Vísir - 13.02.1976, Blaðsíða 19

Vísir - 13.02.1976, Blaðsíða 19
vism Föstudagur 13. febrúar 1976 19 ÁRNAÐ HIIUA Laugardaginn 1. nóv. voru gefin saman i hjónaband Guðrún Ag. Steinþórsdóttir og Hafsteinn M. Kristinsson Þau voru gefin saman af séra Óskari J. Þorláks- syni i Dómkirkjunni. Heimili ungu hjónanna er að Hjaltabakka 22, R. Ljósmynd: Colour Art Photo Mats Wibe Lund. Laugardaginn 20. des. sl. voru gefin saman i hjónaband Guörún Guðmundsdóttir og Sigurður Sig- fússon. Þau voru gefin saman af sér Garðari Svavarssyni i Laugarneskirkju. Ljósmynd: Colour Art Photo Mats Wibe Lund. Laugardaginn 27. des. sl. voru gefin saman i hjónaband Ilanna Nielsdóttir og Helgi Björgvins- son.Þau voru gefin saman af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni i Langholtskirkju. Heimili ungu hjónanna er að Silfurteigi 4, Rvik. Ljósmynd: Colour Art Photo Mats Wibe Lund. Laugardaginn 3. janúar voru gef- in saman i hjónaband Freyja Magnúsdóttir og Pétur Þór Jónasson.Þau voru gefin saman af séra Óskari J. Þorlákssyni i Dómkirkjunni. Heimili ungu hjónanna . er að Hvanneyri, Borgarf. Ljósmynd: Colour Art Photo Mats Wibe Lund. Gefin hafa verið saman i hjóna- band i Bústaðakirkju af sr. Ólafi Skúlasyni Anna Maria Marteins- dóttir og Ólafur Guðmundur Jósefsson. Heimili þeirra verður að Hlunnavogi 10 Rvk. (Ljósmst. Gunnars Ingimars) Þann 27.9. voru gefin saman i hjónaband i Kópavogskirkju af sr. Árna Pálssyni Jónína Gests- dóttir og Steven J. Rogers. Heim- ili þeirra verður i Bristol, Eng- landi. (Ljósmst. Gunnars Ingimars) Þann 27.9. voru gefin saman i Hallgrimskirkju af sr. Ragnari Fjalari Lárussyni Jakobina Erla Asgrimsdóttir og Guðjón S. Pét- ursson. Heimili þeirra verður að Njörvasundi 26 Rvk. (Ljmst. Gunnars Ingimars) Þann 25.10 voru gefin saman i hjónaband i Háteigskirkju af sr. Ragnari FjalariLárussyni Pálína G. Guðmundsdóttir og Vilhclm Guömundsson. Heimili þeirra verður að Deplahólum 5 Rvk. (Ljósmst. Gunnars Ingimars! Laugardaginn 30. sept. voru gefin saman i Bústaðakirkju af séra Ólafi Skúlasyni ólafia G. Ottós- dóttirog Hreinn ó. Sigtryggsson. Heimili þeirra verður að Dverga- bakka 30, Rvik. Ljósmyndastofa Þóris. Laugardaginn 27. sept. voru gefin saman i Bústaðakirkju af séra Hreini Hjartarsyni Þóra Margrét Friðriksdóttir og Agúst Borg- þórsson.Heimili þeirra verður að Heimagötu 30, Vestmannaeyjum. Ljósmyndastofa Þóris. Laugardaginn 27. sept. voru gefin saman i Langholtskirkju af séra Sig. Hauki Guðjónssyni, Jóna Gylfadóttir og Smári Matthias- soni Heimili þeirra verður að Ás- garöi 28, Rvik. Ljósmyndastofa Þóris. Laugardaginn 4. okt. voru geíin saman i Háteigskirkju af séra Andrési Ólafssyni, Esthcr Þor- valdsdóttir og Guöjón Kristleifs- son. Heimili þeirra verður að Bergþórugötu 9, Rvik. Ljós- myndastofa Þóris. ÞJÓDLEIKHÚSID CARMEN i kvöld kl. 20. laugardag kl. 20. KARLINN A ÞAKINU laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15. SPORVAGNINN GIRND sunnudag kl. 20. Næst siðasta sinn. Hvað varð um Jack ogjill? (What Became Of Jackand Jill?) Litla sviðið: INUK sunnudag kl. 15. Miðas’ala 13,15—20. Simi 1-1200. LEIKFÉLAG YKJAVfKDR1 IL&G^ IKUR3B SKJALDHAMRAR i kvöld. — Uppselt. SAUMASTOFAN laugardag. — Uppselt. Ný bresk hrollvekjandi litmynd um óstýrlát ungmenni. Aðalhlutverk: Vanessa Howard, Mona Washbourne. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Simi 32075 KOLRASSA A KÚSTSKAFTINU sunnudag kl. 15. EQUUS sunnudag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR þriðjudag kl. 20.30. EQUUS miðvikudag kl. 20.30. SAUMASTOFAN fimmtudag kl. 20.30. Miðasalan i Iðnó er opin kl. 14—20.30. Simi 1-66-20. TÓNABÍÓ Sími31182 ókindin JAWS Mynd þessi hefur slegið öll að- sóknarmet i Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftir sam- nefndri sögu eftir Peter Bench- leysem komin er út á islensku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Robert Shaw, Richard Dreyfuss. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Að kála konu sinni i . f BRING THE LtTTLE WOMÍN ... UA1BI SHIU 0\l LMICHIKC! JACKLEMMON VIRNALISI H0WT0 JWIURDER-. Y0URWIFE' .......... / < TECHNIC0L0R.....--.UHITEDARTI8TS r „ T H C A T R E <5/ Nú höfum við fengið nýtt eintak af þessari hressilegu gaman- mynd með Jack Lemmon i essinu sinu. Aðalhlutverk: Jack Lemraon, Virna Lisi, Terry-Thomas. Sýnd kl. 5, 7.10 óg 9.20. Oscars verðlaunamyndin Guðfaðirinn 2. hluti Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fyrri hlutann. Best að hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: Francis Ford Copp- ola. Aðalhlutverk: A1 Pacino. Ro- bert De Niro, Diane Keaton, Ro- bert Duvall. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og.8,30. Ath. breyttan sýningartima. Sýnd kl. 5 og 8.30. Ath. breyttan sýningartlma. gÆMRBiP 1 1 Sími 50184 Makt myrkranna Hrollvekjandi, spennandi og vel gerð ný kvikmyndun á hinni viö- frægu sögu Bram Stoker’s, um hinn illa greifa Dracula og mvrkraverk hans. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10. Allra siðasta sinn. Hennessy Óvenju spennandi og vel gerð ný bandarisk litmynd. — Myndin sem bretar vildu ekki sýna. — ISLENSKUR TEXTI. Leikstjóri: Don Sharp. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3,5, 7. 9 og 11,15. FEPPARD RSWÍiAR’ LAW - AUNIVE«SAL?,'C:u,<i ■ H.CmNICUL > s- • Hörkuspennandi ný mynd um baráttu leynilögreglunnar við fikniefnasala. Aðalhlutverk: George Peppard og Roger Robinson. Leikstjóri: Richard Heffron. Framleiðandi: Universal. Sýnd kl. 5, 7 og 11,15. Leynivopnið Big Game Hörkuspennandi og mjög vio- burðarik, ný ítölsk-ensk kvik- mynd i Alistair MacLean stil. Myndin er i litum. Aðalhlut- verk: Stephan Boyd. Cameron Mitchell, France Nuven. Ra\ Milland. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Bræður á glapstigum Gravy Train Afar spennandi ný amerisk sakamálakvikmynd i litum. Leikstjóri: Jack Starett. Aðalhlutverk: Stacy Keach. Frederich Forrest. Mareot Kidder. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 6. 8 og 10.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.