJ Skrifborð og hillur i barnaherbergi, litill kæliskápur, svefnherbergissett, slides sýningarvél, kommóða og frysti- ; kista til sölu. Uppl. i sima 84606. ódýr plötuspilari til sölir. Uppl. i sima 36091. Til sölu tvær hraðsaumavélar, Pfaff 260 automatic og Pfaff 463, báðar vélarnar eru i iðnaðar- borði, nýlegar og vel með farnar. Uppl. i sima 41069. Til sölu nýtt skatthol, innskotsborð, ruggustóll skápur, notað Philips útvarpstæki, grænmetiskvörn við Kenwood hrærivél, eldri gerð, kristallampi. Einnig ensk ullar- kápa nr. 18 Uppl. i sima 35715. Til sölu froskmannabúningur. Uppl. i sima 72518. Skrautfiskasala. Ekkert fiskabúr án Guppy og Xipho (Sverðdrager, Platy) Selj- um skrautfiska, gróður og kaup um ýmsar tegundir. Simi 53835, Hringbraut 51, Hf. ()SUASÍ KEYPT Litill rennibekkur óskast til kaups. FÖNIX, Hátúni 6a, simi 24420. Verslunaráhöld óskast, t.d. djúpfrystir, veggkæliborð, áleggshnifur, kjötsög, kæliborð, afgreiðsluborð, peningakassar, hillur, ljós, stálvaskur og fleira. Uppl. i sima 44396 og 14633. VLllSLIJN Útsala! Útsala! Barnafatnður, peysur, úlpur, Anorakkar, buxur,, bútar og fleira. Versiunin Faldur Austur- veri, Háaleitisbraut 68. Kjarakaup. Hjarta crepe og Compi crepe nú kr. 176/-pr. 50 gr. hnota, áður kr. 196/-pr. hnota. Nokkrir ljósir litir aðeins kr. 100/.- hnotan. 10% aukaafsláttur af 1 kg. pökkum., Hof, Þingholtsstræti 1. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16 auglýsir: Brúðuvöggur, kærkomnar gjafir, margar teg- undir af barnavöggum, þvotta- körfur, bréfakörfur og hjólhestakörfur. Körfugerðin Ingölfsstræti 16. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16. Fyrirliggjandi reyrstólar með púðum, reyrborð, blaðagrindur, og hinir gömlu vinsælu körfu-l stólar klæddir með fallegu á- klæði. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Kaupum hljómplötur og kasettur úr einkasöfnum og af lager. Höfum fyrirliggjandi úrval af hljómplötum notuðum og nýj- um. Safnarabúðin, Laufásvegi 1. Simi 27275. Drengja- og tetpnabuxur, terelin, flauel og denim I stærðum 3-12. Verksmiðjuverð. Opið 9-3,30 mánudaga til föstudaga. Model Magasi'n, Tunguhálsi 5, Arbæjarhverfi. IIIJxSGÍHiIN Til sölu tvær nýjar skápasamstæður, úr palesander. A sama stað er nýtt enskt hjónarum, gott verð. Simi 75893. Ódýrir svefnbekkir og svefnsófar til sölu, öldugötu 33,sendum út á land. Uppl. í sima 19407. Smiðum húsgögn og innréttingar eftir yðar hug- mynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum á lágu verði: Fataskápa, 6 stærðir, skrifborð með hillum og án, 5 gerðir, skrif- borðsstólar úr brenni, mjög ódýr- ir, 6 litir. Pira hillur og skápa, kommóður o.m.fl. Seljum einnig niðursniðið efni. Hringið eða skrifið eftir myndalistum. Stil — Húsgögn h.f., Auðbrekku 63, Kópavogi, simi 44600. Smiðum húsgögn og innréttingar eftir þinni hug-! mynd. Tökum mál og teiknum ef I óskað er. Seljum svefnbekki, rað-1 stóla og hornborð A VERK- SMIÐJUVERÐI: Hagsmiði hf. Hafnarbraut 1. Kóp. Simi 40017. BÍLAVIIISKIPTI Til sölu Fiat 127, árg. ’74 tveggja dyra, ekinn 28þús. Uppl. i sima 84706. Mercury Comet ’72 6 cyl, 4ra dyra, fallegur bill til sölu.einnig 4 ný nagladekk. Uppl. i sirna 16020 og 33587. VW árg. 197.1 vel með farinn til sölu. Uppl. f sima 44412. 180-120 hestafla Benz disil vörubilavél til sölu. Uppl. I sima 96-62362. óskd cftir góðum bil á 200-230 þús., u.þ.b. helmings útborgun. Allt kemur til greina . Hringið i sima 37646 milli kl. 3 og 7. ♦ Gangverk I Austin Mini, árg. ’68óskast. Uppl. i sima 11152 og 23090, Akureyri. Framleiðum áklæði á sæti á allar tegundir bila. Vals- hamar hf. Lækjargötu 20, Hafnarfirði. Simi 51511. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Varahlutir i flestar gerðir eldri bila t.d. Rambler Classic, Chevrolet, Rússa og Willys jeppa, Volvo, Falcon, Fiat, Skoda, Moskvitch, Austin Mini, Volga ’66, Saab-Singer, Renault, Taun-1 us, VW, Trabant, Citroen, Opel, Benz, Vauxhall, Peugout 404. Opiö frá kl. 9-6,30 iaugardag kl. 1-3. Bilapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. IHJSNÆDI í ISODI Herbergi. Gott herbergi til leigu I Háaleitis- hverfi: Uppl. I sima 36618 eftir kl. 5. Til leigu 4 herbergja ibúð i Neðra-Breiðholti. Uppl. i sima 71804 i dag. 120 ferm. húsnæði á jarðhæð fyrir ibúð eða léttan iðnað. Simi 40766 laugardag og sunnudag og á kvöldin. iiiswdiósiasr Ungur iðnnemi óskar eftir herbergi með húsgögnum. Reglu- semi heitið. Uppl. i sima 17334 eft- ir kl. 7 á kvöldin. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast á leigu (helst i Vesturbæn- um) Reglusemi. Rifleg fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 10460. 16 ára skólastúlka utan að landi óskar eftir herbergi og fæði helst I nánd við Hagaskóla "strax. Upplýsingar i síma 10465 á milli kl. 13 og 19. Dagný. Ung hjón óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð, helst miðsvæðis i borginni. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 34876. Einhleypur maður óskar eftir einstaklingsibúð eða 2ja-3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 83441. Tvær stúlkur óska eftir ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 13914 eftir kl. 5. Stúlka með 5 ára barn óskar eftir ibúð. Simi 33558. ATYINNA ÓSKAST Rúmlega þritugur maður óskar eftir vinnu. Er vanur véla- viðgerðum. Margt kemur til greina. Hefur bilpróf. Uppl. i sima 12585. Tuttugu ára stúlka óskar eftir atvinnu, vön af- greiðslu. Margt annað kemur til greina. Uppl. i sima 73121. 17 ára piltur óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 19917. 16 ára piltur óskar eftir vinnu sem fyrst. Helst i Kópavogi. Simi 43489. Kaupum notuð isl. frimerki á afklippingum og heilum um- slögum. Einnig uppleyst og ó- stimpluð. Bréf frá gömlum bréf- hirðingum. S. Þormar. Simar 35466, 38410. Scrstimpill i Vestmannaeyjum 23. jan. 1976 kr. 75. (Athugið að sams konar stimpill er seldur fyrir framan aðalpósthúsið á kr. 600). Fri- merkjahúsið Lækjargata 6A, simi 11814. Kaupum islensk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. Kaupum notuð isl. frlmerki á afklippingum og heilum um- slögum. Einnig uppleyst og óstimpluð. Bréf frá gömlum bréf- hirðingum. Simar 35466, 38410. Tek börn i gæslu hálfan eða allan daginn. Hef leyíi. Er búsett i Hliðunum. Simi 86952. Til sölu ársgamalt sófasett, tvibreiður svefnsófi og tveir stólar og palesander sófa- borð. Uppl. i sima 92-3466. Furuhúsgögn. Tii sýnis og sölu sófasett, vegg húsgögn, borðstofusett, kistlar ný gerð af hornskápum og pianó bekkjum. Komið og skoðið. Hús gagnavinnustofa Braga Eggerts sonar, Smiðshöfða 13. Simi 85180 Stórhöfða-megin. Telefunken de luxe stereofónn, 4 hátaiarar 4 bylgjur. Vel með farinn, selst ódýrt. Simi 38952 eftir kl. 7. Herbergi með húsgögnum i Vesturbæ til leigu. Uppl. i sima 17354. Fundarsalur. Leigjum út litinn fundarsal, til- valinn til funda og skemmtana fyrir litil félög og klúbba. Far-' fuglar Laufásveg 41. Simi 24950. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10-5. Tek börn I gæslu hálfandaíinn.er i Þórufelli. Uppl. i sima 74302. Fallegir kettlingar óska eftir góðu heimili. Uppl. i sima 15184 eftir kl. 16,30. Kenni ensku, frönsku, itölsku, spænsku, sænsku, þýsku. Talmál, bréfaskriftir, þýðingar. Les með skólafóiki, bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á erlendum málum. Arnór Hinriksson simi 23038. Mánudagur 2. febrúar 1976. vísrn J. B. PÉTURSSON SF. ÆGISGÖTU 4-7 13125,13126 Blaðburðarbörn óskast til að bera út á Gunnarsbraut, í Stóragerði, Miðbœ og víðs vegar um bœinn vism Hverfisgötu 44 Sími 86611 ÖKUIŒMSU ökukennsla — Æfingatfmar Ford Cortina ’74. ökuskóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson. Simi 66442. ökukennsla — Æfingatimar. I Læriö að aka bil á skjótan og ör- j uggan hátt. Toyota Celica sport- bill. Sigurður Þormar, ökukenn- ari- Simar 40769—72214. Ökukennsla-æfingatimar. Mazda 929, árg. ’74. Okuskóli og prófgögn, Guðjón Jónsson. Simi 73168. BlLiUliia Til leigu án ökumanns fólksbilar og sendibilar. Vega- j leiðir, bilaleiga, Sigtúni 1. Simar 'i 14444 og 25555. Akið sjálf. ..........'* Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sirná 83071 eftir kl. 5 daglegá. Bifreið. HULIIVBLKINIIVGAU Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að j okkur hreingerningar á ibúðum, i stigahúsum og stofnunum. Vanir j og vandvirkir menn. Simi 25551. Hreingerningar — Hólmbræður. Tökum að okkur hreingerningar á Ibúðum á 90 kr. ferm. eða 100 ferm. ibúð á 9000 kr. (miðaðer við gólfflöt). Stigagangar 1800 kr. á hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm. Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsa gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. og pantanir i sima 40491 eftir kl. 18 á . kvöldin. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tök um einnig að' okkur hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið timanlega. Erna Og Þorsteinn. Simi 20888. Þrif. Tökum að okkur hreingerningar á fbúðum, stiga- göngum ogfl. Gólfteppahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. i sfma 33049. Haukur. Þrif. Hreingerningar og gólfteppa- hreinsun. Einnig húsgagna- hreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Bjarni. Simi 82635.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.