Vísir - 13.02.1976, Blaðsíða 22
22
Föstudagur 13. febrúar 1976 VISIR
TIL SÖLIJ
Til sölu.
Skenkur, borðstofuborð, nælon-
pels. Uppl. i sima 42346.
Píanó til
sölu. Uppl. i sima 66446.
Spira svefnsófi
og mókkakápa nr. 44 til sölu.
Uppl. i sima 24560.
Til sölu litið
notuð skólaritvél (stærri gerð af
Broder). Uppl. i sima 42732 eftir
kl. 6.
Mjög vandaður
skiðagalli á 9-10 ára til sölu.
Einnig þrihjól. Uppl. i sima 72836
eftir kl. 7.30.
Til sölu
útvarps-'ferðatæki. „Radionette
Explorer” langdrægt með 5
bylgjum, úrtaki fyrir hátalara og
segulband. Loftnesstangir.
Palesander útlit. Uppl. i sima
83853.
Til sölu
litið notaður vélsleði, Lynx 440 cc
ekstra langur. Uppl. i sima 66235.
30 hö Evenrude vélsleði
til sölu. Uppl. i sima 40126. eftir
kl. 19.
Skrautfiskasala
Ekkert fiskabúr án Guppy og
Zipho (Sverödrager, Platy).
Seljum skrautfiska og kaupum
ýmsar tegundir. Simi 53835.
Hringbraut 51 Hafnarfirði.
Sturtubotn,
hvitur 90x90 sm ónotaður, einnig
orginal VW toppgrind til sölu.
Uppl. i sima 41603 eftir kl. 19.
Til sölu barnasvcfnbekkur
og sófaborð. Uppl. i sima 15541.
Hurðir til sölu
4 notaðar eikarhurðir með körm-
um. Uppl. i sima 52755 eftir kl. 19
ÖSKAST KEYPT
Rennijárn fyrir tré
minnsta gerð óskast. Simi 71432.
Óska eftir að kaupa
notað ódýrt sjónvarp. Stað-
greiðsla. Uppl. i sima 43982 eftir
kl. 6.
Óska eftir að kaupa
miðstöðvarketil tegund B.M.
Keflavik með reykröri að aftan,
minnstu gerðina. Simi 3771 ísa-
firði.
Notað gott trommusett
óskast. Uppl. i sima 13892 eftir kl.
7.
Vantar skiði
1,80-1,90 og smelluskó no: 44.
Uppl. i sima 43154 eftir kl. 5.
Góð útidyrahurð
óskast, einnig kola- eða mið-
stöðvareldavél. Uppl. i sima
15516.
Óska eftir
litilli, notaðri frystikistu. Uppl. i
sima 15839.
Óska eftir
skrifborði með hillum i barnaher-
bergi. Simi 81648.
Reiðtygi.
Óska eftir að kaupa vel með
farinn hnakk og beysli. Uppl. i
sima 84104 eftir kl. 8 i kvöld og
allan laugardaginn.
VEllSLIJN
Körfugerðin, Ingólfsstræti 16
auglýsir:
Brúðuvöggur, kærkomnar gjafir,
margar tegúndir af barna-
vöggum, þvottakörfur, bréfa-
körfur og hjólhestakörfur. Körfu-
gerðin Ingólfsstræti 16.
Rarnið 20%.
20% afsláttur af öllum vörum út
þessa viku. Athugið allt nýlegar
vörur. Verslunin Barnið Dunhaga
23.
Rauðhetta auglýsir:
20% afsláttur af öllum fatnaði og
bleyjum. 10% af öllum sængur-
fatnaði. Höfum til sænska, strau-
fria sængurfatnaðinn. Gerið góð
kaup. Barnafataverslunin Rauð-
hetta, Hallveigarstig 1, Iðnaðar-
húsinu.
iðnaðarmcnn og
aðrir handlagnir. Úrval af hand-
verkfærum fyrir tré og járn, raf-
magnsverkfæri, t.d. hjólsagir,
fræsarar, borðvélar, málningar-
sprautur, leturgrafarar, iimbyss-
ur o.fl. loftverkíæri margar gerð-
ir, stálboltar af algengustu stærð-
um og gerðum, draghnoð, o.m.fl.
Litið inn. S. Sigmannsson og Co.
Súðarvogi 4, Iðnvögum. Simi
86470.
Itljómplötur.
Sérstaklega ódýrar notaðar
hljómplötur þessa viku verð pr.
stk. kr. 200,300 400, 600 og 700.
Safnarabúðin, Laufásvegi 1. Simi
27275.
MTMMJll
llalló dömur!
Stórglæsileg nýtisku, hálfsið pils
til sölu — úr flaueli, tweed og
tereline, i öllum stærðum. Mikið
litaúrval. Sérstakt tækifærisverð.
Uppl. i sima 23662.
Til sölu brún,
riffluð flauelskápa á u.þ.b. 12 ára.
Simi 14709.
Tökum að okkur
að sniða og sauma allan dömu-
klæðnað. Sjáið nýjustu tiskuná i
tiskublöðunum hjá okkur.
Saumastofan Hafnarstræti 22, op-
ið 1-6 e.h. og 9-12 á laugardögum.
Til sölu notað sófasett,
þarfnast lágfæringar. Uppl. i
sima 43033.
Til sölu sem ný
dökkbrún fermingarföt á háan og
grannan dreng. Á sama stað er til
sölu falleg telpukápa á ca. 10 ára.
Uppl. á kvöldin i sima 74603.
IIIJSGÖtiN
lijónarúm
Ný ónotuð Grande hjónarúm úr
palesander, litið sködduð, seljast
án náttborða og dýna, á hálfvirði.
Til sýnis að Grundastig 11,1. hæð
frá kl. 7-9.
Antik—útsala.
Stofuskápar, stólar, sófaborð,
skrifborð, borðstofustólar o.fl.
Afsláttur á ölium vörum. Antik-
húsgögn, Vesturgötu, simi 25160.
Ódýrir svefnbekkir
og svefnsófar til sölu, Oldugötu
33, sendum út á land. Uppl. i sima
19407.
Smiðum húsgögn,
og innréttingar eftir þinni hug-
mynd. Tökum mál og teiknum ef
óskað er. Seljum svefnbekki, rað-
stóla og hornborð á
VERKSMIÐJU VERÐI. Hag-
smiði hf. Hafnarbraut 1. Kóp.
Simi 40017.
Smiðum húsgögn
og innréttingar eftir yðar hug-
mynd. Tökum mál og teiknum ef
óskað er. Seljum á lágu verði:
Fataskápa, 6 stærðir, skrifborð
með hillum og án, 5 gerðir, skrif-
borðsstólar úr brenni, mjög ódýr-
ir, 6 litir. Pira hillur og skápa,
kommóður o.m.fl. Seljum einnig
niðursniðið efni. Hringið eða
skrifið eftir myndalistum. Stil —
Húsgögn h.f., Auðbrekku 63,
Kópavogi, simi 44600.
PuruhÚKgögn.
Tii sýnis og sölu sófasett. vegg-
liúsgiign. borðstofusett. kistlar
ný gerð af hornskápum og pianó-
bekkjum Komið og skoðið. Hús-
gagnavinnustofa Braga Eggerts-
sonar. Smiðshöfða 13. Simi 85180
Stórhölða-megin
Sófasett til sölu.
Sófi, 2 stólar og sófaborð, ailt út-
skorið. Uppl. i sima 32262.
Til sölu litið notuð sófasett,
verð kr. 50 og 55 þús. Til sýnis i
dag og á morgun frá kl. 4-6 i Ár-
múla 38 2. hæð. inngangur frá Sel-
múla.
bIlaleiga
Akið sjálf.
Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til
leigu án ökumanns. Uppl. i sirna
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
Kaupum islensk
frimerki og gömul umslög hæsta
verði, einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda mynt.
Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21 A. Simi 21170.
Kaupum notuð isl. frimerki
á afklippingum og heilum um-
slögum. Emnig uppleyst og ó-
stimpluð. Bréf irá gömlum bréf-
hirðingum. S. Uormar. Simar
35466, 38410.
IIÍJSNÆDI i »OI)I
Herbergi til leigu.
2samliggjandi herbergi til leigu i
Heimahverfi, sér inngangur og
sér snyrting. Aðeins reglusamt
fólkkemur til greina. Uppl. I sima
30389.
Ný 3ja herbergja
ibúð til leigu strax i Krummahól-
um, skilyrði, góð umgengi og árs
fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist
Visi merkt „5. hæð i suður”.
Rúmgóð 3ja
herbergja kjallaraibúð til leigu á
Högunum strax. Allt sér, fyrir-
framgreiðsla æskileg. Tilboð
merkt „Hagar 6045” sendist fyrir
mánudag.
2ja herbergja ibúð
til leigu i Kópavogi til 1. júni 1976.
Tilboð sendist til afgreiðslu blaðs-
ins, strax merkt „Hvammar”
6005.
tbúð til leigu
i Breiðholti. Alveg ný 3ja her-
bergja Ibúð er til leigu. Uppl. um
fjölskyldustærð og greiðslugetu,
og annað sem máli skiptir. Send-
ist augld. Visis merkt „6028”.
Húsráðendur,
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og i sima 16121. Opið
10-5.
IKJSiXÆM ÓSIiAST
Iljálp!
Ung hjón með eitt barn óska eftir
að taka á leigu tveggja til fjög-
urra herbergja ibúð fljótlega, má
þarfnast viðgerðar erum á göt-
unni. Uppl. i sima 34538 eftir kl. 6
e.h.
Einhleypur maður
óskar eftir herbergi með aðgangi
að eldhúsi, eða einstaklingsibúð.
Uppl. i sima 27716.
Fámcnn fjölskylda
óskar eftir leiguibúð strax.
Reglusemi og einhver fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 14861.
Barnlaus hjón
óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð
sem fyrst. Uppl. i sima 40426.
Reglusöm stúlka
óskar eftir einu herbergi og eld-
húsi eða herbergi með eldunarað-
stöðu. Simi 22174.
19 ára norsk stúlka,
sem stundar nám á Lýðháskólan-
um i Skálholti i vetur óskar eftir
atvinnu 1/5—1/9. Hefur stúdents-
próf. Talar norðurlandamálin, is-
lensku og ensku. Tilboð sendist
Visi, merkt „A123”.
Óskum eftir
4ra herbergja ibúð sem fyrst,
þrennt I heimili. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Uppl. i
sima 25881 milli kl. 4 og 6 i dag og
næstu daga.
Stýrimaður i utanlands
siglingum sem sjaldan er heima
óskar að taka á leigu l-2ja her-
bergja ibúð með eldhúsi eða að-
gangi að eldhúsi. Uppl. i sima
40652.
Akureyri
Ung hjón með barn óska eftir ibúð
til leigu á Akureyri fyrir 1. mai.
Uppl. i sima 96-41117 eftir kl. 5.
Óskum eftir að taka
á leigu 4-5 herb. ibúð frá 1. mai.
Uppl. i símum 41939 og 73109 eftir
kl. 8 á kvöldin.
Skrifstofuherbergi óskast
til leigu i miðbænum eða ná-
grenni. Uppl. i sima 24364.
Húsasmiður óskar
eftir herbergi. Helst forstofuher-
bergi. Reglusemi heitið. Uppl. i
sima 53906.
TAPAÐ-FUNIHI)
Hálsfesti tapaðist
i eða við Þjóðleikhúsið eða Njáls-
götu. Finnandi vinsamlegast
hringi i sima 37302 eða 15294 á
daginn.
Svartur Sheaffers
lindarpenni með gylltri hettu
tapaðist nýlega. Penninn er
merktur Magnúsi Jónssyni. Skil-
vis finnandi hringi I sima 52767.
Fressköttur I
vanskilum, grár að lit með hvitar
hosur og hvita bringu. Eigendur
hringi i sima 25653.
Tek að mér að
lesa ensku og dönsku með gagn-
fræðaskólanemum. Uppl. i sima
22376 og um helgar eftir kl. 7 á
kvöldin.
Hliöarbúar. Hliðarbúar.
Svört læða hefúr tapast frá Eski-
hlið, hefur sést i Barma- og Boga-
hlið. Há fundarlaun eru i boði.
Simi 25658.
HJÓLVAGNARd
Til sölu Honda Dax ST 50
árg. ’73. Uppl. I sima 17959 frá kl.
7.
Óska eftir að kaupa
vel með farið telpnareiðhjól 24”.
Uppi. I sima 23398 eftir kl. 2 e.h.
KFNjNSLA
Tek að mér að lesa
með gagnfræðaskólanemum.
Uppl. i sima 22376 eftir kl. 7 á
kvöldin og um helgar.
ÖKUKFNINSIJl
Ökukennsla—Æfinga timar.
Kenni á Cortinu 1600. Okuskóli,
útvega öll prófgögn. Jöel B.
Jakobsson. Simi 30841 og 14449.
Ökukennsla-æfingatim ar.
Mazda 929, árg. ’74. Okuskóli og
prófgögn, Guðjón Jónsson. Simi
73168.
Ökukennsla—Æfingatimar.
Lærið að aka við misjafnar að-
stæður. Kenni akstur og meðferð
bifreiða. Kenni á Mazda 818 —
Sedan 1600, árg. ’74. 011 prófgögn
ásamt litmynd i ökuskirteinið
fyrir þá sem þess óska. Fullkom-
inn ökuskóli. Helgi K. Sessilius-
son. Simi 81349.
FASTFMíNIK
tbúð óskast keypt
3-4 herb. ibúð óskast. Mögulega i
vesturbænum. Góðar geymslur
eða bilskúr þurfa að fylgja. Uppl.
i sima 27444.
/fí'Arin af
IIJál/tarHtwil nkáta
Kcykjovik
BUÐUV
SNORRABRAUT 58.SIMI 12045
w
Húsbyggjendur
Einangrunarplast
Getum afgreitt einangrunarplast á
Stór-Reykjavikursvæðið meö stuttum
fyrirvara.
Afhending á byggingarstaö.
IIAGKVÆMT VERÐ.
GREIDSLUSKILM ALAR
Borgarplast hf.
Horgarncsi simi: 93-7370
Kvöldsfmi 93-7355:
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 48., 50 og 51. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á
hluta i Bergþórugötu 11, þingl. eign Erlu Sigurðardóttur,
fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrimssonar hrl. á eign-
inni sjálfri, mánudag 16. febrúar 1976 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið I Reykja vik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 64., 65. og 66. tbl. Lögbirtingablaös 1975 á
Baldurshagalandi 22, þingl. eign Vigfúsar Jóhannessonar
fer fram eftir kröfu Jóhanns Þórðarsonar hdl. á eigninni
sjálfri, mánudag 16. febrúar 1976 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.