Vísir - 13.02.1976, Blaðsíða 16
16
Föstudagur 13. febrúar 1976 yism
SIGGI SIXPENSARI'
GUÐSORÐ
DAGSINS:
Komandi
kynslóöum
mun sagt
veröa frá
Drottni, og
lýö, sem enn
er ófæddur,
mun boðað
réttlæti
hans, að
hann hefur
framkvæmt
það.
Sálmur 22,32
I gær var frægasta par
Bandarikjanna, Helen Sobel og
Charles H. Goren að spila vörn i
fjórum spöðum og virtist fátt til
varnar.
Spiliö var þannig:
♦ 3
¥ K-4
« A-D-9-7-4-2
♦ A-K-6-3
♦ A-9-7-5 ^enginn
¥ D-G-10-7-6 ¥ A-8-5-2
f K-3 4 10-8-6-5
4, G-10 X D-9-8-5-4
4 K-D-G-10-8-6-4-2
¥ 9-3
♦ G
4 7-2
Eftir að a-v höfðu tekiö tvo slagi
á hjarta, spilaði Sobel laufagosa.
I næsta slag komst hún inn á
trompás og spilaði laufatiu.
Suður drap með ásnum og ihug-
aði næsta útspil. Málið var að
komast heim á lágtromp til þess
að taka trompin af vestri. Hvort
ætti hann að trompa lauf eða
tigul. An þess aö vera búinn að
ákveöa sig, spilaði hann tigulás
og Sobel lét kónginn án þess að
depla auga.
Enn var suður engu nær, vestur
gat verið að blekkja, en það lika
verið þvingað afkast og þá ætti
vestur ef til vill þriðja laufið.
Suður ákvað siðan að spila laufi
og þar með var spilið tapað.
Oheppni? Ef til vill. En með
einspil i tigli hefði frúin efalaust
spilað þvi út i byrjun, og þvi var
réttara að reikna hana með tvo
tigla.
Guðspekifélagið.
„Endurnýjun hugans” nefnist er-
indi sem Sverrir Bjarnason flytur
i Guðspekihúsinu, Ingólfsstræti 22
i kvöld, föstudaginn 13. febrúar
kl. 9. öllum heimill aðgangur.
Sjálfsbörg Reykjavik.
Muniö opið hús þriðjudaginn 17.
febrúar kl. 8.30.
Kristniboösfélag kvenna
heldur fjáröflunarsamkomu i
Betaniu, Laufásvegi 13, laugar-
daginn 14. febr. kl. 8.30.
Dagskrá: Kristniboðsþáttur.
Margrét Hróbjartsdóttir. Ein-
söngur Arni Sigurbjörnsson.
Ræða sr. Karl Sigurbjörnsson
o.fl.
Agóðinn rennur til kristniboðs-
ins i Konsó. Allir velkomnir.
Laugardagur 14. febrúar.
Kl. 07.00 Þórsmörk, Þorra blótaö
m.a. með brennu, flugeldum
kvöldvöku o.fl.
Fararstjóri: Sturla Jónsson.
Farseðlar á skrifstofunni.
Kl. 13.00. Kynnisferð til Grinda-
vikur.
Hvernig var þar umhorfs áður
fyrr?
Hvar er að sjá þar nú?
Þessum spurningum svara leið-
sögumennirnir Gisli Brynjólfsson
og Einar Kr. Einarsson. Fargjald
kr. 1000 greitt við bilinn.
Brottfararstaður: Umferðarmiö-
stöðin (að austanverðu).
Ferðafélag tslands, Oldugötu 3.
Simi 19533 og 11798.
MÍR-salurinn.
Sovéski leikstjórinn Viktor M.
Strishof spjallar um leiklist og
leikhús i Sovétrikjunum i
MtR-salnum, Laugavegi 178,
laugardaginn 14. febrúar kl. 16.
Kvikmyndasýning að erindinu
loknu. öllum heimill aðgangur. —
MtR.
Innanhússæfingar I golfi hjá
golfklúbbnum i Reykjavik og
Hafnarfirði eru sem hér segir:.
Golfklúbburinn Keilir
Ásgarði Garðabæ á sunnudags-
morgnum frá kl. 10.00 til 12.00.
Golfklúbbur Reykjavikur.
Laugardalshöll. (Litli salurinn) á
mánudagskvöldum fra kl. 20.00 til
22.00.
Golfklúbbur Ness.
Laugardalshöll. (Litli salurinn) á
sunnudagsmorgnum frá kl. 10.00
til 12.00.
Þátttökutilkynningar i eftirtai-
in þrjú mót i blaki þurfa að berast
stjórn Blaksambands islands PO
Box 864 fyrir 20. febrúar.
Bikarkeppni BLI.
Skólakeppni BLÍ.
öldungakeppni BLI.
Stjórnin.
Frá Mæðrastyrksnefnd
Gleðjið ykkur sjálf — gefið fátæk-
um.
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóðs kvenna fást á
eftirtöldum stöðum: Skrifstofu
sjóðsins að Hallveigarstöðum,
Bókabúð Braga Brynjólfssonar
Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá
Guðnýju Helgadóttur s. 15056.
ARBÆJARHVERFI
Hraunbær 162 —
þriðjud. kl. 1.30-3.00.
Versl. Hraunbæ 102 —
þriðjud. kl. 7.00-9.00.
Versl. Rofabæ 7-9 —
þriðjud. kl. 3.30.-6.00.
BREIÐHOLT
Breiðholtsskóli —
mánud. kl. 7.00-9.00,
miðvikud. kl. 4.00-6.00,
föstud. kl 3.30--5.00.
Hólagaröur, Hólahverfi —
mánud. kl. 1.30-3.00,
fimmtud. kl. 4.00-6.00.
Versl. Iðufell —
fimmtud. kl. 1.30-3.30.
Versl. Kjöt og fiskur við Engjasal
föstud. kl. 1.30-3.00.
Versl. Straumnes —
fimmtud. kl. 7.00-9.00.
Versl. við Völvufell —
mánud. kl. 3.30-6.00,
miðvikud. kl. 1.30-3.30,
föstud. kl. 5.30-7.00.
HAALEITISHVERFI
Alftamýrarskóli —
miðvikud. kl. 1.30.-3.00.
Austurver, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 1.30-2.30.
Miðbær, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud.
kl. 6.30-9.00, föstud. kl. 1.30-2.30.
HOLT — HLIÐAR
Háteigsvegur —
þriðjud. kl. 1.30-2.30.
Stakkahlið 17 —
mánud. kl. 3.00-4.00, miðvikud.
kl. 7.00-9.00.
' Æfingaskóli Kennaraháskólans —
miðvikud. kl. 3.50-5.30.
LAUGARAS
Versl. við Norðurbrún —
þriðjud. kl. 4.30-6.00.
LAUGARNESHVERFI
Dalbraut/Kleppsvegur —
þriðjud. kl. 7.00-9.00.
Laugalækur/Hrísate'igur —
föstud. kl. 3.00-5.00.
SUND
Kleppsvegur 152 við Holtaveg —
föstud. kl. 5.30-7.00.
TON
Hátún 10 — þriðjud. kl. 3.00-4.00.
VESTURBÆR
Verzl. við Dunhaga 20 —
fimmtud. kl. 4.30-6.00.
Minningarspjöld
Lágafellssóknar
fást í versluninni Hof, Þingholts-
stræti.
Minningarkort Félags einstæðra
foreldra fást á eftirtöldum stöð-
um: A skrifstofunni ITraðarkots-
sundi 6, Bókabúð Blöndals
Vesturveri, Bókabúð Olivers
Hafnarfirði, Bókabúð Keflavíkur,
hjá stjórnarmönnum FEF Jó-
hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli
s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu
s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og
Margréti s. 42724, svo og hjá
stjórnarmönnum FEF á tsafirði.
t dag er föstudagur 13. febrúar,
44. dagur ársins. Árdegisflóð i
Reykjavik er kl. 04.45 og
siðdegisflóð er kl. 17.08.
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður, si'mi 51100.
TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstig
alla laugardaga og sunnudaga kl.
17-18, simi 22411.
Læknar:
Reykjavik—Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510.
Kvöld- ög næturvakt: Kl.
17.00-08.00 mánudag-fimmtud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lok-
aðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæsla: Upp-
lýsingar á Slökkvistöðinni, simi
51100.
Kvöld»og næturvarsla i lyfjabúð-
um vikuna 13.—19. febrúar: Holts
Apótek og Laugavegs Apótek.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörsluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörslu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og almenn-
um fridögum.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudaga lokað.
Iteykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkviiið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
Sjúkrabifreið simi 51100.
Skrifstofa félags
einstæðra foreldra
Traðarkotssundi 6, er opin mánu-
daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h.
þriðjudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A
fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð-
ingur FEF til viðtals á skrifstof-
unni fyrir félagsmenn.
„Samúðarkort Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra eru til sölu á
eftirfarandi stöðum: Skrifstofu
félagsins að Háaleitisbraut 13,
simi 84560, Bókabúð Braga
Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22,
simi 15597, Steinari Waage,
Domus Medica, Egilsgötu 3, simi
18519, Hafnarfirði: Bókabúð Oli-
vers Steins, Strandgötu 31, simi
50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10, simi 51515.”
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Símabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi
27311 svarar alla virka daga frá
kl. 17 siðdegis til kl. 8árdegisogá
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið við tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og I
öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð
boi^arstofnana.
Borgarbókasafn
.Reykjavikur
Aðalsafn.Þinghoitsstræti 29, simi
12308. Opið mánudaga til föstu-
daga kl. 9-22. Laugardag kl. 9-18.
Sunnudaga kl. 14-18
Bókbilar, bækistöð i Bústaða-
safni, simi 36270.
Bókin Heim.Sólheimasafni. Bóka
og talbókaþjónusta við aldraða,
fatlaða og sjóndapra. Upplýsing-
ar mánud. til föstud. kl. 10-12 i
slma 36814.
Farandbókasöfn. Bókaksssar
lánaöir til skipa, heilsuhæla,
stofnana o. fl. Afgreiðsla i Þing-
holtsstræti 29 A, simi 12308.
Engin barnadeild er lengur opin
en til kl. 19.
Bústaðasafn.BústaðakirKju, simi
36270. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 14-21.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16.
Opið mánudaga til föstudaga kl.
16-19.
Sólheimasafn, Sólheimum 27,
simi 36814. Opiö mánudaga til
föstudaga kl. 14-21. Laugardaga
kl. 13-17.
Hvltt: I. Saizew
Svart: Bonc-Osmolovsky
Sovétrikin 1970.
JL £ s
i i #
B * i i
i i i i
A
A
i # i i i
a *
1. Bxe6+ Bxe6
2. Hxe6! Kxe6
3. Dxh6!! Gefiö-
Gefðu þér bara góðan tíma, Bella.
Ég skrapp heim og fékk mér að
borða.