Vísir - 13.02.1976, Blaðsíða 18
18
Þessi mynd var tekin að Sólheimum um siðustu jól, þegar Ægis-fé
lagar fóru þangað til að skemmta og gleðja vistmcnn.
LIONSKLÚBBURINN ÆGIR
6 2 1337 53 69
12; (531 47 73
u: 50 75
5: 10 45 58 61
4 1 1940 60 65
* INTfD IN MIXICO
Þannig lita þau út bingóspjöid-
in, sem þeir Ægisféiagar seija á
næstunni fyrir 400krónur stykk-
ið.
Hólf milljón í
sjónvarpsbingói
Hálf milljón króna er
vinningur i sjónvarps-
bingói sem Lions-
klúbburinn Ægir
gengst fyrir.
Slíkt bingó hefur verið haldið
undanfarin ár. Bingóspjaldið
verður selt á 400 krónur, og út-
dregnar tölur verða birtar i
fyrsta auglýsingatlma sjón-
varpsins hvert kvöld. Einnig
kemur vikulegt yfirlit I dagblöð-
um.
Fyrstu tölur verða birtar i lok
næstu viku. — Agóðanum af
þessu bingói verður varið til
frekari uppbyggingar á vist-
heimilinu að Sólheimum I
Grimsnesi, þar sem að jafnaði
dvelja 40 til 50 vistmenn.
Frá stofnun Ægis fyrir 19 ár-
um hafa félagar klúbbsins valið
sér það sem aðal-verkefni að
stuðla að vexti og viðgangi Sól-
heima. Þeir hafa unnið að verk-
efnum fyrir tugi milljóna króna.
Útgjöld vegna framkvæmda á
siðasta ári námu fjórum
milljónum króna.
Félagar Ægis verða næstu tvö
föstudagskvöld og laugardags-
morgna I nokkrum stórverslun-
um, til dæmis Vörumarkaðnum,
Glæsibæ, Hagkaup, Austurveri
og Kaupgarði og selja þar
bingóspjöld. Einnig verða þau
seld I nokkrum verslunum.
Föstudagur 13. febrúar 1976 vism
„Pólitískir hagsmunir
allra þingmanna að
þoka ófrom umbótomól-
um kjördœmis síns"
- SEGIR MENNTAMÁLARÁÐHERRA
Visir leitaði til menntamála-
ráðherra Vilhjálms Hjálmars-
sonar og innti hann álits á álykt-
un Landssambands islenskra
menntaskólanema, þar sem
meðal annars var haldið fram
að baki ákvörðunar um að feiia
niður fjárveitingu til Mennta-
skólans á ísafirði en veita fé til
byggingar Menntaskóia á
Austurlandi lægju póiitiskir
hagsmunir ráðherrans.
Menntamálaráðherra kvaðst
ekki vilja tjá sig um málið að
svo komnu máli þar sem
hann hefði ekki enn séð ályktun
þessa. Hins vegar samdist svo
um að hann léti I ljós álit sitt
siðar. Birtistálit hans hér með:
Vegna frásagnar „Visis” af
ályktun 9. þings Landssam-
bands islenskra menntaskóla-
nema vil ég minna á eftirfar-
andi:
Það eru vitanlega „pólitlskir
hagsmunir” allra alþingis-
manna að þoka áfram umbóta-
málum kjördæmis sinsen ekki
er unnt að stöðva framkvæmdir
i kjördæmum ráðherra til þess
að l'irra þá ámæli, eins og þvi
sem fram kemur i ályktun
L.l.M.-þingsins.
Akvæði um stofnun Mennta-
skólans á Egilsstöðum er fyrst
að finna I lögum 1965 og fyrsta
fjárveiting var veitt á fjárlögum
1968. Það var þvi ekki vonum
fyrr að framkvæmdir hófust við
grunn 1975. En fram að þeim
tima voru fjárvei.tingar til
Menntaskólans á Égilsstöðum
lánaðar til framkvæmda við
Menntaskólann á Isafirði.
Um allt land er unnið að
skólabyggingum og mörgum
öðrum opinberum framkvæmd-
um i áföngum. Byrjað er á nýj-
um skólabyggingum þótt aðrir
skólar séu i húsnæðishraki. T.d.
var hafin bygging Menntaskól-
ans á Isafirði þótt húsnæði
Menntaskólans i Reykjavik
væri allt of litið og á margan
hátt ófullnægjandi. Þannig hefir
verið að verki staðið hingað til.
Menn getur greint á um þetta
fyrirkomulag. Og væntan-
lega verða menn aldrei á eitt
sáttir um röðun framkvæmda
hverju sinni.
Vilhjálmur Hjálmarsson.
VliRSLUiX
Vegghúsgögn
Hillur
Skópar
Hagstœtt
verð
EZIQQQQŒl
HÚSGAGNAVERSLUN
Strandgötu 4 — Hafnarfiröi — Sfmi 51818
„DERMIDE" -
Gólfdúkurinn
„A.W." - Gólfteppi
Fallegir litir, ný mynstur
Vörugœði, gott verð
5 andra
Skipholti 1 - Sími 17296
Hagkvœm nýjung
í verslunarháttum
Vöruskiptaverslun og umboðssala á
húsgögnum, málverkum, og ýms-
um munum fyrir heimilið.
Sýningorsolur leigður fyrir olmennor
mólverkasýningor - OPNUN MEÐ
BÓKA- OG MYNDAMARKAÐI
Littu inn naest þegar þú átt leiö um ' *
Laugaveginn.
Vöruskipta veisLun
Laugavegi178 sími 25543
Höfum úrval of hjónarúmum m.a.
með bólstruðum höfðagafli
(amerískur stíll)
Vandaöir svefnbekkir.
Nýjar springdýnur i öll-
um stærðuin og stifleik-
uin. Viðgerð á notuðum
springdýnum samdæg-
urs. Sækjum, sendum.
Opið Irá kl. 9-7.
og laugarduga kl. 10-1.
'Spmgdýrwú
Helluhrauni 20, Sími 53044.
Hafnarfirði
Harðviðarklœðning
A.G. loftklæðning
Kirsuberjalamel 1980 kr. ferm.
m/söluskatti.
Kotolamel 1780 kr. ferm. með
söluskatti.
Ap Veggklæðning
• wosérframleiðsla.
A*G* Harðviðarklæðning er ódýrust.
A/» Verkstæðið, simi 50630
•^•Álfaskeiði 50, Hafnarfirði.
„SANDERSON"
veggfóður
gerir heimili yðar hlýleg og glœsileg.
Úrvalið aldrei meira en nú í flauel,
Vinyl og pappa. Gott verð.
JSanclra
Skipholti 1 - Sími 17296
Smáauglýsingar Vísis
Markaðstorg
tækifæranna
Vísir auglýsingar
Hverfisgötu 44 sími 11660
visrn
Býrstur með fréttimar
H
Electrolux
Sértilboð:
Gtborgun 10 þús. kr.
eftirstöðvar 6 þús. kr. pr.
mán. I 6 mánuði.
Gildir til 1. mars.
Vörumarkaðurinn
J. Arrnúla 1A S: 86114
0
%
við öll tœkifœri
Gjafavörur í úrvali
Opið alla daga til kl. 6
MÍrUAEI»!j HVERAGERÐI
MICHAELSEN s(mi 99-4225