Vísir - 13.02.1976, Blaðsíða 13
mmmmmmmmmm
T
Föstudagur 13. febrúar 1976
vísm
VISIR Föstudagur 13. febrúar 1976
'Umsión: Kjartan L. Pálsson og Björn BÍöndal.
)
i Hann vann i
{ Svend Pri
— og varð þar með Danmerkur-
meistari í badminton
Flemming Delfs sigrafti hinn fræga Svend
Pri i úrslitalciknum f einliftaleik á danska
meistaramótinu f badminton, sem fram fór
nú í vikunni.
Dclfs scm er 24 ára gamall lók mjög vel í
þessum úrslitalcik og tryggfti sér Danmerk-
urmeistaratitilinn meft því aft sigra i fyrri
j-.; hrinunni 15:5 og siftan í þeirri siftari 15:12.
Þetta er i fyrsta sinn i 10 ár, scm Pri hefur
tapaft úrslitaleik i einliftaleik á danska meist-
aramótinu. A þessum 10 árum hefur liann 8
sinnum orftift meistari, en i tvö skipti komst
hann ekki i úrslit.
Danmerkurmeistari kvenna varft Lene
Köppen scm sigrafti Lonny Bostofte, 11:1 og
11:0. í tviliftaleik kvcnna sigrafti hún ásamt
Inge Borgström þær Pernilie Kaagaard og
Anne Flint, 15:1 og 15:1.
i tviliftalcik karla sigruftu þcir Flemming
Delfs og Elo Ilanse — unnu Jesper llelledic
og Jörgen Mortensen 10:15, 15:10 og 15:2. i
tvenndarleik sigruftu Steen Skovgaard og
Pernille Kaagaard þau Pcr Valsöe og I.ene
Köppen 15:9 og 15:10. — klp—
Bandaríkin
fengu gull!
Bandarikjamcnn hlutu sin önnur gullverft-
laun á vctrarólympfuleikunum i Innsbruek i
gær, þegar Peter Muller sigrafti nokkuft
óvænt i 1000 m skautahlaupinu. Hin gullverft-
launin hlaut Sheila Yong i 500 metra skauta-
hlaupi kvcnna. Voru þetta sár vonbrigfti fyrir
sovétmenn sem fastlega reiknuðu meft ör-
uggum sigri landa sins Valerij Muratov, en
hann varft aft sætta sig vift þriðja sætið.
Bandaríkjamafturiun hljóp i öftrum riftli og
náfti frábærum tima: 1:19.30 mfnútum. Eng-
um skautahlaupara tókst aft ógna þessum
tíma i næstu tveim riftlum, en i fiminta riftli I
leit lengi vel út l'yrir aft norftmanninum Jörn
Didreksen tækist aft liæta um bctur — en
liann varft aft gefa eftir i lokin og fékk annan
besta timann: 1:20.45 minútur.
Muratov hljóp i áttunda riöli og er svipafta
söguaðsegja afhonum og norftmanninum — |
sovétmafturinn hljóp mjög vel til aft byrja
meft, en varft aft gel'a eftir i lokin. Timi hans
var'1:20.57 minútur. —BB
i!
Karfa upp á
hvern dag!
Körfuboltamenn verfta í eldlinunni á næstu
dögum. islandsmótift er i gangi og bikar-
keppnin er byrjuft og KR-ingar eru aft fara af
staft meft Coca Cola-keppnina. Verftur t.d.
leikift fjóra daga í röft i næstu viku, á mánu-
dag, þriftjudag, miftvikudag og fimmtudag.
Haukar og KR léku i bikarkeppninni s.l.
þriftjudag og sigruftu KR-ingar þar örugglega
— 120:71 — og skorafti „Trukkurinn” 44 af
stigum KR I lciknum. Þá átti Þór frá Akur-
eyri aft leika vift tS, en þórsararnir mættu
ekki og hafa nú gefift leikinn.
A morgun verfta þrir leikir á dagskrá i 1.
deildarkeppninni, Armann leikur vift Snæfell,
Valur vift Fram og IS vift KR. Bikarkeppnin
verftur svo á dagskrá á mánudaginn, þá leika
Grindavik og Valur i Njarftvikum. A þriftju-
daginn hefstCoca Cola keppnin i Ilagaskól-
anum. Fjögur lift taka þátt i keppninni: KR,
Armann, ÍR og Njarftvik — og þá leika KR —
Armann og ÍR — Njarövik. Dcildar- og bikar-
keppnin verfta svo á dagskrá á miftvikudags-
kvöldift i Hagaskólanúm, þá leikur KR við
Fram i 1. deild og ÍR leikur vift ÍS í bikar-
keppni kvenna Kvöldift eftir, fimmtudag,
verftur bikarkeppninni fram haldift á sama
staftog þá leika þau „stóru”, Armann og ÍR
— og Njarövik leikur vift Brciftablik.
Coca Cola-keppninni lýkur svo annan
þriftjudag, þá leika liftin sem sigra i leikjum
sinum á þriftjudaginn um 1. og 2. sætift, en lift-
in scm tapa um 3. og 4. sætift. —BB
segir danski þjálfarinn Jack Johnson sem fékk tilboð frá Akranesi, en hafnaði því
Astæftan fyrir þvi aft ég tók hér í Danmörku. Þar vinna nú Þegar ég sá svo fram á, aft ég feg j,ef fengift mörg tilboft u
i tilbofti akurnesinganna, þrettán manns, og vift höfum gæti ekki svaraft þeim um hvort þjálfun i sumar, en þau hljól
alls ekki sú. aft ég heffti ekki fengift pantanir um dvöl á stöft- ég gæti komift efta ekki |yrr en gjj Upp $ þaj langan tima aft i
ga á aft fara þangaft. Og þaft inni i sumar viftsvegar aft úr siftar I þessum mánufti, lét ég þá get ekki tekift þau starfs mii
kkirétt aftéghafisvikiöþá á heiminum, og er þaft svo mikift vita aö ég yrfti aft hafna tilboft- Végna. Ég hef mestan áhuga
i cfta annan hátt,” sagfti hinn aft viö sjáum ekki fram úr þvl. inu, og þaft gerfti ég 3. febrúar. þvj fara til tslands, eni
ski þjálfari, Jack Johnson, Ég er mjög sár yfir aft heyra Ég hef enn ckki fengift þaft á kunni ég mjög vel vift mig þai
akurnesingar höfftu boftift aft akurnesingar skuli telja—og hreint hvort ég get þjálfað I tima semég var þar. Ég h
jjálfa meistaraflokk félags- segja — aft ég hafi svikiö þá. sumar efta ekki. Ég reikna þó þegar fengift eitt tilboft f
[ knattspyrnu f sumar, er vift. Þafterallsekkirétt. Ég fékk frá frekar meft þvi aft ég geti þaft, Akureyri, en þeim liggur ekke
dum vift hann L Odense I þeim skriflegt tilboft þann 26. en ég afþakkafti boft akurnes- á aft fá svar. Og ef allt fer ei
imörk i morgun. janúar.og haffti siftan simasam- inganna þetta fljótt, þar sem ég og nú horfir, er mjög liklegt ;
Btaðan hjá mér er þannig band vift þá þann 29. Þar sem ég vildi ekki halda þeim volgum I ég taki þvi, en úr þvf verftur ek
þessar mundir, aft ég veit m.a. tilkynnti þeim, aft ég gæti margar vikur, og þurfa siftan aft endanlega skorift fyrr en siftai
i hvort ég get komist frá ekki komift á þeim tima, sem tilkynna þeim, aft ég gæti ekki þessum mánufti.
urhæfingastöftinni sem ég á þeir óskuftu eftir. komift. —klp—
Rcykjavikurúrvalið i körfu-
knattleik tryggði sér sigur i
Sendiherrakeppninni i Laugar-
dalshöllinni i gærkvöldi meft því
aft sigra úrvalið af Kcflavikur-
flugvelli meft 125 stigum gegn 83.
Þetta var fjórfti leikurinn af
fimm i keppninni, og hefur
Reykjavikurúrvalift sigraft i þrem
þeirra, þannig aft fimmti ieikur-
inn — á sunnudaginn á Keflavik-
urflugvelli — hefur ekkert aft
segja.
Varnarliftsmennirnir tóku tap-
inu i gærkvöldi hálfilla — voru
ekkert ánægftir meft að vcra
„flengdir” á þennan hátt — en
hugguðu sig vift þaö aft tveir land-
ar þeirra hefftu verift i hinu liftinu,
Jimmy Rogcrs og Curtiss Cartcr,
en þeir áttu mjög skemmtilegan
leik ásamt öftrum leikmönnuni
Reykjavikur. —klp—
Sviinn Ingemar Stenmark hef-
ur þegar fengift ein verftlaun á
ólympiuleikunum i Innsbruck
— brons i stórsvigi. A morgun
verftur hann aftur i eldlinunni,
en þá verftur keppt i svigi.
Þessi skemmtilega mynd af
honum er tekin á dögunum er
hann var aft leggja af staft niö-
ur brckkuna. Hann reynir aft
vinna eins mikinn tima og
mögulegt er meft þvi aft fara
aftur fyrir geislann, scm setur
rafmagnsklukkuna af staft,
enda skiptir hvert hundraft-
asta sekúndubrot miklu máli i
keppninni i Innsbruck.
— segir Ágúst Svavarsson, sem hefur skorað 16 mörk
síðustu leikjum með Malmberget í Svíþjóð
„Það er stórffnt að 1. iJeildarliftin á Islandi. Það leik- og annað er ekki í
* „x ur ágætan handknattleik á köfl- um hér. Ég hef ver
vei 3 hérna Og gaman að um, en dettur svo niöur þess á skot i siöustu leik
leika með þessum strák- miiii .” Þ<> nokkuð af möri
tim ” catfiSi Áornst - Hvernig standift þið i deild- við Ystad - efsta 1
um, Sd6ul /vgusi jnnj? semviðunnum —
Svavarsson, sem i gær „Við erum öruggir með neðsta mörk, og i leiknui
sló á þráðinn til okkar sætift^htoekkifengiftnéma4 Jgtu helgi skora
. , ,r , . stig. En það á að fjolga i deildmm mork.
her á Visi trá IVIalm- næsta ár, og verður háð auka- Þeim leik töpu
berget i Sviþjóð, svona keppni um það sæti. Við gerum emumarki-18:17
x c' c 'ií' x u - okkur vomr um að sigra 1 þeirri hofðu komist 18.2,
tll aö ta trettir að heim- keppni og halda þar með sætinu i hefði verið aðeins
an, Ogbiðia okkur um að deild næsta ár. Ef við leikum Við unniö”.
a ' v.i x*x eins °8 viö höfum gert nú eftir — Hvernig ks
senaa ser Diaoio, SVO áramót náum við þvi, enda e? þ*rna i Malmber
hann gæti fylgst með þvi mör sagt að liöið sé nú allt annað „Ég kann vel vi
har vípri aík trpra«it og betra en Þ30 var fyrir ara' má segj? um kon
sem par væn ao gerasi. m(jt.” Þettaeriitiiibærh
— Hvernig lift er Malmberget? — Hvernig hefur þér gengift i þjóð, og hér snýst
spurftum vift Agúst. þessum leikjum? vinnslu. Það er an
„Malmberget er svona mið- „Mér hefur gengið vel — a.m.k. mikill snjór, endc
lungsgott 1. deildarlið miðað við eru forráðamenn liðsins ánægðir, farinn aö læra á í
við i þeim eínum, og hér fylgjast
allir með liðinu af miklum
áhuga.”
— Hvaft vcrftur þú lengi þarna?
„Ég verð hérna fram á vor —
maður verður að komast heim i
golfið i sumar — en ekkert er
afráðið hvort ég fer út aftur næsta
haust. Það hefur verið talað um
að ég komi hingaö aftur en engin
ákvörðun verið tekin um það enda
nægur töni til stefnu”, sagði
Ágúst að lokum, og bað fyrir
kveð ju til allra vina og kunningja
heima á Islandi......
pisil haffti neytt örvandi lyfja fyr-
ir leikinn og i gær var hann
dæmdur tékkum tapaöur, en pól-
verjar fengu samt ekki stigin.
Tékkar eru mjög reiðir vegna
þessa máls og segja að læknir
liðsins hafi aðeins gefið Posposil
codefen töflur fyrir leikinn þar
sem hann hafi þjáðst af innflú-
ensu eins og raunar margir úr lið-
inu. Posppisil var ekki dæmdur i
bann og hann lék með tékkneska
liðinu i gær gen vestur-þjóðverj-
um og skoraðieitt mark ileiknum
sem lauk meö sigri tékka 7:4.
Sovétmenn eru nú efstir i
A-riðlinum með 8 stig eftir 4 leiki,
en tékkar eru með 6 stig eftir
jafnmarga leiki — og verða þeir
þvi að sigra sovéska liðið i siðasta
leiknum i riðlinum til að eiga
möguleika á gullverðlaunum.
Fyrirliði tékkneska landsliðsins
i isknattlcik, Frantisek Pospisil —
féll á læknisskoftun eftir leik
tékka og pólverja i Innsbruck á
þriöjudaginn. Kom i Ijós að Pos-
Nú er farift aft siga á seinni hlutann á ólympiuleikunum —aö-
eins þrir keppnisdagar eftir — en lokin veröa á sunnudaginn. I
dag verftur keppnin þannig:
Kl. 9.00. Skautahlaup. 1500 metra hlaup karla.
Kl. 9.00 Skiftaskotkeppni. Sveitakeppni.
Kl. 11.30. Alpagreinar. Stórsvig kvenna.
Kl. 13.00. Sleöakeppni. 4ra manna slefti. 1. og 2. umferft.
Þaðeina sem vifi þur' 'Y"Kkki aldeilis
Webst’r
skorar,
aftur....
Nú kann ég.vift
strákana, þeir eru
eins bg einn maour
r Capucino er
ekkert ,1n
Szabo.
Tvennt skcður i einu. Mclver
nær tökuiu á hinum erfiöa
lcikmanni Szabo — og leiknu ni:
'iiiford ná tökuin á Ieiknum....
áð þá.var sovéska sveitin i þriðja
sæti á' eftir finnsku og sænsku
sveitpnum.
Þær sovésku tóku siðan foryst-
una strax eftir fyrstu skiptingu og
héldu henni allt til loka — timi
svéitarinnar var 1:07.49.75 klst.
Sveit Finnlands fékk timann
1:08.36.57 klst. og hlaut silfur,
austur-þýska sveitin gekk á
1:09[57.95 klst. og hlaut bronsið,
eftir harða keppni við sænsku
stúlkurnar sem urðu fjórðu.
Sovésku stúlkurnar voru i. a.l-
gerum sérflokki i 4x5 kilómetra
boögöngu kvenna i Innsbruck i
gær og voru nærri heilli minútu á
undan finnsku sveitinni’ sem
hreppti silfur.
Ekki gekk boðgangan óhappa-
laust, sovéska stúlkan sem gekk
fyrsta sprettinn rakst utan i aust-
ur-þýsku stúlkuna og féll við —
hún var fljót á fætur, en dýrmæt-
ar sekúndur höfðu tapast. Það
kom i ljós við fyrstu skiptingu, þvi
MAC!
Gefðu á
mig!
Meó því aö kaupa Austin Mini gerir þú áreiöanlega beStu
bílakaupin í dag, einkum vegna þess hve Mini er sparneytinn
á bensín og hve hann er ódýr (kr.795.000.- meö ryövörn).
Nú, og ekki má gleyma því hve ódýr hann er í viðhaldi.
GÓÐ VARAHLUTAÞJÓNUSTA - HÁTT ENDURSÖLUVERÐ.